Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1998, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1998, Blaðsíða 37
FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 37 Landslagsteikningar á sýning- unni í Ráðhúsinu. Lands- lagsarki- tektúr í tilefni 20 ára afmælis Félags íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA, hefur verið efht til sýning- ar í Tjamarsal Ráðhúss Reykja- víkur. Sýningin spannar nær hálfrar aldar sögu landslagsarki- tektúrs á íslandi og gefur ágætt yfirlit yfir fjölbreytt verksvið landslagsarkitekta á sviði hönn- unar og skipulags. Sýningar Sýningin er tengd við umhverf- ið með gönguleið um áhugaverð svæði i nágrenni Ráðhússins. Fé- lagið hefúr í samvinnu við Borg- arskipulag unnið að gerð „garð- vísis“ í þessu skyni og liggja frumdrög hans frammi á sýning- unni. Gönguleiðin þræðir upp áhugaverða garða og útivistar- svæði í miðborginni þar sem án- ingarstaðir eru gamlir og nýir garðar, stofnanalóðir og torg. Á sama hátt og Kvosin er elsti kjami byggðarinnar, sem borgin hefur þróast og vaxið frá, em garðamir þar elsti hlekkurinn í útivistarvef Reykjavíkur. Sumir þessara garða em frá því fyrir aldamót og eru því mjög mikil- vægir fyrir garðsöguna og hafa menningarlegt gildi. Sýningin stendur til 20. nóvember. Norræn bóka- safnsvika Þessa dagana stendur yfir Nor- ræn bókasafnsvika sem hefur yfir- skriftina Norræn fyndni og er mik- ið um að vera á bókasöfnum lands- ins. Meðal þess sem boðið er upp á í dag er að kl. 15.30 kemur Blásara- sveit Tónmenntaskóla Reykjavíkm- á aðalsafn Borgarbókasafns Reykja- víkur og Nemendur í Tónskóla Sig- ursveinns flytja tónlist kl. 16 í Bóka- safni Gerðubergs. Samkomur Kynningarfundur Orðabók Háskólans efnir tO kynningarfundar í fundarsal Þjóð- arbókhlöðu í dag kl. 16. Kynntur verður nýr aðgangur að gagnasaöii Orðabókarinnar á Netinu. Á imdan flytur Jón Hilmar Jónsson erindi sem hann nefnir Að virkja orðasafn. Félag eldri borgara í Reykjavík í Þorraseli er opið i dag frá kl. 13-17, dansað í kaffitímanum. í Ás- garði verður spilaður tvímenningm' í bridge kl. 13 í dag. Bingó verður í kvöld kl. 19.15. Barn dagsins í dálkinum Bam dagsins em birtar myndir af ungbörnum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjóm DV, Þverholti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef barnið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir eru endur- sendar ef óskað er. Tjarnarbíó: Anna og Undravefurinn Anna Halldórsdóttir er um þessar mundir að senda frá sér aðra sólóplötu sína og nefnist hún Undravefurinn. Anna kom fyrst ffam árið 1996 með plötu sína Villta morgna og var hún kosin bjartasta vonin á íslensku tónlistarverðlaunahá- tíðinni 1997. Sama ár valdi Sting Önnu úr hópi fjölda islenskra tónlistarmanna til að hita upp fyr- ir sig á tónleikum í Laugardalshöll. Á myndinni er hún einmitt við það tækifæri á sviðinu i Laugar- dalshöllinni. Undravefurinn er unninn sem eitt heilsteypt verk. Skemmtanir í tilefni af útgáfu plölunnar verður Anna með útgáfutónleika í Tjamarbíói og kemur þar fram með sex manna hljómsveit sem í era Birgir Bald- ursson og Jón Indriðason, trommur, Láras Sig- urðsson, gítar, Davíð Þór Jónsson, hljómborð, Anna Sigríður Þorvaldsdóttir, selló og bakrödd, og Guðveig Anna Eyglóardóttir, blokkflauta og bak- rödd. Sóldögg á Astró í kvöld skemmtir Sóldögg á Astró. Þar munu gestir fá að heyra efni af nýju geislaplötu sveitar- innar sem heitir Sóldögg. Á föstudagskvöld leikur Sóldögg á Mælifelli, Sauðárkróki og á laugardags- kvöld á Hótel Akranesi. Anna Halldórsdóttir syngur ný lög í Tjarnarbíói í kvöld. Veðrið í dag Rigning eða slydda Á sunnanverðu Grænlandshafl er 990 mb. lægð sem hreyfist austur og eyðist en við Svalbarða er vaxandi hæð. Við norðvesturströnd írlands er kröpp 980 mb. lægð sem þokast norðaustur. í dag verður norðaustanátt, yfir- leitt kaldi eða stinningskaldi en hvasst norðvestan til og allra syðst. Rigning eða slydda verður með köfl- um sunnan til en bjart að mestu norðanlands og sums staðar él á annesjum. Hiti verður víða 1 til 6 stig í dag en vægt frost í innsveitum norðanlands. Á höfuðborgarsvæð- inu verður austankaldi eða stinn- ingskaldi og dálítil rigning eða slydda en úrkomuminna seint í kvöld. Hiti verður 1 til 4 stig. Sólarlag í Reykjavík: 16.37 Sólarupprás á morgun: 9.49 Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.27 Árdegisflóð á morgun: 2.18 Veðrið kl. 6 i morgun: Akureyri léttskýjaö -5 Akurnes léttskýjaö 3 Bergsstaðir hálfskýjaö -2 Bolungarvík léttskýjaö 3 Egilsstaóir Kirkjubœjarkl. alskýjaö 3 Keflavíkurfl. slydda 3 Raufarhöfn frostrigning 0 Reykjavík skýjaö 3 Stórhöfói rigning 3 Bergen skýjaö 3 Kaupmhöfn alskýjað 4 Algarve hálfskýjaó 17 Amsterdam þokumóöa 4 Barcelona léttskýjaö 8 Dublin rigning 8 Halifax skýjaö 8 Frankfurt hrímþoka 0 Hamborg rigning 4 Jan Mayen léttskýjaö 2 London rigning 8 Lúxemborg Mallorca léttskýjaö 9 Montreal alskýjaö 7 Nuuk heiöskírt 3 París skýjaö 3 Róm heiöskírt 10 Vín léttskýjaö 2 Winnipeg -12 Júlíana Litla daman á myndinni, sem heitir Júlíana Sigrún, fæddist á fæðingardeild Landspítalans 21. júlí síðast- Barn dagsins Sigrún liðinn kl. 0.32. Hún vó 4.170 grömm og mældist 52 sentí- metrar. Foreldrar hennar era Erla S. Ingadóttir og Hallfreð'ur Helgi Halldórs- son og er Júlíana Sigrún fyrsta bam þeirra. Snjóþekja og hálka Snjóþekja og hálka er á mörgum leiðum á lands- byggðinni. Á leiðinni suður frá Reykjavík er hálka á Hellisheiði og í Þrengslum. Á Austurlandi er víða snjóþekja og það sama á við rnn Snæfellsnesiö. Fyr- ir vestan er þungfært um Dynjandisheiði og Færð á vegum Hrafnseyrarheiði er orðin ófær. Á Austurlandi er Hellisheiði eystri opin en hálka og snjóþekja er þar. Vegavinnuflokkar era við vinnu á leiðunum Laug- arvatn-Múli og Þrastarlundur-Þingvellir. Astand vega Skafrenningur m Steinkast [3 Hálka Ófært @ Vegavinna-aðgát 0 Öxulþungatakmarkanir ŒI Þungfært (g> Fært fjallabflum Claire Danes leikur Cosette sem Valjean (Liam Neeson) elur upp. Vesalingarnir Vesalingamir (Les Miserables) sem Stjömubíó sýnir er gerð eftir sígildri skáldsögu Victors Hugos. Fjallar hún um Jean Valjean sem eftir að hafa setið inni í tuttugu ár ákveður að hetja nýtt líf. Eftir smá- hliðarspor flyst hann til borgarinn- ar Vigau þar sem hann um síöir verður borgarstjóri jafnframt því að stýra verksmiðju af miklum dugnaði. Fortiðin knýr á dyr þegar Javert tekur við starfi lögreglu- stjóra en sá hafði verið fangavörð- ur þar sem Jean sat inni. Lendir þeim saman þegar Jean ákveður að leysa út stúlku sem y///////z Javert hafði sett í Kvikmyndir fangelsi fyrir vændi. Javert ákveður að hefna sín á Jean sem sér fram á að hann geti ekki flúið fortíðina. Liam Neeson leikur Jean Valjean, Geoflrey Rush leikur lögreglustjór- ann Javert, Uma Thurman vinnu- konuna Fantine og Claire Danes leikur óskilgetna dóttur hennar sem Valjean lofar að taka að sér. Leikstjóri er Bille August. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Snake Eyes Bíóborgin: Popp í Reykjavík Háskólabió: Maurar Kringlubíó: Fjölskyldugildran Laugarásbíó: The Truman Show Regnboginn: There's Something about Mary Stjörnubíó: Vesalingarnir Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 Lárétt: 1 yfirgrips, 8 krot, 9 kropp, 10 jarðvinnslutæki, 11 stilltur, 12 spottar, 14 eyða, 15 forfoður, 17 kraumaði, 19 bundinn, 21 blöðum, 22 oddi. Lóðrétt: 1 byrjun, 2 tunga, 3 fjölvís, 4 hræðsla, 5 gabba, 6 óhreinindi, 7 dreifði, 13 éikafar, 16 tré, 18 planta, 20 varðandi. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skerpla, 8 viður, 9 ál, 10 æran, 11 úði, 12 snauðan, 15 aftann, 17 nál, 19 orga, 21 Frigg, 22 ið. Lóðrétt: 1 svæsin, 2 kima, 3 eða, 4 rana, 5 prúðar, 6 láð, 7 alinn, 13 afli, 14 angi, 16 tog, 18 ár, 20 að. < Gengið Almennt gengi LÍ12. 11. 1998 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgenqi Dollar 70,010 70,370 69,270 Pund 116,250 116,850 116,010 Kan. dollar 45,290 45,570 44,900 Dönsk kr. 10,9390 10,9970 11,0520 Norsk kr 9,3260 9,3780 9,3900 Sænsk kr. 8,7150 8,7630 8,8310 Fi. mark 13,6690 13,7490 13,8110 Fra. franki 12,3990 12,4690 12,5330 Belg. franki 2,0147 2,0268 2,0372 Sviss. franki 50,4300 50,7100 51,8100 Holl. gyllini 36,8700 37,0900 37,2600 Þýskt mark 41,5800 41,8000 42,0200 it. líra 0,042020 0,04228 0,042500 Aust. sch. 5,9080 5,9440 5,9760 Port. escudo 0,4055 0,4081 0,4100 Spá. peseti 0,4888 0,4918 0,4947 Jap. yen 0,568800 0,57220 0,590400 írskt pund 103,360 104,000 104,610 SDR 97,020000 97,60000 97,510000 ECU 81,7300 82,2300 82,7000 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.