Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1998, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1998, Side 34
34 FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 Afmæli Stefán Þór Jónsson Stefán Þór Jónsson, verslunar- maður á Fáskrúðsfirði, verður fimmtugur á morgun, 13.11. Starfsferill Stefán fæddist í Hrísey og átti þar heima til fjögurra ára aldurs. Hann stundaði sjómennsku á árunum 1965-70. Stefán lærði múrverk, lauk sveinsprófi í iðninni á Egilsstöðum 1978 og er múrarameistari. Stefán var byggingafulltrúi mn tíma hjá Búðahreppi, var sveitar- stjóri Þórshafnarhrepps 1982-86, sveitarstjóri Nesjahrepps 1986-88, og hókari hjá Búðahreppi 1988-90. Hann rekur nú söluskála og bensín- afgreiðslu á Fáskrúðsfirði. Fjölskylda Stefán kvæntist 1968 Elísu Guð- jónsdóttur, f. 30.5.1951, frá Kolmúla í Reyðarfirði. Hún er dóttir Guðjóns Daníelssonar, bónda á Kolmúla, og Jónu Bjargar Guðmundsdóttur hús- freyju. Böm Stefáns og Elísu eru Bryn- hildur Björg Stefánsdóttir, f. 25.4. 1969 á Fáskrúðsfirði, gift Sverri Skjaldarsyni, f. 22.3. 1963, rafvirkja frá Akureyri og em synir þeirra Matthías Þór, f. 28.3.1995, og Michael Þór, f. 27.8. 1998, en synir Sverris frá fyrra hjóna- bandi em Sölvi Rafn, f. 10.6. 1988. og Ottó f. 15.7. 1982; Borghildur Hlíf Stef- ánsdóttir, f. 14.6. 1971 en unnusti hennar er Elvar Óskarsson, f. 25.11. 1966, lögregluvarðstjóri á Fá- skrúðsfirði; Þórhildur Elfa Stefánsdóttir, f. 6.8. 1977 en unnusti hennar er Ingimar Óskarsson, f. 27.8. 1976 og er dóttir þeirra Ama Lísa Ingimarsdóttir, f. 23.7. 1997. Systkini Stefáns eru Guðfinna Jónsdóttir, f. 4.7. 1944, búsett á Ak- ureyri og em böm hennar Margrét Wium Sigurðardóttir, f. 18.5. 1963, Albert Wíum Sigurðsson, f. 5.4.1966, Ágúst Wíum Sigurðsson, f. 1.8. 1968, Jón Hlífar Sigurðsson, f. 6.4. 1970, Steinar Siguijón Sörensson, f. 24.7. 1972, og Amalía Vilborg Sörensdótt- ir, f. 16.4. 1974; Kristrún Jónsdóttir, f. 8.3. 1946, búsett á Djúpavogi, var gift Úlfari Sigurðssyni, f. 8.1.1943, d. 2.9. 1994 og em böm Kristrúnar og Úlfars Hrafnhildur Úlfarsdóttir, f. 7.8. 1963, og Úlfhildur Hlíf Úlfarsdóttir, f. 22.7. 1965, en núverandi maki Kristrúnar er Jóhann Ævar Þórisson, f. 19.2. 1946, vörubifreiðarstjóri frá Neskaupstað og er sonur þeirra Guðni Þórir Jóhannsson, f. 6.8. 1976, útgerðarmaður á Djúpa- vogi; Reynir Jónsson, f. 8.4. 1952, múrari í Njarð- vík en kona hans er Jocelyn Nielsen, f. 11.9. 1963, firá Filippseyjum; Hafdís Sig- ríður Jónsdóttir, f. 11.2. 1957, búsett í Grindavík en maður hennar er Bragi Pálsson, f. 15.4.1957, sjómaður og era böm þeirra Páll Hlífar Bragason, f. 15.8. 1975, Þórdís Jóna Bragadóttir, f. 11.11. 1977, Reynir Bragi Bragason, f. 9.10. 1980, Hafdís Dögg Bragadóttir, f. 30.8. 1988; Ámi Sigurður Jónsson, f. 14.12.1958, bif- vélavirki í Reykjavík. Foreldrar Stefáns vom Jón Krist- inn Stefánsson, f. í Hvammi í Fá- skrúðsfirði 13.7. 1918, d. 19.9. 1981, sjómaður á Fáskrúðsfirði, og k.h., Hlíf Kristinsdóttir, f. á Litla Ár- skógsandi 9.10. 1922, d. 27.1. 1987, húsfreyja á Fáskrúðsfirði. Ætt Jón Kristinn Stefánsson var son- ur Stefáns Ámasonar, f. í Kleif Breiðdal, Ámasonar, f. á Ósi í Breiðdal. Móðir Jóns var Guðfinna Jóhannsdóttir úr Hvammi í Fá- skrúðsfirði, dóttir Jóhanns Erlends- sonar úr Berunessókn og Kristínar Jónsdóttur. Systkini Jóns eru: Kristín Jó- hanna , f. 7.4.1909, Ámi, f. 27.9.1912, Þóra, f. 16.4. 1916, Kristján, f. 9. 11. 1920, Friðrik, f. 16.11. 1924, Albert, f. 26.3. 1928. Hlíf var dóttir Guðrúnar Svan- fríðar Kristjánsdóttur, frá Syðra- Brennihóli, dóttur Kristjáns Jóns- sonar og Jóhönnu Jóhannsdóttur frá Selá, og Kristins Jóhanns Krist- jánssonar. Kristinn var sonur Krist- jáns Þorsteinssonar, f. á Öxnarhóli i Hörgárdal. Móðir Kristins var Hall- dóra Rósa Jónasdóttir, f. á Víðivöll- um. Systkini Hlífar eru Jóhanna Sig- rún, f. 23.11. 1906, Kristján Þórir, f. 18.11. 1908, Halldóra, f. 7.8. 1911, Steinunn Guðný, f. 7.7.1914, Jóhann Þorgeir, f. 19.10. 1916, Sigurjón Vil- mundur, f. 1.9.1919. Stefán Þór Jónsson. Anna Einarsdóttir Anna Einarsdóttir húsmóðir, Kambaseli 31, Reykjavík, verður sjötíu og fimm ára á morgun, 13.11. Starfsferill Anna fæddist i Reykja- vík og ólst þar upp að Bergstaðastæti 24b. Á sínum yngri ámm starf- aði hún á Málflutnings- skrifstofu Péturs Magn- ússonar, Einars B. Guð- mundssonar og Guðlaugs Þorláks- sonar, í Bókaverslun ísafoldar, hjá Trolle & Rothe hf., og siðar á æv- inni hjá Garðabæjarkaupstað. Fjölskylda Fyrri maður Önnu var Skúli Þórðarson, f. 10.9.1917, d. 16.3.1987, forstöðumaður. Þau skildu. Foreldr- ar Skúla vom Þórður Bjamason, f. 2.2. 1871, d. 3.2. 1956, kaupmaður, og Hansína Linnet, f. 13.7. 1878, d. 5.5. 1957, húsmóð- ir. Synir Önnu og Skúla eru Hendrik, f. 6.5. 1941, úr- smiður, kvæntur írisi Sigurjónsdóttur, f. 24.7. 1942; Þórður, f. 19.7. 1945, verslunarmaður, kvænt- ur Elínu Agnarsdóttur, f. 25.5. 1947. Seinni maður Önnu var Davíð Sigurðsson, f. 26.11. 1919, d. 24.1. 1981, forstjóri. Foreldrar Dav- íðs vom Sigurður Davíðsson, kaup- maður á Hvammstanga, og Margrét Halldórsdóttir húsmóðir. Synir Önnu og Davíðs em Davíð Davíðsson, f. 27.8.1953, sölustjóri en sambýliskona hans er Sigríður Hall- dórsdóttir, f. 26.5.1951; Einar Orri, f. 3.4. 1955, myndasmiður, kvæntur Helgu Alfreðsdóttur, f. 16.9.1957; Jó- hannes Ingi, f. 12.9. 1957, forstöðu- maöur, kvæntur Helgu Jóhannes- dóttur, f. 19.2. 1961; Ragnar, f. 5.11. 1960, rekstrar- og markaösfræðing- ur, kvæntur Ingibjörgu Vilhjálms- dóttur, f. 2.10. 1961; Jón Halldór, f. 12.9.1963, skrifstofumaður, kvæntur Petreu Tómasdóttur, f. 29.2. 1964. Bamaböm Önnu eru tuttugu og þrjú talsins og langömmubörnin fjögur. Systkini Önnu em Elín, f. 20.11. 1917, d. 28.4.1982, var gift Sigurhans Halldórssyni verkam; Jóna Sigur- veig, f. 9.2. 1920, var gift Hafliða Helgsyni, fyrrv. útibússtjóra; Ásta, f. 31.1. 1922, d. 15.5. 1991, var gift Ezra Péturssyni lækni; Guðrún f. 7.7.1925, var gift Þorleifi Thorlacius fyrrv. sendiherra; Tómas f. 21.11. 1927, var kvæntur Rakel Sigurleifs- dóttur; Sigriður f. 10.2.1929, gift Sig- urði Guðbrandssyni blikksmið; Inga, f. 27.5. 1930, gift Páli Arons- syni; Ragnhildur, f. 29.5.1931, d. 6.6. 1986, var gift Þórði Jóhannessyni út- gerðarmanni; Soffia, f. 27.9. 1932, gift Bimi Helgasyni, fyrrv. saksókn- ara; Kristján f. 4.1. 1935, kvæntur Margréti Magnúsdóttur. Foreldrar Önnu vora Einar Tóm- asson, f. 18.2. 1893, d. 12.9. 1966, kolakaupmaður, og Ragnhildur Jónsdóttir, f. 26.7. 1893, d. 1.5. 1961, húsmóðir. Heimili Þeirra var að Bergstaðastræti 24b, Reykjavik alla Þeirra búskapartíð. Ætt Foreldrar Einars vora Tómas Guðmundsson, bóndi á Einifelli, Stafholtstungmn, og Ástrós Sumar- liðadóttir húsfreyja. Foreldrar Ragnhildar voru Jón Einar Jónsson prentari og Sigur- veig Guðmundsdóttir húsfreyja. Afmælisbarnið er að heiman. Anna Einarsdóttir. Wolfang Stross Wolfang Stross, framkvæmda- stjóri og leiðsögumaður, Öldugötu 28, Reykjavík, verður sextugur á morgun, 13.11. Starfsferill Wolfang fæddist í Múnchen í Þýskalandi og ólst upp í Þýskalandi. Hann lauk stúdentsprófi við menntaskóla í Slésvík-Holstein og stundaði síðan nám við verslunar- skóla í Múnchen. Wolfang flutti með eiginkonu sinni til íslands 1962. Hann stimdaði verslunarstörf við verslun tengda- föður síns, Raflampagerðina við Suðurgötu i Reykjavík, sem síðar hét svo Lampar og gler. Wolfang tók við verslunarrekstri tengdaföður síns 1985 og breytti þá heiti fyrirtækisins í Molto. Hann var auk þess framkvæmdastjóri ís- tón 1990-94 og starfrækti jafnframt verslim fyrir bæði fyrir- tækin á árunum 1990-96. Þá hefur Wolfang jafh- framt verið leiðsögu- maður á sumrin um ára- bil, fyrst hjá Ferðaskrif- stofu ríkisins og síðan hjá Guðmundi Jónassyni. Wolfang starfrækir nú heildsölufyrirtæki, hefur stundað leiðsögu fyrir erlenda ferðamenn á vegum þýskrar ferða- skrifstofú og hefúr ný- lega stofnað ferðaskrifstofuna Molto-ferðir. Fjölskylda Wolfang kvæntist 11.6. 1962 Ás- disi Þorsteinsdóttur, f. 26.11. 1939, fiðluleikara í Sinfóníuhljómsveit ís- lands og tónlistarkennara. Hún er dóttir Þorsteins Hannessonar og Al- dísar Alexandersdóttur sem bæði em látin. Dætur Wolfangs og Ásdís- ar era Sigrid Aldis Roloff, f. 26.11. 1962, tölvufræðing- ur og hótelrekstrarfræð- ingur í Þýskalandi, gift Norbert Roloff og eiga þau tvö böm; Þórdís Stross, f. 13.12. 1963, fiðluleikari í Sinfóníuhljómsveit ís- lands og tónlistarkennari, búsett í Reykjavík, gift Þorsteini Þorsteinssyni og eiga þau tvö böm; Karin Stross, f. 28.5. 1965, hús- móðir í Noregi, gift Haf- steini Ólafssyni og eiga þau þrjú börn. Systur Wolfang era Sigrid Stross, f. 17.9. 1937, píanókennari í Þýska- landi;Helga Eshelby, f. 14.8. 1941, iðjuþjálfari í Suður-Afríku. Foreldrar Wolfang: Wilhelm Stross, f. 6.11. 1907, d. 16.1. 1966, fiðluleikari í Múnchen í Þýskalandi, og Ruth Brandi Stross, f. 19.5. 1914, húsmóðir. Áskrifendur fá aukaafslátt af Smáauglýsingar smáauglýsingum DV ov 550 5000 Wolfang Stross. Tíl hamingju með afmælið 12. nóvember 90 ára____________________ Ólina Sigvaldadóttir, Hrafnistu, Reykjavík. Ragnar Sigurðsson, Hringbraut 50, Reykjavík. 85 ára Kristín Stefánsdóttir, Dalbæ, Dalvík. 75 ára Jón Þorsteinsson, Efstalandi 6, Reykjavík. Bergþóra Ólafsdóttir, Háteigi, Garði. Reynir Vilhelmsson, Grenivöllum 16, Akureyri. 70 ára Vera Jóhanna Valtýsdóttir, Sogavegi 128, Reykjavík. Hún er að heiman. Ragnar Hafliðason, Breiðvangi 23, Hafnarfirði. 50 ára Anna Friðrikka Jóhannesdóttir, Eggertsgötu 12, Reykjavik. Ægir Rafn Ingólfsson, Skúlagötu 10, Reykjavík. Örn Ármann Sigurðsson, Barðaströnd 10, Seltjamamesi. María Guðbjörg Ingólfsdóttir, Sunnubraut 48, Kópavogi. Bjami Oddsson, Þrastalundi 3, Garðabæ. Ellert Ólafsson, Sléttahrauni 34, Hafnarfirði. Susan Margaret Hawkes, Hjallabyggð 5, Suðureyri. Ólína Rut Rögnvaldsdóttir, Grundarstíg 30, Sauðárkróki. Herdís Ingvadóttir, Einholti 14 C, Akureyri. 40 ára PáU Ingibergsson, Skúlagötu 80, Reykjavík. Guðmundína M. Hermannsdóttir, Stekkjarhvammi 25, Hafnarfirði. Vilhelmína Pálsdóttir, Borgarvegi 52, Njarðvík. Rósa Björk Guðmundsdóttir, Kópubraut 1, Njarðvík. Jón Gunnar Kristinsson, Dalatanga 2, Mosfellsbæ. Þórir Ágúst Sigurðsson, Hlíðarvegi 22, ísafirði. Jóhanna María Karlsdóttir, Látrum, Súðavíkurhreppi. Kristín Eirlksdóttir, Túngötu 34, Eyrarbakka.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.