Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1998, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1998
21
DV
Fréttir
Merkilegt umhverfisátak:
Raflínumastur horfið og 500 staurar
DV, Akranesi:
Raflínumastrið á Kollafirði er horf-
ið og að auki 500 staurar í raflínu á
Kjalarnesi til Akraness. Sú lína var
lögð vegna Sementsverksmiðju ríkis-
ins árið 1958. Þessi lína hefur nú ver-
ið lögð af og í stað hennar hefur ver-
ið lagður jarðstrengur frá Geithálsi í
gegnum Hvaifjarðargöng og í nýja að-
veitustöð í Brennimel norðan Hval-
fjarðar. Frá Brennimel hefur svo ver-
ið lagður jarðstrengur 17 kílómetra
leið tii Akraness. Einnig hefur verið
iagður strengur frá Brennimel í sjó
frá Katanesi yfir Hvalfjörð til notenda
í Kjós. Þannig hefur Hvalfjörður ver-
ið hringtengdur og mikið öryggi
skapast í dreifikerfi beggja vegna
Qarðarins.
Þegar aðveitustöðin að Brennimel
var tekin í notkun sagði Kristján
Jónsson, forstjóri RARIK, að fram-
kvæmdir í kring um hana væri
merkilegt framtak til umhverfismála
þar sem 500 raflínustaurar hyrfu úr
landslagi. Aðveitustöðin að Brenni-
mel er einhver sú öruggasta á land-
inu því hún fær rafmagn úr þremur
áttum. Að norðan frá Blöndu, að
Tungnaársvæðinu og frá Geithálsi.
Það eru Rafmagnsveitur ríkisins og
Akranesveita sem staðið hafa að þess-
um framkvæmdum sem kostuðu sam-
tals 230 milljónir króna. DVÓ
Sm-189 MAN 8.223 FC. 4x2
sendiblll, árg.'96 með 5,5 m kassa
og 1,5 tonna lyftu burðargeta 4.620
kg. ekinn ca 190.000 km. Mjög
góður bíll og vel búinn.
Verð 2.950.000 + VSK.
VY-067SCANIA 124,6X2búkkabOI,
árg. 1996,400 hö, CR19, svefnhús. Ekinn
239.000 km. Mjöggottástand.Hjólabil
51 OOm/m. Góður bfll undir kassa eða
langanpall. Verð 54200.000 + VSK.
U T“Uöc7 IHKJ, DAH Ulll,
árg. 1990,470 hö, CR19, svefnhús.
Ekinn 375.300. Gottástand.
Dráttarbifieið með stutudælu og tilbúinn
til vinnu. Verð 0800.000 + VSK.
árg. 1988,420 hö, CR19, svefnhús.
Ekinn ca. 850.000 km. Bíll I góðu
ástandi. Hjólabil 4600m/m.
Verð 1.950.000 + VSK.
NOTAÐIR BILAR
ms
Reykjavík/Kópavogur
sími 55 44444
Hafnarfjörður/Garðabær
sími 565 2525 „
Vesturbær/Reykjavík ^ -v
sími 562 9292
Hringdu á undan þér og pizzan
verður tilbúin þegar þú kemur!