Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1998, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1998, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1998 37 I ’ "\!i W / Lespenni hjálpar lesblindum ísraelskt hátæknifyrirtæki hefur upplýst að það geti hjálpað lesblindu fólki að vinna bug á lestrarvandræðum sínum með rafrænum talandi penna. Gott og vel, þetta þarfnast nánari skýr- inga. Penni þessi er í raun skanni sem er í laginu eins og penni. Hann er knúinn með rafhlöðum og virkar þannig að honum er rennt yfir textann og eftir að textinn hefur verið skfigreindur birtist hann á litlum skjá auk þess sem penninn „les“ hann upphátt. Þannig getur lesblint fólk rennt pennanum yfir orð sem það á í vandræðum með að lesa og heyrt penn- ann segja það. Penninn getur geymt allt að 100 orð í einu. vildu hins vegar þróa þessa uppfinningu enn frekar og þá kom þessi hugmynd upp. Joan Esposito, formaður félags lesblindra í Kalifomíu, hefur prófað pennann og segir að með honum þurfi hún ekki lengur að biðja manninn sinn um að hjálpa sér að lesa orð sem hún gat ekki skilið. „Ég spyr manninn hvaða orð þetta sé og þegar hann segir mér það hugsa ég: „Úff, af hveiju þekkti ég þetta ekki?“ Með þessum gleraugum get ég lesið öll orðin hjálparlaust án þess að þurfa að ónáða nokkurn mann. Aðgangur alls staðar „Þessi vara gerir les- blindu fólki kleift að fá að- gang að texta og láta lesa hann fyrir sig. Þetta er hægt að gera hvar sem er: í flugvél, í baðherberg- inu, í vinnunni o.s.frv.," segir David Gal, einn starfsmanna fyrirtækisins sem heitir WizCom. Óhætt er að segja að þetta tæki muni hjálpa mörgum sem eiga við þetta vandamál að stríða en um 40 milljónir Bandaríkjamanna eiga við þenn- an vanda að stríða. WizCom var stofnað fyrir þremur árum og var þessi penni með fyrstu fram- leiðsluvörum þess. Hann var hins vegar notaður til þess að þýða orð yfir á önnur tungumál. Seinna kom síðan sú hugmynd að bæta hljóði við pennann, sérstaklega fyrir fólk í Asíulöndunum sem vill læra enskan framburð. Þeir hjá WizCom Sá bögg- ull fylgir þó skammrifi að þessi penni er eingöngu til sölu í Bandaríkjunum. Þó stendur til að selja hann lika í Bretlandi. Annar ókostur, að mati les- blindufélagsins í Kaliforníu, er að hann á að kosta 300 dollara eða tæpar 22 þúsund krón- ur. Þetta finnst Joan Esposito of dýrt. „Marg- ir þeirra sem eiga við þennan vanda að stríða eru ekki vel efnaðir því ef menn geta ekki lesið eða skrifað þá geta menn ekki fengið vinnu," segir hún. WizCom vonast til að geta dreift pennan- um almennt til skóla. „Ein hugmyndin sem við höfum er að börn sem eru að læra að lesa noti þetta. Það eru um þrjár milljónir bama sem byrja í fyrsta bekk á hveiju ári,“ w FELAG JARNIÐNAÐARMANNA Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs Félags járniðnaðarmanna fyrir næsta starfsár. Tillögum um skipan stjórnar og trúnaðarmannaráðs félagsins skal skila til kjörstjórnar, á skrifstofu félagsins að Suðuriandsbraut 30, Reykjavík ásamt meðmælum a.m.k. 90 fullgildra félagsmanna. Tillögum um skipan stjórnar og trúnaðarmannaráðs félagsins skal skila til kjörstjórnar, á skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 30, Reykjavík ásamt meðmælum a.m.k. 90 fullgildra félagsmanna. Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn félagsins og auk þess tillögur um 21 til viðbótar í trúnaðarmannaráð og 7 varamenn þeirra. Frestur til að skila tillögum um skipan stjórnar og trúnaðarmannaráðs rennur út kl. 17. fimmtudaginn 21. janúar 1999. Stjórn Félags járniðnaðarmanna segir Gal. Það sem þarf þá að gera er að minnka tækið svo að það passi í hönd barns en nú er það álíka stórt og gleraugnahulstur. Auk þess þarf að lækka verðið eins og áður segir. En þó að uppfmnmgin sé tiltölulega ný er strax farið að huga að næstu kynslóð þessara penna. í honum verður þá örgjörvi sem gerir pennann tíu sinnum hraðvirkari en hann er núna. Einnig munu þeir geta lesið heila setnmgu en ekki eitt og eitt orð eins og núna. -HI íVk.. Gagnleg jólagjöiS 20 cm, Sápu/vatns stulanlegur i.stillir háls A | 200 ml, sápu- Sápuáfylling Snúanlegur stútur, 6 mism. sprautuaðgerðir 20 cm lenging, stillanleg. Þú smellir háþrýsti vatnsbyssunni á garðslönguna þína og þú ert komin með nánast litla háþrýstidælu. Þú getur þvegið allt í kringum þig á fjótan og auðveldan hátt. Þú fyllir sáputankinn, tengir slönguna svo þværð þú gluggana (jafnvel á 3ju hæð), þakið, þakrennuna, gangstéttina, bflinn og hvað sem er. 6 mismunandi sprautu stillingar. 12 mánaða verksmiðjuábyrgð. Falleg gjafapakking og verðið er ótrúlegt Smelli-tenging fyrir venjulega garðslöngu Kr. 2.800 heimilið garðurinn É/lóú, Dalbrekku 22, sími. 544 5770, fax 544-5991 Það er engin tilviljun að Umax skannar eru söluhæstu skannarnir í Bandaríkjunum. Þessir margverðlaunuðu skannar henta sérlega vel fyrir skrifstofuna þar sem hágæða skönnun er skilyrði. Einnig eru þeir mjög fýsilegur kostur fyrir þá sem stunda tölvumyndvinnslu heima fyrir því Nýherji býður nú Umax skanna á verulega lækkuðu verði. Astra 1220 Skannar % Raunupplausn: 600 x 1200 pát * Hámarksupplausn: 9600 x 9600 Litir: 3 6bita (flstra 122DP j Parallel f. PC 12.900,- ) (^flslra 1220U | Universal Serial Bus f. PC/iMac | 14.900,-) NYHERJI flstra 1 22DS I SCSi + SCSI spjald f. PC/Mac j 17.900 Skaftahlíð 24 • Sími 589 7700 http://www.nyherji.is Söluaðilar um land allt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.