Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1998, Blaðsíða 43
D"V MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1998
51
Andlát
Sigurgeir Jónsson, Hrafnistu, áöur
Rauðlæk 39, Reykjavík, lést
fimmtudaginn 3. desember. Útfor hefur
farið fram i kyrrþey að ósk hins látna.
Alda I. Jóhannsdóttir, Grettisgötu 20c,
Reykjavík, lést á heimili sínu
þriðjudaginn 1. desember. Jarðarförin
fer fram i kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Guðrún Gunnarsdóttir lést á heimili
sínu, Austurströnd 10, að kvöldi
fóstudagsins 11. desember.
Guðný Sigfúsdóttir, Grenimel 35, varð
bráðkvödd á heimili sínu aðfaranótt 10.
desember.
Jarðarfarir
Sighvatur Bjarnason fyrrv.
aðalféhirðir, Háaleitisbraut 54,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju miðvikudaginn 16.
desember kl. 15.00.
Magnús Zakaríasson, Austurbrún 2,
verður jarðsunginn frá Áskirkju
þriðjudaginn 15. desember kl. 13.30.
Ragna Eiríksdóttir, Sléttuvegi 13,
Reykjavik verður jarðsungin frá
Dómkirkjunni mánudaginn 14.
desember kl. 13.30.
Helga Ström Schjetne, Norðurbrún 1,
sem lést sunnudaginn 6. desember,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
mánudaginn 14. desember kl. 13.30.
Bergþóra Lárusdóttir, fré Heiði á
Langanesi, sem lést á
hjúkrunarheimilinu Seli 4. desember,
verður jarðsungin frá Alsureyrarkirkju
mánudaginn 14. desember kl. 13.30.
Páll Ásgeirsson, Víðivöllum 6,
Akureyri, verður jarðsunginn frá
Akureyrarkirkju þriðjudaginn 15.
desember kl. 13.30.
Happdrættisnúmer
Bókatíðinda í dag er:
39143
ld. 8290
sud. 67415
Adamson
allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/
Su&urhlið 35 • Sfml 581 3300
Persónuleg,
alhliða útfararþjónusta.
Áralöng reynsla.
Sverrir Olsen Sverrlr Einarsson
útfararstjóri útfararstjóri
Útfararstofa íslands
ViSIft
fyrir 50 14. desember
arum
1948
Rússar hefja nýtt
taugastríð gegn Finnum
Sovétríkin hafa nú að nýju hafið
taugastríð gegn Finnum vegna um-
ræðnanna um væntanlega þátttöku
Norðurlanda í varnarbandalg Norð-
ur-Atlandshafsríkja.
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarúörður: Lögreglan simi 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvihð s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
völd-, nætur- og helgarvarsla er i
Háaleitisapóteki i Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafnaríirði, opið virka daga frá
kl. 10-19, laugd. 12-18
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14, opið mánd-fimmtd. kl.
9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi
Mótmælafundir hafa verið haldnir í
Svíþjóð gegn því að Svíar gerist að-
ilar að væntanlegu bandalagi.
Hafharfirði er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla
virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid.
kl. 9-23.30. Vitjanir og simaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
frídaga, síma 1770.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kL 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl.
8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525
1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyöarvakt Tannlæknafél. fslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfii eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsaíh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-íostd. kl. 13-19.
Grandasain, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud. kl. 15-19.
Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Graíarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bóka-
bllar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar
um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. f Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. ftá
1.5.—31.8.
Bros dagsins
Thor Vilhjálmsson brosir hér sínu
breiðasta enda var hann í síðustu viku
tilnefndur til fslensku
bókmenntaverðlaunanna fyrir
skáldsöguna Morgunþula í stráum.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasatn Einars Jónssonar. Opið laugardag
og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-
garðuriim er opin alla daga.
Náttúmgripasafiiið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Spakmæli
Heilbrigð skynsemi
er eðlishvöt - nóg
afhenni skapar
snillinginn.
G.B. Shaw
Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8,
Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt.
til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi
fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasaíh, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Ama Magnússonar, Ámagarði viö
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Lokað í sumar vegna
uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið
1999.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518.
Bilanir
Rafmagn: Reyhjavik, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, sími 422 3536. Hatharíjörður, sími
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími
552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími
551 3536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311.
Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi
892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
simi 4211552, eftir lokun 4211555. Vestmanna-
eyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sól-
arhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofhana.
577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd.
kl. 9-18.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10-14. Simi 551 7234.
Rlma Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kl.
9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Simi 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
laugard. 10-14. Sími 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga ffá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18.
Hagkaup Lyljabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-fóstd. kl.
9- 22, lagd.-sund. 10-22. Simi 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fmuntd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar-
ijarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19. ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og surrnud.
ffá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10- 14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl.
11- 12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðing-
ur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112, •
Hatharfjörður, sími 555 1100,
Keflavik, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, simi 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöftnni í sima
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjamamesi, Kópavogi, 'Garðabæ og
Akureyri: Dagvakt ffá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 462 3222, slökkviliðinu í sima 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldnmardeildir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-
deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan
sólai--hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er
frjáls.
Landakot: Öldrunard. ffjáls heim-sóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914.
i—1 M 1 c moa —
uricuadsueuu. ivimiu.—íuoluu. ru. iu-u.uu uy
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartimi.
Hvitabandiö: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: KL 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20.
Alnæmissamtökin á fslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum ffá kl. 20.00 - 22.00.
Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafiileynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað fiá 1. des. til 6.
febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl.
í síma 553 2906.
Árbæjarsalh: Lokað frá 1. september til 31.
maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á
mánud., miðvikud. og íostud. kl. 13.00. Tekið er
á móti hópum ef pantað er með fyrirvara.
Sánari unplýsingar last 1 sima 577 1111., ,
orgarbOKásam Reylgavikur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 15. desember.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
, Þú fmnur þér nýtt áhugamál og það á einstaklega vel við þig. Þú
11 átt mun fleiri frístundir en þú hefur haft undanfarið og imir hag
þínum vel.
Fiskamir (19. fcbr. - 20. mars):
Þeir sem eru ástfangnir eiga góðar stundir og ekki kemur á óvart
þó að einhvers staðar verði borin upp bónorð á rómantísku
kvöldi.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl):
Ekki vera of viss um að þú hafir á réttu aö standa í ágreinings-
máli. Þú værir maður að meiri ef þú viðurkenndir ósigur þinn
strax og þú uppgötvar
hann.
Nautið (20. april - 20. mai):
Varkárni er sérstaklega nauösynleg í dag í samskiptum við ann-
að fólk. Sumir eru viðkvæmir og það er aldrei að vita hvenær þú
særir einhvem með
ónærgætni.
Tvíburamir (21. mai - 21. júní):
Gamlar væringar gætu skotið upp kollinum ef farið verður aö
ræða viðkvæm mál. Það væri skynsamlegt að vera ekkert að því.
Krabbinn (22. júnl - 22. júli):
Þér fmnst allt eríítt. Ástæðan gæti verið sú að þú haílr ekki hvílt
þignægilega að undanfömu. Slappaöu af og horfðu á björtu lilið-
ina á lífínu.
Ljóniö (23. júli - 22. ágúst):
Þér hættir til að vera heldur einstrengingslegur og ðsveigjanleg-
ur. Það er nauðsynlegt í samskiptum að geta gefið eftir.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Morgunstund gefur gull I mund. Þetta á svo sannarlega við í dag.
Allt sem gert er fyrri hluta dags gengur eins og til er ætlast en
næturgöltur skilar engu.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Miklar breytingar em fyrirsjáanlegar hjá þér. Þú þarft þó ekki að
kvíða þeim því aö þær em allar á jákvæðu nótunum.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. núv.):
Það verður mikið um að vera i dag og þú átt futlt í fangi með að
valda þeirri ábyrgð sem á þér hvílir. Sjálfsagi er nauðsynlegur i
dag.
Bogmaöurinn (22. nóv. - 21. des.):
Dagurinn verður annasamur en þú vinnur vel og átt góöan dag
fyrir höndum. Þú færð óvænt hrós.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Þaö er erfitt að gera fólki til geðs í dag og það virðist nær ómögu-
legt að sameina skoöanir fólks. Happatölur þlnar eru 8, 15 og 27.
f.
m