Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1998, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1998
33
i>v Fréttir
Grundarfjörður:
Fellaskjól
10 ára
DV Vesturlandi:
Sjálfseignarstofnunin Fellaskjól í
Grundarfirði hélt aðalfund 12. nóv-
ember. í máli formanns stjórnar,
Amórs Kristjánssonar, kom fram að
starfsemin væri sem fyrr í fóstum
skorðum og gengi vel. í reikningum
1997 kemur fram að rekstrarafgangur
var um 965 þúsund króna. Tekjur
heimilisins koma frá daggjöldum og
dvalargjöldum en auk þess hefur
Eyrarsveit veitt stofnuninni styrk til
að standa straum af afborgun lána.
Styrkurinn var 2.550 þúsund 1977.
Rekstrartekjur voru rúmar 17 millj-
ónir.
Á Feliaskjóli búa 12 aldraðir vist-
menn en rými er fyrir 14. Starfsmenn
heimilisins eru níu í rúmlega sex
stöðugildum. Efri hæð hússins var
nýlega tekin í notkun en þar er að-
staða til föndurs og tómstundastarfs.
Félag eldri borgara i Grundarfirði
hefur haldið spilakvöld, fóndurdaga
og kóræfmgar í húsnæði dvalarheim-
ilisins og kom fram hjá Jóhönnu
Gústavsdóttur, forstöðumanni heim-
ilisins, að sú starfsemi væri íbúum
heimilisins mjög mikilvæg.
3. desember voru 10 ár liðin frá
vigslu heimilsins og var tímamót-
anna minnst með opnu húsi þar sem
gestum og gangandi var boðið kafíi
og meðlæti. í stjórn dvalarheimilis-
ins voru kjömir Arnór Kristjánsson,
formaður, Gunnar Jóhann Elisson,
Hallgrímur Magnússon, Hjördís
Bjamadótth' og Ólafur Guðmunds-
son. -DVÓ
Verðlækkun
á sementi
DV, Akranesi:
Þann 1. desember 1998 lækkaði
verð á lausu sementi um 5,7%, þ.e.
verð Sementsverksmiðjunnar lækk-
aði um tæplega 7% en flutningsjöfn-
unarsjóðsgjaldið hélst óbreytt. Verð
á lausu portlandsementi, algengustu
sementstegundinni, lækkar um 650
kr. tonnið. Með þessari verðbreyt-
ingu hefur verið komið á eðlilegum
verðmun milli lauss og sekkjaðs
sements en verð þess síðarnefnda
helst óbreytt. -DVÓ
GSM-mastur á
Rangárvöllum?
DV, Suðurlandi:
Forráðamenn Tals hf. hafa óskað
eftir viðræðum við sveitarstjómar-
menn Rangárvallahrepps um mögu-
leika á aðstöðu fyrir GSM-stöð sem
gæti þjónað notendum í hreppnum.
í erindi Tals er staðsetning nærri
þéttbýli talin nauðsynleg til að
tryggja fullnægjandi þjónustugæði
innanhúss.
Rangárvallahreppi hefur einnig
borist erindi Landssímans af sama
toga.
Sveitarstjórn Rangárvallahrepps
hefur ákveðið að mælast til að fyrir-
tækin komi sér saman um eitt mast-
ur í eigu beggja aðila eða jafnvel
þriðja aðila. -NH
HÁRTOPPAR
Frá| bf.rgmSn?<-
--- ^ **
og HERKULES
'vcmtlftafl fl
' jy
vcrðtlokkar
irtm w
Rakarastofa
Klapparstíg
Kolaportið,
við Kalko&isveg vestan við Seðlabankann.
174 stæði.
Ráðhús Reykjavíkur,
innkeyrsla í kjallara frá Tjamargötu.
130 stæði.
Traðarkot,
Hverfisgötu 20, gegnt Þjóðleikhúsinu,
271 stæði.
Bergstaðir,
á homi Bergstaðastrætis
og Skóiavörðushgs. 154stæði
Vitatorg,
bílahús mi
iBSÍl S
aiy'VSg! CD I [j W mfpffwíífe
:
t iiJ I
jjlHtl H f|
1 m mi! _ 1
Njótið lífsins, notið bílastæðin
Framboðið af bílastæðum í miðborginni er mikið. Valkostirnir eru
stöðumælar, sérstök miðastæði og sex glæsileg bílahús.
# Bílahúsin eru þægilegur kostur.
Þú ekur beint inn í vistlegt hús,
sinnir þínum erindum og gengur
að bílnum á vísum, þurrum stað.
í bíiahúsinu rennur tíminn ekki út
og þú borgar aðeins fyrir þann
tíma sem þú notar.
# Stöðumælar eru skamm-
tímastæði með leyfilegum
hámarkstíma frá 15 mín.
upp í 2 klst.
# Miðastæðin eru víða og
góður kostur. Þú borgar fyrir
þann tíma sem þú ætlar að
nota; korter, hálftíma,
klukkustund eða lengri tíma.
Mundu eftir miðastæðunum.
4