Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1998, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1998
45
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Sendibílar
Isuzu FSF101992,5 tonna buröur,
2 tonna lyfta, innfelldar bindirennur.
Bíll í góðu lagi. Uppl. hjá
Nýja bílabankanum, Borgartúni,
sími 511 1313.
Til sölu Mercedes Benz Sprinter 412,
árg. ‘96, ekinn 63 þús. Upplýsingar í
síma 895 8716 og 565 2727.
/ Varahlutir
VARAHLUTAVERSIUNSN
□
KISTUFELL
BRAUTARHOLT 16
VÉLAVARAHLUTIR
í DÍSEL- OG
BENSÍNVÉLAR
sími 562 2104
Original vélavarahlutir í miklu úrvali.
• Yfir 45 ára reynsla á markaðnum.
• Sér- og hraðpöntunarþjónusta.
—----------
Urval
- hefur þú lesið það nýlega?
Vmnuvélar
• JCB 820 ‘89,8300 vst.
Mikið endurnýjuð t.d. krans og
pinion, spymur, fóðringar, þéttingar
o.fl. Verð kr. 2.400 þús. án vsk.
• JCB 3cx-4 T., ‘92, 8200 vst. Góð vél
í topplagi, skoðuð af Vinnueftirliti
ríkisins, einn eigandi. Verð kr. 2.300
þús. án vsk. '
• JCB 3cx-4 T. Servo, ‘92, 5200 vst.
Góð vél í topplagi, vökvaservo,
hamarlögn, opnanleg afturskófla o.fl.
Ein með öllu, skoðuð ‘99, einn eig-
andi. Verð 2.650 þús. án vsk.
• Sanderson TX 525 skotbómulyftari
‘95, einungis 1000 vsk. Skófla og gaffl-
ar. Lyftarinn er skoðaður ‘99 og í góðu
lagi. Verð 2.600 þús.
• Manitou CP30 4x4, ‘91, 9000 vst.
Lyftari mjög vel með farinn, vel útlít-
andi og skoðaður ‘99. Verð kr. 1.100
þús. án vsk.
Globus-Vélaver hf, sfmi 588 2600 og
893 1722.
slQ VömMar
Til sölu.
• Scania 112 ic., 340 hö, ‘84, duglegur
dráttarbíll á góðu verði. 1,6 m. + vsk.
• Lacab-beislisvagn (f/20 feta gáma),
2ja öxla, á loft-
fjöórum og tvöf. hjólum. Heildarþyngd
20 tonn, eigin þ. 5,7 t. Burðargeta 13,3
tonn. Er með léttan álpall m/hliðar-
sturtum. Létt álskjólborð sem hægt
er að losa af og breyta í flatpall eða
f. 20 feta gám. Mjög fjölhæfur vagn í
góðu standi. Verð 1,2 + vsk.
• Léttúr pallur f. 10 hjóla bíl m/öllu,
þrepatj., hliðarst. og sturtugrind.
Lengd 5,70 m, br. 2,55, hæð skjólb.
l, 40 m (má lækka). V. 400 þ. + vsk.
Líka gijótpallur f. 10 hjóla bfl m. öllu,
m. a. neftj. og upph. V. 700 þ. + vsk.
Höfúm tfl sölu malarvagna, flatvagna
og gámagrindur í ýmsum verðfl.
S. 587 2100,894 6000 eða 894 7000.
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
Smáauglýsingar
550 5000
'M
ÞJÓNUSTUAUCLÝSmCAR
Vagnasmiöjan auglýsir. Framleiðum
staðlaða maiarfestivagna með hefð-
bundinni skúflú eða U-laga skúftú að
vali kaupanda. Hægt er að velja efúis-
þykkt í skúfíú, fjölda öxla, gleiðöxla
o.s.frv. Meðal staðalbúnaðar í fúll-
búnum 2ja öxla vagni eru: hliðarljós,
hliðarvöm, Hendriksson-loftfjaðra-
stell með ABS 10 tommu skálahemlum
eða diskahemlum og lyftiöxli, ED-
BRO-tjakkur, útsláttar- og hraðslök-
unarventill. Botn, hliðar, fram- og aft-
urgafl í skúffú úr Hardox 400 stáli.
Vagninn sandblásinn, sinkgrunnaður,
almálaður, á nýsóluðum dekkjum.
Hægt er að afgreiða vagnana á ýmsum
byggingarstigum, t.d. stakar skúffur
m.a. styrktar fyrir gijótfluttninga,
stakar grindur m/loftgaðrastelli.
Kaupandi getur lagt til dekk og felg-
ur, einnig fleiri möguleikar, t.d. gamli
vagninn upp í nýjan. Vönduð íslensk
gæðaframleiðsla. Seljum einnig Hend-
riksson-loftfj aðrastell, stök, ásamt
Hardox-stáli í ýmsum þykktum.
Ath. Nú er rétti tíminn til aó tryggja
sér mögulegan skattaafslátt með því
að festa sér nýjan vagn hjá Vagna-
smiðjunni fyrir áramótin. Vmsamlega
leitið uppl. og tilboða. Aðstoðum við
fjármögnun.
Vagnasmiðjan ehf., Eldshöfða 21,
112 Reykjavík, sími 587 2600,894 6000.
Tilkynningar
Jólatöfrar í Hlaóvarpanum
Viðhaldssjóður orgels Krists-
kirkju í Landakoti heldur skemmti-
kvöldið Jólatöfra í Hlaðvarpanum,
Vesturgötu 3, miðvikudaginn 16. des-
ember. Húsið verður opnað kl. 20 en
dagskrá hefst kl. 20.30 með ávarpi
formanns sjóðsins, Sifjar Knudsen.
Edda Björgvinsdóttir leikkona fer
með gamanmál og Friðrik Erlings-
son rithöfundur les úr nýútkominni
bók sinni. Tónlist flytja Pétur Jónas-
son gítarleikari, Wilma Young og
Arnhildur Valgarðsdóttir sem leika
saman á flðlu og píanó, Sigurlaug
Knudsen messósópran syngur viö
undirleik Atla Heimis Sveinssonar
lög eftir Jórunni Viðar og fleiri og
Zbignew Dubik leikur á fiðlu við
undirleik Úlriks Ólasonar, organista
Kristskirkju. Miðasala verður við
innganginn. Aðgangseyrir er 1200
krónur og rennur óskiptur til við-
gerðar á orgeli Kristskirkju en lista-'
fólkið gefur vinnu sína.
Tapað fundið
14 kt. mjög breiður gullhringur
með bláum steini tapaðist þriðju-
daginn 24. nóv., sennilega fyrir utan
Læknasetrið, Þönglabakka 6 í
Mjódd eða innandyra. Hringurinn
var eigandanum mjög kær. Finn-
andi vinsamlegast hringi í sima 552
0356. Fundarlaun.
Tapað fundið
Doro þráðlaus innanhússími
týndist í Tröllaborgum eða nágrenni
í Grafarvoginum. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 565 2943 eða 586
2110.
Tapað fundið
Læða týndist frá heimili sínu við
Njálsgötu miðvikudaginn 9. des.
Hún er rauð og bröndótt, hvít i
frarnan, á bringu, kvið og fótum og
með fæðingarblett á nefinu. Þeir
sem kynnu að hafa orðið ferða
hennar varir eru vinsamlegast
beðnir að hafa samband i síma 551
9146.
Jólasiðir fyrri tíma í Sívert-
sens-húsi
Jóladagskrá Byggðasafns Hafnar-
fjarðar og Upplýsingamiðstöðvar
hefst 12. des. og verður alla daga til
jóla. Fjallað verður um jólasiði fyrri
tíma í 45 mín. dagskrá í Sívertsens-
húsi. Boðið verður upp á dagskrá
um helgar sem virka daga. Um helg-
ar hefjast sýningar kl. 13 og er síð-
asta sýning kl. 16, en virka daga
hefjast sýningar kl. 17 og hin síðasta
kl. 21. Nauðsynlegt er að bóka með
sólarhrings fyrirvara hjá Upplýs-
ingamiðstöð Hafnaifjarðar í síma
565 0661.
5000
Eldvarnar
hurðir
Oryggis-
GLÓFAXIHE hnrAir
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 11111011
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöur-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC löqnum.
7////Z
v/fi staðgreiðslu
og greiðslukortaafsláttur
Smáauglýsingar
og stighœkkandi
birtingarafsláttur
Q
550 5000
Skólphreinsun Er stiflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
(D
Asgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
VISA
STIFLUÞJONUSTR BJRRNR
Símar 899 6363 • S54 6199
Röramyndavél
Fjarlægi stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frúrennslislögnum.
— m
til ab ástands-
sko&a lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
Vií
okkur
j frifum a
• rimla.-,
• strimla-
• og rúlluga.rdínum.
VIÖ komum og tökum gardínurnar niöur, FFNflRíFB «hf
- þvoum þ*r mefl ult™bylsJum. SmS^vog“.
• afrafmögnum 200 Kópuvogi
- og tcflonhúDum, Sími 587 1950
komum meö gardínurnar aftur og setjum þær upp. GSM 892 1381
Vcltum tO% afslAtt gegn framvlisun þcssA mlða. Fax 587 1950
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra
húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. /
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Kársne&braut 57 • 200 Kópavogí
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
L0SUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fi.
MEINDÝRAEYÐING
VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10ARA REYNSLA
VONDUÐ VINNA
Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun
Snjómokstur allan sólarhringinn
Steypusögun - Kjarnaborun -
Lofípressur
Traktorsgröfur - Múrbrot
Skiptum umjarðveg,
útvegum grús og sand.
Gerum föst verðtilboð.
==Í VELALEIGA SIMONAR HF.,
SIMAR 562 3070 og 892 1129.
: