Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1998, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1998
4^-
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
CC^
Dýrahald
Gullfallegir hreinræktaöir english
springar spaniel-hvolpar til sölu.
Uppl. í síma 567 5211 eða 893 5590.
Fatnaður
Rómó. Brúðar- og samkvæmiskjólar,
kjólfót, smókingar, bamaföt, fylgi-
hlutir og saumastofa. Opið virka daga
kl. 13-18 og laugard. 10-14.
Skipholti 17a, 3. h., sími 561 4142.
Samkvæmisfatnaöur, aldrei meira
úrval, aldrei fleiri iitir, allar stærðir,
fylgihlutir. Opið lau. 9-14 og v.d. 9-18.
Sími 565 6680, Fataleiga Garðabæjar.
Saumastofa Unnu. Gardínusaumur,
fatnaður, fatabreytingar, dimission-
búningar, kórbún. og ýmisl. fl. Guðrún
kjólameistari, s. 588 0347 og 899 9116.
Heimilistæki
Candy-þvottavél til sölu, lítið notuð og
vel með farin. Verð 10 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 566 8726
Sem ný, lítiö notuð, árs gömul Philco
þvottavél. Uppl. í síma 568 3366.
ffl
Húsgögn
Mikiö úrval af homsófasettum. Verð frá
kr. 79.900. Sófasett, 3+1+1, frá kr.
119.700. Eldhúsborð og eldhússt. úr
kirsuberjav. á frábæru verði, stólar,
frá kr. 3.900. Borðstofuborð + 6 stólar
úr kirsuberjarv., frá kr. 69.900, úr
mahóníi, frá 79.900 (takmark. magn).
JSG-húsgögn, Smiðjuvegi 2, sama húsi
og Bónus, Kópavogi, s. 587 6090.
Húsgögn, heimilistæki og hljómt.
Full búð af góðum notuðum og nýjum
vörum, mikið úrval, verð sem hentar
öllum, konum og körlum. Tökum
einnig góð húsgögn í umboðssölu.
Visa/Euro raðgr. Búslóð ehf., Grens-
ásvegi 16, sími 588 3131, fax 588 3231.
http://www.simnet.is/buslod
Húsmunir, Drangahrauni 4 viö Skútahr.,
Hafn. Erum fluttir 1 nýtt og stærra
húsnæði. Full búð af vörum, gott verð.
Kaupum og seljum í umboðssölu.
Sækjum og sendum, góð þjón.
Visa/Euro. Opið mán.-föst. 10-18.30
og lau. 10-17. Sími 555 1503.
1/2 árs gamalt king-size hjónarúm á 60
þús., nýlegt skiptiborð og göngugrind
með leikföngum. S. 525 7903 til kl. 16
og 555 2884 e. kl. 16, Margrét.
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484.
Nýleg lelkskólahúsgögn tll sölu,
12 stólar og 6 borð, rautf/birki, birki-
skúffusamstæða, 12 skúffúr. Allt sem
nýtt. Gott verð. Uppl. í síma 699 6870.
2 leöursófar, 3ja og 2ja sæta,
steingráir, til sölu. Upplýsingar í síma
698 7456.______________________________
5 sæta brúnn leöurhornsófi og stofuborö
til sölu á 50.000 kr. Upplýsingar í síma
555 1120.______________________________
Nýlegir körfustólar frá Habitat með
hvítum sessum, (kosta nýir 29.000),
verð 19.000 stk. Uppl. í síma 551 3747.
Unglingsrúm meö hvítum rímlagöflum
og gylltum hnúðum. Góð dýna, 90x200.
14 þús. Uppl. í síma 588 0616 e.kl. 17.
Ha
Parket
Sænskt gæðaparket til sölu.
Margar viðartegundir. Fljótandi og
gegnheilt efni. Tilboð í efni og vinnu.
Visa/Euro. Sími 897 0522 og 897 9230.
□
Sjónvörp
Loftnetsþjónusta.
Uppsetning og viðhald á loftnets-
búnaði. Breiðbandstengingar. Fljót og
góð þjónusta. S. 567 3454 eða 894 2460.
Attu minningar á myndbandi?
Við sjáum um að fjölfalda þær.
NTSC, PAL, SECAM.
Myndform ehf., sími 555 0400.
ÞJÓNUSTA
Dulspeki - heilun
Tarot-, engla-, indíána og sígaunaspil,
rúnir, kristallar, kerti, pendúlar,
reykelsi, steinar o.fl. Gott verð. Hús
andanna, Barónsstíg 20, sími 562 6275.
Hreingemingar
Hreingerningaþjónustan ísis.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Flutningsþrif, bónleysing, bónun,
veggja- og loftþrif. Sorpgeymslu-
hreinsun. Föst verðtilboð. Reynsla
tiyggir góðan árangur. Heildarlausnir
fyrir heimili, sameignir og fyrirtæki.
Uppl. í síma 551 5101 og 899 7096.
Almenn þrif. Tek að mér gluggaþvott,
vikulegar ræstingar á stigagöngum,
daglega umhirðu og sótthreinsanir á
ruslageymslum ásamt ýmsum tilfall-
andi verkefhum. Föst verðtilboð.
S. 899 8674. Alexander Guðmundsson.
Alhliöa hreingerningaþj., flutningsþr.,
vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing,
bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili.
Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu-
brögð. Erna Rós, s. 898 8995 & 699 1390.
Ath. Þvottabjörninn.
Hreingemingar, teppa- og húsgagna-
hreinsun, gólfhreinsun og bónun,
hreinsun á sorprennum og tunnum.
Sími 551 3877 og 699 0887.___________
Hreint teppi á stigaganginn fyrir jól?
Hvemig væri að hressa upp á sam-
eignina með góðri djúphr. fyrir jólin?
Gemm föst verðtilb. Pantið tímanl.
R.V. Þjónustan ehf. S:552 2888.
Skúfur teppahreinsun, sími 561 8812.
Hreinsum stök teppi og mottur, í
Brautarholti 18. Móttaka opin 16-18,
ennfremur teppi og húsgögn fyrir
heimili, fyrirtæki og sameignir.
Hreingerning á íbúðum, fyrirtækjum,
teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
Hár og snyrting
Viltu vera meö fallegar neglur? Ásetn-
ing gervinagla með gæðaefnum frá
Ameríku. Dag-, kvöld- og helgartímar.
Sculpture, naglastofa, sími 567 0660.
0
Nudd
Nudd fyrir heilsuna.
Slökunamudd, djúpnudd, svæðanudd,
shiatzu. Eykur kraft & vellíðan. Dag-,
kvöld- og helgart. Gjafakort fáanleg.
Tfmap. í s. 588 3881/899 0680, Guðrún.
Nudd viö vöðvabólgu og ýmsum
kvillum. Cranio-Sacral-meðferð.
Einnig heilirn. Uppl. í síma 567 6914.
&
Spákonur
Spásíminn 905-5550! Tarotspá og
dagleg stjömuspá og þú veist hvað
gerist! Ekki láta koma þér á óvart.
905 5550. Spásíminn. 66,50 mín.
^5 Teppaþjónusta
Skúfur teppahreinsun, sími 561 8812.
Hreinsum stök teppi og mottur, í
Brautarholti 18. Móttaka opin 16-18,
enfremur teppi og húsgögn fyrir
heimili, fyrirtæki og sameignir.
ATH.! Teppa- og húsghr. Hólmbræöra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstofum og íbúðum.
Sími okkar er 5519017. Hólmbræður.
Húsfélög, elnstaklingar!
Munið eftir að panta teppahreinsun-
ina tímanlega fyrir jól. Hreinsun
Einars, sími 898 4318 eða 554 0583.
Veisluþjónusta
Funda- og veislusalur. Góður salur,
fyrir 40-70 manns í Hafnarfirði, til
leigu, fyrir fúndi, veislur o.fl.
Pantið tímanlega. Sími 565 4380.
Þjónusta
Hjálparhönd! Öryrkjar, einstæðingar
og allir þeir sem minna mega sín. Eg
skal koma og laga það sem bilar heima
hjá ykkur. Það kostar lítið, jafnvel
ekki neitt. Ef bíllinn fer ekki í gang
lít ég á það líka. Hjálparhönd ÞGB,
sími 587 6675 eða 424 6709.
Málningar- og viðhaldsvinna.
Tökum að okkur alla alm. málningar-
og viðhaldsvinnu. Vönduð vinna.
Gerum föst verðtilb. þér að kostn-
lausu. Fagmenn. S. 586 1640/699 6667.
Þvoum allar geröir af skyrtum, stífum
+ strekkjum dúka, tökum þráabletti,
þvoum heimilisþv. + fyrirtækjaþv.,
gerum verðtilb. Óp v.d. 8-19 og laug-
ard. 10-14. S. 565 6680, Efnal. Gbæ.
Getum bætt viö okkur almennum
múrviðgerðum, flísalögnum, málning-
arvinnu og parketlögnum. Upplýsing-
ar í síma 862 1353 eða 897 9275.
lönaðarmannalínan 905-2211.
Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar,
garðyrkjumenn og múrarar á skrá!
Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín.
Tökum aö okkur ýmis verk, úti og inni
t.d. smíði á tré og jám, trjá- og runna-
klippingar o.fl. Uppl. í síma 562 5639
eða 898 5365.
Ökukennsla
• Ökukennarafélag Islands auglýsir:
Látið vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E
‘95, s. 554 0452 og 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 853 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Toyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346.
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 5641968 og 861 2682.
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264.
Guðmundur A. Axelsson, Nissan
Primera ‘98, s. 557 9619 og 862 1123.
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘97, s. 557 2940,852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C,
s. 565 2877,854 5200,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98,
s. 557 2493, 852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021, 893 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subam Impreza “97,
4WD, s. 892 0042, 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97,
s. 568 9898, 892 0002. Vrsa/Euro.
Snorri Bjamason, Nissan Primera
2000, ‘98. Bifhjk. S. 892 1451,557 4975.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa.
Sími 568 1349 og 852 0366.___________
Leikur aö læra.
Ökukennsla á Suzuki Baleno ‘98.
Þórður Bogason, ökukennari,
sími 894 7910 og 588 5561.
Byssur
Jólagjöf veiöimannsins fæst hjá okkur:
Rjúpnapokar, kr. 5.900, ijúpnavesti,
kr. 13.900, hitabrúsar, f/kr. 2.900,
byssupokar, f/kr. 2.600, gönguskór,
f/kr. 5.900, snjóþrúgur, f/kr. 13.800,
sjónaukar, f/kr. 3.500, hreinsisett
f/haglabyssur, kr. 2.980, Daiwa-veiði-
vöðlur, kr. 15.900, veiðihjól og stangir
í úrvali, göngustafir, kr. 2.900, parið á
tilboði, legghlífar, kr. 4.500, GPS-tæki,
f/kr. 11.900, úrval af Vango-jökkum á
30-50% afsl., húfur, sokkar, vettlingar
o.m.fl. Sendum í póstkröfu samdæg-
urs. Seglagerðin Ægir, s. 511 2200.
Heilsa
Ertu meö síþreytu? Viltu meiri orku
og þrek? Sigurveig í síma 698 5433.
hf' Hestamennska
Landsmótsmyndbönd í jólagjöf.
5 ítarleg og stórglæsileg myndbönd
(samtals 12 klst.) frá Landsmóti hesta-
manna á Melgerðismelum síðastl.
sumar. Myndimar skiptast í eftirfar-
andi flokka:
Landmótið, 90 mín., kr. 3.500.
Stóðhestar, 180 mín., kr. 2.900.
Hryssur, 160 mín., kr. 2.900.
Gseðingar, 180 mín., kr. 2.900.
Bama-/unglinga-/ungmennafl., 180
mín., kr. 2.900.
Eitt myndband fylgir frítt ef allt
settið er keypt í einum pakka.
Einnig mikið úrval af eldri
myndböndum. Munið gjafakortin.
Póstsendum, Hestamaðurinn,
Ármúla 38, sími 588 1818.__________
Öruggustu reiöhjálmarnlr
eru, samkvæmt prófun háskólans í
Stuttgart, hjálmamir Casco Master
og Casco Yoyngster. Ný hugsun í
hönnun og framleiðslu reiðhjálma.
Hjálmamir em léttir og lofta vel, tvær
grunnstærðir sem em stillanlegar um
fimm númer. Fáanlegir í fjölda lita,
einnig til í svörtu flaueli. Sættu þig
aðeins við besta öryggið fyrir þig og
bömin þín. Munið gjafakortin.
Póstsendum, Hestamaðurinn, Armúla
38, sími 588 1818._________________
MR-búöin auglýsir. Nýja búðin okkar
að Lynghálsi 3 er sneisafull af glæsi-
legum vömm fyrir hestafólk. Þar fást
m.a.: ullarsokkar, kr. 490, fisléttir
reiðhjálmar, kr. 3.490, rúskinnsskálm-
ar, kr. 6.900, rúskinnslegghlffar, kr.
3.900, gegningaskór, kr. 2.900 og 3.900,
kuldareiðstígvél, kr. 6.490 og 6.900,
ullarpeysur, kr. 4.900 og 5.900,
flíspeysur, kr. 5.900 og 6.900.
MR-búðin, Lynghálsi 3, sími 540 1125.
Reiösport í jólaskapi! Troðfull búð af
nýjum glæsilegum fatnaði, skór,
stígvél, kuldareiðbuxur, jakkar, skó-
buxur og margt margt fl. Um leið
viljum við bjóða Erling Sigurðson
velkominn til starfa. Nú býðst fólki
að fá ráðleggingar um allt sem við-
kemur hestamennsku hjá einum virt-
asta reiðkennara og F.T. félaga lands-
ins. Reiðsport, fyrst með nýjungar.___
854 7722 - Hestaflutningar Harðar.
Fer 1-2 ferðir í viku norður,
1-5 ferðir í viku um Ámes- og Rangvs.
1 ferð í mán. um Snæfellsnes og Dali.
Góður bíll með stóðhestastíum.
Uppl. í síma 854 7722, Hörður.________
Hestamiðstööin Hrímfaxi, Heimsenda 6.
Höfum. til leigu á höfuðborgarsvæðinu
rúmgóðar 2ja hesta stíur í 6-8-12
hesta séreiningum. Ný og góð hús.
Gott verð. Kerruleiga/sala.
S. 587 6708/896 6707/896 5247.________
Hestaflutningar Ólafs.
Norðurland/Suðurland, Borgarfjörð-
ur, 1-2 ferðir í viku, Austurland,
1 ferð í mán. Sérútbúnir bílar.
Srmi 852 7092, 852 4477, 437 0007.
Gjafanet.
Vrnsælu gjafanetin komin
ásamt öllum fylgihlutum.
Reiðsport - fyrstir með nýjungar._____
Járningar. Hestamenn, ath. Tek að mér
jámingar á höfuðborgarsvæðinu.
Vönduð og góð þjónusta. S. 896 4577
eða 565 8174, Eiríkur. Geymið augl,
Tamningamann vantar á hrossarækt-
arbú á Suðurlandi. Upplýsingar í srma
487 8591._____________________________
Get bætt viö mig hestum f tamningu.
Uppl. í síma 899 9920.________________
Nokkur pláss til leigu í Fjárborg.
Uppl. í síma 587 2132 og 892 8834.
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.,
Barónsstíg 5,101 Reykjavík.
Löggild skipasala með áratugareynslu
í skipa- og kvótasölu.
Vantar alltaf allar stærðir
af bátum og fiskiskipum á skrá.
Höfúm ávallt mikið úrval
báta og fiskiskipa á söluskrá,
einnig þorskaflahámark.
Hringið og fáið senda söluskrá.
Sendum í faxi um allt land.
Sjá skipa- og kvótaskrá á:
textavarpi, síðu 620, og
intem.: www.textavarp.is
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.,
sími 562 2554, fax 552 6726.
Skipamiölunin Bátar og kvóti, Síðumúla
33. Höfum til sölu öfluga
þorskaflahámarksbáta með allt að 200
tonna kvóta. Einnig til sölu þorskafla-
hámarksbátar, kvótalitlir og án kvóta.
Höfum úrval af sóknardagabátum og
aflamarksbátum, með eða án kvóta á
söluskrá. Sjá bls. 621 í Textavarpinu.
Skipamiðlunin Bátar og kvóti, Síðu-
rnúla 33, sími 568 3330, fax 568 3331.
Skipasalan ehf., kvótamiölun, auglýsir:
Höfum úrval krókaleyfis- og afla-
marksbáta á skrá. Alhliða þjónusta
fyrir þig. Löggild og tryggð skjpasala
með lögmann á staðnum. Áralöng
reynsla og traust vinnubrögð.
Upplýsingar í textavarpi, síðu 625.
Sendum söluyfirlit strax á faxi/pósti.
Skipasalan ehf., Skeifunni 19,
sími 588 3400, fax 588 3401.___________
Alternatorar og startarar í báta, bfla
(GM) og vinnuvélar. Beinir startarar
og niðurg. startarar. Varahlutaþjón-
usta, hagstætt verð.
Vélar ehf., Vatnagörðum 16, 568 6625.
Bátavél o.fl. Volvo Penta, 36 hö., með
Hurts-gír o.fl. Á sama stað til sölu
Sóló-eldavél, gír og startari í Vetus
Peugeot-vél. S. 554 1014 og 854 3596.
Til sölu 7 mm lína, uppstokkuó,
balar og bólfæraspil á góðu verði.
Upplýsingar í síma 551 7930.__________
Til sölu 200 ha. Volvovél meö hældrifkS*
Uppl. í síma 478 1498.________________
Til sölu 28 feta Flugfiskur. 892 1663.
Bílartilsölu
Viltu blrta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bflinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaóarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.____________________
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bflar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50).______________
Opel Ascona GLS 1,8 ‘85, 5 gíra,
nýskoðaður, 4 dyra. Peugeot 205 ‘88,
3 dyra, ekinn 93 þús., sk. ‘99. Skipti
hugsanleg. Sími 551 7482. Ólafur.
Fiat Uno, árgerö ‘94, til sölu, ekinn
50 þús. km, 3ja dyra, bein innspýting.
Heill bfll. Uppl. í síma 552 9717 e.ld. 17.
Lada Sport ‘89 til sölu. Verö kr. 100
þús. eða skipti á hestum.
Uppl. f síma 899 9920._________________
Skodi ‘91, skoöaöur, þarfnast
lagfæringar, ekinn 55 þús. Verð 45
þús. Uppl. í síma 587 9016, e.kl. 17.
Susuki Swift, árg. ‘87, fínn bfll,
skoðaður ‘99, verð 60 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 897 8156._________________
Volvo 240 GL ‘83, ekinn 190 þús. km.
Góður bfU, dráttarkrókur. Uppl. í síma
567 5475 og 897 2111. -«
B
Lada
Ekin aöeins 25.000: Lada Samara 1500,
4 dyra, árg. ‘92, sumardekk á felgum.
Uppl. í síma 892 1072 og 557 3276.
Mitsubishi
Til sölu góður bill fyrir stóra fjölskyldu,
MMC Space Wagon ‘91, ekinn 140 þ.,
4x4, 7 manna. 111 greina koma skipti
í minni og ódýrari bfl. S. 438 1472.
Lancer ‘91 til sölu, ekinn 140 þús. km.
Verð 650 þús. Bflalán getur fylgt.
Uppl. í síma 555 4181.__________________
MMC Lancer GLX, árgerö ‘89, til sölu.
Gott verð. Upplýsingar í síma 557 2140
og 891 6601.
úðu í haginn
jyrir bamið þitt.
Góð jólagjöf sem cndisl vel.
WM^m
$ ® §
i? c
HÚSGAGNAHÖLUN
B90xL200sm 19.200,-
B105xL200sm 27.180,-
B120xL200 sm 29.960,-
NOCTURNE 3015 með þykkri yfirdýnu. Boxdýna
með tvöfaldri fjöðrun. Neðra fjaðralag er með
150 Bonell fjöðrum á fermetra, efra fjaðralag
með 114 Bonell fjöðrum á fermetra. Millistíf
fjöðrun. 100% bómull.
Bíldshöfði 20 - 112 Rvík - S: S 1 0 8000