Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1998, Qupperneq 7
ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1998
Fréttir
7
Kærir tvo lögmenn til siðanefndar LÍ:
Handveð upp á aðra
milljón tekið í úri
Tveir lögmenn hafa verið kærðir
til siðanefndar Lögmannafélags ís-
lands. Kærandinn telur sig hafa bor-
ið skarðan hlut frá borði í erfðamáli
- lögmennirnir hafi haft af honum
milljónir króna í kostnað áður en
þriðji lögmaðurinn kom málinu í
réttan farveg.
Faðir umrædds kæranda var
danskur ríkisborgari og lést á fyrri
hluta síðasta áratugar. Kvöð var sett
á arf mannsins, samkvæmt beiðni
fyrrum eiginkonu hans. Beiðnin var
lögð fram og reist á þeim rökum að
erfinginn væri óhæfur til að sjá um
fjármál sin og barnanna, samkvæmt
upplýsingum talsmanns erfmgjans.
Arfurinn var um ellefu milljónir ís-
lenskra króna. Bömin erfðu reyndar
sömu upphæð og var móðirin fjár-
haldsmaður þeirra.
Eftir margra ára stapp aflétti
skiptaréttur í Danmörku kvöðinni á
foðurarfinum fyrir nokkrum árum.
Þá hafði Magnús Norðdahl gengið
fram fyrir skjöldu í þágu erfmgjans
og „unnið málið hratt og vel“. Kær-
andinn heldur því fram að kostnað-
ur og sá tími sem það tók að fá rétti
sínum framgengt hafi þá verið kom-
inn úr böndunum hjá hinum lög-
mönnunum.
Annar þeirra fékk handveð í úri
sem er í eigu erfmgjans og metið er
á á aðra milljón króna.
Þessi gjörningur var gerður af
dómara, svokölluð réttarsátt, þar
sem lögmaðurinn átti kröfur á
hendur erfmgjanum fyrir framlagða
vinnu.
Samkvæmt upplýsingum Lög-
mannafélags fslands er kærumálið í
þeim farvegi að verið er að afla
gagna.
A.m.k. annar lögmannanna hefur
borið af sér sakir. Hann hafl ekki
einu sinni unnið fyrir kærandann
og fyrrverandi konu hans eins og
erfinginn heldur fram. Þegar gagna-
öflun lýkur mun málið verða tekið
fyrir af hálfu siðanefndar lög-
mannafélagsins. -Ótt
Stór jeppi gjöreyðilagðist er kviknaði í honum við Reynisvatn sfðdegis á
laugardaginn. Talið er að kviknað hafi í út frá rafmagni í mælaborði.
DV-mynd HH.
Dæmdir fyrir rjúpnaveið-
ar á Öxarfjarðarheiði
DV, Akureyri:
Tveir karlmenn á Raufarhöfn
hafa i Héraðsdómi Norðurlands
eystra verið dæmdir til að greiða 25
þúsund króna sekt hvor til ríkis-
sjóðs og komi fimm daga fangelsi í
stað sektarinnar verði hún ekki
greidd á tilskidum tíma. Mennirnir
eru dæmdir fyrir rjúpnaveiðar á
Öxarfjarðarheiði og voru gerðar
upptækar hjá þeim um 50 rjúpur
auk þess sem þeim var gert að
greiða 135 króna sakarkostnað.
Mennirnir voru að veiðum á Öx-
arfjarðarheiði 29. október á síðasta
ári í 500 metra háu felli norður af
Sauðafellsmúlum í landi Sandfells-
haga 1 og 2, án leyfis landeigenda.
Voru þeir taldir hafa brotið lög um
vemd, friðun og veiðar á villtum
fuglum og villtum spendýrum. Verj-
andi mannanna tveggja krafðist
sýknu og málskostnaður yrði
greiddur úr ríkissjóði.
Mennirnir játuðu greiðlega að hafa
verið að rjúpnaveiðum á ofangreindu
svæði umræddan dag og kærðu land-
eigendur Sandfellshaga 1 og 2 og lög-
reglan hafði samdægurs afskipti af
mönnunum og tók af þeim þær ijúp-
ur sem þeir höfðu þegar skotið. Dóm-
urinn byggir m.a. á landamerkjalýs-
ingu jarðarinnar Sandfellshaga frá
árinu 1883. Hinir ákærðu báru þó
brigður á að landamerkjalýsingin sé
næg sönnun fyrir beinum eignarrétti
landeigenda með vísan til þess að
landsvæðið sé hálendi og því utan
landareigna lögbýla. -gk
Gullkrossar
Fallegir handsmíðaðir
gullkrossar.
Með og án steina.
ír
verð
<$utt
Gullkrossar.
Verð frá 4.000
til 9.000 kr.
m/double festi.
Laugavegi 49
S. 551 774*
FERDATÆKI
geislandi$23
A.KAI
* lJtvíirp
1 Geislaspilari
I FERÐASTÆÐA * ^w)uII.,‘"kI
• Fjarstýrinrj
KP. 15.900
oq qádkaupl
Kr. 10.900
■ IJtvarp
1 Geislaspilari
■ Segulband
• Stafrænt útvarp
íSp /’ m/ stöðvaminnum
FERÐATÆKI ' Ge^laspijan
• Segulband
KP. 14.900
UNITED
• Stafrænt útvarp IIDDQ9CC
in/stöðvaminnum UllllDuDw
• Geislaspilari FERÐASTÆÐA
REYKJAVlK: Heimskriitglan. Kringlunni. VESIURfAND: Hljómsýn. Akranesi. Kauplélag Borglirðinga. Borgarnesi. Blómsiun/ellir. Hellissanði. Guðni Hallgrimsson. Gnindarfirði. VESTFIRBIB: Ralbúð Jónasar Þórs. Patreksfiröi. Póllinn. Isafirði.
NOROUBLAND: KF Sleingrimsfjaröar, Hólmavik. KFV-Húnvetninga. Hvammsianga. Kf Húnvetninga. Blönduósi. Skagfirðingauúð. Sauðárkróki. KEA Dalvik. Ljósgjalinn. Akureyri. KF Þingeyinga, Húsavik. Urö. Raufarhöfn.AUSTURLAND: Kf Héraðsbúa, I
Egilsstöðum.Verslunin Vík. Neskaupsstað. Kauptún. Vopnafirði. KF Vopnfirðinga, Vnpnalirði. KF Héraðsbúa. Seyðisfjrðí. Tumbræður. Serðisflrði.KF ráskrúðsfjarðar. Fáskrúðsfirði. KASK, Djúpavogi. KASK Hófn HDmalirði. SUÐURLAND: Ralmagnsverkstæði
KR. Hvulsvelli. Moslell. Hellu. Heimstækni. Sellossí. KA Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Ralborg, Grindavík. Raflagnavínnust. Sig. Ingvarssonar, Garði. Rafmætti. Hafnarfirði. Túnborg. Kúpavogi.
Þlónustusfail 55D 5D0D
www.visir.is
NÝR HEIMUR Á NETINU