Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1998, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1998
■4
29
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
'bf- Hestamennska
Jólagjafirnar fást í Ástund.
Landsins mesta úrval af reiðfatnaði
m.a. frá reiðfatarisunum AIGLE
PIKEUR og KYRA K Vorum að taka
upp nýjar sendingar af skóbuxunum
vinsælu. Jólatilboð Á.K. klúbbsins í
fullum gangi fram að jólum. Boðnar
eru nýjar reiðbuxur frá PIKEUR meó
skinni í sæti á kr. 8.999 og venjulegar
reiðbuxur frá PIKEUR á kr. 6.999.
Ný reiðstígvél frá AIGLE á kr. 5.999.
Regnheld reiðúlpa frá KYRA K á kr.
9.999. Legghlífar á kr. 4.999,
rúskinnsskálmar á kr. 6.999.
Toppreiðskór frá AIGLE á kr. 5.999.
Fyrir tamningamar, hringtaums-
gjörð, kr. 5.500, hringtaumsmúll,
kr. 1.999. Nýr hnakkur ÁSTUND
VÍKING kr. 44.999. Leður-hliðar
töskur, kr. 7.999, tilvalin jólagjöf.
Flís reiðlúffur, kr. 600. MAGNUM
vítamín- og steinefnablandan, kr.
1.299. EFFOL fax- og taglvökvi kr. 700.
Við minnum á jólagetraun Ástundar
en dregið verður 23. des. Vinningar
era: utanlandsferð fyrir tvo, nýi
hnakkurinn Ástund Víking og
Ástundar-skóbuxur að eigin vali.
Reiðfatatískan mótast í Ástund.
Ástund einfaldlega með besta verðið
og mestu gæðin. Opið til kl. 22 í kvöld,
til 23_ þorláksmessu, og til 12 aðfanga-
dag. Ástund, Austurveri, s. 568 4240.
Jólastemning í Reiölist.
I Reiðlist er mesta úrval landsins af
reiðfatnaði frá virtum reiðfatafram-
leiðendum, s.s. Mountain Horse og
Euro-star. Bjóðum einnig á tilboði
nýja virkilega góða reiðkuldagalla.
Höfum á boðstólum mikið úrval af
sérstökum jólapakkatilboðum, þ.á m.
ísl. beisb m/öllu á 4.990, hnakkur
m/öllu 27.900, fallegar flíspeysur
m/vindþéttu fóðri á 4.900, undirdýnur
5.980, vetrarúlpur frá 6.200, kuldareið-
stígvél á 3.500 o.m.fl. Verðið og úrval-
ið hjá okkur kemur þér í jólaskap.
Fagmenn, s.s. Ásgeir Herbertsson,
margfaldur Islandsmeistari í hesta-
iþróttum, og Ragnar Petersen, FT-
félagi og reiðkennari, aðstoða við val
á réttu jólagjöfinni. Með tilkomu nýs
samnings á milli Reiðlistar og Félags
tamningamanna bjóðum við alla FT-
félaga sérstaklega velkomna. AUir
sem versla gætu unnið utanlandsferð
f. tvo, út að borða, folatoll undir Kjark
o.m.fl. Svo má ekki gleyma gjafakort-
unum vinsælu. Kafíi og kökur fyrir
alla. Pökkum inn og skreytum jóla-
pakkann fyrir þá sem vilja.
Opið mán. og þri. til 22, Þorláksmessu
til 23 og aðfangadag til 12.
Reiðlist, Skeifan 7, Rvík. S. 588 1000.
Jólagjafir fyrir hestamenn!
Höfiim tekið upp mikið úrval af úlpum
frá sænska fýrirtækinu Kallquists,
m.a. nýtísku baraa- og unglingalínu.
Öruggustu reiðhjálmamir, Casco
Master og Youngster, skv. prófunum
háskólans í Stuttgart. Eigum einnig
hina sígildu Horka-reiðhjálma.
Hnakktöskur, skálmar úr leðri og
rúskinni og gæðareiðbuxur frá Horka
fyrir dömur og herra. Einnig mikið
úrval af lúffum og hönskum. Landsins
mesta hnakkaúrval. Fjöldi tilboða, s.s.
tilbúin beisli frá kr. 2.990,
vestisúlpur á kr. 4.900.
Verið velkomin og takið þátt í
jólagetraun Hestamannsins.
Smákökur, kafli og jólaöl.
Munið gjafakortin. Póstsendum.
Hestamaðurinn, Ármúla 38,
sími 588 1818.
Landsmótsmyndbönd í jólagjöf.
5 ítarleg og stórglæsileg myndbönd
(samtals 12 klst.) frá Landsmóti hesta-
manna á Melgerðismelum síðastl.
sumar. Myndimar skiptast í eftirfar-
andi flokka:
Landmótið, 90 mín., kr. 3.500.
Stóðhestar, 180 mín., kr. 2.900.
Hryssur, 160 mín., kr. 2.900.
Gæðingar, 180 mín., kr. 2.900.
Bama-/unglinga-/ungmennafl., 180
mín., kr..2.900.
Eitt myndband fylgir frítt ef allt
settið er keypt í einum pakka.
Einnig mikið úrval af eldri
myndböndum. Munið gjafakortin.
Póstsendum, Hestamaðurinn,
Armúla 38, sími 588 1818.
Velkomin í stórglæsilega verslun okkar
að Lynghálsi 3.
Nýkomar vandaðar skóbuxur,.....13.900,
einnig kuldareiðgallar,..........16.900,
gegningaskór,...................2.900 og 3.900,
rússkinnsreiðskálmar,.............6.900,
rússkinnslegghlífar,..............3.900,
kuldareiðstígvél,...............6.490 og 6.900,
úlpur, frá........................5.900,
ullarpeysur,....................4.900 og 5.900.
í kaffihominu okkar er ávallt kaffi
og smákökur. Þar er hægt að tylla sér
og skoða nýjustu útgáfuna af
Einka-Feng og hestamyndbönd.
Póstsendum um allt land.
Opið í dag til kl. 18 og þorláksmessu
til kl. 20.
MR-búðin, Lynghálsi 3, sími 540 1125.
Jólagjafir fyrir unga knapa.
Héraa koma nokkrar hugmyndir að
jólagjöfum fyrir börn og unglinga.
Horka-reiðbuxur, hjálmar, stígvél,
hanskar, reiðskór og úlpur í fallegum
litum. Tilbúnir gjafapakkar, verð frá
kr. 590, s.s. kambar, klórur, greiður,
endurskinsmerki, burstar, krökur,
faxteygjur og mikið úrval af
snyrtivörum fyrir gæðinginn ásamt
hestanammi. Muniðjólaleikmn,
veglegir vinningar í boði.
Munið gjafakortin fyrir þá sem vilja
velja gjöfina sjálfir. Póstsendum.
Hestamaðurinn, Armúla 38,
sími 5881818.
Öruggustu reiöhjálmarnir
eru, samkvæmt prófun háskólans í
Stuttgart, hjálmamir Casco Master
og Casco Yoyngster. Ný hugsun í
hönnun og framleiðslu reiðhjálma.
Hjálmamir eru léttir og lofta vel, tvær
grunnstærðir sem eru stillanlegar um
fimrn númer. Fáanlegir í fjiilda
einnig til í svörtu flaueli. Sættu þig
aðeins við besta öiyggið fyrir þig og
bömin þín. Munið gjafakortin.
Póstsendum, Hestamaðurinn, Ármúla
38, sími 588 1818.
Reiðsport í jólaskapi! Troðfull búð af
nýjum glæsilegum fatnaði, skór,
stígvél, kuldareiðbuxur, jakkar,
skóbuxur og margt fl. Um leið viljum
við bjóða Erling Sigurðsson velkom-
inn til starfa. Nú býðst fólki að fá
ráðleggingar um allt sem viðkemur
hestamennsku hjá einum virtasta
reiðkennara og FT-félaga landsins.
Reiðsport óskar öllum gleðilegra jóla.
Teinóttar skóbuxur! Teinóttar skóbux-
ur í fyrsta sinn á Islandi. Vorum að
fá nýja sendingu af nýju skóbuxunum
úr teinótta efninu. Fyrsta sending
seldist algjörl. upp, það er toppurinn
að vera í teinóttu. Munið, reiðfata-
tískan mótast í Ástund. Póstsendum.
Ástund, Austurveri, sími 568 4240.
Ódýrt, ódýrt, ódýrt.
Vorum að fá nýja sendingu af tilboðs
flíspeysunum með vindþétta fóðrinu.
Við getum nú lækkað verðið enn
meira, nú færðu þessa sérlega vönd-
uðu flíspeysu á aðeins 4.900.
Reiðlist, Skeifunni 7, Rvík, s. 588 1000.
854 7722 - Hestaflutningar Haröar.
Fer 1-2 ferðir í viku norður,
1-5 ferðir í viku um Ámes- og Rangvs.,
1 ferð í mán. um Snæfellsnes og Dali.
Góður bíll með stóðhestastíum.
Uppl. í síma 854 7722. Hörður.
Gleðileg jól.
Ágætu viðskiptavinir og landsmenn
allir, starfsfólk Reiðsports óskar ykk-
ur gleðilegra jóla og farsæls komandi
árs. Gulli, Ásta, Elli og Gugga.
Hestaflutningar Ólafs.
Norðurland/Suðurland, Borgarfjörð-
ur, 1-2 ferðir í viku, Austurland,
1 ferð í mán. Sérútbúnir bílar.
Sími 852 7092, 852 4477, 437 0007.
Hestaflutningar - heyflutningar.
Útvega mjög gott hey, flyt um allt
land. Guðmundur Sigurðsson,
sími 554 4130 og 854 4130.
Hestaflutningar Péturs. Fer reglulega
norður og um Suðurland. Ódýr og góð
þjónusta. Uppl. í síma 567 5572,
892 9191 og 852 9191.
Jáminganámskeiö verða haldin í
Hindisvík 28.-30. des. og 2. og 3. jan.
nk. FT-próf, kennari Valdimar Krist-
insson, skráning í s. 566 6753, 896 6753.
Járningar, tannröspun og rakstur
undan faxi og/eða kvið og lærum.
Utvega skeifur og botna, vönduð
vinna. Uppl. í síma 891 9180.
J> Bátar
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.,
Barónsstíg 5,101 Reykjavík.
Löggild skipasala með áratugareynslu
í skipa- og kvótasölu.
Vantar alltaf allar stærðir
af bátum og fiskiskipum á skrá.
Höfum ávallt mikið úrval
báta og fiskiskipa á söluskrá,
einnig þorskaflahámark.
Hringið og fáið senda söluskrá.
Sendum í faxi um allt land.
Sjá skipa- og kvótaskrá á: .
textavarpi, síðu 620, og
intem.: www.textavarp.is
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.,
sími 562 2554, fax 552 6726.__________
Skipasalan ehf., kvótamiðlun, auglýsir:
Höfum úrval krókaleyfis- og afla-
marksbáta á skrá. Alhliða þjónusta
fyrir þig. Löggild og tryggð skipasala
með lögmann á staðnum. Áralöng
reynsla og traust vinnubrögð.
Upplýsingar í textavarpi, síðu 625.
Sendum söluyfirlit strax á faxi/pósti.
Skipasalan ehf., Skeifunni 19,
sími 588 3400, fax 588 3401.
Bildshöfði 20-112 Reykjavík - S.510 8000
Bílartilsölu
• Suzuki Swift GTi, árg. 1988, ekinn 119
þ., rauður, 3 dyra, verð 260 þús.
• Gullmoli, Jeep Cherokee, árg. 1985,
ekinn 140 þ. km, silfurlitur, 5 gíra,
topplúga, krómfelgur, krókur, kastar-
ar, óslitin dekk, allur yfirfarinn, verð
570 þ., áhvílandi 400 þ.
• Volvo 244 GL, árg. 1987, ekinn 151
þ., 4 dyra, 5 gíra, rauður, verð 290 þ.,
Vísaraðgr., skuldabréf, sumar-/vetrar-
dekk, smurbók frá upphafi.
• Eagle Talon, árg. 1993, ekinn 93 þ.
mílur, grár að lit, 5 gíra, álfelgur, ný
vetrardekk, ásett verð 1350 þ., bílalán
ca 900 þ., fæst á góðu verði.
• Tbyota Corolla, árg. 1988, ekin 148
þ., rauð, verð 290 þ.
Bílasalan Bill.is sími 577 3777.
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bflinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50).
Ford Escort XR3i 1600, árg. ‘86, til sölu.
Listaverð 160 þ., tilboðsverð 100 þ.
Verður að seljast. Upplýsingar í síma
898 3781.
Góöur Nissan Micra, árg. ‘88, 3 dyra,
lítur vel út, skoðaður ‘99, ekinn 130
þús. kr, verð 75 þús. Uppl. í síma
699 7287 og 557 7287 eftir kl. 17.
Til sölu Toyota Camry ‘85, 5 gíra,
5 dyra, skemmdur að framan eftir
umferðaróhapp. Tilboð. Upplýsingar í
sima 555 4159 eða 861 9516.
Toppeintak. Pajero langur ‘88, ekinn
aðeins 137 þ., dísil, smurbók frá upph.,
ssk., blár og ljós, álfelgur. V. 750 þ.,
fæst með góðum stgrafsl. S. 423 7578.
Chevrolet Blazer S10 ‘85. Verö 270 þús.
Uppl. í síma 566 7145 og 861 2558.
Honda Civic GTi ‘86 til sölu.
Uppl. í síma 554 5355 e.kl. 19.
Subaru
Subaru st. '88 til sölu, ágætur bfll og
gott verð. Upplýsingar í síma 899 5555.
Bílaróskast
Oska eftir bíl, helst japönskum, á allt
að 130 þús., helst lítið keyrðum,
með mjög góðum staðgreiðsluafslætti.
Uppl. í s. 898 5446, 587 7521 og 564
3850.
Bóklegt einkaflugmannsnámskeið
hjá Flugskólanum Flugmennt hefst
11. janúar. Skráning hafin í síma
562 8062 og 562 8011.
Jólagjöf flugmannsins fæst hjá okkur.
Flugmennt, verslun með flugvörur.
J eppar
Cherokee-jeppi, árg. ‘79, skoðaður ‘99, 360 vél, 36” dekk, sjálfsk., vökvastýri, verð 90 þ., skipti á bfl koma til greina, svipað verð/ód. S. 557 5690/862 2068.
Til sölu Toyota 4Runner ‘90, 5 gíra, brettakantar, toppl., dráttarkrókur. Góður bfll. Upplýsingar í síma 899 5555. álfelgur,
Morhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða
bflnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bílinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Til jólagjafa: Mikiö úrval og hagst. verö.
Hjálmar, gleraugu, hettur, hanskar,
jakkar, buxur, skór, brynjur, olnboga-
og hnéhlífar, hjálmatöskur, gallatösk-
ur, mittistöskur og margt fleira.
JHM Sport, s. 567 6116, 896 9656.
Jólagjafir fyrir vélsleöa- og bifhjólafólk.
Bieffe-hjálm. m/tvöf. gleri, skór/leður-
fatn. frá Jaguar/hanskar/vesti/jakkar,
smekkbuxur. Borgarhjól, s. 551 5653.
12.860,
TECNO tölvuboro
úr beyki/melamíni með
útdraganlegri plötu fyrir
lyklaborð, B 120 x H 75 x
D 65 sm.
7.720,
Góð vinnuaðstaða er
lykill að goðum
árangri.
HUSGAGNAHÖLUN
DES 3012 tölvuborð.
Beykilitað og svart, B 105/85
x D 86 x H stillanleg, með
plötu fyrir prentara og
turntölvu.
Varahlutir
Eigum varahluti í flestar gerðir bifreiöa,
svo sem vélar, gírkassa, boddíhluti og
margt fleira. Isetningar, fast verð.
Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um
allt land. Visa/Euro.
• Bflpartasalan Austurhlíð, Eyja-
fjarðarsveit, s. 462 6512, opið 9-19
virka daga og 10-16 laugardaga.
• Japanskar vélar, Dalshrauni 26,
s. 565 3400. Opið 8.30-18.30 virka daga.
• Bflapartasala Garðabæjar,
Skeiðarási 8, s. 565 0372.
Opið 8.30-18.30 og laugardaga 10-14.
• Bflapartasalan Partar, Kaplahrauni
11, s. 565 3323. Opið 8.30-18.30 v.d.
• Bflakjallarinn, Stapahrauni 11,
sími 565 5310. Opið 9-18.30
virka daga.
• Varahlutaþjónustan, Kaplahrauni
9b, s. 565 3008. Opið 8.30-18.30 v.d.
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
Nýlega rifnir: Sunny 4x4, TVin cam
‘87-’94, Micra, Bluebird ‘87, Subaru
1800 st. ‘85-’91, Impreza ‘96, Justy ‘88,
Lancer ‘85-’92, Colt ‘85-’92, Galant
‘87, Tredia ‘85, Prelude ‘83-’87, Accord
‘85, Benz 190, 123, Charade ‘84-’91,
Mazda 323, 626, E-2200 4x4 ‘83-’94,
Golf‘84-’91, BMW 300, 500, 700,
Tercel, Monza, Fiesta, Escort, Fiat,
Favorit, Lancia, Citroen, Peugeot 309.
Opið 9-19, laugard. 10-15.
Bílaskemman, Völlum.Ölfusi.
Eigum mikið úrval varahluta í ýmsar
gerðir bíla, m.a. Audi 100 ‘85, Acord
‘86, Charade ‘88, Clio ‘91, Corolla
‘88-’91, Fiat Uno ‘90, L-300 ‘88, Micra
‘87-’90, Mazda E-2200 ‘85, Laurel ‘85,
WV Transporter ‘86, Nissan Vanette
‘87, Colt ‘86-91, Lancer st. ‘86, Volvo
st. ‘85, Sierra ‘84-’87, Rover. Gæði og
góð verð, fljót og góð þjón. S. 483 4300.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, simi 555 4940.
Erum að rífa VW Vento ‘97, Golf
‘88-’97, Polo ‘91-’98, Hyundai Áccent
‘98, Daih. Terios ‘98, Galant GLSi ‘90,
Peugeot 406 ‘98, 205 ‘89, Felicia ‘95,
Favorit ‘92, Audi 80 ‘87—’91, Charade
‘88-’92, Mazda 626 ‘87-’90, 323 ‘87,
CRX ‘91, Aries ‘88, Uno ‘88-’93, Fiesta
‘87, Monza ‘88. Bflhlutir, s. 555 4940.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’98, twin cam
‘8&-’88, touring ‘89-’96 Tfercel ‘83-’88,
Camiy ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’94, double c., 4-Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, HiAce ‘84-’91,
LiteAce, Cressida, Econoline, Camaro
‘86. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d.
Erum fluttir aö Kaplahrauni 11.
Erum að rífa: Nissan Micra ‘98, Blue-
bird ‘88, Sunny ‘92, Hyundai Accent
‘97, Peugeot 106/205/405, Renault Clio
‘93, Twingo ‘94, VW Polo ‘92, Subaru
st. ‘88, Ford Sierra ‘87 o.fl. ísetning á
staðnum, fast verð. Bflamiðjan,
Kaplahrauni 11, Hafnarf., s. 555 6 555.
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20.
Sími 555 3560. Varahlutir í Nissan,
Toyota, Mazda, Daihatsu, Subaru,
Mitsubishi, Peugeot, Citroén, Cbe-
rokee, Bronco II, BMW, Ford, Volvo
og Lödur. Kaupum bfla til uppg. og
niðurrifs. Viðg./ísetning. Visa/Euro.
. . Þ.J., Tangarhöföa 2.
Sérhæfum okkur í jeppum og Subaru,
fjarlægjum einnig bflflök fyrir
fyrirtæki og einstaklinga. S. 587 5058.
Opið mán.-fim., kl. 8.30-18.30.,
ogföst., 8.30-17.00.____________________‘
5871442 Bílabjörgun, partasala.
Sunny ‘91, Favorit, Hyundai H100 dís-
il ‘95, Charade ‘88-’98, Sierra 2,0i ‘90,
Felicia, Corolla GTI, Trooper. Vðg./
íset. Visa/Euro. Op. 9-18.30/lau. 10-16.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Odýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sílsalista.
Erum á Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjöraublikk.____________
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Lancer ‘87-95, Charade ‘87-91,
Sunny ‘87-’90, Civic ‘85-’91, Swift
‘86-’89, Subaru ‘86-’88, Corolla ‘85-’89,
Justy ‘87-88, Micra ‘88, Accord ‘85.
Aöalpartasalan, sími 587 0877.
Eigum varahluti í flestar gerðir bfla. 1
Kaupum tjónbfla.
Smiðjuvegur 12, sími 587 0877.__________
Ath.! Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849._______________
Eigum varahluti í flestar geröir bíla.
Sendum um land allt. Kaupum bfla til
niðurrifs. Bílapartasala Keflavíkur,
við Flugvallarveg, sími 421 7711.
Viðgerðir
Láttu fagmann vinna í bílnum þínum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bílar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Púst, púst, púst.
Hef bætt við ódýrri pústþjónustu,
bremsuviðg. og aðrar viðg. S. 562 1075.
Kvikk-þjónustan, Sóltúni 3.
Vélsleðar
Vélsleöar til sölu. Gott úrval nýrra og
notaðra vélsleða. Ski-doo-umboðið,
Gísli Jónsson ehf., Bfldshöfða 14.
Notaðir sleðar eru til sýnis hjá
bflasölunni Höfða, Bfldshöfða 12.
Uppl. í síma 567 3131 eða hjá
Gísla Jónssyni ehf., sími 587 6644.
Til jólagjafa: Mikiö úrval og hagst. verö.
Hjálmar, gleraugu, hettur, hanskar,
jakkar, buxur, skór, brynjur, olnboga-
og hnéhlífar, hjálmatöskur, gallatösk-
ur, mittistöskur og margt fleira.
JHM Sport, s. 567 6116,896 9656.
Vörubílar
AB-bílar auglýsa: Erum með til sýnis
og á skrá mikið úrval af vörubilum
og vinnutækjum. Einnig innflutning-
ur á notuðum atvinnutækjum.
Ath.: Löggild bflasala.
AB-bflar, Stapahrauni 8, Hf., 565 5333.
iur, varahl. og viögeröaþjón.
Spíssadísur, kúplingsdiskar og press-
ur, fjaðrir, fiaðraboltasett, stýr-
isendar, spindlar, Eberspácher vatns-
og hitablásarar, 12 og 24 V, o.m.fl.
Sérpþj. í. Erlingsson hf., s. 588 0699.