Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1999, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1999 T>V jsælkerinn_______________________________ Linda Wendel gefur okkur holla og góða uppskrift: Hjartnæm ýsusinfónía Nykaup Pepperoni- og grænpiparbrauð Margir hafa eflaust strengt áramótaheit um að borða betri og hollari mat á nýju ári. Linda Wendel gefur af því tilefni uppskrift að ýsurétti. DV-mynd E.ÓI. Eftir jólin höfum við flest gott af því að huga aðeins að línunum og heilsunni. Til að slíta okkur frá kjötátinu fengum við Lindu Wendel meinatækni til að gefa okkur holla og góða uppskrift. Ýsusinfónía Krydd: seltin, lítið 1 tsk. laukduft 1 tsk. paprikuduft 1/4 tsk. chilipipar 1/4 tsk. hvítur pipar 1/2-1 tsk. hvítlauksduft 1/2-1 tsk. svartur pipar 1/2 tsk. þurrsinnep 1 tsk. oregano 1 tsk. timian Þessu er öllu blandað saman. Ýsuflak er bitað í 4-6 stykki. Sítrónusafa er helit yfir fiskstykkin og látin standa um stund. Síðan er fiskkryddi stráð yfir bitana báðum megin og þeim velt upp úr hveiti með smá af fiskkryddinu. Egg þeytt með smávatni og fisk- stykkjum dýft í. Þau eru síðan steikt í htilh olíu á annarri hliðinni og svo snúið. Þá er pannan tekin af hitanum og fiskurinn látinn bíða i smástund. Hráefhi: 1 laukur, saxaður. Gott er að blanda saman vænum rauðlauk og skalottlauk 1/2 græn paprika, skorin í bita sneiddir sveppir 2-3 lítil rauð súrsæt epli með hýði (eða 2 græn epli), skorin í bita vatn karrí, gjaman karrímauk fiskkraftur pipar hvítlauksduft eða hvítlaukur sítrónupipar timian basil dih hveiti ólífuolía óskajógúrt - án ávaxta Laukurinn látinn mýkjast í eins ht- ihi olíu og hægt er að komast af með. Síðan er papriku, sveppum, eplum og karríi bætt á pönnuna smástund. Þá er vökva hellt yfir ásamt fiskkrafti og kryddi, öðru en fiskikryddblöndunni. Látið maha aðeins og þykkt með hveiti og ohu ef þarf. Síðast er jógúrt bætt í eftir smekk. Tekið af hitanum og fiskstykkjum raöað ofan á. Skreytt með bláum vín- berjum og avacado-bitum. Borið ffam með hrísgijónum. Nýkaup Þur sem jenkteík'nm býr matgæðingur vikunnar Framandi ávaxtasalat Konfekt og lax 3 stk. greipaldin, rauð 1-2 stk. stjömuávextir 10-12 stk. plómur 1 stk. mangó 1 askja rifsber 1 askja hindber 3-4 dl appelsínusafi 5-6 msk. sítrónumelissa Afhýðið greipaldinin og skipt- ið í lauf. Skerið stjörnuá- vextina í sneiðar, plómumar í báta og mangóið í sneiðar. Saxið sítrónumelissuna og blandið öhu saman í skál. Helliö appel- sínusafanum yfir. Setjið í kæli. Berið fram með ís eða eitt sér. i HoUráð Nota má aðra ávaxtasafa en j appelsínusafa. Gott getur verið að bragðbæta þennan rétt með líkjör. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. „Hér koma tveir réttir sem báðir hafa orðið th i litla eldhúsinu mínu og eru afrakstur þess að ég er of löt til að nota uppskriftir. Því verða th alls konar misgáfulegar uppskriftir þegar ég suha saman því sem til er í ísskápnum. Sonurinn lendir í hlut- verki tilraunadýrs," segir Sigríður Pétursdóttir, umsjónarmaður Samfé- lagsins í nærmynd á rás 1. „Annars vegar er um að ræða laxapasta sem hægt er að nota hvort heldur sem forrétt eða aðalrétt og hins vegar hnetu-núggat-konfekt. Helstu vandræðin em að ég mæli aldrei heldur slumpa þessu og hinu magni á pönnu eða í pott og smakka síðan th. Því er ég í erfið- leikum með að gefa upp ná- kvæmt magn. En þetta ætti þó að vera nærri lagi. Laxapasta 500 g ferskir sveppir 1-2 laukar olía th steikingar svartur pipar 1/41 kaffirjómi 1/4-1/2 1 vatn grænmetisteningur hvítur sósujafnari 1 meðalstórt stykki reyktur lax eða silungur 500 gr pastaskeljar eða tagli- atehe Sneiðiö lauk, sveppi og lax/silung niður. Steikið laukinn og sveppina vel á heitri pönnu í lítihi olíu og kryddið með svört- um pipar. Hehið kaffirjóma og vatni yfir og bætið grænmetisteningi út í. Látið sjóða í u.þ.b. 5 mín. Þykkið með sósujafnara. Þegar sósan er thbúin er hún tekin af heitri hellunni og laxi/silungi bætt í. Hann á ekki að sjóða. \ Passlega soðið pasta sett á diska og sósan yfir. Fahegt er að skreyta með grænu. Með þessu er best að borða heit, gróf smábrauð og grænt salat. Hægt er að nota reyktan kalkún eða pepperoni í staðinn fyrir laxinn. Sigríður Pét- ursdóttir styðst sjaldn- ast við upp- skriftir úr bókum. Hún er mat- gæðingur DV að þessu sinni og gefur okkur upp- skriftir að tveimur rétt- um sem hún hefur sjálf búið til. DV-mynd E.ÓI. Hnetu-núggat konfekt 200 g Síríus-suðusúkkulaði 100 g mjúkt núggat 150 g smátt saxaðar hnetur eða salthnetur Bræðið súkkulaði og núggat sam- an við vægan hita yfir vatnsbaði. Hrærið hnehmum saman við. Setjið í litil pappírs- eða álform og látið kólna. Konfektið geymist vel í frysti og hratt svo gott er _að grípa th þess ef gesti ber að garði. Ég skora á vinkonu mína Guðrúnu Albertsdóttur að vera næsti matgæð- ingur. 500 g hveiti 100 g heilhveiti 4 tsk. þurrger, sléttfuhar (eitt bréf) 1 tsk. lyftiduft, sléttfuh 4 msk. sykur, sléttfuhar 70 g smjör 11/2 dl mjólk, ylvolg 11/2 dl vatn, ylvolgt 1 dl súrmjólk 100 g mozzarehaostur 1 stk. egg 100 g pepperoni 2 msk. grænn pipar, niðurlagður, steyttur Leysið gerið upp í mjólkinni. Látið standa í 5 mín. Blandið öh- um þurrefnum saman í skál, bæt- ið síðan gerblöndu, súrmjólk, vatni, smjöri, eggi, rifnum osti, pipar og pepperoni í strimlum saman við. Hnoðið í fimm mínút- ur. Mótið snittubrauð og skerið niður í 15-20 stk. 2 cm þykkar sneiðar eða hleifa. Setjið á smurða bökunarplötu, skerið tvær raufar i hvern hleif og látið hefast við stofuhita í 20 mínútur. Bakiö við 200" C i 20 mínútur. Gott er aö skvetta 1 dl af vatni í ofnbotninn um leið og ofninum er lokað. Aðrir möguleikar Einnig er hægt að skipta deig- inu i tvennt og baka tvö 500 g snittubrauð eða eitt stórt brauð (1000 g). Snittubrauöin þurfa að hefast í 30 mínútur og bakast I 25- 30 mínútur við 200"C, eitt stórt brauð þarf að hefast í 35 mín. og bakast í aðrar 35 mín. viö 200"C. Hrísgrjón með grófu grænmeti 250 g hrísgrjón 1 stk. rauðlaukur 4 msk. ólífuolía th steikingar 2 stk. gulrætur 6 stk. vorlaukar 1 haus sperghkál 6 stk. skalottlaukar 100 g sveppir 6 dl grænmetisoð (vatn og Knorr-teningur) 4 msk. steinselja, fersk lauk í strimla, flysjið gulrætur, annað grænmeti er heht. Létt- steikið hrísgrjón og rauðlauk í olíu. Blandið grænmetinu saman Ivið á pönnunni og bætið soðinu út í. Sjóðiö við vægan hita í 20 mín- útur undir ioki. Stráið saxaðri ; steinselju yfir réttinn áður en hann er borinn fram í pönnunni. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.