Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1999, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1999, Blaðsíða 35
UV LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1999 smáaugtýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Til sölu notaðar PC-tölvur, Pentium 133 MHz og 486. Einnig Macintosh Qu- atra 650, Ogi-nálaprentari og módem. Uppi. í síma 897 7470._________________ Sega-tölva, tæplega eins árs. Súpertilboð með 7 leikjum (16), á 13 þ. Uppl. í síma 565 3779. Fyrstur fær. Til sölu PC-tölva með 200 MHz, 16 MB vinnsluminni og 2,1 GB harður disk- ur. Uppl. f síma 565 6856 og 698 2356. Tölva tll sölu, 166 MMX, 64 mb minni, 3,5 gb hd, mótald o.fl. Tilboð óskast. Uppl. í síma 895 5452._________________ Feröatölva til sölu, Pentium 100 MH2. Uppl. í síma 565 1906. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kL 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Vélar- veriífæri Vandaðir renniþekkir, patrónur og rennijám. Útsögunarsagir, útskurðarjám, tálguhnífar, raspar, pennaefni, stórgripahom, slípitromlur og margt annað fyrir handverkið. Gylfi, sími 555 1212/555 2672._________ Rafmagnstalíur. Til sölu rafmagnstal- íur 125/250 KG, kr. 19.900 m/vsk., og 200/400 KG, kr. 25.900 m/vsk. Ymsir fylgihlutir fáanlegir. Mót, heildversl- un, Sóltúni 24, s. 511 2300 og 892 9249, Til sölu amerísk sandblásturstæki sem henta bæði í smærri og stærri verk. Góð tæki, gott verð. Einnig sandbl- kassi. Blikksmiðja A. Wolfram, Aust- urmörk 17, Hveragerði, s. 483 4530. Danskur gifsskuröarhnífur, Morso, til sölu, vel með farinn, verðhugmynd 85 þús. Uppl. í síma 554 1888.____________ Sambyggö trésmíöavél, Robland 31 X, og spónsuga. Verð 350 þús. Upplýsing- ar í síma 896 1686. Antikmarkaöur í Kolaportinu. Ótrúlega lágt verð. Sófasett, stólar, borð, skáp- ar, bókahillur, postulín, gjafavömr og margt fleira. Upplýsingar í s. 869 1669. Óska eftir barngóðri manneskju til að h'ta eftir 4ra ára dreng nokkur kvöld í mánuði, er í Foldahverfi í Grafar- vogi. Uppl. í síma 898 6080. Bamavörur Barnavagnar til sölu, Emmaljunga- tvíburakerra með skiptu baki og Emmaljunga-kermvagn. Uppl. í síma 698 7470oge.kl. 18 í 555 3483._______ Til sölu mjög vel meö farinn Silver Cross-bamavagn, dökkgrár, inn- kaupagrind fylgir. Mjög gott verð. Uppl. gefur Erla í s. 895 6868/587 3570. Chicco-barnastóll og leikgrind til sölu á hagkvæmu verði. Upplýsingar í síma 561 8043 og 899 8043.________________ Óska eftir ódýrum barnavagni, verður að líta vel út. Úpplýsingar í síma 557 7289 eða 895 1167.__________ Óska eftir rimlarúmi og vel meö förnum kermvagni með burðarrúmi. Uppl. í síma 554 0352. Óska eftir barnavagni, helst Brio. Upplýsingar í síma 453 6671. Dýrahald English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir bama- og fiölskhundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir og fjörugir. Dugl. fuglaveiði- hundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugl, mink). S. 553 2126. Terrier hvolpur, 7 mánaða, blfður og greindur. Góður varðhundur. Selst vegna breyttra aðstæðna, á gott heim- ili. Uppl. í síma 698 1519. Tll sölu eru 2 hreinræktaöir labrador-hvolpar. Aðeins áhugasamir. Em til afhendingar strax. Uppl. í síma 555 0637. Óskum eftir gæfum, kassavönum, loðnum fressketti, helst norskum, perskneskum eða blönduðum. Upplýsingar í síma 551 2252.___________ Frá HRFÍ: Félagar V.H.D., opnu húsi, sem átti að vera í dag, verður aflýst. V.H.D._________________________________ Labrador-hvolpar til sölu. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 565 2633. Fatnaður Samkvæmisfatnaöur, aldrei meira úrval, aldrei fleiri litir, allar stærðir, fylgihlutir. Opið lau. 9-14 og v.d. 9-18. Sími 565 6680, Fataleiga Garðabæjar. Lítiö notuö Odenmark-kjólföt tll sölu, kr. 25.000. Uppl. í síma 555 2354 e.kl. 20. Heimilistæki Siemens-ísskápur, 169 cm, 6 mánaða gamall. Verð nýr 80 þús., selst á 50 þús. Uppl. í síma 422 7071 og 897 6216. Rúnar eða Helga. Nýleg 120 I frystiklsta til sölu, verð 12.000. Upplýsingar í síma 562 3999 og898 7733._________________________________ Til sölu ísskápur meö frystlhólfi, 150 cm á hæð, verð 7.000. Uppl. í síma 564 5969 og 894 2429. Húsgögn, heimilistæki og hljómt. Full búð af góðum notuðum og nýjiun vörum, mikið úrval, verð sem hentar öllum, konum og körlum. Tökum einnig góð húsgögn í umboðssölu. Visa/Euro raðgr. Búslóð ehf., Grens- ásvegi 16, sími 588 3131, fax 588 3231. http://www.simnet.is/buslod Húsmunir, Drangahrauni 4, Hafnarfiröi. Erum stærstir og ódýrastir. Vantar allar gerðir húsmuna. Sækjum, send- um, verð sem hentar öllum. Visa/Euro raðgr. S. 555 1503, fax 555 1070. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af núsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484. Habitat-boröstofuborö til sölu, nýtt og algjörlega ónotað, tegund Bath 2, stærð 200x90, kostar nýtt 89 þús., selst á 59 þús. Uppl. í síma 861 7102. Hjónarúm, eldhúsborö, 3 stk. sófaborö, 28” sjónvarp, JVC-hljómtækjasam- stæða, sófasett, 3+1+1, og ný Mel- issa-brauðrist. S. 897 4138. Til sölu 4 Macintosh-boröstofustólar með svartri leðursetu. Einnig til sölu CrossWalk-göngubraut. Upplýsingar í síma 568 6768 eða 891 7878. Til sölu vegna flutnings: stór ítalskur fataskápur í gömlum stíl, 3 m, lakkað- ur, hvítur fataskápur, 1 m, baðskápur m/glerhurðum. S. 566 8184 og 892 1456. Óska eftir ódýrum og vel meö förnum borðstofuhúsgögnum, borði, stólum og jafnvel skáp og skenk. Upplýsingar í síma 551 5861. H3 Video Lítiö notuö stafræn JVC myndbands- upptökuvél, gerð GR-DVl, ásamt docking station, handfangi, tösku, auka rafhlöðum, fjarstýringu o.fl. Verð 95 þús. S. 555 2544.____________ Diaital-camera. Canon MV 100 digital viaeo. Vélin er ný og í ábyrgð, fæst á góðu verði. Uppl. í síma 568 4474 og 896 1517.____________________________ Fjölföldum myndbönd og kassettur, færum kvikmyndafilmur og slides á myndbönd. Fljót og góð þjónusta. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. Áttu minningar á myndbandi? Við sjáum um að fjölfalda þær. NTSC, PAL, SECAM. Myndform ehf., sími 555 0400. ÞJÓNUSTA Garðyrkja Garðeigendur, besti tíminn til tijá- klippinga. Felli tré, klippi, vetrarúða og fjarlægi rusl. Visa/euro. Halldór Guðfinnss., garðyi'kjum., s. 698 1215. Hreingemingar Almenn þrif. Ttek að mér gluggaþvott, vikulegar ræstingar á stigagöngum, daglega umhirðu og sótthreinsanir á ruslageymslum ásamt ýmsum tilfall- andi verkefnum. Föst verðtilboð. S. 899 8674. Alexander Guðmundsson. Alhliöa hreingerningaþj., flutningsþr., vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing, bónun, alþrif f'fyrii’tæki og heimili. Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu- brögð. Ema Rós, s. 898 8995 & 699 1390. Ath. Hreingþj. R. Sigtryggssonar. Þrífum húsgögn, teppþ íbúðir, stigahús og allsherjarþrif. Oryrkjar og aldraðir fá afslátt. Uppl. í s. 557 8428 og 899 8484. Hreingerning á íbúðum, fyrirtækjum, teppum og núsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. yb Hár og snyrting M.D. Formulations. Áhrifaríkustu snyrtivörurnar á heimsmarkaðnum! Spytjið sérfræðingana á M.D. Formul- ations snyrtistofunum. 5-40% glýkól- sýra. Dreifing: Reisn ehf., s. 552 2228. $ Kennsla-námskeið Píanókennsla. Kenni á píanó bömum og fullorðnum. Tónfræðikennsla innif. Einnig sérstakir tónfræðitímar. Guðrún B. Hannesdóttir, Bólstaðarhlíð 50, S. 588 3277. 0 Nudd Nudd og heilun. Býð upp á slökunamudd og heilun, einnig á kvöldin og um helgar. Uppl. og pantanir í síma 899 0451 og 552 4859. Streita? Nudd er besta leiðin til að losna við streitu. Taktu þér frí til að endumýja kraftinn. Gitte, sími 551 1573. JJ Ræstingar Tek aö mér þrif í heimahúsum, er vön. Upplýsingar í síma 557 3112. I & Spákonur Spásfminn 905-5550! Tarotspá og dagleg stjömuspá og þú veist hvað gerist! Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550. Spásíminn. 66,50 mín. sJS Teppaþjónusta ATH.I Teppa- og húsghr. Hólmbræðra. Hreinsum teppi í stigagöngum, skrifstofum og íbúðum. Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður. # Pjónusta Flísalagnir - viöhald! Múrari tekur að sér aukavinnu (á löng frí): flísalagnir, múrverk, viðhaldsvinna. Tilboð, tíma- vinna eða verktaki, lausir dagar í jan- úar. Uppl. í síma 898 4207 eða 565 9460. Heimilisþvottaþjónusta. Þið setjið blandaðan þvott í poka. \5ð sækjum þvoum, straujum og skilum heim 2 dögum síðar. Vönduð vinna - ódýr þjónusta. S. 588 1413 eða 897 2943. Þvoum allar geröir af skyrtum, stffum + strekkjum dúka, tökum þráabletti, þvoum heimilisþv. + fyrirtækjaþv., gerum verðtilb. Op v.d. 8-19 og laug- ard. 10-14. S. 565 6680, Efnal. Gbæ. Bókhaldsþjónusta-ársreikningar. Bókhaldsstofa með 18 ára reynslu, getur bætt við sig verkefnum. Sann- gjamt verð. S. 898 1438 á m.kl. 13 og 16. Getum bætt viö okkur almennum múrviðgerðum, flísalögnum, málning- arvinnu og parketlögnum. Upplýsing- ar í síma 862 1353 eða 897 9275. lönaöarmannalínan 905-2211. Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar, garðyrkjumenn og múrarar á skrá! Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín. Nýsmíði-viöhald. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. Vörður Ólafsson, sími 897 0456. Raflagnaþjón. og dyrasimaviöperölr. Geislamæli örbofna, fast verð. Skoðun eldri rafl. ef grunur er um útleiðslu, fast verð. Raf-Reyn ehf., s. 896 9441. Tökum aö okkur ailar almennar við- gerðir á fasteignum, s.s. þakviðgerðir, múrverk, málningarv., lekaþéttingar og klæðningar. S. 892 1565/552 3611, Húsasmíöameistari getur bætt við sig verkefnum við húsbyggingar eða viðhald. Uppl. í síma 892 5805. Þrír vanir smiöir óska eftir aö taka að sér innivinnu og smærri verkefni. Uppl. í síma 899 0980 og 898 9747. -960síðuráári- fróðleikur og skemmtun semlifirmánuðumog árumsaman Ökukennsla X Fyrirveiðimenn • Ökukennarafélag (slands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Knútur Halldórsson, Mercedes Benz 200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro. Fluguhnýtarar, hvergi meira úrval af fluguhnytingaráhöldum. Frábært úrval af hnýtingarefhi. Kynnið ykkur inngöngutilboð í vildarklúbb Veiði- homsins. Veiðihomið, verslun veiði- mannsins, Hafnarstræti, sími 5516760. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98, s. 557 6722 og 892 1422. Heilsa Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E ‘95, s. 554 0452 og 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068 og 892 8323. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 og 853 8760. Bjöm Lúðvlksson, Tbyota Carina E ‘95, s. 565 0303 og 897 0346. Steinn Karlsson, Korando ‘98, s. 564 1968 og 861 2682. Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E, s. 564 3264 og 895 3264. Guðmundur A. Axelsson, Nissan Primera ‘98, s. 557 9619 og 862 1123. Þórður Bogason, Suzuki Baleno ‘98, s. 588 5561 og 894 7910. Ragnar Þór Ámason, Tbyota Avensis ‘98, s. 567 3964 og 898 8991._________ Gylfi Guöjónsson. Subam Impreza ‘97, 4WD sedan. Góður í vetraraksturinn. Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bækur. Símar 892 0042 og 566 6442. Ragna Lindberg, s. 551 5474, 699 2366. Kenni á Tbyotu alla daga., Aðstoða við endum. ökuskírteinis. Útv. próf- gögn. Lærið þar sem reynslan er góð. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni á Tbyotu Avensis ‘98. Útvega TÓMSfUNDIR Byssur Riffiláhugamenn. Laugardaginn 10. janúar, kl. 10-16, verður fjölbreytt úrval riffla, sjónauka og áhalda til endurhleðslu til sýnis og sölu. Sem dæmi: SAKO Finnfire 22 LR, SAKO 75 Varmint 22-250, 7 mm, SAKO TRG-41 338 Lapua Mag. TIKKA Sporter 222, 243, TIKKA Master Sporter, 7 mm, Remington ADL 243, 6, 5x55, Remington BDL DM 270,308, Remington BDL DM SS 30-06, Remington VLS 223, 243, 7-08, Zeiss, Schmidt & Bender, Leupold- og Me- opta-sjónaukar. APEL-, SAKO- og Leupold-sjónauka- festingar. Lyman-endurhleðsluvörur. Norma og VihtaVuori-púður. Sierra og Nosler-kúlur. Hlað, Bíldshöfða 12, sxmi 567 5333. Til sölu haglabyssa, Remington 11-87. Verð 55 þús. Uppl. í síma 564 2859. Viltu standa viö áramótaheitiö? Betri heilsa. Aukin vellíðan. Léttast. Þyngj- ast. Auknar tekjur. Við horfum björt- um augum á framtíðina og leiðbeinum þér. Fyrsti tími er frír! 100% trúnað- ur! Uppl. í síma 562 3633. Sveinbjöm. Þaö er tímabært aö nota það sem virk- ar sannarlega! Aqua Glycolic and- litskrem byggir upp húðina. Islenskar leiðbeiningar. 10% glýkólsýra, PH 4,4. Aqua Glycolic fæst aðeins í apótekum. Dreifing: Reisn ehf., s. 552 2228.____ Fæöubót - snyrtivörur, ráögjöf! Uppl. gefa Vigfús íþróttakennari og "r" Matthildur hjxikrunarfræðingur í síma 487 4623,892 6544 eða 852 6544. Viltu grenna þig? Nýtt fæðubótarefhi á mun betra veiði en áður hefur þekkst. Mjög góðir tekjumöguleikar. S. 567 0160/567 5773/892 1931.________ Vilt þú hressa þig viö eftir jólin, taka af þér axikakílóin og slenið? Nánari upplýsingar í síma 899 8891. hf- Hestamennska Reiöskólinn Þyrill. Skóliim skafiar hesta, hjálma og hnakka. Vetramámskeiðin verða þriðjud. kl. 17: böm/byijendur, kl. 18: ungling- ar/fullorðnir, framhald, kl. 19: full- orðnir byijendur. Fimmtudag kl. 17: byijendur, kl. 18: framhaldsflokkur, og kl. 19: framhaldsflokkur fullorð- inna. Mið. og fóstud., milli kl. 17 og *” 19, fijáls mæting, vinna við hirðingu og reiðtúr fyrir unglinga. Munið sam- spil manns og hests, kennari Magnús Lárusson, 5. 6. og 7. febr., fullbókað fyrir þátttakendur með hesta, nokkur pláss laus fyrir áhorfendur. Upplýs- ingar og skráning í síma 896 1248, 567 3370, notið símsvarann. Sjáið einnig auglýsingu frá Tómstundaskólanum. Fóörun - uppeldi. Höfum tekið í notkun glæsilega aðstöðu til fóðranar og uppeldis unghrossa. Gott fóður og fagleg þekking. Nægt rými fyrir hrossin úti fyrir yfir daginn. Einnig tökum við hross í skemmri tíma, t.d. ef þau þurfa * hvíld eða bíða eftir útflutningi. S. 486 5596 og 898 1556. Hestahótelið, Vorsabæ 1. Eiríkur - Unnur Lísa.______ Til sölu: hryssa á 7. vetri, brúnblesótt, eink. 7,93 f. hæfileika, 7,60 f. bygg- ingu, með fyli undan Hrafni 94125409 frá Garðabæ. Hestur á 5. vetri, ótam- inn, f. Hrafn 802. Móvindskjótt mertrippi og folöld, Feður m.a. Þór 90158308 frá Hólum í Hjaltadal og Faxi 91157370 frá Hóli. Uppl. í síma 453 6673 eða 855 4465.________________ Grá hryssa í óskilum. Grá hiyssa, mark: fjöður aftan vinstra, er í oskil- um í beitarhólfi á Blikastöðum í Mos- fellsbæ. Önnur grá hryssa hvarf úr hólfinu sl. haust og hefur e.t.v. verið tekin í misgripum fyrir þessa. Þeir sem gætu gefið uppl. hringi í s. 566 6328. VINTERSPOflT Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is Stærsta sportvöruversíijnarkeðja i heimi -nú á íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.