Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1999, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1999, Blaðsíða 52
■ « ihíikmyndir LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1999 ★ ★ ★ ★ L.553JL075 ALVÖRU BÍÓ! mpolbý - = •=• STAFRÆIMT *•*““ 'Mlm “ HLJOÐKERFII ÖLLUM SÖLUMÍ Thx Kjaftforasti gæi Bandaríkjanna hittir fimasta náunga austursins. Búðu þig undir 1 skemmtun ársins. ttUSH HQVR fei Felix Osear Sýnd 3 og 5. Sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. I’YRSTA HROLLVEKJÁ ÁRSINS Blódsugur fTœny hrollvekja meistarans' Johns Carpenters LJndirbiídu ])ig undir dögun bönnuð i. 16 ára. Ipf rzir~ ®JC'' Sýnd kl. 3 m/ísl. tali. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Can ron Diaz att Dillon Ben Stiller ★ ★★ Bylgjan ★ ★l/2 Kvikmyndir.is IReRe’S S MilHiNG AboGT K\A RY Frá leikstjórum Du Dum og King in gamanmynd ársins. Sýndkl. DK. DOLJTTJLE TILBOÐ 400 KR. Sýnd kl. 5 og 7. PRIMARY COLORS TILBOÐ 400 KR. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 551 9000 •u • > Nú er búiö aö frumsýna allar stóru og dýru myndim- ar i Bandaríkjunum og nýjar slíkar myndir, sem miklar væntingar eru bundnar við, koma ekki fyrir almennings sjónir fýrr en fer að vora. Nú snýst allt um óskarinn og mikill spenningur í loftí og reyna margir að ota sinum tota. Bírtast í blööum vestan- hafs stórar sem lltlar auglýs- ingar um ágæti þeirra mynda sem helst koma til greina. Draumasmiðjan ætl- ar sér mikinn hlut með Sav- ing Private Ryan og her- bragð hennar var að taka myndina úr umferð um miðj- an desember og er ætlunin að setja hana aftur á fullt nú í janúar til aö minna alla 6000 meðlimi akademiunnar á ágæti hennar en tilnefning- ar verða birtar 9. febrúar. Það er þó ekki þar með sagt að nýjar myndir séu ekki frumsýndar um þessar mundir. 1 næstu viku, eða 15. janúar, verða frumsýndar sex kvikmyndir sem viö skulum kíkja aðeins nánar á: At First Sight Sjálfsagt er At First Sight sú kvikmynd sem búist er við aö fái mesta aðsókn af þessum sex kvikmynd- um. Flún er gerð eftir skáldsögu læknisins Olivers Sacks (þess hins sama sem Robin Williams lék í Awakenings). Rjallar myndin um blindan mann sem endurheimtir sjónina eftir uppskurð og þá erfiðleika sem hann lendir í sálarlega við þessa miklu breyt- ingu. Val Kilmer leikur blinda manninn og Mira Sor- vino unnustu hans. Handritið skrifaði Oliver Sacks ásamt Steve Levitt. Leikstjóri er Irwin Winkler. Annette Bening leikur konu sem er í óþægilegu sambandi við geðveikan morðingja. Blue Vision Það er skammt stórra högga á milli hjá hinum ágæta leikstjóra, Neil Jordan. Siðasta kvikmynd hans, The Butcher Boy, er þessa dagana á öllum list- um yfir tíu bestu kvikmyndir siðasta árs og er talið að hún fái einhverjar tilnefningar til óskarsverð- launa. Nýjasta kvikmynd hans, Blue Vision, verður síðan frumsýnd í næstu viku. 1 Blue Vision leikur Anette Bening konu sem, eftir að dóttir hennar ferst af slysforum, fer að finna fyrir því að hún er tilfinn- ingatengd geðveikum morðingja sem Robert Downey leikur. Meðal annars dreymir þau sömu drauma, sem eru uppfullir af hryllingi. Auk Bening og Downey jr. leika stór hiutverk i myndinni Aidan Quinn og Stephen Rea sem er nánast fastamaöur í myndum Jordans. Virus Virus er dýrasta kvikmyndin af þeim sem frum- sýndar eru í næstu viku, kostaði 75 milljónir dollara. Er um mynd að ræða sem löngu átti aö vera búið að frumsýna. Virus er framtíðarhryllingur sem byggð er á teiknimyndaseríu. Fjallar myndin um nokkra bandaríska þegna sem eru á skemmtisiglingu þegar fellibylur skellur á. Þau leita skjóls i rússnesku rann- sóknarskipi sem þau rekast á og er mannlaust. Þar komast þau um síðir að því að um borð eru verur utan úr geimnum sem líta á manninn sem illkynja bakteríu sem verður að eyða. Leikstjóri Virus er John Bnmo, sem er mikill galdrakarl í tæknibrellum og vann sem slíkur með James Cameron við gerð The Abyss og Terminator 2. Virus er fyrsta kvik- myndin sem hann leikstýrir. í aðalhlutverkum eru Jamie Lee Curtis, Donald Sutherland og William Baldwin. Nokkuð er um liðið síðan tökum lauk og átti fyrst aö frumsýna Virus í október 1997. Því var breytt í sumarið 1998 og nú er hún fyrst að líta dags- ins ljós svo ljóst er að eitthvað er ekki eins og það á að vera. The Ticket Scalper The Ticket Scalper er rómantísk gamanmynd sem fjallar um mann sem hefur það að atvinnu að verða sér úti um aðgöngumiða á hina ýmsu atburði og selja þá síðan dýrum dómum þegar uppselt er. Þegar myndin hefst ætlar hann að söðla um og gerast heið- arlegur borgari en vill ljúka ferli sinum með því að græða á heimsókn páfans til New York. Andy Garcia leikur miðasalann og er einnig framleiðandi myndar- innar. Það tók hann nokkur ár að koma þessu óska- verkefni sinu á koppinn. The Ticket Scalper kostaði níu milljónir dollara en MGM leist svo vel á mynd- ina að þar á bæ greiddu þeir Garcia 2 milljónir doU- Mótleikari Garcia er ara fyrir dreiflngarréttinn. Andie MacDoweU. Varsity Blues Þeir sem hafa gaman af amerískum fótbolta ættu að líka vel við Varsity Blues. í myndinni fær ungur, óþekktur leikari, James Van Der Beek, stórt tæki- færi. Leikur hann annars flokks leikstjórnanda sem kaUað er í tU að leika með sterku liði í smábæ þar sem ameriski fótboltinn er nánast trúarbrögð. Helsti mótleikari hans er Jon Voight, sem leikur harðjaxl mikinn sem er þjálfari liðsins. Blood, Guts, Bullets and Octane Úr því verið er að tala um ódýrar myndir þá ger- ast þær ekki ódýrari en Blood, Guts, Bullets and Oct- ane en heUdarkostnaður við hana var 7300 doUarar (tæp hálf miUjón íslenskra króna). Myndin er gerð á þrettán dögum og er leikstjóri Norðmaðurinn Pál Sletaune, sem gerði hina eftirminnUegu Junk Mail sem sýnd var hér í fyrra. Handritið skrUaði Joe Carnahan og er hann einnig framleiðandi og aðal- leikari myndaririnar. FjaUar myndin um tvo bUasala sem eiga fyrirtæki sem er að fara á hausinn. Hamingjan verður þeim hliðhoU þegar ókunnugur maöur kemur með glæsikerru tU þeirra og býöur þeim 250.000 doUara fyrir að passa bUinn í 48 klukku- stundir. -HK The Gingerbread Man er eln þelrra kvik- mynda sem hefðl átt skilið meirl athygll. Þær urðu út undan Það fara ekki alltaf saman gæði og vin- sældir og allra síst í Bandarikjunum þar sem markaðslögmálið gildir og sá sem getur sett milljónir dollara í markað- setningu uppsker oft meira en hann á skilið. Þó kemur það stundum fyrir að þetta tvennt, gæði og vinsældir, fer sam- an og nýleg dæmi eru There’s Some- thing about Mary og Saving Private Ryan. Nokkrir bandariskir gagnrýnend- ur völdu um áramótin þær tíu kvik- myndir sem að þeirra mati hefðu átt betra skilið en raunin var. Allt eru þetta úrvalsmyndir sem meira og minna fóru fram hjá almenningi í Bandarikjunum þótt sumar þeirra hafl gengið ágætlega í Evrópu. 1. Mrs. Dalloway Leikstjóri: Marleen Gorris 2. The Spanish Prisoner Leikstjóri: David Mamet 3. Safe Men Leikstjóri: John Hamburg 4. Twilight Leikstjóri: Robert Benton 5. The Gingerbread Man Leikstjóri: Robert Altman 6. Bulworth Leikstjóri: Warren Beatty 7. Under the Skin Leikstjóri: Carine Adler 8. Wild Things ___Leikstjóri: John McNanghton______ 9. Next Stop, Wonderland Leikstjóri: Brad Anderson 10. Lolita Leikstjóri: Adrian Lyne
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.