Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1999, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1999, Blaðsíða 48
56 LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1999 fyrir 50 árum 9. janúar 1949 Minnkandi umferðarbrot Neyöarnúmei:: Samræmt neyðar- númer fyrir landið allt er 112. Seltjamames: Lögreglan, s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Kópavogur: Lögreglan, sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan, s. 421 5500, slökkvilið, s. 421 2222, og sjúkrabif- reið, s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481 1666, slökkvilið, 481 2222, sjúkrahúsið, 481 1955. Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið, s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið, s. 456 3333, lögreglan, s. 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefiiar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga ársins frá kl. 9- 24.00. Lyfja: Setbergi Hafhariirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 12-18 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14, laugardaga til kl 10- 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek, Mjódd, opið mánd.-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. „Umferðarbrot i desembermánuði hafa verið með langfæsta móti, eða ekki nema 121 að tölu. I desembermánuði árið áður voru umferðarbrotin meira en helmingi fleiri, eða 254. Af þessum umferðarbrot- 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 569 6600). Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknaiiími um s.l. desembermánuð voru eins og áður iangflest brotin ólögleg bifreiða- stæði, 88 að tölu. Hitt voru brot ýmislegs eðlis.“ Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10^18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffistofa safiisins opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg. Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan, Seltjarnarnesi. Opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Simi 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00. Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek. Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar. Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið mán.-fóst. 9- 22 og laug. og sund. 10.00-22.00. Sími 577 3600. Apótekið Smáratorgi, opið laud. 10- 18, sund. 12-18. Simi 564 5600. Hringbrapótek. Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla virka daga frá kl. 9-18.30 og lau.-sud. 1014 Hafnarfjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Sími 565 5550. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur. Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. ffl 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi. Opið laugar- daga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið lau. 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 481 1955, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafharfirði er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og simaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. Sjúkrahús Reykjavfkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard., frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvftabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkini, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vffilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspftalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 919 og fóstud. 912. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Ásgrfmssafh, Bergstaðastræti 74. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Opið laud. og sund. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mán., mið. og fós. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Upplýsingar fást i síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstr. 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Ef eitthvað kemur fyrir mig, Ltna, vertu þá viss úm að mamma þtn hafi pottþétta fjarvistasönn un. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut. Salir í kjall- ara. Opið kl. 14-18 þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn. mánd.-laugd. kl. 13-18. sund. kl. 14-17, kaffist. 9-18 mánd.-laugd., sund. 12-18. Bókasafn Norræna hússins. Mánud. - laugardaga kl. 13—18, sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnaríirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, s. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud-laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 14-16 til 19. des. Bros dagsins Baldur Hólmsteinsson, karaoke-söngvari og barþjónn í Ölveri, er kátur en hann segist bara syngja á íslensku eigin texta. Stofhun Áma Magnússonar: Handritasýning í Amagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnamesi. Opið skv. samkomulagi. Upplýsingar i síma 5611016. Póst- og símaminjasafhið, Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selijamames, sími 568 6230. Akur- eyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suð- urnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, simi 552 7311. Seltjamar- nes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215 Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, sími 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, á Seltjarnamesi, Akureyri, i Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311. Svaraö alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofhana. STJÖRNllSPÁ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 10. janúar. Vatnsberlnn <20. jan. - 18. febr.): Einhver er óánægður með frammistöðu þína í ákveðnum við- skiptum. Sýndu fólki að þú vitfr þínu viti. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Aöstæður gera þér kleift að hrinda breytingum í framkvæmd án þess að þú þurftir að hafa mikið fyrir því. Hrúturinn (21. mars - 19. april): i dag virðast viðskipti ekki ætla að ganga vel en ef þú ferð var- lega og hlustar á ráð reyndra manna gengur allt að óskum. Nautið (20. april - 20. maí): Þú ættir að huga að persónulegum málum þínum í dag og lofa öðrum að bjarga sér á eigin spýtur. Tvíburamir (21. mai - 21. júni): Hætta er á að ákveðin manneskja komi af stað deilum ef margfr hittast á sama stað. Reyndu aö halda þig utan þeirra. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Ferðalag gengur að óskum og ástæða er til að ætla að rómantík sé á næsta leiti. Þér gengur ekki eins vel í vinnunni. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Vinur þinn er hjálpsamur en ekki notfæra þér hjálpsemi hans án þess að endurgjalda hana. Meyjan (23. ágúst - 22. scpt.): Þin bíður annasamur dagur bæði heima og í vinnunni. Fjölskyld- an ætti að vera saman í kvöld. Vogin (23. sept - 23. okt.): Þú mætir mikilli góðvild í dag og færð hjálp við erfitt verkeíhi. Vinur þinn hefur um mikið aö hugsa og þarf á þér að halda. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Enginn veit jafnvel og þú hvemig best er að haga deginum i vinn- unni svo þú skalt ekki láta aöra segja þér fyrir verkum. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Vertu jákvæður i garð þeirra sem vilja hjálpa þér en tekst það kannski ekki vel. Happatölur þínar era 6, 17 og 32. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þér er umhugað um fiölskyldu þína og hún nýtur athygli þinnar í dag. Notaðu kvöldið fyrir sjálfan þig. Spáin gildir fyrir mánudaginn 11. janúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Einhver er ekki sáttur við framkomu þína í sinn garð og er lík- legt að þú sért ekki heldur alls kostar ánægður með sjálfan þig. Hafðu frumkvæðið að því að leita sátta. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Farðu varlega í allar breytingar og viðskipti. Hugsaðu þig vel um áður en þú ferð eftir ráðleggingum ókunnugra. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Skemmfflegur dagur er framundan og þú átt í vændum rólegt kvöld i góðra vina hópi. Happatölur þtnar eru 6, 19 og 27. Nautið (20. april - 20. maí): Þetta veröur rólegur dagur. Þú hittr ættingja þína og vini og þið ræðið mikilvæg mál sem snerta fjölskyldumeölim. Tviburamir (21. mai - 21. júni): Fyrri hluti dagsins verður viðburðarrikur og þá sérstaklega í vinnunni. Þú skalt nota seinnihluta dagsins til að hvíla þig. Krabbinn (22. júni - 22. júlí): Einhver órói gerir vart við sig innan vinahópsins og þú sérð fram á að þurfa að koma málunum i lag. Ekki hafa of miklar áhyggjur þetta á allt saman eftir að jafna sig. Ljónið (23. júll - 22. ágúst): Ferðalag er á dagskrá hjá sumum og það þarfnast mikillar skipu- lagningar. Notaðu tíma þinn vel og gættu þess að fá næga hvild. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Fáðu álit annarra á áætlun þinni í sambandi við vinnuna áður en þú framkvæmir hana. Þú ættir að fara varlega í viðskiptum. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Vinur þinn leitar til þin með vandamál sem kemur þér ekki sið- ur við en honum. Lausn vandans veltur þó aðallega á þriöja að- ila. Sporðdreklnn (24. okt. - 21. nóv.): Þér gengur vel að tala við fólk í dag einkum þá sem þú þekkir ekki. Þú finnur lausn á vandamáli innan fjölskyldunnar. Bogmaðurlnn (22. nóv. - 21. des.): Þú þarft að gefa þér meiri tima til að hitta vini og ættingja þó að það komi niöur á vinnunni. Láttu einkamálin ganga fyrir. Stelngeitin (22. des. - 19. jan.): í dag gefst gott tækifæri til að kynnast ýmsum nýjungum og færa sig yfir á annan vettvang. Ekki vera of fljótur aö taka ákvarðan- ir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.