Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1999, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1999, Page 16
16 FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999 FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999 17 íþróttir Kefiavík (47) 96 L Heil umferð í úrvalsdeildinni í gærkvöld: Skallagr. (39)86 11-4, 18—12, 25-16, 32-24, 36-31, 43-33, (47-39), 52-43, 56-50, 62-50, 67-57, 74-66, 76-75, 87-77, 92-83, 96-86. Stig Keflavlkur: Damon Johnson 39, Gunnar Einarsson 14, Kristján Guð- laugsson 13, Hjörtur Harðarson 10, Guðjón Skúlason 8, Birgir Birgisson 7, Jón Norðdal 2, Falur Harðarson 2, Sæ- mundur Oddssoon 1. Stig SkaUagríms: Eric Franson 39, Hlynur Bæringsson 14, Tómas Holton 12, Kristinn Friðriks- son 8, Sigmar Egilsson 8, Jóhann Ólafs- son 5. Fráköst: Keflavík 25, SkaUagrímur 30. Víti: Keflavík 16/20, Skallagr. 18/23. Þriggja stiga körfur: Keflavík 14/30, Skallagrimur 4/17. Áhorfendur: Um 100. Dómarar: Sigmar Herbertsson og Bergur Steingrímsson. Maður leiksins: Damon Johnson, Keflavík. 10-14, 23-16, 28-29, 39-33, (45-37), 54-43, 69-49, 75-57, 85-59 92-66. Stig UMFG: Warren Peebles 23, Pét- ur Guðmundsson 19, Herbert Arnar- son 17, Páll Axel Vilbergsson 15, Bergur Hinriksson 8, Guðlaugur Eyj- ólfsson 5, Ásgeir Ásgeirsson 2, Sigur- björn Einarsson 2, Rúnar Sævarsson 1. Stig ÍA: Dagur Þórisson 23, Anthony Jones 12, Alexander Ermolinski 11, Björgvin Karl Gunnarsson 10, Bjami Magnússon 4, Brynjar Sigurðsson 2, Pálmi Þórisson 2, Jón Þór Þórðarson 2. Fráköst: Grindavík 42, ÍA 34. 3ja stiga: Grindavík 8/29, ÍA 3/9. Víti: Grindavik 11/13, ÍA 9/12. Dómarar: Kristinn Albertsson, Ein- ar Þór Skarphéðinsson. Ágætir. Áhorfendur: Um 150. Maður leiksins: Warren Peebles, Grindavlk. KR (44)89 Snæfell (30) 66 2-0, 4-8, 6-10, 18-10, 36-19, 43-21, 43-26, 44-26, (44-30), 48-30, 55-36, 64-36, 73-44, 76-53, 85-63, 87-66, 89-66. Stig KR: Keith Vassell 30, Óskar Kristjánsson 17, Liljaj Perkins 14, Atli Einarsson 6, Eiríkur Önundarson 6, Guðni Einarsson 5, Marel Guðlaugsson 4, Jakob Sigurðarson 3, Magni Hafsteinsson 2, Eggert Garðarsson 2. Stig Snæfells: Rob Wilson 22, Mark Ramos 16, Jón Þór Eyþórsson 10, Athanasious Spyropoulos 8, Ágúst Jónsson 6, Bárður Eyþórsson 4. Sóknarfráköst: KR 11, Snæfell 9. Vamarfráköst: KR 9, Snæfell 29. 3ja stiga skot: KR 6/22, Snæfell 2/23. Vltanýting: KR 17/31, Snæfell 20/27. Dómarar: Jón Bender og Rúnar Gíslason. í alltof miklum lögguleik. Áhorfendur: Hálffullt hús. Maður leiksins: Keith Vassell, KR. URVALSDEILDIN Keflavik 14 13 KR 14 11 Njarðvík 13 10 Grindavík 14 9 KFÍ 14 8 Snæfell 14 7 Haukar 14 6 1 1298-1116 26 3 1246-1133 22 1202-1000 20 1267-1177 18 1197-1193 16 1125-1184 14 Tindastóll 14 6 8 1115-1184 8 1164-1175 ÍA 14 6 8 1047-1105 12 Þór A. 13 4 9 976-1085 8 Skallagr. 14 2 12 1109-1235 4 Valur 14 1 13 1070-1229 2 Allt bókinni Það er með ólíkindum að Hagaskóli hafi veriö samþykktur sem heimavöllur KR-inga í úrvalsdeildinni í körfu. Leikur KR og Snæfells var lika fórnarlamb þeirr- ar ákvörðunar í gær er heimamenn unnu, 89-66. Þrengslin á vellinum sköpuðu þá um- gjörð sem helst ætti við í slagsmálahring og aðstæðurnar ekki boðlegar fyrir full- orðna karlmenn. Kverkatak dómara leiksins strax frá upphafl dró líka allt lífsmark úr þessum leik sem helst kemst á spjöld sögunnar fyrir að vera einn sá allra leiðinlegasti frá upphafi. Dómarar leiksins undirbjuggu jarð- veginn fyir jarðarfór gestanna sem vora greinilega mættir til að spila meira með likamanum en boltanum. í staö þess aö leyfa leiknum að ganga og losa takið var flautað á fullu allan tím- ann og alls fengu Snæfellingar 17 villur í fyrri hálíleik sem er afar mikið fyrir lið sem spilar aðeins á 7 mönnum. Villuvandræðin gerði leikinn mun auðveldari fyrir KR-inga sem unnu í gær sinn funmta sigur í röð og þann 7. í síð- ustu 8 leikjum. Keith Vassell var eini skemmtikraftur kvöldsins og tilburðir hans gera það að verkum að minningin frá þessum leik er ekki algjör hryliingur. Ágæt staða Snæfells í deildinni og sigramir sjö eru örugglega tilkomnir í framhaldi af meiri tilburðum en þeir sýndu í þessum leik sem helst voru í lík- ingu viö firmalið með útlending. Létt hjá Grindavík gegn ÍA Leikur Grindvíkinga og Skagamanna í Röstinni i Grindavík var ekki í háum gæðaflokki. Bæði lið geta betur en það sem þau buðu áhorfendum upp á í gær. Sérstaklega olli lið Skagamanna von- brigöum, en leikur þess i seinni háifleik var afleitur og aðeins 29 stig skoruð. Pétur fyrirliði Guðmundsson lék mjög vel fyrir Grindavík i gær, einnig átti Her- bert Amarson góðan seinni hálfleik, en bestur heimamanna var Warren Peebles, sem viröist á uppleið þessa dagana. Dagur Þórisson byrjaði leikinn með látum, skoraði 10 fyrstu stigin fyrir ÍA, en missti svo taktinn eins og félagar hans, en var þó þeirra bestur, ásamt gamla refnum Alexander Ermolinski, sem er að skila sínu ávallt, þótt ekki fari hann hratt yfir völlinn. „Við komum vel stemmdir til leiks og tókum pressu allan völlinn, sem gekk nú svona upp og ofan framan af, en við héld- um áfram í þeirri trú aö þeir myndu sprengja sig og vissulega sprangu þeir á limminu síðustu 6 minúturnar í fyrri hálfleik og eftirleikurinn var mjög auð- veldur," sagöi Pétur Guðmundsson, fyrir- liði Grindvíkinga. Baráttusigur ísfirðinga 0-4, 6-11, 16-15, 24-17, 28-26, 32-34, (40-38), 49-45, 53-55, 63-63, 70-64, 71-68, 74-68, 75-76, 76-79. Stig Tindastóls: Valur Ingimundar- son 23, John Woods 20, Arnar Kára- son 16, Ómar Sigmarsson 7, Sverrir Þór Sverrisson 6, Cesaro Piccini 2 og Helgi Freyr Margeirsson 2. Stig ísfirðinga: James Cason 28, Ólafur Jón Ormsson 18, Mark Quwasi 16, Baldur Jónasson 9, Hrafn Kristjánsson 5 og Pétur Már Sig- urðsson 3. Þriggja stiga körfur: Tindastóil 6, KFI 5. Vítahittni: Tindastóll 8/14, KFÍ 13/18. Fráköst: Tindastóll 24, KFÍ 28. Dómarar: Leifur Garðasson og Ein- ar Einarsson. Áhorfendur: Um 150. Maður leiksins: James Cason, KFÍ. Haukar (33) 73 Valur (33)69 4-2, 10-8, 18-13, 22-15, 22-24, 25-30, (33-33), 35-34, 4440, 51^0, 59-53, 65-64, 70-69, 73-69. Stig Hauka: Roy Hairstone 33, Jón Amar Ingvarsson 14, Daníel Árna- son 6, Sigfús Gizurarson 6, Ingvar Guðjónsson 5, Bragi Magnússon 2, Óskar Pétursson 2. Stig Vals: Kenneth Richards 3, Bergur Emilsson 9, Kjartan Sigurðs- son 8, Ólafur Jóhannsson 6, Hjörtur Þór Hjartarson 6, Hinrik Gunnars- son 5. Fráköst: Haukar 33, Valur 29. Vítanýting: Haukar 14/20, Valur 8/16. Þriggja stiga körfur: Haukar 1, Valur 2. Dómarar: Kristján Möller og Er- lingur Erlingsson, góðir. Áhorfendur: 70. Maður leiksins: Kenneth Ric- hards, Val. Þórhallur fór til Fylkís Þórhallur Dan Jóhannsson er genginn til liðs við 1. deildarlið Fylk- is í knattspymu á nýjan leik en hann lék með Árbæjarliðinu allar götur til haustsins 1996. Hann hefur gengið frá þriggja ára samn- ingi við Fylki. Þórhallur, sem er 26 ára og hefur spilað einn A-landsleik, hefur ver- ið hjá danska A-deildarliðinu Vejle frá því í ágústbyijun 1997, fór þá þangað frá KR, og á eitt og háift ár eftir af samningi sínum við félagið. Þar hefur hann hins vegar nær engin tækifæri fengiö og Fylkismenn eiga nú í viðræðum við Vejle um samningsiok hans. Ljóst er að Þórhailur verður Fylki mikill styrkur og liðið er nú mjög líklegt til að beijast af krafti um sæti i úrvalsdeildinni. -VS Ætlar að enda nakinn Vandræðagemlingurmn Dennis Rodman er á förum frá Chicago Bulls tU New York Knicks að eigin sögn en ' stutt er síðan hann tilkynnti að hann væri hættur. Rodman er engum líkur. Hann hirðir mikið af fráköstum og stendur flestum framar á því sviði. Rodman er mikill háðfugl. Hann ísfirðingar unnu góðan baráttu- sigur á Tindastólsmönnum á Króknum í gærkvöldi í hnífjöfnum og spennandi leik. Heimamenn virtust vera búnir að ná yfirhönd- inni þegar þeir voru meö sex stiga forustu og aðeins rúmar tvær mínútur vora tii leiksloka, en gestirnir neituðu að gefast upp og knúðu fram sigur, 76-79. Tindastólsmenn voru ekki að spila vel í gærkvöldi og ef Valur Ingimundarson heföi ekki tekið til sinna ráð heföi ekki verið þetta jafn- ræði með liðunum i leiknum. ísfirðing- amir börðust mjög vel og sýndu sterkari liðsheild. Valur var langbestur Tindastóls- manna, Amar var drjúgur, en Woods var nokkuð frá því sem hann hefur verið að sýna í vetur. Hjá ísfirðingum var James Keyson mjög góður og þeir Ólafur Jón Ormsson og Mark Quwasi áttu ágætan leik. Haukar mörðu botnliðið Haukar rétt mörðu botnlið Vals á heimavelli sinum í Hafnarfirði og gátu ekki fagnað sigri fyrr en í blálokin. Hið unga lið Valsmanna veitti Haukunum harða keppni í tilþrifalitlum leik þar sem leikurinn snerist upp í einvigi Banda- ríkjamannanna í liðinu. Það verður aö segjast eins og er að Haukamir verða að leika miklu betur ætli þeim að takast að komast í úrslitakeppnina. Roy Hairstone lék sinn fyrsta leik í búningi Hauka og sýndi á köflum ágæt tilþrif en virkaði æfingalítill. Daníel Ámason og Jón Arnar áttu ágætar rispur en heildarsvipurinn á leik Hauka var ekki til aö hrópa húrra fyrir. Hjá Val var Kenneth Richards allt i öllu og hélt liöi sínu á floti. Reynsluleys- iö háir hinu unga liði Vals og fram und- an er erfiður lífróður Hliðarendaliðsins með aö halda sér í úrvalsdeildinni. Engin breyting í Keflavik Keflvíkingar hafa aldrei tapað fyrir Skallagrimi á heimavelli sínum og breyttu ekki út af vananum í gær- kvöldi þegar liðin mættust suöur með sjó. Keflavík sigraði, 96-86, og hafði frumkvæðið allan leikinn en náði samt aldrei að stinga gestina af. Keflvíkingar reyndu að brjóta leik- inn upp strax í byrjun með pressu- vörn og áttu Skallagrímsmenn í tölu- verðum erflðleikum með hana. Gunn- ar Einarsson skoraði 4 3ja stiga körfur á fyrstu mínútum leiksins og leiddu heimamenn allan fyrri hálfleikinn meö 7-10 stigum. Leikmenn Skalla- grims börðust af fullum krafti allan tímann og um miðjan seinni hálfleik- inn voru þeir búnir að minnka mun- inn í aðeins 1 stig. Þá tók Damon Johnson sig til og kláraði hreinlega leikinn og slökkti þar með vonir gestanna. Damon Johnson var besti maður Keflavikur eins og svo oft áður og gátu félagar hans alltaf leitað til hans þeg- ar vantaði körfu í sókninni. Hann átti frábæran seinni hálfleik þctr sem hann skoraði 31 stig og klikkaði varla úr skoti. Hjá Skallagrimi fór Eric Fran- son fyrir sínum mönnum og Hlynur Bæringsson var einnig mjög góður. -bb/-ÓÓ J/-ÞÁ/-GH/-BG gifti sig á dögunum en nokkrum dögum síöar kannaðist hann ekki við neitt slíkt. í gær sagðist Rodman hafa ákveðið aö hætta við að hætta vegna þess að hann ætti enn eftir að standa við loforð sitt, nefhilega að enda ferilinn á því að fara úr hverri spjör inni á vellinum í síðasta leiknum. -SK íþróttir Dennis Rodman ætlar að enda ferilinn nakinn. Sa besti i Finnlandi tii IA Anthony Jones lék síðasta leik sinn fyrir ÍA í úrvaisdeildinni í körfuknattleik i gærkvöldi. Jones hefur ekki staðið undir þeim væntingum sem til hans voru gerðar. Á sunnudag kemur tO ÍA Bandaríkjamaðurinn Kurt Lee sem leikið hefur með fmnsku meisturunum Torpur Pojat sl. 3 ár. Lee var í vetur kosinn besti erlendi leikmaðurinn af 15 þjáifurum i finnsku deildinni. -DVÓ Hvað gerist gegn Rússum? íslenska landsliðið í handknattleik kvenna leikur tvo landsleiki um helgina gegn liði Rússa í undanriðlum HM. Fyrri leikurinn fer fram á morgun í Víkinni og hefst kl. 16.00. Síðari leikurinn er á dagskrá í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði og hefst hann kl. 20.00. -SK Þorbjörn Jensson, landsliðsþjálfari í handknattleik: „Enginn tilkynnt mér að hann sé hættur“ - Island með Svíum, Frökkum og Ungverjum í riðli á World Cup Hér á eftir fara tvö góð dæmi um áhrif Keith Vassell á KR-lið- iö í leiknum gegn Snæ- felli í gær. Vassellfór einu sinni af i 1 og hálfa mínútu og á1 meðan skoruöu Snæfell- ingar 8 stig gegn engu. Siöustu fimm mínútuf leiksins var hann síðan kominn út af með 5 villur á þeim minútum geröu hans menn aðeins 6 stig. Siöan Vassell klæddist hinum röndótta búningi KR fyrst hefur liöið unnið 15 af 20 deildarleikj- ; um sínum. Keflavik vann í gœr sinn 21. heimaleik i röð og jafnframt sinn 14. heimaleik í röö i deildinni. Alls hefur Keflavikurliöiö unniö 23 leiki í röö í deild (14), deildabikar (6) og bikarkeppni (3) eða allt frá því þeir töpuöu fyrsta leiknum gegn Njarðvík 1. október. Þeir eru því búnir að vera tap- lausir í hátt á fjóröa mánuö. Hjá KR og Keflavík hafa þeir Keith Vassell og Damon Johnson verið yfirburöamenn í úrvalsdeildinni í öllu því útlendingaflóði sem streymt hefur til landsins undanfariö. Báöir voru þeir félagar valdir í sjöunda sinn menn leiksins í gær í þeim 14 leikjum sem búnir era af mótinu, langoftast ailra. Grindvikingar hafa unniö alla sjö heimaleiki sína gegn Skagamönnum í deildarkeppninni. Eina tapiö fyrir ÍA á heimavelli í öllum mót- um er þó afdrifaríkt því það sló Grindavík út úr úrslitakeppninni í fyrra. Haukar unnu Valsmenn í Strandgötunni 7. sinn í röö í deildinni í gær en þetta var ellefta tap Hlíðarendapilta í deildinni sem og það 14. i útileikjum. Guöjón Skúlason náði þeim áfanga í leiknum gegn Skailagrimi að skora sína 700. 3ja stiga körfu og var leikurinn stöðvaður og honum afhentur blómvöndur við tilefnið af Birgi Bragasyni, formanni körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. -ÓÓJ/BG íslenska lands- liðið í hand- knattleik tekur sem kunnugt er þátt í World Cup í Svíþjóð í næsta mánuði. Dregið hefur verið í riðla á mótinu og hægt að fullyrða að íslenska liðið fær verðuga andstæðinga. Svíar, Ungverjar og Frakkar verða með ís- lenska liðinu í riðli. Fyrst verður leikið gegn Svíum, þá Frökkum og loks Ung- verjum. Mótið fer fram í Gautaborg og hefst þann 14. febrúar. „Þetta verður mjög sterkt mót. Átta bestu þjóðimar frá HM í Kumamoto mæta til leiks að því undanskildu að Norðmenn og Þjóðverjar mæta til leiks í stað Spán- verja og Suður-Kóreu- manna. Þetta verða mikil- vægir leikir fyrir okkur og góður undirbúningur fyrir leikina gegn Sviss og Kýpur í undankeppni EM í maí,“ sagði Þorbjöm Jensson, landsliðsþjáifari í hand- knattleik, í samtali við DV í gærkvöld. Hann mun að öll- um líkindum fara með sext- án leikmenn til Svíþjóðar. Enginn ákveðinn í að hætta Útlit er fyrir að flestir ef ekki allir bestu leikmenn landsliðsins haldi áfram að leika með landsliðinu. „Það hefur enginn til- kynnt mér enn þá að hann sé hættur. Mig grunar að menn vilji koma okkur á betri stað á alþjóðlegan mælikvarða áður en skómir verða lagðir á hilluna. Þetta er virðingarvert hugarfar og virkar mjög hvetjandi á mig sem þjálfara og alia þá sem í kringum landsliðið starfa.“ Með sterkasta liðið Útlit er fyrir að Þorbjöm geti farið á World Cup með sitt sterkasta lið. Þjóðverjar verða með á mótinu og því ættu Eillir okkar menn sem þar leika að geta veriö á lausu. „Auðvitað ætlum við að vinna þessa leiki. Við verð- um að stilla upp okkar sterkasta liði til að sjá hvort þarf aö skipta út mönnum fyrir átökin gegn Kýpur og Sviss í maí,“ sagði Þorbjöm Jensson. -SK Eiríkur Onundar- son og félagar unnu mjög auð- veldan sigur gegn Snæfelli í Hagaskóla í gærkvöld. Leikurinn var slakur og sérstak- lega voru Snæfellingar slakir að þessu sinni enda hefur mikið geng- ið á í herbúðum þeirra undanfarið. Arnar Gunnlaugsson vekur áhuga: f Tilboð frá Southampton er sagt vera á leiðinni Enskir fjölmiölar greindu frá því í gær að Southampton væri að koma fram með tilboð í Amar Gunnlaugsson, knattspymumann hjá Bolton. Fleiri lið hafa áhuga, Leicester og West Ham hefur nú síðast lýst yfir áhuga á að kanna málin. Reyndar er West Ham aö spá alvarlega í sóknarmanninn Lee Mills hjá B- deildarliði Port Vale en hann hefur skorað 19 mörk á leiktíðinni f J fyrir lið sitt. Arnar skoraði sem kunnugt er 14 mörk fyrir Bolton. Verðmiðinn á Mills hljóðar upp á 2,5 miiljónir punda en Amar hefur verið verölagður á 3,0-3,5 milljónir punda. Southampton sárvantar sóknarmann. í enskum fjölmiðlum í gær er sagt að Amar muni fara fram á há laun. Það er því ekki vist að tilboð Southampton verði girnilegt því félagið er þekkt fyrir að halda launum leikmanna í lágmarki. Þá þarf félagið ekki síður að styrkja á sér „afturendann" þar sem vöm liðsins er í molum. Nokkrir vamarmenn eru í sigtinu hjá Southampton og ekki vist hvort vömin eða sóknin hefur forgang. -SK Bland í rss3 Kristján Helgason féll í fyrrakvöld út úr undanrásum heimsmeistarakeppninnar í snóker í Shefííeld á Englandi. Kristján tapaði, 10-7, fyrir Troy Shaw í 10. umferð undan- rásanna. Shaw er í 85. sæti á heimslistanum en Kristján er i 101. sætinu. Tindastóll frá Sauðárkróki hefur fengið frekari liðsstyrk fyrir 2. deildarkeppnina í knattspyrnu í sumar. Gunnar Olafsson, sóknarmaður úr Breiðabliki, Viktor Viktors- son, miöjumaður úr ÍA, og Unnar Sigurðsson, vamar- maður úr Skallagrími, eru komnir á Krókinn en þeir hafa allir spilað i efstu deild. Þóröur Guöjónsson hafnaði í 15. sæti í kjöri um guilskó- inn í belgísku knattspymunni fyrir árið 1998. Félagar hans hjá Genk, Branko Strupar og Souleyman Oulare, urðu í tveimur efstu sætunum. Þórður fékk 13 af 14 stig- um sínum í kjörinu fyrir frammistöðu sina fyrri hluta ársins, en hann var talinn besti leikmaður Belgiu timabil- ið 1997-98 af dagblaöinu Het Nieuwsblad. íslenska landsliöiö í badminton sigraði íra, 3-2, í fyrsta leik sínum í Evrópukeppni B-þjóða i badminton sem hófst i Belfast í gær. Tryggvi Nielsen sigraði Michael Watt í einliðaleiknum, 15-8, 13-15, og 15-11. Árni Þór Hall- grimsson og Broddi Kristjánsson unnu Mark Topping og Brace Topping, 15-9 og 15-4, og þær Elsa Nielsen og Brynja Pétursdóttir höfðu betur gegn Sonyu McGinn og Jayne Plunkett, 15-11,15-17 og 17-14. Brynja Péturdóttir tapaði sinni viðureign i einliðaleiknum fyrir Sonyu McGinn, 11-4 og 11-9, og þau Drifa Haröardóttir og Tómas Viborg töpuðu leik sínum í tvenndarleiknum. Aron Kristjánsson skoraði 6 mörk fyrir Skjem í dönsklu A-deildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Þau dugðu skammt því Skjern tapaði fyrsta leik sínum á heimavelli í vetur fyrir Kolding, 30-35. GOG er efst i deildinni með 23 stig, Helsinge 22 og Skjern 21. íslendingaliöiö Bayer Dormagen burstaði Hagen, 33-16, i þýsku B-deildinni i handknattleik i fyrrakvöld. Héöinn Gilsson skoraði 4 mörk og þeir Róbert Sighvatsson og Daöi Hafþórsson 2 mörk hvor. Dormagen er efst í sínum riðli. Þjálfarinn hjá Magdeburg i þýska handboltanum var rekinn i gær. Aðstoðarmaður hans stjómar liðinu út leik- tiðina eða þangað til Alfreð Gíslason tekur við stjóm- inni. italski knattspymumaðurinn Lombardo er farinn frá enska B-deildarliðinu Crystal Palace. Hann fór til Ítalíu og er að ræða við Lazio þar sem líklegt er að hann endi fer- ilinn. -SK/-KB/VS/GH Rændu og rupluðu Leikmenn hoilenska liðsins Feyenoord urðu fyr- ir óskemmtilegri reynslu í fyrrakvöld eftir leik sinn í Tyrklandi gegn Galatasaray á æfmgamóti í knattspymu í Tyrklandi. í leikhléi komust Hollendingamir að því að bi- ræfhir þjófaskrattar höfðu hreinsað öll verðmæti úr búningsklefa þeirra. Þar má nefna fjölda far- sima, úr og töluvert magn peninga. -SK Stórmót ÍR á sunnudag: Stjörnufans Allt besta frjálsíþróttafólk landsins etur á sunnudagskvöld kappi við skærar stjömur í heimi frjálsra íþrótta á Stórmóti ÍR í Laugardalshöll kl. 21.00. Jón Amar Magnússon, Vala Flosadóttir, Þórey Edda Eiísdóttir, Einar Karl Hjartarson og Guðrún Arnardóttir verða á meðal keppenda . Af erlendu þátttakendunum má nefna tugþraut- armeistarana Erki Nool og Roman Sebrle, há- stökkvarann Steinar Hoen frá Noregi og Evrópu- meistarann í stangarstökki kvenna, Anzhelu Balakhonovu, bæði utan- og innanhúss. Hér er um einstæðan viðburð að ræða og rétt að hvetja íþróttaáhugafólk til að mæta í Höllina. Góð- ur stuðningur er grunnur að góðu gengi okkar af- reksfólks. ^ Þorrablót ^yóttur 50 ára jgg9 Porrablót Knattspyrnufélagsins Þróttar verður haldið laugardaginn 30. janúar 1998 í sal Ferðafélags íslands, Mörkinni 8. Húsið opnað kl. 19. Miðapantanir í síma 581 2817. Stjórnin Tottenham kurteisari en þýska sambandið Þýska knattspymu- sambandið sýndi Jurgen Klinsmann fá- dæma lítilsvirðingu á dögunum er það neitaði honum um ágóðaleik i tilefni af því að hann hefur lagt skóna á hiil- una. Franz Beckenbauer, heili og hjarta sam- bandsins, sagði þá að ágóðaleikir væra liðin tíð en þó myndi Lothar Matthaus fá ágóðaleik en hann lék 130 leiki fyrir Þýskaland. í gær bauð Alan Sug- ar, stjórnarformaður Tottenham, Klinsmann upp á ágóðaleik fyrir hönd Tottenham en með liðinu lék Klins- mann og stóð sig af- burðavel. Klinsmann, sem lék 108 landsleiki fyrir Þýskaland, sagðist í gær vera hrærður yfir tilboði Tottenham. Leikurinn fer fram í London eftir tímabilið enska og þar leika lið Þýskalands og ellefu manna heimsúrval. Klinsmann kom fyrst til Tottenham 1994, lék þá 50 leiki og skoraði 29 mörk. Á síð- ustu leiktíð kom hann aftur til Tottenham og átti stóran þátt í því að bjarga Tottenham frá falli í fyrra. Þegar Klinsmann fór frá Tottenham á sínum tíma slettist verulega upp á vinskapinn hjá Klinsmann og Sugar. Þá lýsti Aian Sugar því yfir í sjónvarpsviðtali að hann myndi ekki einu sinni þvo bílinn sinn með búningi Klinsmanns. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.