Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1999, Page 23
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999
23 1
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
*
Ukamsrækt
llmolíunudd - yndlslega afslappandl.
Pottur, gufa og handklæði innifalið í
verði. Snyrti- og nuddstofa Hönnu
Kristínar, sími 561 8677. .
Sumarbústaðir
Viðarkyntar kamínur/arinofnar' fyrir
íbúðar-/sumarhús. Einnig innfelldir
arinofhar. Ótrúl. gott verð.
Viðar- og rafkyntir sánaofnar.
Goddi ehf., Smiðjuvegi 30, s. 567 3344.
Verslun
pmeo
Hjá okkur færöu fallegan undirfatnað
á góðu verði. Brjóstahaldarasett,
korselett, stakir brjóstahaldarar,
stakar nærbuxur, náttkjólar,
samfellur, sokkar, sokkabelti o.m.fl.
Einnig nýkomnir stórglæsilegir
samkvæmiskjólar fyrir öll tækifæri.
Undirfatalisti kr. 550. Sendum um
land allt, allar póstkr. duln.
Sjón er sögu ríkari.
Opið mán.-fös. 10-20, laugard. 10-16.
Rómeó & Júlía, undirfatadeild,
Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300.
i n " xm í ' a. "5
video i'U
\> erótík -b
Mikið úrval erótískra
titla á DVD & VCD
diskum og video.
Einnig mikið úrval
nýrra bíómynda á
DVD.
ÓMERKTAR
PÓSTSENDINGAR.
drif á
<^> tilboði
SKýnmrk <‘llf - Suöurlandsbraut 22
108 Reykjavík - Sími: 588 0030 / 581 2000
Skoðið heimasíðu okkar og pantið titlana Online:
www.nymark.is
Erótík. Glænýtt efni daglega. Erótík.
Troðfull buö af glænýjum vönduðum og
spennandi vörum f. dömur og herra,
s.s. titrarasettum, stökum titr.,
handunnum hrágúmmí titr., viniltitr.,
fjarstýrðum titr., perlutitr., extra
öflugum titr., extra smáum titr.,
tölvustýrðum titr., vatnsheldum titr.,
vatnsfylltum titr., göngutitr., sérlega
öflug og vönduð gerð af eggjunum
sívinsælu, kínakúlumar vinsælu,
úrval af vönduðum áspennibún. fyrir
konur/karla. Einnig frábært úrval af
vönduðum karlatækjum og dúkkum,
vönduð gerð af undirþrýstingshólk-
um, margskonar vömr Fsamkynhn.
o.m.fl. Mikið úrval af nuddolíum,
bragðolíum og gelum, bodyolíum,
bodymálningu, baðolíum, sleipuefnum
og kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af
smokkum og kítlum, tímarit, bindi-
sett, erótísk spil, 5 myndalistar. Sjón
er sögu ríkari. Allar póstkr. duln.
Opið mán.-fos. 10-20, laugard. 10-16.
www.islandia.is/romeo
E-mail: romeo@islandia.is
Emm í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300.
Myndbandadeild Rómeó & Júlíu.
Feiknaúrval af glænýjum erótískum
myndböndum, kr. 2.490.
Ath, eldri myndbönd kr. 1.500.
Póstsendum um land allt.
Video-heildsala
Landsins mesta úrval af erótískum
myndum til sölu. Visa/Euro.
Opið 12-20 mán.-fös., og 12-17 lau.
Aðeins 18 ára og eldri. Skúlagata 40a,
101 Reykjavlk, sími 561 6281.
Ýmislegt
Spásíminn 905-5550. 66,50 mín.
Tarot-síminn 905 5566
Vikuleg Tarot-spá
um öll stjörnumerkin.
THE VJTORLD.
Lífið er dularfyllra cn þú heldur.
Sálardjúp þín auðugri
en þig grunar.
Framtíðin er spcnnandi ævintýri.
Hringdu í síma 905 5566
66.50 mín.
Sími 905 5566.
BÍLAR,
FARARTAKI,
VINNUVÉIAROJPL.
Bílartilsölu
Til sölu M. Benz 1625 ‘83, 47 sæta.
Góður grindarbíll. Til sölu 10,22,5
naglad. á Benzfelgum. Notuð ca. 9700
km. 4 felgur og dekk, 8x15” Willys, og
4 krómfelg. á Cherokee. S. 893 7065.
Til sölu Suzuki Swift GTi, árg. ‘91.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 893 3504.
Suðurlandsmót í
sveitakeppni
Suðurlandsmót í sveitakeppni í
bridge var nýlega spilað í Hvera-
gerði með þátttöku 10 sveita. Eftir
æsispennandi lokaumferð varð
sveit Sigfúsar Þórðarsonar hlut-
skörpust en sveitum Helga Her-
mannssonar og Mjólkurbús Flóa-
manna tókst hvorugri að nýta sér
tap Sigfúsar í síðustu umferð til
að skjótast á toppinn.
Sveitir Garðars Garðarssonar
og Kristjáns Más Gunnarssonar
háðu einnig harða baráttu um
fjórða sætið sem gaf rétt til þátt-
töku á íslandsmóti í sveitakeppni.
Báðar sveitirnar unnu sinn leik.
Kristján vann þó heldur stærri
sigur og nægði það honum til að
komast áfram. Úrslit urðu annars
þessi:
1. Sveit Sigfúsar Þórðarsonar 172 stig
Sigfús Þórðarson
Gunnar Þórðarson
Guðmundur Gunnarsson
Auðunn Hermannsson
Brynjólfur Gestsson
2. Sveit Helga Hermannssonar 168 stig
Helgi Hermannsson
Kjartan Jóhannsson
Kristinn Þórisson
Ómar Olgeirsson
3. Sveit Mjólkurbús Flóamanna 166 stig
Ólafur Steinason
Runólfur Jónsson
Þröstur Árnason
Sigfinnur Snorrason
Ríkharður Sverrisson
4. Sveit Kristjáns M. Gunnarss. 158 stig
5. Sveit Garðars Garðarssonar 157 stig
Einnig var reiknaður flölsveita-
útreikningur og urðu efstu pör
þessi:
Helgi Hermanns. - Kjartan Jóhanns. 18,74
Brynjólfur Gests. - Auðun. Hermanns. 18,53
Ólafur Steinason - Þröstur Árnason 17,41
Daníel Davis - Magnea Bergvinsd. 17,12
Bjöm Snorrason - Guðjón Einarsson 17,00
Keppnisstjóri var Stefán Jó-
hannsson.
ÞJÓNUSTUMMGLÝSmGSm
550 5000
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum,WC rörum, baökerum og niöur-
föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
^8961100*568 8806
RlliiliÍlilÍliliiliiillÍÍÍillÍli:
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
hurðir
4 Dyrasímaþjónusta
* Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra
húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. (
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Geymið augiýsinguna.
Skólphreinsun Er stiflað?
Fjarlægi stfflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
(D
Asgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
V/SA
Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun
Snjómokstur allan sólarhringinn
Steypusögun - Kjarnaborun -
Loftpressur
Traktorsgröfur - Múrbrot
Skiptum umjarðveg,
útvegum grús og sand.
Qerum föst verðtilboð.
VELALEIGA SIMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070 og 892 1129.
STIFLUÞJONUSTR BJRRNR
Símar 899 S363 • SS4 6199
Fjorlægi stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
Röramyndavél
tii að ástands-
skoða lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTI- OG LAGNAGÖT
MURBROT OG FJARLÆGING
NYTT! LOFTPRESSUBILL. NYTT!
ÞEKKING •REYNSLA*GOÐUMGENGWI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
Vinnuvélaréttindi
Aukin ökuréttindi
(meira-próf)
Almenn ökukennsla
Upplýsingar gefur Svavar Svavarsson
löggiltur öku- og vinnuvélakennari,
alla daga vikunnar í símum
893 3909 og 588 4500.
Þorsteinn Garðarsson
Kársnosbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA