Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1999, Side 27
MXW FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999
27
X
Andlát
Marta Sveinbjörnsdóttir frá
Bræðraborg, Fáskrúðsflrði, síðar til
heimilis á Hraftiistu, Hafnarfirði,
lést miðvikudaginn 20. janúar síð-
astliðinn.
Ármann Jakobsson, fyrrverandi
bankastjóri, Skólavörðustíg 23, and-
aðist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur
fimmtudaginn 21. janúar.
Jónína Þóra Sigurjónsdóttir, áður
húsmóðir á Kaplaskjólsvegi 11,
Reykjavík, lést á sjúkradeild Hrafn-
istu í Hafnarfirði miðvikudaginn 20.
janúar sl.
Óskar Sumarliðason frá ísafirði
lést á Hrafnistu, Reykjavík, mið-
vikudaginn 20. janúar.
Jarðarfarir
Ásbjöm Jónsson, Dvalarheimili
aldraðra, Borgamesi, áður til heim-
ilis á Gunnlaugsgötu 17, verður
jarðsunginn frá Borgarneskirkju
laugardaginn 23. janúar kl. 14.
Ása Jóna Þorsteinsdóttir frá
Kálfárvöllum, til heimilis á Val-
braut 9, Garði, verður jarðsungin
frá Útskálakirkju mánudaginn 25.
janúar kl. 14.
Ágústa Björnsdóttir, Hlíðarvegi
23, Kópavogi, verður jarðsungin frá
Kópavogskirkju í dag, fostudaginn
22. janúar, kl. 13.30.
Davíð Guðmundsson, Flúðabakka
2, Blönduósi, verður jarðsunginn
frá Blönduóskirkju laugardaginn 23.
janúar kl. 14.
Eyjólfur Eiríksson verður jarð-
sunginn frá Grindavíkurkirkju
laugardaginn 23. janúar.
Brúðkaup
Þann 5. september sl. voru gefin
saman í Lágafellskirkju af sr. Sig-
urði Árnasyni Kristín Rúnarsdóttir
og Ingólfur Bragason. Heimili þeirra
er í Reykjavík.
Ljósm.: Ljósmyndarinn-Lára Long
Adamson
fýrir 50
árum
VXSIR
Samgöngurnar í
eðlilegt horf
19. janúar
1949
„Mjólkurflutningar ganga betur í
dag en í gær, enda er mjólkur-
skammturinn ríflegri. Bílar komu
að austan í gærkveldi með mjólk og
fóru þeir Krýsuvíkurleiðina. Leiðin
Slökkvilið - lögregla
Neyðamumer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúia 5. Opið aila daga ffá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá
kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14, opiö mánd.-fimmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, fimtd.-4östd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10- 14. Simi 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fostd frá kl.
9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Sími 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
laugard. 10-14. Simi 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfh.: Opið
mánud. Jöstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-fóstd. kl.
9- 22, lagd-sund. 10-22. Simi 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Simi 577 3600.
Hringbr. apótek, Opiö lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fostd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 9-18.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar-
fjarðarapótek opið mánd. Jöstd. kl. 9-19. ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suöumesja Opið laugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10- 14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl.
11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing-
ur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: HeUsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabiffeið: ReykjavUr, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafhaiflörður, súni 555 1100,
KeflavUc, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsmgar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbamemsráögjöfinni í súna
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og
er enn víða þungfær, einkum með-
fram Kleifarvatni, og einnig allmik-
ill snjór hjá Hlíðarvatni. Ölfusið er
aftur á móti tiltölulega greiðfært."
Hafharfirði er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla
vh-ka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. ög helgid.
kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
frídaga, sUna 1770.
Bamalæknir er tU viðtals í Domus Medica á
kvöldm vUka daga tU kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. ki. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sUni 525-1000. Vakt kl.
8-17 aUa vUka daga fyrU fóUi sem ekki hefur
heUnUislækni eða nær ekki tU hans, sUni 525
1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeUd Sjúkrahúss Reykjavflrur, Fossvogi,
sUni 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
SUnsvari 568 1041.
Eitrunarapplýsingastöð: opin aUan
sólarhringinn, sUni 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhrmginn, sUni 525 1710.
Álftanes: Neyöarvakt lækna ffá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sUni 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknU er í síma 422 0500 (sUni HeUsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sUna
481 1966.
Akureyri: Dagvakt ffá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðUmi í sUna 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla ffá kl. 17-8, sUni (farsUni) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sUna 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga fra kl. 15-16 og 19-20 og
eftU samkomulagi. ÖldrunardeUdU, ffjáls
heimsóknartUni eftU samkomulagi. Bama-
deUd ffá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan
sólar-hringinn. HeimsóknartUni á GeðdeUd er
frjáls.
Landakot: Öldrunard. fijáls heim-sóknartimi.
Móttd., ráðgj. og tímapantanU í sfina 525 1914.
GrensásdeUd: Mánd-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heUn-
sóknartími.
Hvltabandið: Frjáls heUnsóknartUni.
Kleppsspftalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Halharfirði: Mánud- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspltalinn: Alla vUka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
MeðgöngudeUd Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30-20.00.
SængurkvennadeUd: HeimsóknartUni ffá kl.
14-21, feður, sysficyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjiun: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
VífUsstaöaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
GeðdeUd Landspítalans VífilsstaðadeUd:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tllkynningar
AA-samtökin. EigU þú við áfengisvandamál að
sfiíða, þá er sUni samtakanna 551 6373, kl. 17-20.
Alnæmissamtökin á íslandi. UpplýsmgasUni er
opinn á þriðjudagskvöldum ffá kl. 20.00 • 22.00.
SUni 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opm mán.
kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfhin
Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað fiá 1. des. til 6.
febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl.
í súna 553 2906.
Árbæjarsafn: Lokað ffá 1. september tU 31.
maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrU ferðafóUi á
mánud., miðvUcud. og fóstud. kl. 13.00 Tekið er
á móti hópum ef pantað er með fyrirvara.
Nánari upplýsingar fást í sUna 577 1111.
Borgarbókasafh Reykjavikur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaöasafh, Bústaðaknkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfh era opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafh, Hóhnaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn GrafarvogskUkju, s. 567 5320. Opið
mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15.
Bókabílar, s. 553 6270. ViðkomustaðU víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. SólheUnar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá
1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafh fslands, FríkUkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tUna.
Bros dagsins
Hinn landskunni skíðakappi Valdimar
Örnólfsson gaf lesendum DV
ráðleggingar varðandi skíðaiðkun.
Listasafh Einars Jónssonar. Lokað í janúar.
Höggmynda-garðurUm er opm alla daga.
Safn Asgrims Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júní-ágúst. 1 jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúmgripasafhið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: SalU í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Spakmæli
Sú hætta fylgir mikilli
umgengni við ókurt-
eist fóik að maðurýki
sína eigin kurteisi.
Nis Petersen
Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. fr á 1. okt.
til 31. mai frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi
fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. Id. 12-17.
Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í sima 5611016.
Minjasaihið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi
462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar
nýrra sýninga sem opnar vorið 1999.
Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
tímum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og simaminjasafhið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seitjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, sími 422 3536. Hafharfjörður, simi
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími •>
552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími
551 3536.
Vatnsveitubiianir: Reykjavik sími 552 7311.
Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími
892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik,
sími 4211552, eftir lokun 4211555. Vestmanna-
eyjar, símar 481 1322. Hafnaifl., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sól-
arhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá <-
aðstoð borgarstofnana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir laugardaginn 23. janúar.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. fcbr.):
Þú ert of viðkvæmur fyrir gagnrýni og ættir að reyna aö taka
henni betur. Ferðalag gæti valdið vonbrigöum.
Fiskamir (19. febr. - 20. mars):
Atburður sem gerðist fyrir nokkm gæti haft áhrif á daginn. Þú
þarft að vera viðbúinn breyttri dagskrá.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl):
Þú verður fyrir einhverri truflun í dag og hún raskar deginum að-
eins. Þaö er aðeins tímabundið og þú þarft ekki aö hafa neinar
áhyggjur.
Nautið (20. apríl - 20. maf):
Ef þú ert sjálfsöruggur í fasi áttu auðveldar með að fá aðra til að
hjálpa þér við að framkvæma hugmyndir þínar.
Tvíburarnir (21. maí - 21. júní):
Fjármál fjölskyldunnar fara batnandi. Ef þér finnst þú þurfa á
hjálp að halda skaltu ekki hika við að biðja um hana.
Krabbinn (22. júní - 22. júli):
Þú skalt gæta þín aö sökkva þér ekki i of mikla vinnu. Taktu þér
hlé og vinnan gengur betur á eftir.
Ljónið (23. júli - 22. úgúst):
Þú gætir lent í vandræðum með aö fá fólk til að hjálpa þér við
verkefni sem þú vinnur af því að ailir virðast vera uppteknir.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Fyrri helmingur dagsins verður rólegur en eitthvað óvænt bíður
þín í kvöld, líklega í sambandi við félagslifið.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Þér gengur vel að einbeita þér í vinnunni í dag og fá fólk á þitt
band en einkalífið gengur ekki sem skyldi. Farðu varlega í við-
skiptum.
Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.):
Leiddu hugann að sjálfum þér í dag og sjáðu hvort ekki er eitt-
hvað sem mætti betur fara . Happatölur þínar era 8, 19 og 35.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Þú átt auðvelt með að gera öðrum til geös í dag og fólk kann vel
aö meta starf þitt. Happatölur þínar era 3, 25 og 27.
Steingeitin (22. dcs. - 19. jan.):
Þér bjóöast óvenjulega mörg tækifæri i dag í vinnunni en það
krefst þess hins vegar að þú leggir töluvert á þig og vinnir mik-
ið.