Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1999, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999
Marta Nordal og Eggert Porleifs-
son í hlutverkum Katrínar og
Eddie.
Horft frá brúnni
í kvöld frumsýnir Leikfélag
Reykjavíkur á Stóra sviði Borgar-
leikhússins eitt þekktasta leikrit
sem samið hefur verið á þessari
öld, Horft frá brúnni eftir Arthur
Miller, og er það í nýrri þýðingu
Sigurðar Pálssonar. Sögusvið
verksins er hafnarhverfi ítalskra
innflytjenda í New York. Hafnar-
verkamaðurinn Eddie og eigin-
kona hans ganga Katrínu, systur-
dóttur konunnar í foreldra stað.
Þegar fram líða stundir og Katrín
verður ástfangin af ungum ítala
blossar afbrýðisemin upp í Eddie
og það rennur upp fyrir honum að
tilfinningar hans í garð Katrínar
eru flóknari en hann hafði gert sér
grein fyrir. Hann einsetur sér að
Leikhús
skilja elskendurna að.
Með hlutverk ungu elskend-
anna fara Marta Nordal og Guð-
mundur Ingi Þorvaldsson. í öðr-
um hlutverkum eru Ari Matthías-
son, Ellert A. Ingimundarson, Egg-
ert Þorleifsson, Hanna María
Karlsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson,
Jóhann G. Jóhannsson, Jón J.
Hjartarson, Margrét Ólafsdóttir,
Steindór Hjörleifsson og Þórhallur
Gunnarsson. Leikstjóri er Kristín
Jóhannesdóttir.
Kaffileikhúsið:
Gegn heimilisofbeldi
Fræðslu- og
kynningarátak
Samtaka um
kvennaathvarf,
Verum vakandi,
upprætum heimil-
isofbeldi, hefst
með kynningar-
fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjam-
arsal, í dag, kl. 14, og mun Ingibjörg
Pálmadóttir heilbrigðisráðherra
opna átakið. Auk Ingibjargar munu
taka til máls Helga Tulinius, form.
stjórnar Samtaka um kvennaat-
hvarf, Vilborg G. Guðnadóttir, fram-
kvæmdastj. Kvennaathvarfsins,
Ásta Júlía Arnardóttir, kynningar-
fulltrúi Kvennaathvarfsins, og
Andrés Ragnarsson sálfræðingur.
Rask-ráðstefnan 1999
Þrettánda Rask-ráðstefna ís-
lenska málfræðifélagsins verður
haldin í fundarsal Þjóðarbókhlöð-
unnar á morgun, kl. 13.15, og flytja
flmm fræðimenn fyrirlestra. Þeir
era Jón G. Friðjónsson: Er falls von
að fornu tré? Þórhallur Eyþórsson:
Enskuslettur í Völundarkviðu? Jón
Samkomur
Axel Harðarson: 29. vísa Grímnis-
mála og sögnin hlóa, Höskuldur
Þráinsson: Að hvaða leyti eru aftur-
beygð fornöfn ólík gagnverkandi
fornöfnum? Margrét Jónsdóttir:
Engan var að sjá í kirkjunni en bók-
ina var að finna á borðinu.
Félag eldri borgara í
Reykjavík
í Asgarði verður félagsvist í dag,
kl. 13, og dansleikur í kvöld, kl. 22.
Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá
Ásgarði i fyrramálið, kl. 10.
Kjördæmisþing
Kjördæmisþing reykvískra sjálf-
stæðismanna verður haldið í Súlna-
salnum á Hótel Sögu á morgun, kl.
13.30. Kl. 14.30 er opinn fundur sem
ber yfírskriftina Er unnt að veita
góða heilbrigðisþjónustu á annan og
ódýrari hátt?
Karlrembukvöld
I tilefni bóndadagsins, sem er í
dag, efnir Kaffileikhúsið til karl-
rembukvölds. Þorramatur verður í
boði frá kl. 20, en dagskráin hefst kl.
21 með harmoníkuleik Karls Jón-
atanssonar og á eftir fylgir hvert
skemmtiatriðið á fætur öðru, má
þar nefna umfjöllun leynigests um
bóndadaginn og þorrann, sannsögu-
legar karlrembusögur nokkurra
þjóðþekktra aðila, tískusýningu frá
Herrafataverslun Kormáks og
Skjaldar, Auði Haralds sem flytur
minni karla og hópsöngs. Dúettinn
Súkkat mun troða upp milli atriða.
Eftir að dagskrá lýkur taka við tón-
Skemmtanir
leikar Súkkats. Til liðs við þá félaga
Hafþór og Gunnar Hólm ganga Birg-
ir Bragason bassaleikari, Gunnar
Erlingsson trommuleikari og Jens
Hansson saxófónleikari en þeir léku
með Súkkati á nýju plötunni, Ull.
Miðnes á Grand Rokk
Búast má við miklu fjöri á Grand
Rokk í kvöld þegar hljómsveitin
Miðnes mætir til
leiks en að sögn
kunnra manna fara
þarna harðsvírað-
ustu gleðipinnar
landsins. Tónlist
þeirra einkennist af
bresku mod-rokki
og montrokki.
Sólrisuhátíð
ísflrðingafélagið í
Reykjavík gengst að
venju fyrir sinni ár-
legu sólrisuhátíð
Sólarkaffinu sem að
þessu sinni verður
haldið í kvöld á
Broadway, Hótel ís-
landi. Hófið hefst kl.
20.30 að ísfirskum
sið með kaffi og
rjómapönnukökum,
síðan fylgir fjöl-
breytt skemmtidag-
skrá sem endar með
dansleik þar sem
gömlu og nýju döns-
unum er gert jafn-
hátt undir höfði.
Súkkat kemur fram milli atriða og Auður Haralds flytur
minni karla.
Hlýnandi veður
Yfir sunnanverður Grænlands-
hafi er nærri kyrrstæð 989 mb lægð.
1014 mb hæð er yflr Grænlandi.
í dag verður austanátt, stinnings-
kaldi eða allhvasst og slydda eða
snjókoma en síðar rigning sunnan
til, gola eða kaldi og skýjað að
mestu norðan til og lítið eitt hlýn-
andi veður. Suðaustankaldi, skúrir
Veðrið í dag
eða slydduél og hiti 0 til 4 stig sunn-
an og vestan til en skýjað, úrkomu-
lítið og vægt frost á Norðurlandi í
nótt.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
austankaldi eða stinningskaldi,
snjókoma en síðar slydda eða rign-
ing og hlýnar í dag. Suðaustangola,
skúrir og hiti 1 til 4 stig í kvöld og
nótt.
Sólarlag í Reykjavík: 16.41
Sólarupprás á morgun: 10.35
Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.55
Árdegisflóð á morgun: 10.18
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri léttskýjaö -6
Bergsstaðir heiðskírt -8
Bolungarvík léttskýjaó 0
Egilsstaöir -9
Kirkjubœjarkl. alskýjaö 0
Keflavíkurflv. alskýjað 0
Raufarhöfn alskýjaö -3
Reykjavík skýjaö 0
Stórhöföi alskýjað 3
Bergen skýjaö 5
Helsinki alskýjaó 2
Kaupmhöfn þokumóöa 1
Ósló léttskýjaö -.2
Stokkhólmur 4
Þórshöfn léttskýjaö 1
Þrándheimur léttskýjaö 0
Aigarve hálfskýjaó 6
Amsterdam þoka 2
Barcelona þokumóða 7
Berlín súld 6
Chicago rigning 3
Dublin heiðskírt 0
Halifax alskýjaö -2
Frankfurt skýjað 1
Glasgow léttskýjaö 5
Hamborg alskýjaó 3
Jan Mayen skýjaö -3
London þoka -2
Lúxemborg þokumóða 3
Mallorca léttskýjað 7
Montreal alskýjað -5
Narssarssuaq alskýjað -3
New York þokumóöa 4
Orlando heiöskírt 18
París lágþokublettir 4
Róm þokumóöa 2
Vín þokumóóa -3
Washington þokuruðningur 3
Winnipeg alskýjaö -7
Hálka á þjóðveg-
um landsins
Fært er um alla helstu þjóðvegi landsins en hálka
er mjög víða. Hálkublettir era á Hellisheiði og
Þrengslum. Hált er víða í Borgarfirði. Á Vestfjörð-
um er víða þungfært, meðal annars um Djúp til ísa-
Færð á vegum
fiarðar. Þungfært er á Öxnadalsheiði og ófært um
Víkurskarð. Víða þungfært á Norðaustur- og Aust-
urlandi en starsmenn Vegagerðarinnar era við
mokstur á mörgum stöðum.
Alexandra
Helma
Alexandra Helma kom
í heiminn 14. janúar á
Barn dagsins
fæðingardeild Landspítal-
ans. Við fæðingu vó hún
2975 g og var 50 sm. Móð-
ir hennar er Sandra
Heimisdóttir.
Spencer fær óvænta hjálp í barátt-
unni við skólafélaga sína.
Geimstrákurinn
Sambíó sýna um þessar mundir
Star Kid þar sem segir frá hinum 12
ára Spencer Griffith sem á fullt í
fangi með að halda í við félaga sína
í skólanum. Ekki bætir það sjálfs-
traustið að vera ástfanginn í aðal-
stelpunni í skólanum sem lítur ekki
við honum. Griffith er mikið einn
þar sem hann er alltaf í felum fyrir
einum skólafélaga sínum, stórum og
sterkum strák sem leggur hann í
einelti. Ekki getur hann treyst á fóð-
ur sinn sem vinnur alla daga og
kvöld. Breytingar verða á tilveru
Spencers þegar hann verður vitni
að því að geimskip brotlendir. Út
úr geimskipinu stíg-
ur rúmlega tveggja '////////;
Kvikmyndir
metra sláni sem er mjög
ólíkur jarðarbúum. Forvitni þeirra
hvors um annan gerir það að verk-
um að þeir tengjast vináttuböndum
og Spencer sér að margt sem vinur
hans getur gert er honum ómögu-
legt og það kemur honum til góða
þegar stærri strákar eru að atast í
honum.
Nýjar myndir
í kvikmyndahúsum:
Bíóhöllin: Practical Magic
Bíóborgin: Enemy of the State
Háskólabíó: The Prince of Egypt
Háskólabíó: Meet Joe Black
Kringlubíó: The Waterboy
Laugarásbíó: Rush Hour
Regnboginn: Rounders
Stjörnubíó: Blóðsugur
Krossgátan
1 2 3 4 5 6 7
8 9
10 11 12
13 14 15
16 17
18 19 20 21
22 23
Lárétt: 1 djörf, 5 beiðni, 8 fljótið, 9
hnoði, 10 fuglar, 12 hreyfing, 13 hættu-
legan, 16 hirsluna, 18 gangflötur, 20
kettir, 22 greindu, 23 máttlausa.
Lóðrétt: 1 dreifa, 2 vígi, 3 námstíma-
bil, 4 vegur, 5 fæddi, 6 stíf, 7 afkvæmi,
10 tré, 11 fjasa, 14 æviskeið, 15 aðeins,
17 að, 19 ásáka, 21 nærri.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 er, 3 aldin, 8 sök, 9 orna, 10
skaft, 12 Nk, 13 ekra, 14 aki, 16 kunn-
ur, 18 krá, 20 amen, 21 ið, 22 ama, 23
má.
Lóðrétt: 1 ess, 2 rökkur, 3 akarn, 4
lofa, 5 dr, 6 inn, 7 nakinn, 11 tauma, 13
ekki, 15 krem, 17 nam, 19 áa.
Á NÆSTA
SÖLUSTAÐ
EÐA
í ÁSKRIFT
í SÍMA
550 5000