Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1999, Blaðsíða 21
MIÐVTKUDAGUR 27. JANÚAR 1999 41* Fréttir Laxveiðiár: Ódýrast ‘99 Dýrast ‘99 Dýrast ‘98 Elliðaárnar 7.400 8.925 7.700 Leirvogsá 12.000 31.500 31.500 Laxá í Kjós 12.000 45.000 Laxá í Leir. 12.000 29.400 29.400 Andakílsá 10.000 29.000 29.000 Andakílsá 1.000 3.000 3.500 Norðurá (1) 11.800 51.900 48.900 Norðurá (2) 12.900 20.370 17.600 Norðurá (Flóðat.) 2.400 5.040 4.400 Þverá (Kjarrá) 10.000 50.000 50.000 Flókadalsá 9.000 23.000 21.300 Reykjadalsá 2.500 9.350 8.500 Grímsá 13.500 50.000 48.400 Gljúfurá 9.400 20.895 18.270 Langá á Mýram 9.000 40.000 32.000 Hítará 9.700 32.445 31.500 Hítará(2) 3.100 5.880 5.670 Hítará, vorveiði 2.600 2.730 2.625 Haffjarðará 65.000 65.000 Álftá á Mýram 12.000 29.000 29.000 Svínafossá 2.000 7.500 7.500 Setbergsá 10.500 15.000 15.000 Laxá í Dölum 17.000 38.000 38.000 Hvolsá og Staðarh. 5.000 12.000 12.000 Fáskrúð 12.100 21.420 20.790 Flekkudalsá 13.800 20.800 Krossá 3.500 9.765 8.925 Búðardalsá 5.900 12.900 12.900 Hrútafjarðará 20.000 40.000 40.000 Miöfjarðará 14.700 50.000 45.000 Víðidalsá og Fitjá 14.000 58.500 58.500 Vatnsdalsá 14.000 23.000 23.000 Laxá á Ásum 20.000 200.000 200.000 Svartá 17.000 40.000 37.000 Laxá á Refasveit 7.800 20.900 18.900 Hrollleifsdalsá 3.200 4.250 Laxá í Aðaldal 9.400 40.000 40.000 Selá (neðra svæðið) 7.000 56.000 56.000 Selá (efra svæðið) 10.000 52.000 52.000 Vesturdalsá 4.100 21.600 20.000 Breiðdalsá 1.800 9.000 9.000 Grenlækur (ýmis svæði) 1.000 7.000 7.000 Geirlandsá 2.600 8.800 8.000 Vatnamót 2.000 4.400 4.000 Fossálar 2.500 5.500 4.000 Hörgsá 1.900 4.290 3.900 Tungufljót 3.400 9.345 9.135 Stóra-Laxá í Hreppum 7.300 13.440 12.100 Rangámar 3.000 45.000 45.000 Laugarbakki 950 3.045 2.900 Sogið 3.900 13.020 12.495 Frá nýju póstafgreiðslunni á Stað. DV-mynd G.J. Póstafgreiðsla á Stað að nýju DV, Hvammstanga: Fyrr í mánuðinum var póstaf- greiðslan á Stað opnuð með viðhöfn. Árið 1879 var póstafgreiðsla færð frá Melum í Hrútafirði til Staðar, þar sem hún var svo til ársins 1951, eða í 72 ár. Bréfhirðing var þar áfram til 1980. Á Stað mættust sex landpóstar 15. dags hvers mánaðar. Það voru Ak- ureyrarpóstur, Króksfjarðar- nespóstur, Núpdalstungupóstur, Sunnanpóstur, Stykkishólmspóstur og Strandapóstur. Þetta þótti gott í þá daga en í dag fáum við flest póst- inn a.m.k. þrisvar sinnum í viku. Skipulagsbreytingar urðu hjá ís- landspósti um síðustu áramót og eru nú 32 stöðvar sem kallast póst- hús en um 60 afgreiðslustöðvar. Steinunn M. Óskarsdóttir, sem var stöðvarstjóri í Brú, flytur sig með póstinum og verður afgreiðslu- stjóri á Stað. Opnunartími nýju af- greiðslunnar verður fyrst um sinn frá kl. 11-16.30 alla virka daga. í tilefni dagsins færðu íslands- póstur og Staðarskáli UMF Dags- brún góða gjöf, en það voru keppn- istreyjur og -buxur. Pósthús er á Hvammstanga en undir það heyra þrjár stöðvar: Stað- ur, Hólmavík og Drangsnes. -G.J. Viðurkenning á góðu samstarfi og samskiptum DV, Suðurnesjum: Nýlega afhenti slökkvilið Bruna- varna Suðurnesja, sem bæjarfélögin Reykjanesbær, Garður og Vogar standa að, Varnarliðinu og slökkvi- liði Vamarliðsins á Keflavíkurflug- velli silfurskjöld að gjöf. Gjöfin er viðurkenning fyrir góð samskipti og samstarf en samning- ur um gagnkvæma aðstoð hefur ver- ið milli þessara tveggja slökkviliða um árabil. Bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Ell- ert Eiríksson, afhenti Varnarliðinu skjöldinn og í máli hans kom fram að þessi samstarfssamningur er eini sinnar tegundar á landinu. -A.G. Verð á veiðileyfum: Laxá á Ásum enn dýrust „Það hefur gengið vel að selja veiðileyfi hjá okkur í Mið- fjarðaránni og maður heyrir það hjá fleirum. Veiðimenn bíða spenntir eftir næsta veiðisumri," sagði Böðvar Sigvaldason, formaður veiðifélags Miðfjarðarár, í vikunni og bætti við: Það verður gaman að sjá hvern- ig tveggja ára laxinn skilar sér upp í ámar í sumar. Það hefur gengið vel að selja veiðileyfin núna fyrir sumarið. Og biðin eftir næsta veiðitímabili stytt- ist óðum. Við skulum kíkja á list- ann en þar er Laxá á Ásum ennþá langefsta laxveiðiáin. G. Bender Laxá í Ásum er enn dýrust. Grunnskóli Eyrarsveitar: Unnið að sérstöku þróunarverkefni DV, Vesturlandi: Kennarar við Grannskóla Eyrar- 'sveitar hafa að undanfömu unnið að eigin frumkvæði að sérstöku þró- unarverkefni sem ber yfírskriftina Námstækni- lestrarfæmi, markviss- ari vinnubrögð nemenda í 1.-10. bekk og notið öflugs samstarfs við nemendur og foreldra. í verkefninu felst m.a. að samin er lestraráætlun fyrir alla árganga og útbúin sérstök nemendamappa með gögnum sem afhent verður for- eldram allra nemenda. Haldin verða sérstök námskeið fyrir foreldra nemenda í 1. og 2. bekk þar sem fjallað verður um stöðu bama við skólabyrjun og hvernig hægt sé að búa þeim námsvænt umhverfi þeg- ar allir leggjast á eitt. Sótt var um fjárstyrk til verkefn- isins í Þróunarsjóð grannskóla sem ekki gat orðið við beiðninni. Þá var farið af stað og aflað styrkja heima fyrir og söfnuðust um 600.000 kr. Á fundi stjórnar Eignarhaldsfé- lags Brunabótafélags íslands 13. nóvember voru samþykktar styrk- veitingar til 14 aðila samtals að upp- hæð 3 milljónir króna. Þróunar- verkefni Grunnskóla Eyrarsveitar var ein af þessum 14 aðilum sem fengu styrk og var sá styrkur upp á 150.000 krónur. Nú er lokið áfanga við stækkun Grannskóla Eyrarsveitar. Nemend- um við grunnskólann er afltaf að fjölga. Þeir era nú 210 og hefur fjölg- að um 20 frá síðasta vetri. Kennt er í 12 bekkjardeildum í öllum 10 ár- göngunum. -DVÓ Frá afhendingu á silfurskildinum. F.v. Haraldur Stefánsson slökkviliðsstjóri, Keflavíkurflugvelli, og Ellert Eiríksson bæjarstjóri, Reykjanesbæ, til hægri. DV-mynd Arnheiður Magnús Ingólfsson á stjornnial.is mmm m vjuuuum -allt á sama stað SKEIFUNN117 • 108 REYKJAVÍK ■ SltVll 581-4515 • FAX 581-4510 M

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.