Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Blaðsíða 11
JJV LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1999 11 I & II Ölyginn sagði... ... að hinn aldni refur, Charlton Heston, berðist nú við blöðru- hálskrabbamein. Hann segist þó vera á batavegi. „Mér er ekki batn- að en þetta er allt á réttri leið. Ég virðist hafa sigrast á meininu og það eru góðar fréttir." Það finnst okkur lika. ... að John Travolta væri ekki sér- staklega feiminn við að setja fram kröfur. Hann hefur farið fram á það við framleiðendur nýjustu myndar hans, The Shipping News, að þeir færi tökur frá Ný- fundnalandi til Maine þar sem hann og kona hans, Kelly Preston, hafa stofnað heimili. ... að Calista Flockhart, sem leikur hina vinsælu Ally McBeal, ætti ekki sjö dagana sæla. Hún fær óskapleg kvíðaköst annað slagið og þrátt fyrir vinsældir þáttanna er hún óeðlilega áhyggjufull yfir óöruggi framtíðarinnar. Við Frón- búar kvíðum líka framtíðinni og þá helst Visa-reikningnum. ... að George Clooney væri í góð- um málum. Mynd hans, Out of Sight, fékk góðar undirtektir á verðlaunaafhendingu amerískra gagnrýnenda. Myndin var valin sú besta, leikstjórinn sá besti, hand- ritið það besta og saltaði and- stæðinga eins og myndina Sav- ing Private Ryan. ... að Robín Williams væri hjálpar- þurfi. Þrátt fyrir að hafa leikið lækna og sálfræðinga í fjölda mynda virðist það ekki hafa hjálp- að honum. Robin hefur viður- kennt að hann sé orðinn háður tölvum og tölvuleikjum. 29" SuperTrinítron myndlampí 2x20w Nicam Stereo magnari D.S.P. Menu allar aðgerðir á skjá Sjálfvirk vistun stöðva^^-^B** 16:9 breiötjald Textavarp a Fjarstyríng VHK # A MÉ 2x scarttengi Tengi að framan fyrir myndbandsupptökuvél SuperVHS Svefnrofi 29" Super Trinitron myndlampi 100Hz Digital Plus Comb Filter 2x30w Nicam Stereo magnari Menu allar aðgerðir á skjá Sjálfvirk vistun stöðva^^^B 16:9 breiðtjald Textavarp g|; Fjarstýring 2x scarttengi Tengi að framan fyrir myndbandsupptökuvél SuperVHS Barnalæsing Svefnrofi betri þjónusta betra verð gVERt>DlM||§ ONY KV-29X5 Eurocard daemi: Engin mánaðum.vextir og k< meðalt greiðsla pr. r útborgun grertt á 36 Dstnaður (24/01 '99) nán. kr.2.513
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.