Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Blaðsíða 23
]D"V LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1999 23 Sveitamenn horfðu til veðurs Niðurstöðurnar eru fyrir sveitamanninn sem skrifar þessa grein mest sláandi hvað varðar kynhegðun sveitafólks og fólks í minna þéttbýli. Sem „original" sveitadrengur óttast greinarhöfundur framtíðina. í ljós kom 1 könn- uninni að á meðan Guðbrandur á Efra-Núpi, sem kominn var í karlmanna tölu, gáði til veð- urs ellegar klauf rekavið í girðingarstaura var Svanfríður í Ási, gjafvaxta ungmær í borginni eða stórum þéttbýlisstöðum, að gera sér dælt við Friðrik verslunarmann, og kom jafnvel við hjá Bergsteini bankamanni. Sama var uppi á teningnum hjá körlunum í litlum þéttbýlis- stöðum, þeir voru sofandi eða kannski á sjó. Á meðan léku konurnar lausum hala. Skilaboð skýrslunnar eru því ljós. Annars vegar ætti það unga fólk sem nú hyggur á skólagöngu að skoða hjarta sitt og siðferðistil- fmningu vel áður en það leggur inn umsókn um frekara nám því að handan við gráöumar bíður lostafullt lífemi og meðfylgjandi óáran. Hins vegar skyldu heimasæturnar í dreifðum byggðum landsins hugsa sinn gang og leggja lóð sitt á vogarskálar byggðastefnu stjómvalda og gefa sveitamönnunum séns. -sm heimasæturnar sváfu hjá Sveitamennirnir sofandi - meðan í vikunni kom út skýrsla Landlæknisemb- ættisins um kynhegðun landans. Það skemmtilegasta sem fram kom í henni, og einnig það sem gerir hana marklitla ef ekki - marklausa, er að karlmenn eiga að meðaltali 12 rekkjunauta yfír ævina en konur einung- is sex. Hvert karlmennirnir leita er líklegast ráðgáta en sumir hafa varpað því fram að þeir leiti hver til annars. í skýrslunni er tek- ið fram að þessi munur geti skapast af mis- munandi viðhorfi til kynlífs og mismunandi skilgreiningu á rekkjunaut. Kannski að birt- ingarmynd mismunandi skilgreiningar sé að finna í máli Bills og Monicu þegar hann var ekki þátttakandi í kynlífi hennar. Spurning- in er hvort Hillary hefur sætt sig við að þetta sé skilgreiningaratriði. Þú átt séns á árshátið HÍ Niðurstaðan í könnun á sambandi menntunar og fjölda rekkjunauta er athygl- isverð. Eftir því sem koll karla fyllist af lær- dómi þeim mun óstýrilátari verður „bibb- inn“. Hjá konum er þessu öðruvísi farið en þær minnka bólfarir sínar þangað til þær hafa náð meistaragráðunni. Ef maður vill vera öruggur um að eignast rekkjunaut í safnið er líklega best, samkvæmt könnun- inni, að skella sér á árshátíð Háskóla ís- lands eða þá á árshátíð Læknafélagsins. Menntun þeirra sem höfðu 4 eða fleiri rekkjunauta 1991 14 rekkjunautar 19 Karlar Konur j ■ j Búseta þeirra sem höfi 4 eða fleiri rekkjunauta 16 rekkjunautar ... mmmm Karlar A4’9 14 X\ tmmm Konur lu 1991 12 10 10,6 8 4,5 A2 / u u 6 4 ,5'2 w 2 O Höfuöb svæöiC orgar- Þéttbýli > Þéttbýli l.OOO- Þétt 5.000 íbúar 5.000 ibúar 999 0,0 0,0 eifbýli 1EE3 býli ÍOO- Dr Ibúar • JIMNY fékk gullverölaunin '98 í Japan fyrir útlit, gæöi, eiginleika og möguleika! • Sterkbyggður og öflugur sportjeppi • Ódýrasti ekta 4x4jeppinn á íslandi • Hátt og lágt drif — byggöur á grind ALLIR SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ: • vökvastýri • 2 ioftpúða • • aflmiklar vélar • samlæsingar • • rafmagn i rúðum og speglum • • styrktarbita i hurðum • • samlitaða stuðara • FUIlfj= frameIH I SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is JIMNY TEGUND: VERÐ: Beinskiptur 1.399.000 KR. Sjálfskiptur 1.519.000 KR. Gerðu frábær kaup á útsölunni Verödæmi: Regatta-barnaúlpur, 6.990- nú 2.495- Barnaflíspeysur, 2.195- nú 1.495- Regatta-úlpur, follorðins, 7.990-, nú 4.995- Regatta-úlpur með öndun, 12.990- nú 6.995- Regatta-flíspeysur, fullorðins, 9.990- nú 4.995- Franskar peysur, 4.661- nú 2.990 Skór frá 995-, vinnuskyrtur frá 750- Dickies-vinnusamfestingar, st. S og M, nú 1.868- Barnaskór (21195) Verð áður 7.990- Verðdæmi: Gallajakkar 1.990- Barna-jogginggallar 6-11 ára aðeins 1.490- Úlpur á fullorðna frá 1000- úrval af peysum frá 1.980- Verð áður 9.990- Verð áður 6.990- ULLARNÆRFÖTIN ERU MEÐ 15% AFSLÆTTI MEÐAN ÚTSALAN STENDUR YFIR. ÚTSÖLUNNI LÝKUR í DAG KL. 16 Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. NÆG BÍLASTÆÐI. MUNIÐ AÐ LEIÐ 2 (SVR) STOPPAR VIÐ DYRNAR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.