Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Blaðsíða 48
i' M 56 LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1999 ■4 } r VÍSIR fýrir 50 árum 30. janúar 1949 Slökkvilið - Lögregla Neyöarnúmer: Samræmt neyðar- númer fyrir landið allt er 112. Seltjamames: Lögreglan, s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Kópavogur: Lögreglan, sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan, s. 421 5500, slökkvilið, s. 421 2222, og sjúkrabif- reið, s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481 1666, slökkvilið, 481 2222, sjúkrahúsið, 481 1955. Hætta á „í morgun var enn lítið farið að vaxa í Markarfljóti, en búast má þar við stórkost- legum vatnavöxtum ef hlákan verður í senn ör og mikil. Alla undanfarna daga hafa vinnufiokkar unnið að því að hækka stórflóði varnargaröinn undan Seljalandsmúla. Menn eru mjög uggandi um það hvernig Markarfljót hagar ser ef mikill vöxtur kem- ur í það.“ Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið, s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið, s. 456 3333, lögreglan, s. 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gehiar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúia 5. Opið alla daga ársins frá kl. 9- 24.00. Lyfja: Setbergi Haíharfirði, opið virka daga ífá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14, laugardaga til kl 10- 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Hagkaup Lyfjaháð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. ld 10-18, sud. lokað. Holtsapótek, Giæsibæ. Opið laugd. 10.00 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00. Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga ffá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek. Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar. Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið mán.-föst. 9- 22 og laug. og sund. 10.00-22.00. Simi 577 3600. Apótekið Smáratorgi, opið laud. 10- 18, sund. 12-18. Sími 564 5600. Hringbrapótek. Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Simi 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla virka daga frá kl. 9-18.30 og lau.-sud. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið Id. 10-16. Sími 565 5550. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavikur. Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 Og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja. Opið laugd. og surrnud. ffá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi. Opið laugar- daga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið lau. 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. Á kvöldin er ogið í því apóteki sem sér um vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar i síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafiiarfirði er í Smáratorgi 1 Kópavogi alia virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og simaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er tii viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 569 6600). Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknaitími Sjúkrahús Reykjavlkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard., frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvltabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspltalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkini, afar og ömmur. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Vlfilsstaðaspltali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Safh Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., i júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mán., mið. og fós. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fýrirvara. Upplýsingar fast í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstr. 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13—19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-18. Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffistofa safiisins opin á sama tíma. Listasaih Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg. Opiö sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan, Seltjarnarnesi. Opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut. Salir í kjall- ara. Opiö kl. 14-18 þriðd-sund. Lokað mánd. Bókasafn. mánd.-laugd. kl. 13-18. sund. kl. 14-17, kaffist. 9-18 mánd.-laugd., sund. 12-18. Bókasafn Norræna hússins. Mánud. - laugardaga kl. 13-18, sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fýrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museiun, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, s. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 14-16 til 19. des. Bros dagsins Þóra Helgadóttir, 19 ára verslingur, brosir og er þeirrar skoðunar að ef fólk er ekki ánægt með fötin sin og útlitið líði því ekki vel. Stofhun Árna Magnússonar: Handritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið f Nesstofu á Seltjamamesi. Opið skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Póst- og simaminjasafnið, Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið í síma 462 3550. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafn- arfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyj- ar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnames, simi 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215 Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, sími 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, á Seltjamamesi, Akureyri, í Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311. Svarað alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8'árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. (O ÖX) o ö ------------ -pfer>ek Ég hef ekki tfma til aö horfa á sólarlagiö núna, Llna. Taktu þaö upp á spólu fyrir mig. s TJÖRNUSPÁ © Spáin gildir fyrir sunnudaginn 31. janúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Andrúmsloftið innan fiölskyldunnar er ekki sem best um þessar mundir. Forðastu aö brydda upp á eldfimum umræðuefnum. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Vertu,viðbúinn því að þurfa að taka á þig vinnu og ábyrgð auka- lega. Ákveðin tímamót verða 1 sambandi þínu við einhvem. Hrúturinn (21. mars - 19. aprH): Dagurinn hentar einkar vel til hópvinnu og þér líður vel innan um margt fólk. Notaðu tækifærið og hreinsaði andrúmsloftið I vinahópnum. © Nautið (20. april - 20. mai): 1 deilumálum er betra að halda ró sinni. Vertu ekki of ákafur í skoðunum. Vandamálið sem þú hefur velt lengi fyrir þér leysist af sjálfu sér. Tviburamir (21. mai - 21. júni): Þu færð skemmtilegt tækifæri til að sýna hvað í þér býr. Skipu- leggðu fjármálin vel. Happatölur þínar era 1, 22 og 26. fj Krabbinn (22. júni - 22. jiilí): Sýndu samstarfsvilja því þér gengur mun betur að ná settu marki i góðu samstarfi við annað fólk. Fjárhagurinn fer batnandi. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Þú ættir að hugleiða að gera einhveijar breytingar í sambandi við vinnuna. Félagslífið verður skemmtilegt næstu daga. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Treystu á sjálfan þig fremur en aðra og ekki taka mikið mark á ómálefnalegri gagnrýni. Forðastu óþarfa tilfinningasemi. II Vogin (23. sept. - 23. okt.): Félagslífið er fremur rólegt um þessar mundir og þér kann að leiöast. Ef þú eyðir meiri tima með fjölskyldunni lifnar yfir þér. (g) Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Það sem er mest áberandi þessa dagana er það sem gerist án þess að þú getir nokkuð að gert. Reyndu að horfa á björtu hliðamar á tilveranni. © Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Ef þú skiptir þér of mikið af málum annarra gæti það haft i fór með sér deilur. Þér gengur betur að vinna einn en í stórum hópi. Stelngeitin (22. des. -19. jan.): Þú verður að taka tillit til þarfa annarra í dag, meira en þér er ljúft. Farðu varlega í öllum viðskiptum. Spáin gildir fyrir mánudaginn 1. febrúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú kemst yfir mikilvægar upplýsingar sem þú lendir í dálitlum vandræðum með. Þú gætir þuift að leita aðstoðar. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Félagslífið er með miklum blóma um þessar mundir og rómantík- in liggur i loftinu. Þú átt skemmtilegt kvöld fram undan. Hrúturinn (21. mars - 19. april); Þér finnst mikið mæða á þér og lítiö á aðra að treysta. Þú þarft að gæta þin á að láta fólk ekki komast upp með trassaskap. Nautið (20. apríl - 20. mai): Nú reynir verulega á hæfileika þina í máli sem kemur upp í vinn- unni. Leggðu höfuöið í bfeyti og þú munt geta ráðið fram úr þessu. Tviburarnir (21. mai - 21. júni); Þér finnst eitthvað undarlegt vera á seyði i kringum þig en áttar þig ekki alveg á því hvað það er. Líklega er þetta ekkert til að hafa áhyggjur af. Krabbinn (22. júnl - 22. júli): Aðstæður verða dálítið óvenjulegar í dag og þú munt eiga afar annríkt. Það reynir talsvert á þig að koma þvi nauðsynlegasta í verk. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Þér græðist fé á einhvern hátt en þó er ekki um verulegar fjár- hæðir að ræða. Grunur þinn í ákveðnu máli reynist réttur. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Samband þitt við ástvin þinn er mjög gott en einhverjir árekstr- ar verða milli þín og náinna ættingja. Það jafnar sig þó fljótt. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú átt erfitt með aö einbeita þér fyrri hluta dagsins og verður fyr- ir óþægindum vegna óþolinmæði annarra. Kvöldið verður rólegt. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Atriði sem þú hefur ekki beina stjórn á hefur meiri áhrif á þig en þau sem þú stjómar sjálfur. Þú stendur frammi fyrir mikilvægu Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú hefur í mörgu að snúast bæði heima og heiman. Félagslifið er fyrirferðarmikið og þykir þér raunar nóg um. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Það sem i fyrstu virðist áhugaverð hugmynd gæti reynst illa þeg- ar á hólminn er komið. Happatölur þínar eru 8, 21 og 22.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.