Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Blaðsíða 22
LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1999 TIV
22 sakamál
--------
W -ér
Viðskiptafélagar
Maðurinn bað
Christine að leita ekki til
lögreglunnar því þá
myndu mannræningjam-
ir ráða af dögum alla þá
sem í haldi væru. TU þess Sakborningurinn leiddur burt.
Fyrsta sterka
visbendingin
Lögreglan hafði nú
að leggja áherslu á hve mikil alvara
sér væri með þessari beiðni fór
hann með Christine út að bílum og
sýndi henni blóði drifna farangurs-
geymsluna.
Christine brá mjög mikið við
þessa heimsókn en hringdi engu að
síður til lögregiunnar og lýsti mann-
inum og bílnum. Nokkru síðar var
hann handtekinn þar sem hann var
á leið til Rhode Island. Ökumaður-
inn reyndist vera Christopher
Hightower, fjörutíu og tveggja ára
víxlari.
Farangursgeymslan var meira og
minna útötuð í blóði, en að auki
fundust bogi og örvar og poki með
kalki. Nánari leit leiddi í Ijós fjórar
tennur. Tannlækni Brendel-ijöl-
skyldunnar voru sýndar þær og gat
hann með samanburði við tannkort
staðfest að þær væru úr Emest
Brendel.
Ekki trúað ífyrstu
Christopher Hightower hélt fast
við að konu sinni og bömum og
Brendel-fjölskyldunni hefði verið
rænt. Hann sagði aö mannræningj-
amir hefðu hringt til sín. Þeir hefðu
skýrt frá ráninu og krafist lausnar-
fjár. Til að leggja áherslu á að allt
væri eins og þeir segðu hefðu þeir
sagt honum að fara út að Toyota
Camry-bíl sem stæði við skrifstofu
hans. Hann myndi bera kennsl á bíl-
inn og ef hann opnaði farangurs-
geymsluna sæi hann að alvara væri
að baki hótuninni um að þeim sem
rænt hafði verið yrði styttur aldur
ef ekki yrði orðið við kröfum þeirra.
Lögreglan trúði Hightower ekki.
En svo kom í ljós að eiginkona
hans, Susan, og tvö böm voru í
raun horfin. Þá var því loks trúað
að um mannrán væri að ræða. Al-
ríkislögreglunni, FBI, var gert að-
vart, og þyrlum og lögregluhundum
var beitt við leitina. En það bar eng-
Brendel-fjölskyldan var horfm
sporlaust. Nágrannar komu að opn-
um útidyrunum á húsi hennar í
Barrington á Rhode Island. Það
þótti stinga mjög í stúf við aðgæslu
hjónanna að láta húsið standa opiö
fyrir gestum og gangandi, ekki síst
þar sem þau var hvergi að sjá inn-
andyra. Þá var fjölskyldubíllinn,
Toyota Camry, horfinn.
Uggur í nágrönnum
Fjölskyldufaðirinn, Ernest
Brendel, var lögmaður og fimmtíu
og sex ára, en kona hans, Alice, tíu
áram yngri. Þau áttu eina dóttur,
Emily, sem var átta ára. Ekki vissi
neinn sem til þeirra þekkti til þess
að þau hefðu haft í hyggju að fara í
ferðalag. Þvert á móti reyndist
Brendel hafa stefnt til sín skjólstæð-
ingum þennan dag, eiginkonan átti
að vera við vinnu sína á háskóla-
bókasafninu og dóttirin í skóla.
Næstu nágrannar, sem höfðu næst-
um daglegt samband við fjölskyld-
una, skýrðu frá því er þeir höfðu
boðað lögregluna á staðinn að ekki
hefði annað komið til greina en þeir
hefðu vitað ef hjónin hefðu ætlað í
ferðalag með dóttur sína. Yfirmenn
háskólabókasafnsins sögðu heldur
ekki koma til greina að Alice færi í
ferðalag án þess að semja um leyfi,
og staðfesting fékkst á því í skólan-
um sem Emily gekk í að ekki hefði
verið beðið um leyfi fyrir hana.
Lögreglan í þessum frekar rólega
bandaríska bæ komst því að þeirri
niðurstöðu aö rétt væri að hefja um-
fangsmikla leit að Brendel-fjölskyld-
unni.
an árangur.
Upphringing
I upphafi leitarinnar
lýsti lögreglan í Barr-
ington eftir hjónunum og
dóttur þeirra. Það bar
hins vegar engan árang-
ur. Enginn gaf sig fram.
Þann 27. september 1991,
viku eftir hvarfið, hringdi
Christine Scriabine, syst-
ir Emests Brendel, til lög-
reglunnar frá heimili sínu
í Connecticut-ríki. Henni
var mikið niðri fyrir og
sagðist viss um að bróður
sínum, konu hans og
bami hefði verið rænt.
Christine sagði svo frá
að nokkru áður hefði
komið til hennar maður
sem hefði sagst vera riá-
inn vinur bróður hennar.
Hefði hann komið akandi
á Toyota Camry-bíl þeim
sem bróðir hennar ætti.
Maðurinn heföi skýrt frá
því aö hans eigin konu og
tveimur bömum hefði
veriö rænt, alveg eins og
Brendel-ijölskyldunni.
Ræningjamir væra
glæpagengi sem krefðist
hálfrar milljónar dala
í lausnarfé.
Að sögn Christine hafði
maðurinn sagt að hann
gæti sjálfur útvegað tvö
hundrað þúsund dsdi, en
hún yrði að útvega það
sem á vantaði, þrjú hund-
ruð þúsund dali.
Málið skoðað
frá fleiri hliðum
Rannsóknarlögreglumennirnir
sem fengu málið til meðferðar vora
reyndir menn og gerðu sér grein
fyrir því að vefurinn sem þeir
þurftu að rekja upp gæti verið
spunninn úr mörgum mannlegum
þáttum. Þeir einbeittu sér því ekki
að leitinni einni heldur að því að
kanna fortíð þeirra Emests Brendel
og Christophers Hightower.
Emest hafði verið lögmaður á
Wall Street í New York allt fram til
ársins 1988. Hann hafði haft mikið
að gera en það ár ákvað hann að
söðla um og lifa rólegra lífi en hann
hafði gert. Hann fluttist því með
konu og bam til Rhode Island þar
sem hann opnaði lögmannsstofu.
Fram kom við rannsóknina að
dóttir Brendel-hjóna gekk í sunnu-
dagaskóla. Viðræður við foreldra
sem sendu böm sín þangað leiddu í
ljós að þar hafði Emest kynnst
Christopher. Frekari könnun sýndi
að þeir höfðu ákveðið að gera við-
skipti. I framhaldi af því lagði
Emest 100.000 dali inn á sérstakan
reikning á nafni Christophers
Hightower. Var um að ræða fé sem
nota átti til hlutabréfakaupa, og átti
reikningseigandinn að sjá um
ávöxtun fjárins. Að auki lánaði
Emest vixlaranum
15.000 dali.
Eftir tvö ár
hafði Emest ekki séð
neinn hagnað af því fé
sem hann hafði fengið
Christopher til ráðstöf-
unar. Rannsóknarlög-
reglumennimir fengu í
hendur gögn sem sýndu
það. Var ljóst að spá-
kaupmennska hins síð-
arnefnda hafði ekki
borið neinn árangur. í
raun var féð uppurið.
Er Emest komst að
þessu gerði hann
Christopher grein fyrir
því að hann vildi fá fé
sitt til baka. En vixlar-
inn gat ekki borgað.
Málið kom fyrir fógeta-
rétt. Þar var Christoph-
er Hightower gert að
endurgreiða féð innan
tveggja mánaða, ellegar
færi hann í fangelsi og
missti víxlararéttindi
sín.
Er sá tími var á enda
án þess að Christopher
hefði getað greitt skuld-
ina fylgdi lögreglan
réttarúskurðinum eftir.
Hún fór á skrifstofu
hans og tók þar öll
áhöld og tæki. Daginn
eftir tilkynnti kona
Christophers, Susan,
honum að hún vildi fá
skilnað. Sama dag
keypti hann sér boga og
örvar.
Brendel-fjölskyldan.
mjög sterkan gran um að Christoph-
er Hightower væri sá sem stæði að
baki hvarfi alls fólksins. Hún gat
hins vegar ekkert sannað og ljóst
var að morð yrðu vart sönnuð á
hann nema lík fyndust eða sjónar-
vottar að drápunum.
Fyrsta ábendingin sem gaf til
kynna að lausn væri í augsýn var
tilkynning um að Susan, kona
Christophers, og börn þeirra tvö
væra heil á húfi og í góðu yfirlæti.
Susan skýrði svo frá er haft var
samband við hana að hún hefði far-
ið í felur í öðru ríki. Ástæðan hefði
verið sú að þegar hún hefði farið
fram á skilnað við mann sinn hefði
hann sagt að hún skyldi ekki hafa
fyrir að fylgja þeirri kröfu eftir.
Hann væri búinn að greiða leigu-
yfir líkin og þau voru því í meira
eða minna uppleystu ástandi.
Örvarbrot fannst í brjósti Emests
og í gröfinni fundust einnig slitrur
úr kalkpokanum sem fundist hafði í
Toyota Camry-bílnum.
Smám saman kom í ljós hvað
gerst hafði. Tveimur dögum eftir að
Christopher missti starfsréttindin
og kona hans var farin frá honum
ákvað hann að láta til skarar skríða
gegn manninum sem hann taldi
hafa lagt líf sitt og starf í rúst með
málsókn. Að morgni þessa dags ók
Emest Brendel konu sinni í vinn-
una og dóttur sinni í skólann. Síðan
ók hann heim að einbýlishúsinu
sem fjölskyldan átti, en þar hafði
hann skrifstofu sína. Er hann kom
þangað var Christopher þar fyrir.
Toyota Camry-bíllinn
morðingja 30.000 dali fyrir að ráða
hana af dögum.
Nú var ljóst að sagan um mann-
ránið var uppspuni. Christopher
Hightower var handtekinn. Nokkru
síðar var hann ákærður fyrir að
hafa myrt Brendel-fjölskylduna.
Saksóknara var þó ljóst að litlar lík-
ur væra á að hann yrði sakfelldur
þar sem engin lík höfðu enn fundist.
Líkfundurinn
Um hálfum öðrum mánuði eftir
að lögreglan hafði lokað skrifstofu
víxlarans fundust líkin af Ernest og
Alice Brendel og dóttur þeirra, Em-
ily. Þau höfðu verið grafin undir
ranna, tæpan kílómetra frá heimili
þeirra. Morðinginn hafði hellt kalki
Hann drap Emest með því að skjóta
nokkrum örvmn í brjóst hans og
berja hann með hafnaboltakylfu.
Nú gerði Christopher nokkurra
klukkustunda hlé, en síðdegis ók
hann að skólanum sem Emily gekk
í. Hann beið eftir henni og sagðist
eiga að aka henni heim. Hann
kyrkti hana síðan.
Alice kom heim af háskólabóka-
safninu með strætisvagni um sex-
leytið um kvöldið. Þegar hún gekk
inn í húsið beið Christopher hennar
þar og kyrkti hana.
Saksóknara reyndist ekki erfitt
að sækja málið á hendur Christoph-
er Hightower, sem var sakfelldur og
fékk lífstíðardóm.