Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1999, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1999 37 # Atvinna í boði Starfsmaöur óskast ,í mötuneyti aðal- byggingar Háskóla Islands. Um er að ræða hálít starf (vinnutími kl. 10-14) en starfsmaður þarf þó að geta unnið yfirvinnu á álagstímum. Laun skv. kjarasamningum SFR og fjármálaráð- herra. Nánari uppl. um starfið veitir Steinunn í síma 893 5964. Umsóknir berist til starfsmannasviðs Háskóla Islands í síðasta lagi 5. febr. nk.___ Kvöld- og helgarvinna. Sölu- og kynningarstörf. Markaðs- fyrirtæki óskar eftir hressu og jákvæðu fólki til starfa (nemendur velkomnir), reynsla ekki nauðsynleg, gott launakerfi og góð verkefni, á lif- andi og jákvæðum vinnustað. Áhuga- samir hafi samb. í s. 533 1040,________ Afgreiðslustörf. Óskum að ráða nú þeg- ar áhugasamt og duglegt fólk til af- greiðslustarfa í bakaríið Austurver, Háaleitisbraut og Rangárseli. Vinnu- tími eftir hádegi ásamt helgarvinnu ca 3 daga í mánuði. Uppl. í síma 568 1120 kl. 10-15 mánud. og þriðjud. Petta gæti veriö starf fyrir þig! Erum að bæta við okkur 4 einstakling- um í ýmis störf, t.d. sölu- og dreifingar- störf og önnur tengd störf. Engin reynsla nauðsynleg. Viðkomandi verður að hafa bíl til umráða. Pantaðu viðtal í síma 896 3135._______ McDonald’s auglýsir eftir starfsfólki í fullt starf eingöngu, vaktavinna. Okkur vantar starfsfólk á veitinga- stofumar Suðurlandsbraut og Austur- stræti. Umseyðubl. fást á veitingastof- imum. Lyst ehf. McDonald’s á Isl. Dominos Pizza óskar eftir hressum stelpum og strákum við útkeyrslu á eigin bíl eða fyrirtækisbíl, í fullt starf eða hlutastarf. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á öllum útibúum okkar. Ræstingafólk óskast. Óskum eftir starfsfólki til ræstingastarfa víðs veg- ar um borgina. Vinnutími virkir dagar frá kl. 16, 17 og 18. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40018. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Þórsbakarí, Smiöjuvegi 4e, óskar eftir að ráða nú þegar starfsmann í af- greiðslu. Vinnutími frá kl. 13-19 virka daga og önnur hver helgi. S. 557 1575 og 898 2732. Kristinn.________________ Óska eftir barngóöri stúlku/konu til að koma inn á heimili og gæta tveggja drengja á meðan mamma og pabbi eru í vinnu. Nánari uppl. gefur Rakel í síma 568 8872 e.kl. 17. Bifreiöaverkstæði Jónasar! Óskum eftir að ráða bflamálara. Uppl. eru gefnar á staðnum. Bifreiðaverkstæði Jónasar, Skemmuvegi 46, Kópavogi. Bónusvideo óskar aö ráöa hresst og heiðarlegt afgreiðslufólk, 18 ára eða eldra. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á næstu Bónusvideo-Ieigu._____________ Dreifingaraðilar óskast um allt land á frábærum heilsu- og snyrtivörum. Mjög góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 892 9804.________________ Gæöatekjur. Enginn yfirmaður. Ekkert áhættufé. Þín atorka. Þitt hugvit. Uppl. í síma 861 9456. Hársnyrtir óskast hálfan daginn eftir hádegi, einnig í hlutastörf. Upplýsingar í síma 552 1144 eða eftir klukkan 19 í síma 557 7733._____ Starfsmaöur óskast á hjólbarðaverkstæði, helst vanur. Upplýsingar hjá Kaldaseli ehf., Slapholti 11-13, sími 5610200.________ Tískuvöruverslunin Cha Cha óskar eftir starfskrafti í hlutastarf eða fullt starf, æskilegur aldur 25-50 ára. Upplýsingar í síma 898 2149.__________ Þroskaþjálfar. Þroskaþjálfi óskast til starfa a leikskólann Engjaborg’ v/sér- tæks stuðnings. Uppl. gefur Hallveig í síma 587 9130.______________________ Óskum eftir traustu og jákvæöu fólki til áskriftarsölu á kvöldin fyiir eitt elsta og þekktasta tímarit landsins. Uppl. í síma 561 4440. Sveinn.________________ Óskum eftir vélvirkjum/bifvélavirkjum, vönum vörubíla- og þungavinnuvéla- viðgerðum. Uppl. í síma 587 7303. R.A.S. ehf.___________________________ Beitningamenn vantar í Ólafsvík, húsnæði, kauptrygging. Upplýsingar í síma 438 1052 og 893 7253. Sjálfstætt, kraftmikiö fólk, með miklar launakröfur, óskast í viðtal. Pantið tíma í síma 552 5752 milli kl. 14 og 18. Sölumenn! Getum bætt við okkur „villtum ævintýramönnum” sem vilja bæta afkomu sína. Sími 588 5051. Óskum eftir röskri og jákvæöri mann- eskju um tvítugt í fullt starf á sólbaðs- stofu. Uppl. í síma 897 2178. Kristín. Starfskraftur óskast í matvælaiönaö.Vinnutími ca 8-17. Upplýsingar í síma892 1024. Atvinna óskast Laghentur matreiöslumaöur óskar eftir vinnu, margt kemm- til greina: sölustarf, málningarvinna o.fl. Upplýsingar í síma 588 7428. M Félagsmál Aöalfundur KR-kvenna verður haldinn mánudaginn 8. febrúar kl. 20 í KR heimilinu. Stjómin. gÝmislegt Erótískar videospólur og blöö 1 tonnatali. Góð pakkatilboð. Sendum fiían litmyndabælding og verðlista. Við tölum íslensku. Sigma, P.O. box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark, sími/fax 0045-43 42 45 85. Viltu ná endum saman? \fiðskiptafræðingur aðstoðar við bók- hald, skattframtöl og greiðsluerfið- leika. Fyrirgr. og ráðgjöf. S. 698 1980. ty Einkamál 42 ára maöur, góöhjartaöur og traustur, í góðri atvinnu, óskar eftir að kynn- ast konu sem félaga til að byjja með en með sambúð í huga. Svör skilist til DV, merkt „K-9633”, fyrir 8. febrúar. Póstverslun. Verslið í rólegheitum heima. • Kays: Nýjasta sumartískan á alla fjölskylduna, litlar og stórar stærðir. • Argos: Skartgripir, búsáhöld, gjafavömr, leikföng, mublur, garð- og útileguáhöld og fleira. • Panduro: Allt til fondurgerðar. Listamir kosta kr. 600 án burðargj. Einnig fáanlegir í bókabúðum. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., sími 555 2866. Búðin opin mán-fös. kl. 9-18, lau. 11-13. Smiðajámshandrið úr ítölsku smíða- jámi í úrvali. Gemm fóst verðtilboð. Sérsmíðum eftir þínum óskum. Euro/Visa. Grid ehf., Dalbrekku 26, s. 564 1890, www.treknet.is/grid Rum og kojur, stærðir 160x70 cm, 170x70 cm, 180x70 cm, 200x80 cm. Smíðum eftir máli ef óskað er. Tilval- ið til tækifærisgjafa. Uppl. á Hverfis- götu 43, sími 562 1349 og 552 6933. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Fasteignir Hár og snyrting Smíöum íbúðarhús og heilsársbústaði úr kjörviði, sem er sérvalin, þurrkuð og hægvaxin norsk fura. Húsin em einangmð með 5” og 6” íslenskri steinull. Hringdu og við sendum þér fjölbreytt úrval teikninga ásamt verðlista. Islensk-skandinavíska ehf., RC-hús og sumarbústaðir, Þverholti 15,105 Rvík, sfmi 511 5550 eða 892 5045. http://www.treknet.is/rchus/ Microlift-andlitslyfting. Stinnir, strekkir og eyðir bjúg. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, sími 561 8677. Augnhárapermanent og þú lítur betur út, endist í tvo mánuði. Bjóðum fría húðráðgjöf. Hringdu og pantaðu tíma. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, sími 561 8677. Suzuki Vitara V-6 '98, 5 g„ ek. 10 þús. km, allt rafdr., 31“ álfelgur o.fl. V. 2.190 þús. Einnig: Suzuki Sidekick JLXi '95, vínrauður, 5 g„ ek. 96 þús. km, 30“ dekk, allt rafdr. o.fl. V. 1.490 þús. Einnig: Suzuki Sidekick 1800 JLX Sport '97, græns., ssk„ ek. 33 þús. km, álf., allt rafdr. Fallegur jeppi. V. 1.960 þús. Vegna mikillar sölu vantar góöa bíla á skrá og á staðinn. Willys CJ7 '79,4 g., endursmíðaður og stórglæsilegur bíll. V. 790 þús. VW Polo 1,4 i 16 v, ek. 30 þús. km, vínrauður. Fallegur bíll, bílalán getur fylgt. V. 1.290 þús. Honda Civic Si '98, 3 d., 5 g., ek. 20 þús. km, spoiler, álf. o.fl. V. 1.320 þús. Ford Windstar V-6, 7 manna, '96, ssk., ek. 55 þús. km, rafdr. í öllu, ABS o.fl. V. 2.300 þús. Kia Sportage 4x4 '95, 5 g., ek. 29 þús. km. V. 1.300 þús. VW Vento 1,8 GL '93, ssk., ek. aðeins 60 þús. km. V. 850 þús. Sérstakur sportbíll: Opel Tigra 1,4i '96, 5 g., ek. 52 þús. km. sóll., álf., rafdr. í öllu. V. 1.450 þús. Mazda 323 fastback '98, 5 d., 5 g., ek. 9 þús. km, rafm. í öllu, spoiler, álf. o.fl. V. 1.520 þús. BMW 518i '92, blár, 5 g., ek. 117 þús. km, 16“ álfelgur, ABS, spoiler o.fl. Bílalán getur fylgt. V. 1.290 þús. Toyota Corolla XLi HB '96, grænn, ek. 21 þús. km, ssk., rafdr. rúður, fjarlæs., spoiler o.fl. Verð 1.090 þús. Isuzu crew cab m/húsi '92, 5 g., ek. 105 þús. km, 33i dekk, álfelgur, stigbretti o.fl. V. 980 þús. Ford Ranger STX 4,0I V6 '92, rauður, 5 g., ek. 88 þús. km, ný 35“ nagladekk, 33“ á felgum, 4:56 drifhl., cruise control o.fl. Gott bílalán getur fylgt. V. 1.290 þús. VW Vento GL 1600 '97, blár, 5 g., ek. 22 þús. km, álfelgur, spoiler o.fl. Bílalán getur fylgt. V. 1.350 þús. MMC Lancer GLSi '93, ssk., ek. 110 þús. km, rafdr. rúður, samlæsingar o.fl. V. 730 þús. Chevrolet Suburban Siiverado V-8 '94, ssk., ek. aðeins 71 þús. km, álfelgur, allt rafdr. Fallegur bíll. V. 2.890 þús. Chrysler Cirrus LXi '98, ssk., ek. 20 þús. km, leðurinnr., ABS, álf. o.fl. V. 2,6 millj. Daihatsu Feroza SX '91, 5 g., ek. 102 þús. km. V. 650 þús. Mazda 323 1.8 GLXi fastback '96, 5 g., ek. aðeins 35 þús. km, sóll., álf., spoiler o.fl. V. 1.050 þús. Renault Mégane RT '97, ssk., ek. 33 þús. km, rafdr. í öllu, þjófav. o.fl. V. 1.300 þús. Toyota 4 Runner V-6 '92, ssk, ek. 120 þús. rafdr.rúður, sóll., o.fl. V. 1.500 þús. Toyota Corolla 1,6 XLI sedan '97, 5 g., ek. 24 þús. km. V. 1.300 þús. Toyota D cab '96, m/húsi, 5 g., ek. 65 þús. km, mikið breyttur bíll. V. 2,7 millj. Subaru Legacy 2,0 station '95, ssk., ek. 56 þús. km, toppeintak. V. 1.590 þús. VW Golf 1400 GL, 5 d., '98, 5 g„ ek. 30 þús. km. V. 1.280 þús MMC Pajero dísil turbo '96, 5 d„ 5 g„ ek. 84 þús. km. V. 2.150 þús. Toyota Hilux d. cab m/húsi '90, 5 g„ ek. 195 þús. km, 36“ sportfelgur .læstur aftan, 5:71.100% bflalán. V. 1.150 þús. Sérstakur bíll: Jaguar XJ-5 '90, blæjubíll, 12 cyl„ ssk„ allt rafdr. V. 3.300 þús. Skoðum öll skipti. Nissan Sunny station 4x4, '93, Ijósblár, ek. 82 þús. km. Verð 990 þús. Fallegur bíll. Hyundai H-100 '97, bensín, hvítur, 5 g„ ek. 30 þús. km, 2 dekkjag. V. 920 þús. MMC Eclipse GST turbo '95, hvítur, 5 g„ ek. 30 þús. km, álfelgur, leðursæti, sóllúga o.fl. Bílalán getur fylgt. V. 1.990 þús. Toyota Land Cruiser VX '93, grænn, ssk„ ek. 117 þús. km, 2 dekkjag., 33“ og 32“, topplúga, leðursófi o.fl. V. 3.500 þús. Toyota 4Runner 2,4 I '86, 5 g„ ek. 140 þús. km (góð vél), nýl. upptek. gírkassi, 80 I aukatankur 5:71 drifhlutföll, 36“dekk o.fl. Ford Econoline 150 4x4 ‘88, ssk„ vínrauður, ek. 108 þús. km, álfelgur, 36“ dekk o.fl. V. 1.490 þús. Peugeot 106 rally '95, 5 g„ ek. 50 þús. km, cd. Bílalán getur fylgt. V. 890 þús. Mazda 323 GLX 4x4 station '92, 5 g„ ek. 83 þús. km. V. 690 þús. (eða stgrafsláttur). Dodge Neon '95, ssk„ ek. 65 þús. km, sumar- og vetrardekk. Verð 1.190 þús. Góður bíll. Tilboð 945 þús. VW Polo 1,4i.'98, 5 d„ blár, ek. 15 þús. km. V. 1.090 þús. MMC Colt GL '91, 5 g„ ek. 140 þús. km. Gott eintak. V. 420 þús. Tilboðsverð á fjölda bifreiða Ford Econoline 150 4x4 '88, vínr., ssk., ek. 108 þús. km, hiti í sætum, álf., 36“ dekk, kastarar o.fl. Gott eintak. V. 1.490 þús. Grand Cherokee V-8 Limited '93, ssk., ek. 118 þús. km, leðurinnr., allt rafdr., cd o.fl. V. 2.390 þús. Opel Vectra '98, 5 g„ ek. 24 þús. km, fjarst. læsingar, 15“ álfelgur, sumar- og vetrardekk, spoiler o.fl. V. 1.630 þús. Bflalán getur fylgt. Nissan Sunny 1,6 SLX '91, ssk., hvítur, ek. 123 þús. km, rafdr. rúður, samlæs. o.fl. Verð 680 þús. Tilboð 580 þús. Dodge Grand Caravan 3,3 I 4x4 '94, 7 manna, ssk., ek. 78 þús. km, leðurinnr., rafdr. í öllu o.fl. V. 2.350 þús. Tilboðsverð 1.950 þús. Toyota Corolla touring 4x4 GLi 1800 '96, blár, 5 g., ek. 36 þús. km, álf., vetrard. á felgum o.fl. V. 1.480 þús. MMC Lancer 4x4 '96, vínrauður, 5 g„ ek. 37 þús. km. Gott eintak. Bílalán getur fylgt. V. 1.360 þús. Mazda 323 coupé 1,5 '96, hvítur, ssk., ek. 48 þús. km, cd o.fl. Verð 1.190 þús. 100% bílalán, afb. 25 þús. á mán. Mazda 323 LX HB '97, silfur, 5 g„ ek. 33 þús. km. Gott bílalán getur fylgt. V. 1.100 þús. Daihatsu Sirion '98, ek. 20 þús. km, ssk., r/rúð., álf., ABS, loftp., spoil. o.fl. V. 1.080 þús. Daihatsu Applause 4x4 '91, rauður, 5 g„ ek. 90 þús. km, rafdr. í rúður, saml. V. 640 þús. Nissan Sunny GTi 2000 LB '94, 5 g„ ek. 99 þús. km, hvítur, 2 sett af álf„ þjófav. o.fl. Bílal. getur fylgt. V. 1.290 þús. VW Golf CL Variant station '95, grænn, 5 g„ ek. 78 þús. km. V. 1.050 þús. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 ^ Löggiid bílasala VW Passat '98, Ijósblár, 5 g„ ek. 15 þús. km. Hlaðinn uakabúnaði. Bílalán geturfylgt. V. 1.750 þús. Askrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV a\\t milli hirpj^ % % Q~ Smáauglýsingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.