Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1999, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1999, Qupperneq 7
FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 7 Fréttir Utanríkisráðherrar Norðurlandanna að loknum fundi sínum. DV-mynd Teitur Fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna: Stórt hlutverk Norðurlanda í al- þjóðastofnunum Fundur utanríkisráðherra Norður- landanna var haldinn á Hótel Sögu í gær og í fyrradag. Þetta var fyrri fundur þeirra á árinu en sá seinni verður einnig haldinn hér á landi þar sem Halldór Ásgrímsson utanríkis- ráðherra fer með norræna for- mennsku i ár. Daniel Tarschys, fram- kvæmdastjóri Evrópuráðsins, var sér- stakur gestur fundarins. „Á þessum fundi höfum við farið yfir mörg mikilvæg mál,“ sagði Hall- dór Ásgrímsson utanríkisráðherra. „Við höfum rætt um stöðu Norður- landanna og hlutverk þeirra í mörg- um alþjóðastofnunum og fengum Daniel Tarschys, framkvæmdastjóra Evrópuráðsins, til þess að ræða sér- staklega um samhæflngu þessa starfs, ekki síst vegna þess að Noregur er nú með formennsku í Öryggis- og sam- vinnustofnun Evrópu. ísland tekur yfir formennsku í Evrópuráðinu í maí og jafnframt tekur Finnland um svip- að leyti yfir formennsku í Evrópusam- bandinu." Halldór sagði að þetta gæfi Norður- löndunum einstakt tækifæri til að vinna vel saman í öllum þessum stofn- unum og hafa margvisleg áhrif á sam- hæfingu starfsins og samvinnu þess- ara stofnana. „Við höfum rætt um norræna sam- vinnu og gert grein fyrir því sem þar er fyrst og fremst fram undan. Við höfum rætt um samstarf í ýmsum svæðasamtökum eins og í Barentsráð- inu, Norðurskautsráðinu og Eystra- saltsráðinu." Á fundi utanríkisráðherranna voru einnig rædd mál sem snerta Evrópu- sambandið og samvinnuna í Evrópu. Ekki síst fóru þeir yfir og hlustuðu á undirbúning Finna i sambandi við formennsku þeirra og áherslu þeirra hvað varðar hina norðlægu vídd eins og hún hefur verið kölluð og sem Finnar munu leggja sérstaka áherslu á og snertir Norðurlöndin mikið og ekki síst ísland. „Við höfum einnig rætt öryggismál, samstarf innan Atlantshafsbandalags- ins, toppfundinn í Washington í apríl og eins samskipti milli Atlantshafs- bandalagsins, Evrópusambandsins og Vestur-Evrópusambandsins.“ Utanríkisráðherra Noregs gerði, sem formaður Öryggis- og samvinnu- stofnunar Evrópu, hinum ráðherrun- um grein fyrir aðgerðum stofnunar- innar í Kosovo og samningaferlinu í Rambouiollet. Ráðherrarnir létu í ljóst stuðning sinn við eftirlitssveitir Öryggis- og samvinnustofnunarinnar í Kosovo sem hafa lagt mikið af mörk- um til að koma á stöðugleika þannig að mikill fiöldi flóttamanna hefur get- að snúið aftur til heimkynna sinna. Ráðherrarnir lýstu einnig yfir stuðningi sínum við viðleitni öryggis- ráðs Sameinuðu þjóðanna til að móta einhuga afstöðu í íraksmálinu. -SJ Loðnuveiöin: Þrjú skip yfir 20 þúsund tonn Vfkingur AK100, aflahæsta skipið á loðnuvertíðinni. DV, Akureyri: Samkvæmt upplýsingum Sam- taka fiskvinnslustöðva í fyrradag nam heildarloðnuaflinn á loðnuver- tíð, sumar- og haustvertíð 1998 og yfirstandandi vetrarvertíð, samtals 508 þúsund tonnum og þcU- af höfðu veiðst 215 þúsund tonn á vetrarver- tíðinni. Ef tekinn er með afli erlendra skipa sem landað hcifa hér á landi hefúr mest borist til Seyðisfiarðar, eða 36.680 tonn, og þijár Austfiarða- hafnir koma næstar, Eskifiörður með 34.805 tonn, Neskaupstaður með 23.385 tonn og Fáskrúðsfiörður með 20.148 tonn. Þeir löndunarstaðir sem koma næst eru Akra- nes með 14.476 tonn, Vestmananeyjar 14.251 tonn, Vopna- fiörður 13.663 tonn, Raufarhöfn 10.471 tonn, Grindavík 10.152 tonn og Þórs- höfh 9.995 tonn. Þrjú skip voru kom- in með yfir 20 þúsund tonna afla, Víkingur AK með 22.397 tonn, Börk- ur NK 20.267 tonn og Hólmaborg SU 20.112 tonn. Næstu skip þar á eftir voru Öm KE með 19.484 tonn, Jón Kjartansson SU 17.548 tonn, Grind- víkingur GK 16.219 tonn, Háberg GK 15.097 tonn, Faxi RE 14.896 tonn, Sigurður VE 14.816 tonn og Súlan EA 13.896 tonn. -gk Byltingarkemidur Lyginni líkast Söluaðiiar óskast Evrópa óplægður akur y»t •Megrunarúðinn Slendermist inniheldur auk vítamína cromium picolante og L-camitine fitubrennara. •Blágrænir þörungar við húðvandamáli o.fl. •Pro Bio Mist er sterkasta andoxunareíhi náttúrunnar. •PMS fyrir fyrirtíðaspennu. Auk maigra annarra úða. Engiri lyf, ekkertkoffín, etigin aukefni. 4* 30 • Slœr ó liiingiirtilfinningii • Eykur fitubrennslu • Engar kaloríur, cngin fita »Vítamín og steinefiii sem íil jiarf • Fer beint í blóðrásina • Nóttúruleg efni Mumnidimi fiá KareMor Upplýsingar hjá Unni í símum 557 8335 og 897 9319 BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3*105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur. Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016 hvað varðar lóðina Marargata 2, þar sem land- notkun breytist úr stofnanasvæði í íbúðarsvæði. Tillagan var auglýst og lá frami til kynningar frá 2. til 30. desember 1999, athugasemdafrestur rann út 13. janúar 1999. Engar athugasemdir bárust. Þeir sem óska nánari upplýsinga um tillöguna geta snúið sér til Borgarskipulags Reykjavíkur. LUiMuirm i Hefst á morgun föstudag kl. 12.00 V__________________J Afitre >■ Hoffell Ármúla 36 ▲ • Myndlampi Black Matrix • Fjarstýring • 100 stöðva minni • Aukatengi f. hátalara • Allar aðgerðir á skjá • Islenskt textavarp • Skart tengi • Myndlampi Black Matrix • 50 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • fslenskt textavarp Á öllum tækjum er öryggí sem slekkur á sjónvarpinu þegar útsendingu lýkur! A • Myndlampi Black Matrix • 50 stöðva minnl Qgjþ MfvfÆ • Allar aðgerðir á skjá BEKO fékk viðurkenningu í hinu • Skart tengi • Fjarstýring vjrta breska tímariti WHAT VIDEO • Islenskt textavarp sem bestu sjónvarpskaupin BRÆÐURNIR Lógmúla 8 • Sími 533 2800 Umbobsmenn um allt land Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi. Vestfirðlr: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk,Bolungarvík.Straumur,ísafirði. Noröurland: Kaupfólag V-Hún.,Hvammstanga. Hegri.Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA, Lónsbakka. KEA.Dalvík. Kaupfólag Vopnfirðinga, Vopnafirði. Austurland: Vólsmiðja Hornafjarðar, Hornafirði. KHB, Egilsstöðum. Kaupfólag Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfiröi. Kaupfólag Stöðfirðimga, Stöðvarfiröi. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Geisli.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavík. Rafborg.Grindavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.