Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Side 12
12
rír 15 árum
LAUGARDAGUR 27. mars 1999 T>V
1. verðlaun:
Akai-útvarpstæki með
segulbandi og vekjara frá
Sj ón varpsmiðstöðinni,
Siðumúla 2,
að verðmæti kr. 3.990.
2. verðlaun:
Tvær Orvalsbækur að verðmæti
kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow
og Kólibrísúpan eftir David Parry
og Patrick Withrow.
Vinningarnir verða sendir heim.
Merkið umslagið meö lausninni:
Finnur þú fimm
breytingar? 508
c/o DV, pósthólf 5380
125 Reykjavík
Myndirnar tvær virðast við
fyrstu sýn eins en þegar betur er
að gáð kemur í ljós að á mynd-
inni til hægri hefur fimm atrið-
um veriö breytt. Finnir þú þessi
fimm atriði skaltu merkja við
þau með krossi á myndinni til
hægri og senda okkur hana
ásamt nafni þínu og heimilis-
fangi. Að tveimur vikum liðnum
birtum við nöfn sigurvegaranna.
Vilhjálmur Þengill gleypti rafhlöðu fyrir 15 árum:
Stundum dálítið hlaðinn
METSOLUBÆKUR
BRETLAND
SKÁLDSÖGUR - KIUUR:
1. Catherine Cookson: The Solace of Sin.
2. Danielle Steel: The Long Road Home.
3. Joanna Trollope: Other People’s
Children.
4. John Grisham: The Street Lawyer.
5. Anne Tyler: A Patchwork Planet.
6. Lloyd & Rees: Come Together.
7. Louis de Bemiéres: Captains Corelli's
Mandolin.
8. Lyn Andrews: Angels of Mercy.
9. Willlam Boyd: Armadillo.
10. Sldney Sheldon: Tell Me Your Dreams.
RIT ALM. EÐLIS - KIUUR:
1. Bill Bryson: Notes from a Small Island.
2. John Gray: Men Are from Mars, Women
Are from Venus.
3. Frank Mccourt: Angela's Ashes.
4. Lllllan Too: The Little Book of Feng
Shui.
5. Bill Bryson: Neither Here Nor There.
6. Peter Ackroyd: The Life of Thomas
More.
7. Paul Wilson: The Little Book of Calm.
8. Griff Rhys Jones: The Nation’s
Favourite Poems.
9. Bill Bryson: The Lost Continent.
10. Paul Wilson: The Little Book of Sleep.
INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR:
1. Catherine Cookson: The Thursday
Friend.
2. John Grisham: The Testament.
3. Bernard Cornwell: Sharpe's Fortress.
4. Wilbur Smith: Monsoon.
5. John le Carré: Single & Single.
6. Patricia Cornwell: Southern Cross.
INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS:
1. Andrew Morton: Monica's Story.
2. Germaine Greer: The Whole Woman.
3. Mlchael Smith: Station X.
4. Lacey & Danziger: The Year 1000.
5. Andrew Vaughan: Danny Boy.
6. Ted Hughes: Birthday Letters.
(Byggt á The Sunday Times)
BANDARÍKIN
SKÁLDSÖGUR - KIUUR:
1. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha.
2. Allce McDermott: Charming Billy.
3. Bernhard Schllnk: The Reader.
4. Henry James: Washington Square.
5. Rebecca Wells: Divine Secret of the Ya-
Ya Sisterhood.
6. Blllle Letts: Where the Heart Is.
7. Stephen King: Storm of the Century.
8. Nicholas Sparks: Message in a Bottle.
9. Nora Roberts: The Perfect Neighbor.
10. Chris Bohjalan: Midwives.
fimm breytingar
Aóeins dtta mánaöa og heimtur úr
helju í síöustu viku eftir aö hafa
gleypt rafhlööu úr tölvuspili brosti
Vilhjálmur pengill Jónsson - er ég
smellti mynd af honum á fimmtu-
dag.
Á þessum orðum hefst frásögn af
Vilhjálmi Þengli fyrir fimmtán árum
og greinin hélt áfram:
„Til allrar hamingju viröist honum
ekki hafa oröiö meint af þessu. Hann
kennir sér einskis meins og er hinn
hressasti," sagöi móöirin, Erla Vil-
hjálmsdóttir, um líóan hans.
Það muna margir eftir litlu tölvu-
spilunum frá Nintendo með Donkey
Kong, Mario Bros. og fleirum. Þessi
spil voru gífurlega vinsæl og vart sást
sú hönd sem ekki var með spil. Systir
Vilhjálms Þengils átti líka svona spil
- og við vitum hvernig litlir bræður
geta látið við eldri systur.
Vilhjálmur Þengill og móðir hans með rafhlöðuna „góðu“.
DV-mynd gk
Átta mánaáa drengurinn scm gleypti raflilöðuna: \
Líðurvelogkennir
séremkisjneinsl
„Þetta er ógleymanlegt,“ segir
Erla, móðir Vilhjálms þegar sam-
band var haft við hana út af hinni
fimmtán ára gömlu frétt. „Ég var
nýbúin að baða Vilhjálm og hljóp
niður eftir handklæði. Stóra systir
var með hann í rúminu sinu og
hann var eitthvað leiðinlegur við
hana, reif í blaðið hjá henni og svo-
leiðis. Hún fékk honum því tölvu-
spilið sitt. Hann var auðvitað svo
lítill að hann gat
Ungbörn hafa látist í rafhlöðuslysum \
ekki opnað það eða neitt slíkt. Hins
vegar byrjaði hann að naga tölvu-
spilið og hitti einmitt á þann eina
punkt sem olli því að lokið af raf-
hlöðunum hrökk upp. Systir hans
sá þetta strax og fann aðra rafhlöð-
una uppi í munninum á honum en
ekki hina. Það var því vitað hvað
gerst hafði. Við fórum því strax með
hann á sjúkrahúsið þar sem hann
var myndaður.“
Einstakt læknisafrek
Rafhlaöan kom í Ijós í maga Vil-
hjálms litla viö röntgenskoöun. Þaö
kom í hlut Nick Carliglia lœknis aó
fjarlœgja hana. Honum tókst þaö
með magaspeglun og er þaö einstœtt
lœknisafrek þegar tillit er tekið til
þess hve ungur Vilhjálmur er.
Erla minnist sérstaklega á hlut
læknisins, Nicks Carliglia. Rafhlað-
an var fóst í neðra magaopinu en
Nick náði henni upp án þess að
skera eða gefa honum uppsölulyf.
„Rafhlaðan hefði sjálfsagt ekki
farið lengra því að Vilhjálmur var
svo lítill,“ segir Erla. „Hann varð
aldrei veikur. Rafhlaðan var ofan í
honum í fimm eða sex tíma þannig.
Rafhlaðan var þó farin að sortna og
eyðast.“
Rafhlaðan geymd
„Vilhjálmi hefur aldrei orðið
meint af þessu en hann fær stund-
um að heyra að hann sé dálítið hlað-
inn,“ segir Erla hlæjandi. Hún býst
ekki við að hann fari í rafmagns-
verkfræði eða nokkuð því tengt.
Hann stefnir á matreiðsluna en
hann er að klára 10. bekk núna.
Fyrir fimmtán árum sagð Erla:
„Ég held að tölvuspilið verði ekki
notað meira hér á heimilinu.“ Gekk
það eftir?
„Já, en það er einhvers staðar til
og Nick lét okkur hafa rafhlöðuna
og sagði okkur að geyma hana vel
til minja. Það er lítið barn á heimil-
inu núna þannig að hún er vel
geymd þar sem böm ná ekki til.“
-sm
Finnur þú fimm breytingar? 508
Elskan mín, þú mátt vera reiö við mig fyrir að hafa eytt
öllum peningunum í lottóið en mér finnst að þú ættir að
samgleðjast öllum ungmennafélögunum.
Nafn:.
Heimili:.
Vinningshafar fyrir getraun
númer 506 eru:
1. verðlaun:
Sólrún Jóhannsdóttir,
Kópavogsbraut 74,
200 Kópavogi.
2. verðlaun:
Axel Jökulsson,
Vesturbergi 120,
111 Reykjavík.
RIT ALM. EÐLIS - KIUUR:
1. Robert C. Atkins: Dr. Atkin’s New Diet
Revolution.
2. Nuala O'Faolain: Are You Somebody?
3. Christiane Northrup: Women's Bodies,
Women's Wisdom.
4. Richard Carlson: Don't Sweat the
Smail Stuff...
5. lyanla Vanzant: One Day My Soul Just
Opened Up.
6. Frederick Douglass: Narrative of the
Life of Frederick Douglass.
7. Edward Ball: Slaves in the Family.
8. Canfield o. fl.: Chicken Soup for the
Couple’s Soul.
9. Jonathan Harr: A Civil Action.
10. Mlchael & Mary Eades: Protein
Power.
INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR:
1. John Grisham: The Testament.
2. Patrlcla Cornwell: Southern Cross.
3. lan McEwan: Amsterdam.
4. Barbara Klngsolver: The Poisonwood
Bible.
5. Elizabeth Strout: Amy and Isabelle.
6. Julie Garwood: Ransom.
INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS:
1. Tom Brokaw: The Greatest Generation.
2. Mltch Albom: Tuesdays with Morrie.
3. Sontag & Drew: Blind Man's Bluff.
4. Lawrence Schiller: Perfect Murder,
Perfect Town.
5. John Gray: How to Get What You Want
and Want What You Have.
6. Judy Sheindlin: Beauty Fades, Dumb is
Forever.
(Byggt á The Washington Post)