Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Side 22
22
kamál
LAUGARDAGUR 27. MARS 1999 TIV
r
Hvarfið tilkynnt
Gertrud Keil, móðir Thilos, var
í hópi þeirra sem óttaðist að ekki
væri allt með felldu um hvarf
sonar síns og sambýliskonu hans.
Hún beið að vísu í fimm daga eft-
ir því að heyra frá þeim en að
þeim tíma loknum fór hún til lög-
reglunnar og bað um að leit yrði
hafin.
Byrjað var á því að skoða íbúð
hinna horfnu. Þar var þó ekkert
að sjá sem benti til að þau hefðu
farið í ferðalag og fyrir utan hús-
ið stóð bíll Garbriele. Hann var
mjög óhreinn, rétt eins og honiun
hefði verið ekið um moldarveg.
Nánari skoðun leiddi svo í ljós
blóðbletti á sætunum. Tæknideild
lögreglunnar fékk það verkefni
að taka sýni af blóðinu og flokka
þau. Kom þá í ljós að þeir voru úr
Gabriele og Thilo. Er hér var
komið þóttu yfirgnæfandi líkur á
að eitthvað hörmulegt heföi kom-
ið fyrir sambýlisfólkið.
Peningahvarfið
Einmitt í þann mund er ákveð-
ið var að færa út leitina brárust
lögreglunni um það fréttir að
einn lögreglumannanna á stöð-
inni sem skipulagði leitina hefði
sést með Gabriele nokkrum
klukkustundum áður en talið var
að hún hefði horfið. Lögreglu-
maðurinn Peter Roth hafði búið
með Gabriele á ánmurn
1985-1990 en þá slitnaði upp
úr sambandi þeirra af því
hann fann sér yngri sambýl-
iskonu. Vorið 1996 hafði
hann hins vegar leitað til
Gabriele til að biðja hana að
hjálpa sér að finna íbúð en hún
var fasteignasali.
Rannsóknarlögreglumenn
komust von bráðar að því að dag-
inn sem Gabriele hvarf hafði hún
tekið út af bankareikningi sínum
jafnvirði rúmlega fimm milljóna
króna, eða allt sparifé sitt. Leit í
íbúð Peters Rith leiddi í ljós að
þar voru um fjórar milljónir af
fénu. Hann lýsti því þá yfir að
hann hefði einmitt hitt Gabriele
daginn sem hún hvarf til þess að
taka við fénu því hún hefði falið
sér að sjá um fárfestingar fyrir
sig.
Líkfundurinn
Játningin
Hjónin sem ver-
ið höfðu við
sveppatínsluna
gerðu lögreglunni
aðvart og hún kom á
vettvang. Frekari leit
á svæðinu leiddi í ljós
annað lík, einnig án
höfuðs og handa. Nú
lágu því fyrir tvö lík,
annað af konu en hitt af
karlmanni.
Ljóst var
hins vegar
að þar eð
höfuð og
hendur
vantaði
yrði
erfitt
að
stað-
festa
af
hverjum
líkin væru. En
stærð þeirra og aldur
hinna látnu bentu þó
sterklega til þess að þama
væru komin líkin af þeim
Gabriele og Thilo.
Daginn eftir líkfundinn
fór Peter Roth á fund yfir-
manns síns og sagði: „Ég er
kominn til að játa. Það var
ég sem myrti þau.“
Þegar Roth hafði hjálpað
starfsfélögum sínum að finna
höfuðin og hendumar af líkun-
um en líkamshlutana hafði
hann falið á öðrum stað i skóg-
inum lagði hann öll spilin á
borðið.
Thi'o
VCei'-
hins vegar sinn bolla. Eftir
nokkra stund fór Gabriele að
syfja, og þegar hún sofnaði færði
Peter Roth hana til og settist sjálf-
ur undir stýri.
Ekki leið á löngu þar til
Gabriele féll í djúpan svefh. Þá ók
Peter út í skóg, á þann stað sem
hann hafði áður valið til þess sem
nú tæki við. Þar dró hann kon-
una út úr bílnum og gerði hana
höfðinu styttri. Síðan hjó hann af
henni hendurnar. Líkið gróf
hann svo i jörðu.
Tilkynnti slys
Peter Roth gróf höfuðið og
hendumar um hálfan kílómetra
frá líkinu. Siðan settist hann upp
í bílinn og ók burt. Þegar hann
hafði komið fénu heim til sín og
skipt um fot, því hann var með
blóðslettur á sér eftir það sem
gerst hafði, ók hann að húsinu
sem Gabriele hafði búið í. Hann
barði að dyrum og augnabliki síð-
ar opnaði sambýlismaður henn-
ar, Thilo Keil, fyrir honum.
Peter sagði Thilo að Gabriele
hefði orðið fyrir slysi og bað
hann að koma með sér. Thilo bað
hann að bíða í augnablik, sótti yf-
irhöfn og hélt síðan rakleiðis út í
bíl með honum.
Ljóst er að Thilo grunaði ekki
að neitt illt biði hans. Honum
var órótt. Peter sagði að slysið
hefði orðið fyrir norðan
Múnchen og meðan þeir óku
þangað spurði hann Thilo
hvort hann mætti ekki bjóða
honum kaffisopa. Thilo
þáði hann.
Sömu örlög
Það var eðeins rúm-
lega hálftima akstur
frá heimili þeirra
Gabriele og Thilos að
staðnum þar sem Pet-
er Roth hafði framið morð-
ið. Áður en ferðinni þangað lauk
var Thilo sofnaður djúpum svefni
því svefnlyfsblandan í kafflbrús-
anum var svo sterk.
Peter Roth fór nákvæmlega
eins að og i fyrra sinnið. Síðan ók
hann aftur til Múnchen, fór úr
fötunum sem hann hafði klæðst í
síðari ferðinni og ók bílnum, sem
Gabriele hafði átt, að húsinu sem
hún og sambýlismaður hennar
höfðu búið í.
Dómurinn
Játning Peters Roths vakti at-
hygli þótt hann hefði legið undir
grun, öðrum fremur. Saksóknara-
embættið í Múnchen var ekki í
miklum vanda með að undirbúa
sóknina því allt, sem til sakfell-
ingar þiufti, var fyrir hendi. Og í
réttarsalnum gat verjandinn lítið
annað gert en fara fram á að
skjólstæðingi hans yrði sýnd ein-
hver miskunn í ljósi þess að hann
hefði aldrei fyrr brotið neitt af
sér og verið duglegur í starfi.
Nú liðu rúmir tveir mánuðir
án þess að rannsókn málsins
bæri árangur. En dag einn í sept-
ember voru eldri hjón að tína
sveppi í skógi skammt fyrir utan
Múnchen. Skyndilega þóttust þau
koma auga á það sem þau héldu
vera stóran, hvítan svepp, en þeg-
ar þau gengu nær virtist sem um
eitthvað annað væri að ræða.
Nánari skoðun leiddi í ljós að það
var hné og þegar þau rótuðu
moldinni frá sáu þau að þama
var grafið lík, en á það vantaði
bæði höfuð og hendur.
komast yfir peninga Gabriele.
Hann hefði því sagt henni að
hann hefði kynnst fjármálasér-
fræðingi sem gæti fengið níu pró-
senta vexti af fjárfestingum.
Gabriele fengi aðeins fimm pró-
sent í bankanum svo eftir miklu
væri að sækjast.
Áður en fundi þeirra lauk
ákvað Gabriele að hitta fjármála-
sérfræðinginn 4. júni. Peter lagði
hins vegar að henni að segja eng-
um frá því á hvem hátt
hún hygðist ávaxta
fé sitt.
Hann
stöðvaði bíl-
inn á stæði og gerði
þar allt sem hann gat til að
sannfæra Gabriele um að hún
gerði rétt í því að taka út allt féð,
enda hefði hann sagt fjármála-
manninum að hann fengi jafn-
virði um fimm milljóna króna til
ávöxtunar.
Gabriele lét sannfærast, og var
nú ákveðið að fresta fundinum
með fjármálasérfræðingnum
fram til kvölds 11. júní.
Hættulegur kaffisopi
Þegar umræddur dagur rann
upp hringdi Peter til Gabriele og
sagði að bíllinn hans hefði bilað
og hún yrði að aka honum til
fundarins. Hún féllst á það. Þá
hafði hann þegar komið exinni,
skóflunni og skammbyssunni i
tösku og þegar Gabriele kom að
sækja hann setti hann töskuna
í farangursgeymslu bílsins.
Ifyrstu héldu ættingjar og vinir
að Gabriele Laurisch, sem var
fjörutíu og þriggja ára, og sam-
býlismaður hennar, Thilo Keil,
tuttugu og átta ára, hefðu skyndi-
lega ákveðið að fara í ferðalag, en
þann 11. júní 1996 hurfú þau af
heimili sínu í Múnchen í Þýska-
landi. Það kom þó þeim sem best
þekktu til þeirra mjög á óvart að
þau skyldu ekki hafa sagt sínum
nánustu og atvinnurekendum að
þau hygðu á ferðalag því bæði
voru þau þekkt fyrir að stunda
störf sín af samviskusemi.
Misheppnaður fundur
Peter sótti Gabriele eins og tal-
að hafði verið um og ók af stað út
fyrir borgina þar sem hann sagði
að þau myndu hitta fjármálasér-
fræðinginn. A leiðinni sagði hún
honinn að hún hefði aðeins tekið
út jafhvirði um tveggja milljóna
króna, og að
auki hefði hún
sagt sambýlis-
manni sínum
frá því hvað
hún hygðist
gera við
féð.
Peter
Roth
tókst að
leyna
reiði
sinni.
Líkin í skóginum
Peter Roth var þrjátíu og sjö
ára og hafði á sér gott orð fyrir
dugnað og var vel liðinn í starfi.
Félagar hans áttu erfitt með að
trúa því að hann hefði gerst sek-
ur um þjófnað og morð. Hann
neitaði líka að vita nokkuð inn
örlög sambýlisfólksins og þar eð
ekki var hægt að sýna fram á að
morð hefðu verið framin var ekki
hægt að ganga lengra.
Hann sagðist hafa vitað að
Gabriele ætti talsvert fé í banka,
og þegar hann hefði haft sam-
band við hana út af íbúð hefði
hann verið í mikilli fjárþröng.
Loforð um háa vexti
Dag einn þegar hann sagðist
hafa verið að skoða íbúðir sagðist
Peter hafa ákveðið að reyna að
Lögreglumaðurinn undirbjó
morðið á Gabriele í smáatriðum.
Hann stal skammbyssu, fjar-
skiptatæki og fimmtíu sterkum
svefntöflum á vinnustað sínum,
en keypti síðan stóra exi og
skóflu. Svefntöflurnar setti hann
í kaffi sem hann hellti á brúsa
áður en hann fór til fundar við
Gabriele umræddan dag.
Þegar hann hafði gengið úr
skugga um að hún hefði allt féð
meðferðis sagði hann henni að
aka í norðurátt til Heberts-
hausen.
Á leiðinni bað hann hana að
stansa á bílastæði svo þau gætu
fengið sér kaffisopa. Hún féllst á
það. Hann hellti í bolla sem hann
hafði meðferðis, en gætti þess að
bragða ekki á kaffinu. Hún tæmdi
Rétturinn leit hins vegar svo á
að gera þyrfti miklar kröfur til
lögreglumanna og dæmdi Peter
Roth í ævilangt fangelsi. Reyndar
vakti málið svo mikla athygli að
raddir heyrðust um að rétt væri
að taka á ný upp dauðarefsingu i
Þýsklandi þegar um óvenjulega
ljót morðmál væri að ræða.