Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Qupperneq 36
LAUGARDAGUR 27. MARS 1999 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholtí 11 Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz. Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bíl. Eggert Valur Þorkelsson ökukennari. S. 893 4744,853 4744 og 565 3808. Gylfi Guöjónsson. Subaru Impreza ‘97, 4WD sedan. Góður í vetraraksturinn. Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bækur. Símar 892 0042 og 566 6442. TÓM$rUNDK OG UTIVIST Byssur Svartfuglaskot. • 32 g, 100 stk.............kr. 1.760. • 34 g, 100 stk.............kr. 1.960 • 36 g, 100 stk.............kr. 2.400. • 42 g, 100 stk.............kr. 2.960. Mikið úrval skotvopna. „Syningfella” minkagildrur. Sérverslun skotveiðimannsins. Hlað, Bíldshðfða 12, sími 567 5333. Tilb. á haglaskotum - takmarkaö magn: 250 styldd, 34 g, nr. 5, krónur 4800 250 stykki, 42 g, nr. 5, krónur 6000 250 stykki, 38 g, nr. 2, krónur 5900 250 stykki, 36 g, nr. 3-5, krónur 5400 250 stykki, 46 g, nr. 1-3, krónur 7600 250 stykki, 24 g, nr. 9, krónur 2800 250 stykki, 24 g, nr. 7,5, krónur 2800 Vesturröst, Laugavegi 178.____________ HULMAX-skot á svartfuglinn frá HULL, 34 g hleðsla, hraði 1430 fet á sek. Kr. 690, 25 skot, kr. 6.100, 250 skot. Sport- búðin Títan, ~<f Seljavegi 2, s. 551 6080.______________ Remington 870 Wingmaster fyrir örvhenta og Baikal einhleypa. Báðar lítið notaðar. Uppl. í síma 896 8885 og 551 1462,__________________________ Til sölu Ritzzini tvihleypa, undir/yfir, einn gikkur og skiptanlegar þrenging- ar, tvær aukaþrengingar fylgja með. Verð 60 þ. S. 462 6809/869 5200. ^ Ferðalög Suöur-Flórída. Njótið lífsins við glæsilega strönd. Þægilegt, hagkvæmt gistihús, rekið af Islendingum: St. Maurice inn, Hollywood beach, 310 Michigan street, Hollywood, Florida 33019. S. 954 925 0527, fax 954 925 9 4 9 1. Netfang: info@stmaurice-inn.com Geymið auglýsinguna. # Ferðaþjónusta Ferðaþjónustan, Bakkaflöt. Gisting í herbergjum eða 'itlum húsum, veitingar, heitir pottar, lítil sundlaug, útivist. Allt frá sama stað. Vélsleða- og jeppaferðir, dorgveiði o.fl. Sími 453 8245 og 453 8099.___ X Fyrir veiðimenn Stangaveiöimenn. Hagurinn af því að vera félagi í SVFR er margvfslegur. Forgangur að mörgum bestu veiðiám landsins. Frí “* * veiðileyfi í Þingvalla- og Elliðavatni. Afsláttur af veiðileyfum. Veiðmaðurinn, Veiðifréttir o.fl. SVFR, sfmi 568 6050.__________________ Litla flugan, Ármúla 19,2. hæö. Einlitu fkomaskottin komin, Jungle Cock væntanlegur á þri., 30% afsl. af skæmm laugard. Fluguhnkeppni, fluguhnnámskeið. Opið þri., fim., fós. 17-21 oglau. 13-17. Sími 553 1460. Laxveiði. Settu í þann stóra í sumar. Seljum nú óstaðfestar pantanir á veiðileyfum f. landi Langholts í Hvítá. 3 stangir og gott veiðihús. Aðeins 50 km frá Rvík. S. 893 7172 og 5614623. Toppmerki í flugustöngum. Thomas & Thomas, SAGE, Fenwick, Reddington: m/liólk og æviábyrgð, kr. 12.900. Vesturröst, Laugavegi 178. v Hellisá á Síöu. Hafbeitarlax, 4 stangir, tvo daga í senn. Nokkur leyfi laus í júlí. Uppl. í sfma 567 0461 og 557 8474. Veiðileyfi í Rangárnar, Hvolsá og Stað- arhólsá, Breiðdalsá og Minnivallalæk til sölu. Veiðiþjónustan Strengir, sími/fax 567 5204 eða 893 5590._______ Vorveiði í Vola 1. apríl til 1. maí, sjóbirt- ingur, bleikja, íluguveiði/sleppingar. Uppl. í síma 483 3400 á daginn og 483 3890 á kvöldin og um helgar,______ Til sölu Sage flugustöng, SPL-0, 8 fet, axis. Uppl. í síma 483 3814 og 897 3326. ' ’ Viltu dekra viö fjölskylduna? Glaðheimar á Blönduósi bjóða gistingu í glæsilegum sumarhúsum allt árið. Heitir pottar, sána o.fl. S. 452 4403, 452 4123. Vetrarafsláttur. T Nefe Úöi! Vitamín fyrir unga sem aldna, íþrótta- og íjallagarpa, úði fyrir ® psoriasis. Sterkt andoxunarefni, unnið úr furuberki o.fl. S. 5618022. Hestamennska Úrval fermingargjafa í MR búöinni. • Tilboð 1: Beisli. Höfuðleður m/kverkól, borðtaumur m/stoppi, nasamúll, mél, kr. 2.700. • Tilboð 2: Beisli. Höfuðleður m/kverkól, fléttaður leðurtaumur, nasamúll, mél, kr. 3.100. • Tilboð 3: Beisli. Skrauthöfuðleður, fléttaður leðurtaumur, nasamúll, mél, kr. 3.600. • Tilboð 4. Hnakkur, Hrímnir m/öllum fylgihlutum, kr. 23.900. • Tilboð 5: Hnakkur, Sörli m/öllum fylgihlutum, kr. 25.000. Sendum í póstkröfu um allt land. MR-búðin, Lynghálsi 3, 110 Rvfk, s. 540 1125.________________ Fermingartilboð Hestamannsins. Hnakkurinn Hrafn með öllu tilheyr- andi, kr. 79.800, áður kr. 92.600. Ilnakkurinn Sleipnir með öllu, kr. 89.990, áðurkr. 107.800. Mikið úrval af beislum á tilboði, verð frá kr. 3.990. Horka, sléttar skóbuxur, á kr. 14.900, verð áður 17.900. Horka flauels-skóbuxur á kr. 13.900, áður kr. 16.900. Casco reiðhjálmamir vinsælu með 15% afslætti. Munið gjafakortin. Sendum í póstkröfu um land allt. Hestamaðurinn, Armúla 38, sími 588 1818. Tamningar. Á Norðurland vantar tamningamann (konu) til að temja og þjálfa hross undan t.d. 1. verðlauna- stóðhestunum: Toppi, Eyjólfsstöðum; Gusti, Hóli; Gassa, Vorsabæ; Snældu- Blesa, Árgerði; Safír, Viðvík; Baldri, Bakka; Hirti, Tjöm; Mána, Ketils- stöðum; Anga, Laugarvatni; Dreyra, Álfsnesi, og Álmi, Sauðárkróki. Að- eins vanur maður (kona) kemur til greina. Uppl. í síma 464 1088 og 898 8344._________________________________ Laugardaginn 10. apríl næstkomandi verður sölusýning Samtaka hrossa- bænda Austur-Húnavatnssýslu hald- inn í hestamiðstöðinni á Þingeyrum, sýningin hefst kl. 14. Sýnd verða vel ættuð hross á öllum stigum tamningar og í mismunandi verðflokkum, fjöl- breytt úrval hrossa við allra hæfi. Veitingar og gisting á staðnum fyrir þá sem þess óska. Uppl. í s. 452 4473, Bjöm og í síma 452 7171, Ægir.________ Til sölu 3 hross! Hestur, 6 vetra, rauður, faðir Asi 84157017, móðir Vordls 85258070. Hestur, 5 vetra, rauð- ur, nösóttur, faðir Kolfinnur 86187012, móðir Svala 81258060. Hryssa, 5 vetra, faðir Otur 82151001, móðir Brúnka 74265465. Upplýsingar gefur Guðjón í síma 453 7939.________________________ MR-töltmót. Opið töltmót verður hald- ið í Reiðhöllmni, Víðidal, miðvikud. 31. mars. Keppt verður í polla-, bama-, ungl- og ungmfl. Mótið hefst kl. 18. Upplýsingar og skráning í síma 567 5720. Þóra/567 6188. Þorbjörg. Unglingadeild Fáks og MR-búðin._______ Vel ættuö hross til sölu, m.a. undan Straumi frá Vogum, Kolgrími f. Kjamholtum, Trygg f. Óslandi, Brún- blesa f. Hoftúnum, Þorra f. Þúfu, Stíg- anda f. Sauðárkróki, Svarta Safír f. Reykjavík, Jóreyk f. Beinakeldu o.fl. Uppl. í s. 452 4296 e.kl. 20 næstu daga. Viöur I hesthúsainnréttingar. Hef til sölu eik, beyki og álmvið í hestastíur og veggjaklæðningar. Allt efni er sag- að, heflað og nótað í óskaðri stærð. Einnig er hægt að nota efnið sem klæðningu á nýbyggingar. Uppl. í síma 895 7785.________________ Byrjendahestur/draumahesturinn. 12 v. til sölu á 120 þ., geðprúður, fallegur og mjög traustur. Óska e/viljugum, fangreistum, hágengum, vel tömdum 6-8 v. hvlt- eða rauðglófextum klár- hesti m/tölti. S. 893 0705. Guðmundur. Til sölu 6 v. moldótt, klárhivssa með tölti, 6 v. leirljós skjótt alhliða, einnig rauður alhliða þægur 6 v. hestur. Uppi. í síma 899 6176 eða 483 3866 á kvöldin.______________________________ Óska eftir góöum bil á 120-180 þús. í skiptum fynr alþægan fallegan 8 vetra reiðhest m/allan gang. Vantar einnig nýlegan lítið ekinn bíl, er m/Primera ‘92, listaverð 750 þ., + pen. S. 896 8260. 854 7722 - Hestaflutningar Haröar. Fer 1-2 ferðir í viku norður, 1-5 ferðir í viku um Árnes- og Rangvs. Uppl. í síma 854 7722. Hörður. Fallegur móálóttur 6 vetra hestur með allan gang, þægilega viljugur, til sölu eða skipti á þægum bamahesti. Uppl. í síma 483 3593 eða 894 5929. Flóki, mjúkur, léttur, hestvænn hnakkur með mjög sveigjanlegu virki. Þú ert næst því að vera berbakt. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 568 2345. Frábærar úlpur, 100% vatnsheldar og úr öndunarefni, litir: rauður og grænn, verð kr. 8.900. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 568 2345. MR-búöin auglýsir: Leðurreiðskómir með teygju á hliðinni eru komnir. Stærðir 36-47, verð aðeins kr. 4900. MR-búðin, Lynghálsi 3, sími 540 1125. Saltsteinar. Hinir vinsælu 2 kg saltsteinar sem hannaðir em fyrir hross, með bíótíni og seleni, komnir aftur, Reiðsport, fyrstir með nýjungar. Til er sölu fallegur, viljugur, 7 v. klárhestur m7tölti. Möguleg skipti á þægum töltara, 10-12 v. Uppl. í síma 551 3565 og 897 4126.__________________ Til sölu dökkmóvindóttur stóöhestur, fulltaminn, stór, geðgóður, sterkur, gefur góð afkvæmi, allur gangur, hreingengur, gott verð. Sími 895 2805. Til sölu eru fimm hestar, mismikið tamdir, meðal annars brúnblesóttur, frumtaminn. Góður bíll gæti hentað sem greiðsla. S. 487 5551 og 487 5520. ístöltmót Reiösports. Spennan magnast. Stuðið nálgast. Miðasala í fullum gangi. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 568 2345. Ódýrastir aö vanda. Þurkaðir og ryklausir spænir í 33 kg pakkningum, kr. 980 pk. MR-búðin, Lynghálsi 3, 110 Rvík, s. 540 1125. Úrvals baggahey til sölu og einnig flottur Blazer ‘84, vel með farinn. Skipti athugandi (ekki á hestum). Uppl. í síma 486 1169._________________ Get bætt viö hrossum í tamningu og þjálfun, tek 16.000 á mánuði. Uppl. í síma 897 5062 og 437 1902. Hross á tamningaraldri til sölu, gott verð, athuga skipti á bíl. Uppl. í síma 487 8370._________________ Opið hús verður í félagsheimili Fáks í kvöld. Húsið opið frá kl. 22-02, Kvennadeildin._________________________ Til sölu 3 efnilegar folar á tamningar- aldri, rauður, grár og jarpur. Upþl. í síma 452 2739. Til sölu 8 v. klárhryssa m/tölti, þæg og góð í umgengni. Verð eftir samkomulagi. Uppl. í síma 464 2403. Tii sölu qóöur fjölskylduhestur, rauðglófextur, á 11. vetri. Uppl. í síma 862 3109. Til sölu tveir folar á 6. og 5. vetri, vel ættaðir, skipti möguleg á vel ættaðri hryssu. Upplýsingar í síma 434 1473. Til sölu vel ættuö hross, 3-6 vetra, tamin og ótamin, sýnd og ósýnd. Uppl. í síma 566 8133 og 898 8590. Ljósmyndun Til sölu Hasselblad 503CW body, PM5 Prismi og A12E bak. Bak og boddí króm, eins árs gamalt, enn í ábyrgð. Kostar nýtt 235 þ. Verð 170 þ. eða besta tilboð. Geir, s. 557 7816. Ný Panasonic digitai myndavél, NV-DCF3, með 32 Mb korti + 2 Mb kort, verð 55 þús. Upplýsingar í síma 4312107 eða 896 1093.________________ Til sölu 75-300 mm IS-linsa fyrir EOS-myndavélar, nýleg og lítið notuð. Verðhugmynd 60 þ. Uppl. í síma 557 1656. $ Safnarinn Danskur frímerkjasafnari óskar eftir að komast í samb. við íslenska frímerkja- safnara m/skipti á frímerkjum í huga. Má skrifa á ísl. Christian Thomsen, Frejasvej 33,9700 Brpndeslev, DK. ® Sport Allt fjarstýrt. 2 flugvélar og bíll, ganga fyrir bensíni, 6 rása stýring, startkassi o.fl. Allt á 55 þús. Á sama stað Honda Shadow 500 ‘84 og góð labbrabb-tæki. S. 561 7484,899 7473. Birkir,______ Hlaupabraut til sölu. V/flutnings er til sölu Pro-Form 525 S1 hlaupabraut, mesti hraði 16 km/klst. Verðhugmynd kr. 120.000. S. 567 4607 eða 896 0356. BÍLAR, FARARTJLKI, VINNUVÍLAR O.FL. |> Bátar Skipasalan UNS auglýsir: Vantar eftirgreint á söluskrá: • Báta m/án þorskaflahámarks. • Báta með sóknardögum. • Þorskaflahámarkskvóta. • Allar gerðir skipa og báta. Skipasalan UNS, Suðurlandsbraut 50, sími 588 2266, fax 588 2260._________ Til sölu er mb. Fundvís IS-882 (6643) sem er bátur af gerðinni Sómi 800, með flotkössum, smíðaður árið 1985, með 230 ha. Volvo Penta-vél, frá árinu 1997. Báturinn selst án veiðiheimilda og áunninnar veiðireynslu en með veiðileyfi. 'Ibppeintak. Nánari uppl. gefur Gísli Hermannsson í s. 456 4106. Ath. Túrbínur, hældrif, bátavélar & gírar. Viðgerðir og varahlutir fyrir flestar gerðir. Skrúfuviðgerðir. Gerum við ál-, stál- og koparskrúfur. Ver ehf., Hvaleyrarbraut 3, Hafnarf. Sími 565 1249, fax 565 1250._________ Alternatorar og startarar í báta, bíla (GM) og vinnuvélar. Beinir startarar og niðurg. startarar. Varahlutaþjón- usta, hagstætt verð. Vélar ehf., Vatnagörðum 16, 568 6625. • Alternatorar, 12 & 24 V., 30-300 amp. Delco, Prestolite, Valeo o.fl. teg. • Startarar, Bukh, Cat, Cummings, Iveco, Ford, Perkins, Volvo Penta o.fl. » Bílaraf, Borgatúni 19, s. 552 4700. Qreymir þig um góöan bát á góöu verði? Utvegum nýjá/notaða skemmtibáta frá USA af öllum stærðum og gerðum. Svarþj. DV, sími 903 5670, tilvn. 40778. Til sölu nýr 125 ha. utanborösmótor, Mercuiy ‘99, fæst ódýrt. Einnig til sölu 15 feta hraðbátur með 115 ha. mótor og vagni, Uppl. í síma 892 7040. Vantar úreltan Aquastar eöa Gáska 1000, eða líkan bát með góða dekk- breidd, fyrir sjókvíafiskeldi. Sími og fax 565 8382 e.kl. 18. Albert._________ Vinnuflotgallar, björgunargallar, sjófatnaður. Rafbjörg, Vatnagörðum 14, sími 581 4470, fax 581 2935.___________ Þorskaflahámarksbátur, Fjóla ÞH 15 til sölu, Víkingur 800, árg. ‘98. Uppl. í síma 465 1227, Þorgeir, eða 465 1325, Hörður.______________________ DNG 24 V færavindur óskast, hef til sölu tvær 12 V DNG. Uppl. í síma 894 4660.______________________________ Námskeiö til 30 tonna réttinda 6.-19. apríl, kl. 9-16 daglega. Símar 588 3092 og 898 0599, Siglingaskólinn.__________ Til sölu 19 feta Shetland sportbátur, mótorlaus. Verð 200 þ. Uppl. í síma 5641884 og 863 1997.___________________ Til sölu 24 volta DNG-tölvurúllur og eitt stk. BJ-5000 rúlla. Upplýsingar 1 síma 897 5179 og431 2907.___________________ Grásleppunet til sölu, rúmlega 300, stutt. Uppl. í síma 423 7741 e.kl. 19. Til sölu 310 ha Volvo Penta ‘96. Uppl. í síma 438 1368._________________ Til sölu BRAVOII drif ásamt gaflstykki. Uppl. í síma 567 9655 og 853 6095. Til sölu hedd af 165 ha. Volvo Pentu. Uppl. í síma 854 1540. Bílartilsölu DAIWO LANOS HURRICANE ‘99! Af sérstökum ástæðum er einn af glæsilegustu sportbílum landsins til sölu, aðeins 2 og 1/2 mán. gamall, ekinn 3000 km. Verð nýr 1495 þ., selst á 1370 þ. Álfelgur, low-profile dekk, ABS, geislasp., spoiler kit, vindskeið, þokuljós, litað gler, flarstýrðar sam- læsingar, þjófavamarkerfi o.fl. o.fl. Toppbíll - toppkaup. Bílalán getur fylgt. Uppl. í síma 565 2472 og 898 2188. Tökum aö okkur allar almennar bílaviö- gerðir, s.s. bremsur. Eigum varahluti til á staðnum. Startara- og altemator- viðgerðir. Förum m/bíla í skoðun, eig- anda að kostnaðarlausu, og geram við það sem þarf. Bílanes, Bygggörðum 8, Seltj., s. 5611190/899 2190.________ Halló, ég heiti Runólfur, ég er Renault 9 ‘89, ég er í mjög góðu formi og skoðaður ‘00. Óska eftir góðu heimili. Ásett verð 150 þús. en ég fæst til að fara á 100 þús. stgr. S. 4214109.______ Til sölu Mazda 323 1600 GTi ‘87, vél ‘88, ekinn 72 þús., rauður, topplúga, spoiler, álfelgur, mikið endumýjaður og mikið af varahlutum fylgir. Verð 220 þús. stgr. Uppl. í síma 896 1598. Til sölu Suzuki Swift, 3ja dyra, árg. ‘87. MMC Spacewagon 4x4 ‘88. M. Benz 300 4Matic ‘90. Honda Civic, árg. ‘98, ekin 25 þús. Uppl. í síma 568 0230 eða 554 4975. Til sölu Toyota Celica, ‘95, einnig Ford Econoline 150, ‘79, og 38” dekk og hásingar úr Hilux og ýmsir smáhlutir. Á sama stað óskast 351 og C-6 sjálf- skipting og millikassi. Sími 899 0577. 2 góðir! Lada st. ‘91, 5 gíra, gott við- háld, sk. ‘00, ek. 140 þ., v. 75 þ. Toyota Corolla ‘87 sedan, 4 d., toppbíll, v. 110 þ„ tek ód. upp í. S. 699 7287/557 1440. Tveir til sölu: Tbyota Carina, árg. ‘87, ekin 150 þ. km, verð 150 þ. Mazda 323 LX 1,3, árg. ‘86, sjálfskipt, eldn 160 þ. km, verð 100 þ. S. 554 5013. Bílasala Baldurs, Sauöárkróki, s. 453 5980. Munið að hringja til okkar, kaupum bíla - seljum bíla. Verið velkomin.________________________ Bílasíminn 905 2211. Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar ... Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst! Virkar! 905 2211 (66,50).______________ Carina! Til sölu Toyota Carina E GLi station, sjálfskipt, árg. ‘94. Athuga skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 564 3995 eða 896 1239.__________ Citroén AX TRS 11, árg. ‘88, ek. 83.000 km, skoðaður ‘00, grár, 2 eig., sumar- og vetrard. Ágætur bíll. Verð 120.000 stgr, Sími 561 9369.___________ Góður bíll, Toyota Corolla ‘87, 5 dyra, sjálfskipt, skoðuð ‘00, vetrar- og sumardekk, tilboð óskast. Upplýsingar í síma 898 6402.___________ Honda Civic 1500 GL, árg. ‘87, ekinn ca 128 þús. km, í góðu standi en þarfn- ast smálagfæringar, verð ca 120 þ. stgr. Uppl. í síma 899 5739 eða 587 3141. Hyundai Pony 1300 ‘93, 4ra dyra, ekinn 70 þús. Vel með farinn bíll, einn eig- andi, verð ca kr. 500 þús. Upplýsingar í síma 565 2168 og 698 0330.___________ Jeppar - fólksbilar. Útvegum nýja/not- aða bíla frá USA á besta fáanlegu verði. Mikill spamaður. Svarþjón. DV, sími 903 5670, tilvnr. 40778. Legacy, Sunny og Polo.Subara Legacy, 2 I, ssk., ‘92, ek. 98 þ., Nissan Sunny, 1,6 I, ‘92, ek. 97 þ„ VW Polo, ‘90, ek. 100 þ. Uppl. í síma 893 3745. Lítil, góö og sparneytin Honda Civic ‘88, ekin 180 þ. km, til sölu á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 552 5700 eða 891 8682 seint á kvöldin.______________ Mazda 323 station, árg. ‘87, nýskoðaður, mjög gott eintak, allt nýtt í bremsukerfi. Uppl. í síma 895 6470 og 426 8243.__________________ Mazda 323, árg. ‘87, ekin 130 þ. km, sjálfskipt, nýskoðuð, verð 180 þ. Einnig VW Polo 1400, árg. ‘96, 5 dyra, ekinn 18 þ. Uppl. í s. 554 3022,899 7513. Mazda 626 2000 GLX ‘84, ekin 190 þús., 5 dyra, 5 gíra, upptekin vél og gírkassi. Verð 90 þús. Uppl. í símum 482 2227 og 896 0827. Guðmundur. MMC L 300, 4x4D turbo, árg. ‘91, sendi- bíll, ekinn 220 þús. km, vð við haldið, þjónustubók fylgir. V. 500 þ„ stgr. 380 þ, Uppl. í s. 566 7247 og 899 0299, MMC Lancer ‘89, mjög vel með farinn, verð 300 þús. stgr., einnig Daihatsu Charade ‘89, verð 170 þús. stgr. Uppl. f síma 565 5123 og 698 2616. MMC Lancer 4x4 ‘88, ekinn 190 þ. km, skoðaður ‘00. Verð 200 þ. Honda Accord ‘86, ekin 190 þ. km. Uppl. í síma 551 0281. Nissan Micra LXI ‘96, ekinn 50 þ. km, kóngablár, sjálfskiptur, 5 dyra, mjög góður bíll. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 869 1326. Bergrún.________ Plymouth Voyager ‘89, 7 manna, ‘91 módel vél, ek. 88 þ., nýupptekin sjálfsk., dráttarkr. Bílalán getur fylgt. Uppl. í síma 424 6868 eða 869 1096. Renault 5TR Muoversi, árg. ‘91, blár, 3ja dyra, ekinn 113 þús. km, ásett verð 220 þús. Vantar nauðsynlega eig- anda. Uppl. í síma 483 1342.___________ Sportbíll. Peugeot 205 ‘88, tveir 2ja hólfa blönd., opið pústk., spoíler. Góður bíll. Verð aðeins 140 þús. staðgr. S. 587 4775 og 698 2926. Stuttur Ford Econoline ‘87, 6 cyl., EFI. Tregðulæsing, opnanlegir gluggar frá verksmiðju, C6. Annar 4x4 í kaup- bæti, kr. 400 þús. S. 567 4734 á kvöldin. Subaru station 1800 ‘85, ekinn 182 þús., nýskoðaður ‘00, mikið endumýjaður. Verðhugmynd 120 þús. Uppl. í síma 477 1434 og 899 9454.__________________ Subaru station NR R-900 ‘88, sk. ‘99, þarfhast smálagfæringa, tilb. óskast, VW Golf ‘93, 1800 CL, CD fylgir, sk. ‘00, stgrverð 480 þ. S. 5861336/855 3534, Suzuki Swift GL ‘91, 5 dyra, rauður, þarfnast minni háttar lagfæringar og skoðunar. Listaverð 340 þ„ selst á 210 þ. staðgreitt. Uppl. í síma 698 7741. Til sölu Daihatsu Charade ‘88, ekinn aðeins 60 þ. km. Mjög vel með farinn og afar snyrtilegur. Verðtilboð. Fólks- bflakerra, selst ód. S. 567 1950. Helga. Til sölu mjög gott eintak af Suzuki Samurai 1300,’89, ek. 93 þ„ 30” sumar- dekk- og negld vetrardekk fylgja og toppgrind. Sími 565 7579 og 898 6243. Til sölu Nissan Laurel ‘84, dísil, gott kram, lítið ryðgaður. Til sölu á sama stað Brahms-plasthús á Toyota extra cab. Uppl. í síma 434 7774.____________ Til sölu Nissan Sunny 2000 GTi, ‘93, ek. 118 þ„ rauður, fallegúr bfll, ath„ bfla- lán getur fylgt. Uppl. í síma 566 6341 eða 899 6618, Eydís.___________________ Til sölu Peugeot 205 ‘92 Colorline, skoðaður ‘00, verð 260 þús. staðgr., bflalán upp á 200 þús. getur fylgt. Uppl. í síma 565 0213 og 897 3193. Til sölu vínrauöur Nissan Primera ‘95, með öllum aukahlutum, geislaspilari fylgir, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 897 4497 eða 588 4497.__________ Tilboö - 2 fvrir 1. VW Jetta ‘86, ekin 170 þús., selst á 60 þús., í mjög góðu ásigkomulagi, önnur, alveg eins, fylgir frítt. Uppl, f síma 898 7757.__________ Tjónbíll til sölu. MMC Lancer sedan 1600, beinskiptur, árg. 1994, ekinn 62 þús., hliðartjón. Ódýr. Þarf bekk. Nýjar hurðir fylgja. Uppl. í s. 564 1613. Toyota Corolla ‘86 til sölu á 70.000. Ágætur bfll en ryðgaður. Skipti á vélsleða á svipuðu verði. Uppl. í síma 899 4916.______________________________ Toyota Corolla ‘94 til sölu, ekin 54 þ. km, rauð, 3 dyra, sjálfskipt. Einmg Renault 19 RT ‘93, ekin 89 þ. km, 4 dyra, sjálfskiptur, S. 462 7173. Kalli. Toyota Corolla GTi ‘88, verö 285 þ., einnig Mazda 323, árg. ‘87, 4 dyra, verð 115 þ. Báðir í ágætu standi. Sími 557 1573 og 898 6727._____________ Toyota Hilux double cab, dísil, árg. ‘89, bílalán getur fylgt sem er 340 þús., skipti athugandi á ódýrari. Uppl. í síma 854 2253/853 7722 eftir kl. 18. Toyota og Fiat. Toyota Corolla ‘87, 3 dyra, skoðuð út árið, mjög gott ástand, verð aðeins 65 þ. Fiat Uno ‘85, tilboð. S. 557 5690 og 699 6689._______________ Volvo 340, árg. ‘87, ekinn 150 þús., skoðaður ‘99. Bilaður startari. Nýlegt drifskaft o.fl. Verð kr. 130 þús. Sími 587 1213, gullhuld@mmedia.is Ódýrgóð bifreið!! Dai. Charade ‘88, 5 d„ 5 g„ ek. 126 þ„ Ijósbl., lítur ágæt- lega út. V. 85 þ. Sími 899 3306 og 552 3519.______________________________ 145 þ. stgr. Saab 900 GLi ‘88,5 gíra, 4 dyra, sk. ‘99, góð dekk, goður bfll. Uppl. í síma 869 1606 og 869 4596. 150 þ. stgr.Dodge Aries st„ ‘88, nýskoð- aður, dökkblár, ath. skipti á tjald- vagni. Uppl. í síma 421 4537.__________ Daihatsu Charade ‘91, ekinn 60.000 km, mjög vel með farinn og vel við haldið. Uppl. í síma 553 3601.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.