Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Side 43
JjV LAUGARDAGUR 27. MARS 1999
51 >
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Cherokee Limited, árg. ‘90, dökkgrár,
upphækkaður, sjálfsk., ekinn 135 pús.,
leðurinnr., með krók, allt rafdr.
Uppl. í síma 554 3720 og 893 6656.
Til sölu Toyota Hilux, árg. ‘85, 38” dekk,
5:71 hlutföll, loftlæstur framan og aft-
an, verð kr. 480.000. Upplýsingar í
síma 897 4951.
Nissan Pathfinder, árgerö ‘89, sjálfsk.,
V-6, ekinn 130 þús. km. Verð 950 pús.,
tilboð óskast. Góður jeppi.
Uppl. í síma 899 5081.
Nissan Patrol, árg. ‘95, ekinn 123 þ. km,
dökkgrænn, fallegur, breyttur fyrir
38” dekk. Skipti möguleg á ódjrari
bfl. Uppl. í síma 554 4403 og 893 4403.
Einn tilbúinn i páskatúrinn.
Toyota 4Runner ‘85, mikið breyttur,
38” dekk. Uppl. í síma 894 2849.
Útvega allar geröir af amerískum bif-
reiðum á mjög hagstæðu verði. Einnig
allar gerðir Mercedes frá Þýskalandi.
Traust þjónusta. fs-land efh.
Bjöm, sími 894 3095.
Pallbílar
Til sölu Tovota Hilux SR5, árg. ‘92,
steingrár, gullfallegur og vel með
farinn, ekinn 88 þús. km, verð 1.400
þús. Uppl. í síma 898 1814 og 554 3701.
MMC Pajero 1988, langur, beinskiptur,
nýskoðaður, „ný vél o.fl. endurbætt.
Tbppbíll, verð kr. 750 þús., stgr.
Uppl. í síma 896 0259.
Ford F150 ‘84, pallbíll, tii sölu. Rosalega
góður bíll, mikið endurnýjaður, 35”
dekk, læst drif að aftan, sjálfskiptur,
351W, ekinn 80 þ. km, grænn að lit,
krómgrind á palli + kastarar, 6
manna tryllitæki. Bein sala. Góður
sleðabíll. Uppl. í síma 898 9867.
MhHKS
Grand Cherokee Laredo ‘93 til sölu.
Toppeintak. 5,2 1 vél, sjálfskiptur,
ekinn 107 þús. km. Verð 1.950 þús.
Uppl. í síma 565 8386.
MMC Pajero, langur, árg. ‘86, bensín,
beinskiptur, til sölu, skoðaður ‘00.
Fæst á mjög góðu verði, skipti mögu-
leg á ódýrari. Uppl. í síma 897 2797.
Ford Econoline 250 4x4 ‘89, 5 manna,
innréttaður, gasmiðstöð, 38” dekk,
góður ferðaþíll. Verð 900 þ. stgr.
Uppl. í síma 562 6334 og 557 3336.
Til sölu Toyota LandCruiser, árg. ‘83,
ekinn 220 þús. km, verð 790 þús.
Uppl. í síma 566 8133 og 898 8590.
Til sölu Toyota D/C 2,8, turbo intercool-
er, árg. ‘89, ek. 250 þ. (140 þ. á vél).
38” dekk, loftlæstur, fr. og af., 2 auka-
olíutankar, mikið af aukahlutum, ný-
skoðaður, ryðlaus bfll. Uppl. í síma
464 3593 og 896 0593.
Toyota double cab, bensín, 22R EFi,
breyttur fyrir 38”, á 35” dekkjum,
5:71 hlutföll. Uppl. í síma 423 7776 eða
899 5952.
Toyota Hilux DC ‘93, bensín, ekinn 130
þ. km, ástandsskoðaður, 38” dekk, 5:71
drifhlutföll, loftlæstur að aftan,
dráttarbeisli og rörastuðari,
þjófavöm, samlæsingar og fl.
Uppl. í síma 564 5969 og 894 2429.
m Sendibílar
Benz 312 D Sprinter, árg. ‘97,
sjálfskiptur, ekinn 75 þ. km. Uppl. í
síma 557 3555 og 893 2510.
Til sölu Dodge RAM 250 ‘91, ekrnn 112
þús. mílur, staðgreiðsluverð 690 þús.
Uppl. í síma 566 7527 og 892 9284.
f Varahlutir
Jafnvægisstillt
drifsköft
a ii ..........."iff
Smíðum ný og gerum
við allar gerðir
Mikiö úrval af hjöruliðum, dragliöum,
tvöföldum liðum og varahlutum í
drifsköft af öllum gerðumum. Við
leysum titringsvanda í drifsköftum og
vélahlutum með jafnvægisstillingu.
Þjónum öllu landinu, góð og ömgg
þjón. Fjallabílar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412.
Til sölu Volvo 1225, árg. 1984, bíll í
góðu standi, með 147 Ferrari-krana,
árg. ‘90. Verð 2,8 millj. + vsk.
Uppl. í síma 892 2693.
Getum útvegað erlendis frá steypubíla:
M. Benz, Actrcs, MAN og Benz,
4 öxla, malarvagna og rútubíla, ösku-
bíla, sendibíla og, alls konar vörabíla
og vinnuvélar. Úrval af bílkrönum.
Aðstoðum v/Qármögnun. Amarþakki
hf., s. 568 1666 og 892 0005, fax 568
1667.
>P---------
IJrval
- gott í hægindastólinn
V
ÞJONUS rt/AUG LYSIHIG AR
550 5000
STIFLUÞJONUSTH BJRRNfl
STmar 899 6363 • 964 6199
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frúrennslislögnum.
Röramyndavél
til að ástands-
skoöa lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum
RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoöa og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
^^DÆLUBÍLL
1W VALUR HELGAS0N
,8961100*5688806
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
CD
Asgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
VISA
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir i eldra
húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. ^
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
BILSKHRS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar
hurðir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236
Oryggis-
hurðir
staðgreiðslu-
og greiðslukortaafsláttur aVit míl/i
og stighœkkandi
ö ö Smaauglysingar
birtingarafsláttur
lEga
550 5000
—------------ — Kópavogi
Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fi.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
r LOFTRÆSTI- OG LAGNAGOT
MURBROT OG FJARLÆGING
N^TÍ^OFTPRESSUBÍLL. NÝTT!
ALHLIÐA SMAGROFUPJONUSTA
ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur
Traktorsgröfur i öll verk. Höfum nú
einnig öflugann fleyg á traktors-
gröfu. Brjótum hurðargöt, veggi,
gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðvegl
ipnkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð.
VÉLALEIGA SÍMONAR EHF.,
SÍMAR 562 3070 og 892 1129.