Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1999, Qupperneq 54
62 dagskrá laugardags 27. mars LAUGARDAGUR 27. MARS 1999 09.00 10.35 12.30 14.15 14.30 16.00 17.50 18.00 18.30 18.45 19.00 19.50 SJONVARPIÐ Morgunsjónvarp barnanna. Leikþættir: Háaloftið og Valli vinnumaður. Mynda- salnið. Óskastígvélin hans Villa, Stjörnu- staðir og Úr dýraríkinu. Svarthöfði (2:13). Bóbó bangsi og vinir hans (15:30). Malla mús (5:26). Töfrafjallið (46:52). Ljóti and- arunginn (18:52). Þegar mamma var lítil (1:5). Skjáleikur. Alþjóðlegt badmintonmót. Auglýsingatími-Sjónvarpskringlan. Þýski handboltinn. Sýndur verður leikur Lemgo og Tusem Essen frá því fyrr f vik- unni. Leikur dagsins. Bein útsending frá öðr- um leik Hauka og ÍBV í átta liða úrslitum íslandsmóts karla í handbolta. Táknmálsfréttir. Einu sinnl var... (21:26). Landkönnuðir. Úrlð hans Bernharðs (7:12) (Bernard's Watch). Seglskútan Sigurfari (4:7). Fjör á fjölbraut (9:40) 20,02 hugmyndir um eiturlyf. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Enn eln stöðin. 21.20 Gleymum París (Forget Paris). Banda- rfsk bíómynd frá 1995. Þetta er rómantisk gam- anmynd. Leikstjóri: Billy Crystal. Aðalhlutverk: Billy Crystal, Debra Winger og Joe Mantegna. 23.10 Leyndardómurinn (Primal Secrets). Bandarísk spennumynd frá 1994. Lista- kona er ráðin f vinnu til auðmanns og lik- ar starfið vel þangaö til að hún kemst að þvf að hún er nauðalík dóttur hans sem dó við dularfullar kringumstæður. Leik- stjóri: Ed Kaplan. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Meg Tllly, Paxton Whitehead og Barnard Hughes. 00.40 Útvarpsfréttir. 00.50 Skjáleikur. * $ Spaugstofan mætir að venju með Enn eina stöðina. lsrúí-2 09.00 09.50 10.00 10.25 10.50 11.15 12.00 12.30 12.55 14.45 15.10 16.55 17.45 . 1 18.10 19.00 Með afa. Finnur og Fróði. Snar og Snöggur. í blfðu og strfðu. Úrvalsdeildin. Elskan, ég minnkaði börnin (8:22) (e). Alltaf i boltanum. NBA-tilþrif. HHHh Morgunverður á Tiffany’s (e) (Breakfast at Ttffany’s). 1961. Fyndnar fjölskyldumyndir (19:30) (e). HHh Ástarævintýri (e) (Love Affair). Róm- antísk biómynd. 1994. Oprah Winfrey. 60 mínútur II. Glæstar vonir. 19>20. r * Ný þáttaröð með vinum hefur göngu sína í kvöld. 19.30 Fréttir. 20.05 Ó, ráðhús! (9:24) (Spin City 2). 20.35 Vinir (2:24) (Friends 5). 21.05 Með fullri reisn (The Full Monty). Ein vin- sælasta gamanmynd síð- ari ára fjailar um nokkra atvinnulausa stáliðju- verkamenn sem deyja ekki ráðalausir þótt á móti blási. Neyðin kennir naktri konu að spinna og félagarnir fá þá hugmynd að ger- ast nektardansarar til að geta séð sér og sinum farborða. Gallinn er bara sá að þeir kunna ekki að dansa, eru taktlausir, of þungir og óframfærnir. Aðalhlutverk: Ro- bert Carlyle, Tom Wilkinson, Mark Addy og Lesley Sharp. Leikstjóri: Peter Catta- neo.1997. 22.40 Leifturhraði 2 (Speed 2: Cruise Control). Það muna allir eftir fyrri myndinni þar sem Annie Skjáleikur 14.45 Evrópukeppnin f knattspyrnu. Bein útsending frá landsleik Englands og Póllands i 5. riðli. 17.00 Evrópukeppnin [ knattspyrnu. Bein útsending frá landsieik Andorra og Is- lands (4. riðli. 20.00 Valkyrjan (14:22) (Xena:Warrior Princess). 21.00 Hingað og ekki lengra (Brainstorm). Michael og Karen Brace fara fyrir hópi vlsindamanna sem sinna afar við- afíSRSI kvæmu rannsóknarstarfi. ___J Vinnan gengur ágætlega en þegar einn úr hópnum deyr af völdum hjarlaáfalls fara undar- legir atburðir að gerast. Yfirvöld grfpa inn í rannsóknina og síðan blandast herinn f málið.Leikstjóri: Douglas Trumbull. Aðalhlutverk: Christopher Walken, Natalie Wood, Louise Fletcher, Cliff Robertson og Jordan Christoph- er.1983. Stranglega bönnuð börnum. 22.45 Hnefaleikar-lke Ibeabuchi Sýnt frá hnefaleikakeppni f Bandaríkjunum. Á meöal þeirra sem mætast eru þunga- vigtarkapparnir Ike Ibeabuchi og Chris Byrd. Einnig mætast Kirk Johnson og Al Cole sem sömuleiðis keppa i þunga- vigt. 00.45 Justine 2 (Justine 2 - Perfect Flowers). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 02.15 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Síðasta sýn- ingin (The Last Picture Show). 1971. 08.00 D.A.R.Y.L. 1985. ■10.00 Úrslitakvöldið (Big Night). 1996. 12.00 Nixon. 1995. 15.05 Síðasta sýningin. 17.05 D.A.R.Y.L. 19.05 Úrslitakvöldið. 21.05 Árekstur (Crash). 1996. Strang- lega bönnuð börnum. 22.55 Nixon. 02.00 Aftökusveitin. (Cyber Tracker). Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Árekstur. . Porter lenti í því að stjórna langferðabifreið á leifturhraða og Ifklega hefur stúlkan talið að hún væri búin að fá sinn skammt af lífs- háska. Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Jason Patric og Willem Dafoe. Leikstjóri: Jan De Bont.1997. 00.50 Afhjúpun (e) (Disclosure). 1994. Bönnuð I i börnum. fkjár fj, 02.55 Spennufíklar (e) (I Love Trouble). 1994. Bönnuð börnum. 04.55 Dagskrárlok. 12:00 16:00 16:35 17:35 18:35 20:30 21:05 21:35 22:05 23:05 23:35 Með hausverk um helgar. Bak við tjöldin með Völu Matt, 5. þáttur. (e). Pensacola, 4. þáttur. (e). Colditz, 8. þáttur. (e). Dagskrárhlé. Já, forsætisráðherra, 7. þáttur. Allt f hers höndum, 17. þáttur. Svarta naðran, 7. þáttur (e), srs 02. Fóstbræður, 12. þáttur. Bottom, 9. þáttur, srs 02. Dagskrárlok. Gaman verður að sjá hvernig landsliðinu í knattspyrnu tekst til á útivelli gegn Andorra í dag. Sýn kl. 17.00: Andorra-Island Island og Andorra mætast í 4. riðli undankeppni Evrópu- móts landsliða í knattspyrnu í dag. Leikurinn, sem fram fer ytra, veröur sýndur beint á Sýn. íslendingar hafa komið mjög á óvart í þessum riðli og eru í 3. sæti með 5 stig en And- orra situr á botninum ásamt Rússum en báðir þjóðirnar eru enn án stiga. Leikmenn And- orra eru þó sýnd veiði en ekki gefin. Þrátt fyrir botnsætið hafa þeir staðið sig ágætlega og strákamir okkar mega ekki falla í þá gryfju að vanmeta andstæðingana. Nái íslenska liðið að leika jafnskynsamlega og gegn Frökkum og Rússum ættu úrslitin í dag að verða hagstæð. Það væri sannarlega gott veganesti fyrir leikinn við Úkraínu næsta miðvikudag en sá leikur er sömuleiðis sýndur beint á Sýn. Stöð 2 kl. 21.05: Með fullri reisn Ein vinsælasta gamanmynd síðari ára er frumsýnd á Stöð 2 í kvöld. Þetta er breska kvik- myndin Með fullri reisn, eða The Full Monty, sem er frá ár- inu 1997. Aðalsögu- hetjurnar eru nokkrir atvinnulausir stáliðn- aðarmenn sem deyja ekki ráðalausir þótt á móti blási. Neyðin kennir naktri konu að spinna og félagamir fá þá hugmynd að ger- ast nektardansarar. Gallinn er bara sá að þeir kunna ekki að dansa, em taktlausir, of þungir og ófram- færnir. Aðalhlutverk leika Robert Carlyle, Tom Wilkinson, Mark Addy og Lesley Sharp en Peter Cattaneo leikstýrir. Maltin gefur þrjár og hálfa stjömu. Gamanmyndin vinsæla Með fullri reisn er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðuríregnir. 6.50 Bæn. / 7.00 Fréttir. 1 7.05 Músík að morgni dags. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaskemmtan. 11.00 ívlkulokin. WÍ2.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Til allra átta. 14.30 Útvarpsleikhúsið: Mávurinn eftir Jón Gnarr. 15.20 Ungir einleikarar: Helgi Hrafn Jónsson. Frá útskriftartónleikum Tónlistarskólans í Reykjavík og Sinfóníuhljómsveitar íslands 28. janúar sl. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. 16.20 Heimur harmóníkunnar. 17.00 Saltfiskur með sultu. 18.00 Vinkill: Hljómburður. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Augiýsingar og veðurfregnir. 20.00 Úr fórum fortíðar. '^Érl.OO Óskastundin. "^22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Smásaga vikunnar: Mynd- skreytti maðurinn eftir Ray Bradbury. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RAS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 7.00 Fréttir. 7.05 Morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Laugardagslíf. 9.00 Fréttir. 9.03 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. 10.03 Laugardagslíf. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Álínunni. 15.00 Sveitasöngvar. 16.00 Fréttir. 16.08 Handboltarásin. 18.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin. Guðni Már Henn- ingsson stendur vaktina til kl. 2.00 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frótta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jónsdóttir með létt spjall. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Halldór Backman. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Um- sjón Sigurður Rúnarsson. 23.00 Helgarlífiö á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengj- ast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 09.00 - 12.00 Morgunmenn Matthild- ar. 12.00 - 16.00 I helgarskapi - Jó- hann Jóhannsson. 16.00 - 18.00 Prímadonnur ástarsöngvanna. 18.00 Helga Braga Jónsdóttir og Edda Björgvinsdóttir með létt spjall á Bylgjunni kl. 9.00. - 24.00 Laugardagskvöld á Matthildi. 24.00 - 09.00 Næturtónar Matthildar. ■■■(&& KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólar- hringinn. GULL FM 90,9 9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Bob Murray FM957 11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15- 19 Laugardagssíðdegi með Birni Markúsi. 19-22 Maggi Magg mixar upp partýið. 22-02 Jóel Kristins - leyf- ir þér að velja það besta. x-ið FM 97,7 12.00 Mysingur. Máni. 16.00 Kapteinn Hemmi. 20.00 Skýjum ofar (drum & bass). 22.00 Ministry of sound (heimsfrægir plötusnúðar). 23.00 ítalski plötusnúðurinn. M0N0FM87J 10-13 Dodda. 13-16 Sigmar Vil- hjálmsson. 16-20 Henný Arna. 18-20 Haukanes. 20-22 Boy George. 22-01 Þröstur. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar VH-1 ✓ ✓ 6.00 Breaktast in Bed 9.00 Greatest Hits Of... 9.30 Talk Music 10.00 Something for the Weekend 11JXJ The VH1 Classic Chart 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of... 13.30 Pop-Up Video 14.30 American Classic 15.00 The VH1 Album Chart Show 16.00 Mega Hits Weekend 20.00 The VH1 Disco Party 21.00 The Kate & Jono Show 22.00 Bob MiBs’ Big 80’s 23.00 VH1 Spice 0.00 Midnight Spedai 1.00 Mega Hits Weekend TNT ✓ ✓ 5.00 Murder at the Gallop 6.30 The Adventures of Huckleberry Finn 8.15 Scaramouche 10.15 FoHow the Boys 12.00 The Gazebo 13.45 The Letter 15J0 in the Cooi of the Day 17.00 The Glass Slipper 19.00 Madame Bovary 21.00 No Guts, No Glory: 75 Years of Award Winners 22.00 No Guts, No Glory. 75 Years of Stars 23.00 The Asphalt Jungie 1.15 Diity Dingus Magee 3.00 Bridge to the Sun SKYNEWS ✓ ✓ 6.00 Sunrise 9.30 Showbiz Weekly 10.00 News on the Hour 10.30 Fashion TV 11.00 News on the Hour 11.30 Week in Review 12.00 SKY News Today 1340 Fox Files 14.00 SKY News Today 14.30 Fashion TV 15.00 News on the Hour 15.30 Global Viiiage 16.00 News on the Hour 16.30 Week in Review 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 Fox Files 21.00 News on the Hour 21.30 Global Village 22.00 Prímetime 23.00 News on the Hour 23.30 Sportslme Extra 0.00 News on the Hour 040 (GMT) Showbtz Weekfy 2.00 (BST) News on the Hour 2.30 The Book Show 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 Global Village 5.00 News on the Hour 540 Showbiz Weekly HALLMARK ✓ 7.00 One Christmas 8.30 Under Wraps 10.05 The Contract 11.55 Run Tril You Fall 13.10 Shadow Zone: My Teacher Ate My Homework 14.40 Mrs. Delafield Wants To Marry 16.15 Month of Sundays 18.00 Gulf War 19.40 They Still Call Me Bruce 21.10 Survival on the Mountain 22.40 Lantem Hill 040 Veronica Clare: Naked Heart 3.35 The Buming Season 5.10 Change of Heart NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Nose no Good: the Grey Seal 11.30 Life on the Une 12.00 The Shark Files 13.00 Snow Monkey Roundup 13.30 Vietnam’s Great Ape 14.00 In Wildest Afríca 15.00 Giant Pandas 16.00 Cold Water, Warm Blood 17.00 The Shark Files 18.00 Friday Night WUd 19.00 Extreme Earth: Flood! 20.00 Nature’s Nightmares 20.30 Nature’s Nightmares 21.00 Survivors: on Hawaifs Giant Wave 2140 Survivors: Combat Cameramen 22.00 Channel 4 Originals: Storm Chasers 23.00 Natural Bom Kiilers 0.00 Mountains of Fire 2.00 Channel 4 Originals: Storm Chasers 3.00 Natural Bom Killers 4.00 Mountams of Fire 5.00 Close mtv ✓ ✓ 5.00 Kickstart 840 Snowbail 9.00 Kickstart 10.00 Mariah's A 1’s 12.00 Mariah Carey Fanatic 12.30 Mariah Carey Raw 13.00 Mariah Weekend 1340 Mariah Carey Rockumentary 14.00 Mariah Carey in Her Own Words 15.00 European Top 20 17.00 News Weekend Edition 17.30 MTV Movie Special 18.00 So 90's 19.00 Dance Floor Chart 20.00 The Grind 20.30 Nordic Top 5 • Your Choice 21.00 MTV Uve 21.30 Beavis and Butthead 22.00 Amour 23.00 Mariah Carey Unplugged 23.30 Saturday Night Music Mix 2.00 Chill Out Zone 4.00 Night Videos ✓ ✓ EUROSPORT 7.30 Xtrem Sports: YOZ Action • Youth Only Zone 8.30 Rugby: 1999 Hong Kong Sevens 11.00 Motorsports: Start Your Engines 11.30 Superbike: World Championship in Kyaiami, South Africa 12.00 Figure Skating: World Championships in Helsinki, Fmland 16.15 Athletics: IAAF Worid Cross Country Championships in Belfast, Ireland 17.00 Superbðte: Worid Championship in Kyalami, South Afríca 18.00 Rally: FIA Worid Rally Championship in Portugal 18.30 Rugby: 1999 Hong Kong Sevens 1940 Football: Euro 2000 Oualifying Rounds 20.00 Football: Euro 2000 Qualifying Rounds 22.00 Football: Euro 2000 Qualifying Rounds 23.00 Terinis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumameht in Key Biscayne, Florida, USA 1.00 Close ✓ ✓ DISCOVERY 8.00 Bush Tucker Man 8.30 Bush Tucker Man 9.00 The Diceman 9.30 The Diceman 10.00 Beyond 200010.30 Beyond 200011.00 Africa High and Wiid 12.00 Disaster 1240 Disaster 13.00 Divine Magic 14.00 Fangio - A Tribute 15.00 Spies, Bugs and Business 16.00 Flightpath 17.00 The Century of Warfare 18.00 The Century of Warfare 19.00 Super Structures 20.00 The Day the Earth Shook 21.00 Wild Rides 22.00 Forensic Detectives 23.00 The Century of Warfare 0.00 The Centuiy of Warfare 2.00Close CNN ✓ ✓ 5.00 Worid News 540 Inside Europe 6.00 World News 6.30 Moneyiine 7.00 Worid News 740 Worid Sport 8.00 Worid News 8.30 Worid Business This Week 9.00 Worid News 9.30 Pinnacle Europe 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 Worid News 1140 News Update / 7 Days 12.00 Worid News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update / World Report 13.30 Wortd Report 14.00 Worid News 14.30 CNN Travel Now 15.00 Worid News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Pro Golf Weekty 17.00 News Update / Larry King 1740 Larry King 18.00 Worid News 18.30 Fortune 19.00 World News 19.30 Worid Beat 20.00 World News 20.30 Style 21.00 World News 21.30 The Artdub 22.00 World News 2240 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Global View 0.00 World News 0.30 News Update / 7 Days 1.00 The World Today 140 Diplomatic License 2.00 Lany King Weekend 2.30 Larry King Weekend 3.00 The World Today 3.30 Both Sides with Jesse Jackson 4.00 Worid News 4.30 Evans, Novak, Hunt & Shteids BBCPRIME ✓ ✓ 5.00 Diagrams 5.30 Stressed Materials: Made Without Flaw? 6.00 Salut Serge 6.15TheBrolleys 6.30Noddy 6.40Playdays 7.00Playdays 740 Blue Peter 7.45 Just William 8.15 0utofTune 8.40 Dr Who: Invasion of Hme 9.05 Fasten Your Seatbelt 9.35 Style ChaHenge 10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 Raymond's Blanc Mange 11.00 Ainsleýs Meals in Minutes 11.30 Madhur Jaffreys Flavours of India 12.00 Style Chaiienge 12.30 Ready, Steady, Cook 13.00 Animal Hospital 13.30 EastEnders Omnibus 15.00 Gardeners' World 1540 Monty the Dog 1545 Get Your Own Back 16.00 Blue Peter 16.30 Top of the Pops 17.00 Dr Who: Invasion of Time 17.30 Looking Good 18.00 Animal Dramas 19.00 You Rang, M'lord? 20.00 Harry 21.00 The Ben Elton Show 21.30 Absolutely Fabulous 22.00 Top of the Pops 22.30 Comedy Nation 23.00 Coogan’5 Run 23.30 Later with Jools 0.30 The Leaming Zone: Management in Chinese Cultures 1.00 Bioiogical Barriers 1.30 BuikJing in Cells 2.00 A Tale of Two Cells 2.30 Wembley Stadium: Venue of Legends 3.00 Global Firms in the Industrialising East 3.30 One Fact, Many Facets 4.00 Modelling in the Motor Industry 4.30 The World of the Dragon Animal Planet ✓ 07.00 The Giraffe: High Above The Savannah 08.00 Secrets Of The Humpback Whale 09.00 The Making Of .Africa's Elephant Kingdom‘ 10.00 Wildíife Er 10.30 Breed All About It German Shepherds 11.00 Lassie: Bone Of Contention 11.30 Lassie: Tlmmy Falls In A Hoie 12.00 Animal Doctor 12.30 Animal Doctor 13.00 Wíldest Arctic 14.00 The Last Husky 15.00 Profiles Of Nature - Specials: Snow White Killers Of The Arctic 16.00 Lassie: Lassie Saves Timmy 16.30 Lassie: Dog Gone It 17.00 Animal Doctor 1740 Animal Doctor 18.00 Wildlife Er 1840 Breed All About It: Great Danes 19.00 Hollywood Safari: Extinct 20.00 Crocodtle Hunter Retum To The Wild 21.00 Tough At The Top 22.00 Animals Of The Rocky Mountains 23.00 Mountains 00.00 Deadly Australians 00.30 The Big Animal Show: Lake And Swamp Birds Computer Channel ✓ 17.00 Game Over 18.00 Masterclass 19.00 Dagskrfirtok ARD Þýska ríkissjónvarpið,ProSÍ6b6n Þýsk afþreyingarstöð, RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/ Omega 10.00 Barnadagskrá. (Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferð og flugi, Gleðistöðin. Þorpið hans Vllla, Ævintýri í Þurragljúfri, Háaloft Jönu). 12.00 Blandaö efni. 14.30 Barnadagskrá (Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferö og flugi, Gleöistööin, Þorpið hans Villa, Ævintýri í Þurragljúfrl, Háaloft Jönu, Staðreyndabanklnn, Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferö og flugl, Sönghornlð, Krakkaklúbb- urinn, Trúarbær). 20.30 Vonarljós. Endurtekiö frá síöasta sunnu- degi. 22.00 Boðskapur Central Baptist klrkjunnar með Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drottin (Pralse the Lord). ✓Stöðvar sem nást á Breiðbandinu ✓ Stöðvarsem nást á Fjöivarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.