Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1999, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 30. MARS 1999 9 Paragvæ: Cubas og flúnir úr ______Útlönd Oviedo landi Fyrrverandi forseta Paragvæ, Raul Cubas, var í gær veitt pólítískt hæli í Brasilíu. Lino Oviedo, fyrrverandi herforingi Cubas, fékk hæli í Argentíu. Cubas, sem sagði af sér embætti forseta á sunnudagskvöld í kjölfar morðs á varaforseta landsins og blóðugra óeirða, hélt í herþotu seint I gær til Brasilíu. Sama dag hafði Oviedo, sem var pólítískur ráðgjafi Cubas, flúið til Argentínu. Cubas og Oviedo eru sakaðir um að hafa stað- ið á bak við morðið á Luis Maria Argana varaforseta. Hann hafði far- ið fram á að forsetinn yrði kærður fyrir embættisafglöp fyrir að neita að senda Oviedo aftur í fangelsi til að afplána 10 ára dóm. Dóminn hlaut hann fyrir valdaránstilraun 1996. Cubas hafði náðað Ovieda eftir hálfs árs setu í fangelsi. Nýja stjórnin í Paragvæ bað í gær yfírvöld í Argentínu um að fram- selja Oviedo. Stuðningsmenn nýja forsetans, Luis Gonzales Macchi, vilja fá Oviedo dæmdan fyrir morð. Mikil valdabarátta hefur verið milli stríðandi fylkinga í Coloradoflokkn- um sem verið hefur við völd í Parag- væ síðastliðin 52 ár. Valdabaráttan jókst enn frekar 1997 þegar Oviedo sigraði Argana í forkosningum. En Oviedo var úr leik þegar hann var dæmdur í fangelsi fyrir valdaránstil- raunina. Cubas var kjörinn forseti og Argana varð varaforseti hans. Mikill fognuður braust út í Parag- væ við forsetaskiptin á sunnudags- kvöld. Nýr forseti Paragvæ, Luis Gonzales Macchi, veifar til stuðningsmanna sinna eftir að hafa svarið embættiseið. Símamynd Reuter. Silfursh artgripir með iitríkum steinum. Men 1.700 Inkkar 1.200 hríngur 1.300 armband 3.500 kr. úra- og skartgripaverslun, Laugavegi 5. S 551 3383 eru okkar W9 J • Stórir og litlir veislusalir. • Fjölbreytt úrval matseðla. • Borðbúnaðar- og dúkaleiga. • Veitum persónulega ráðgjöf við undirbúning. Láttu fagfólk skipuleggja veisluna! Hafðu samband við Jönu eða Guðrúnu í síma 5331100. BROADWA' RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Sími 533 1100 • Fax 533 1110 E-mail: broadway@simnet.is HATíÐARj kjúklipgur H ATIÐARRETTU RIN N SEM ÞÚ VERÐUR AÐ PRÓFA Hátíðarkjúklingur er séralinn við bestu aðstæður í lengri tíma en aðrir kjúklingar og nær allt að 5 kg þyngd. „Hátíðarkjúklingurinn frá Reykjagarði er risastórt stökk fram á við á íslenskum matvæla- markaði; safaríkur, bragðgóður og afar auðveldur í matreiðslu. Hátíðarkjúklingur verður á mínum borðum um páskana og ég lofa því að enginn verður svikinn af því að gera slíkt hið sama!" Árni Þór Arnórsson matreiðstumeistari Hatiðarkjuklingurinn verður með kynningarafslætti í matvörubúðum fram k yfir páska. Kynnmgar- afsláttur! HVOR FINNST ÞER LOSTÆTARI SA REYKTI EÐA HINN?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.