Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1999, Blaðsíða 32
Vinningstölur miðvikudaginn 07.04. ’99 7 114 35 40 41 (421 —S*,. *<tig Fjöldi Vinningar vinninga VinningAupphœð 1. 6 aþ 6 3 28.846.930 2.5 a| 6 + 0 2.933.630 .1.5 0(6 3 115.500 6 211 2.610 ■S-3 QÍ -• 487 480 Heildarvinningóupphœð 90.605.390 Á í&landi 4.064.600 UTT9 Ite.,.-__ FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1999 Stórbruni á Kambanesi DV, Stöðvarfirði: Stórtjón varð þegar íbúðarhús- ið að Heyklifí á Kambanesi við Stöövarfjörð brann til kaldra kola í gær, miðvikudag. Eldsins varð vart laust eftir hádegi þegar menn á Stöðvarfirði sáu reyk leggja upp í loft frá Kambanesi, en sveita- bærinn sést ekki frá þorpinu. Þegar slökkvilið Stöðvarfjarðar kom á staðinn, um klukkan 12.30, var húsið orðið alelda og lítið hægt að gera annað en vemda úti- hús er stóðu fast við íbúðarhúsið, en þau voru orðin mjög heit. Hús- ið, sem var gamalt, tvílyft timbur- hús auk kjallara, var vátryggt, sem og innbú þess. íbúar vora ekki heima þegar eldurinn kom upp og eru eldsupptök óktmn. GH Starfsmenn Rauöa kross Islands undirbúa komu Kosovo-Albananna í höfuðstöðvum stofnunarinnar við Efstaleiti í morgun. Tekinn var til fatnaður, handklæði og margt fleira fyrir hina örsnauðu flóttamenn. DV-mynd E.ÓI. i ♦ Konur, sund og kettir í Fókusi sem sem fylgir DV á morgun er birt itarleg gagnrýni um allar sundlaugar Reykjavíkur. Þar ■ »er svarað tímabærum spumingum - eins og um hvar sé best að synda, hlera kjaftasögur eða skoða brjóst. í blaðinu lesa ungir menn af útliti ungra kvenna hvað þær hugsa, hvemig þær eru og hvað þær lang- ar í. Rætt er við nýjustu uppgötvun óperuheimsins, Guðrúnu Jóhönnu Ólafsdóttur, og rakin eru undarleg fjölskyldubönd íslenskra leikara. 111- ugi Jökulsson segir frá köttunum sem hann elskar. Fókus hefur upp á drengnum sem vann fyrstu Söngvakeppni framhaldsskóla fyrir níu árum og sem er nú bílasali, á meðan fólkið sem hann sigraði er á kafi í poppinu. Lifið eftir vinnu er nákvæmur leiðarvísir um skemmt- , ^ana- og menningarlífið. TF-SÝN, Fokker Gæslunnar, lagði af stað til íslands klukkan 8.02: Mæðgur og Albert túlkur skilin eftir Rúmlega fmuntug kona og dóttir hennar urðu eftir í Korfu ásamt Kosovo-Albanska túlkinum Alberti Mejdi sem hefur búið á íslandi síðustu ár þegar TF-SÝN, Fokkervél Landhelgisgæslunnar hóf sig á loft frá eynni klukkan 8.02 (ísl. timi) í morgun. „Þau fara væntanlega heim til Islands á næstu dögum,“ sagði Magni Óskarsson stýrimaður um borð í vélinni rétt áður en flugmennirnir Tómas Helgason og Sigurjón Sverrisson hófu vélina á loft. Um borð í vélinni var 21 Kosovo- Albanskur flóttamaður. Vélin átti að lenda á Reykjavíkurflugvelli undir kvöld eftir samtals 9-10 klukkustunda flug og miililendingu i Maasdricht í Hollandi. Magni sagði að flugáhöfhin hefði fengið fjögurra klukkusftmda svefh inni í bæ á Korfu en flóttafólkið, sem ekki mátti fara inn í landið, fékk að dvelja í flugstöðinni. „Við erum vel hvíldir," sagði Magni. „Við glimdmn við veikindi í nótt og ein konan úr hópi flóttamanna varð eftir vegna þessa en kemur vonandi til Islands eftir nokkra daga. Flótta- fólkið er þreytt en þetta era einu veik- indin. Það er ýmislegt búið að ganga á hjá þessu fólki, en nærvera þess er mjög þægileg," sagði Gréta Gunn- arsdóttir, starfs- maður utanríkis- ráðuneytisins, í samtali við DV i morgun. Gréta er í fór með fLótta- fólkinu frá Kosovo áleiðis til íslands. Flóttafólkinu frá Kosovo verður komið fyrir á gistiheimili Guð- mimdar Jónassonar í Borgartúni í Reykjavik til að byrja með, að sögn Kristjáns Sturlusonar, skrifstofu- stjóra innanlandsskrifstofu Rauða kross íslands. Síðan verður unnið að því að Hún segir fólkið vera örsnautt. „Það á bara fötin sem það stendur í. Svo er sumt meö pínulitlar íþróttatöskur með sér, sem það geymir nær einung- is vatnsflöskur í. Það kemur til með að þurfa fót, leikfóng og allt sem þarf til daglegra nota.“ Að sögn Grétu era í hópnum fjórar fjölskyldur - fimm konur, fimm karl- ar, þrír unglingar og tíu böm. Einn karlmannanna hefur unnið við prent- verk, annar hefur reynslu í húsasmíði og hefur unnið sem bílstjóri, einn hef- ur kennt í bamaskóla og enn einn er finna varanlegan dvalarstað fyrir fjölskyldurnar. “Fyrst verður lögð áhersla á að þau fái að hvíla sig,“ segir hann. „Landlæknisembættið er búið að skipuleggja heilbrigðismálin. Flóttamannaráð og félagsmálaráðu- neyti munu fialla um hvar þau rafvirki. í hópnum era tvö lítil böm, annað tveggja mánaða og hitt rúm- lega eins árs. Sá elsti í hópnum er fæddur 1923. Gréta sagði að fólkið hefði verið valið í samvinnu við makedónísk stjómvöld, sem hefðu yfirumsjón með málinu. Gríðarleg flugumferð hefði verið í Skopje, hjálpargögn flutt í stór- um stíl til staðarins og flóttafólk í burtu. „Það var verið að ferja óskap- legan fiölda af flóttafólki til annarra landa, einkum þó til Þýskalands," sagði Gréta. Nánar á bls. 2 -JSS/Ótt verði til lengri tíma. Við geram ráð fyrir að það taki tvær vikur að koma þeim fyrir i varanlegu hús- næði. Síðan munum við útvega þeim islenskukennslu. Fyrstu dag- ana verða starfsmenn og sjálfboða- liðar RKÍ þeim til stuðnings." -JSS Gréta Gunnarsdóttir. Munu gista í Borgartúni " V ( ^ % • o° V -2°U ( v ^4 w < f 31 f V 3° ■—■4° ■ ^ • J* Veðrið á morgun: Él víða um land Á morgun er gert ráð fyrir norðan og norðvestan golu eða kalda og éljum á norðanverðu landinu. Sunnan til verður vest- an og síðar norðan gola eða kaldi og él, einkum fyrri part dags. Hiti verður á bilinu 1 til 4 stig sunnanlands en annars vægt frost. Veðrið í dag er á bls. 29. Ingvar Helgason hf. «||lgp: Sœvarhii/Da 2 -■■-Tv ■ Sinii 525 8000 www. ih. is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.