Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1999, Blaðsíða 24
^■28 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Allttilsölu Aukin orka, meiri vellíöan. > Ertu orðin/n leið/ur á sleninu og bar- áttunni við aukakílóin? Hvemig væri þá að prufa 100% náttúrulegar heilsu- og næringarvörur sem hjálpað hafa milljónum manna um allan heim? 98% árangur, fríar pmfur. Persónuleg ráðgjöf og stuðningur. Sendi í póstgíró eða afhendi persónulega. Visa/Euro- þjónusta. Ýr, sími 587 7259.____________ Ótrúlega gott verö: • Plastparket, 8 mm, frá 890 kr. á m2. Eik, beyki, kirsuber og hlynur. • Ódýr filtteppi, 8 litir, frá 290 kr. á m2. • Ódýr gólfdúkur, frá 690 kr. á m2. • Ódýrar innihurðir, 7 þús. stk. • Ódýrir parketlistar, frá 220 kr. á Im. • Ódýrar gólíílísar, tilboðsverð. Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4, Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100._________ Ó.M. flytur, rýmingarsala! Seljum á frábæru verði: teppi, ílísar, gólfdúk, fúavöm, handlaugar, linoleum-gólfdúk, mottur, pissuskálar, salemi, áltröppur, vatns- og olíulökk, penslasett og m.fl. Gerið góð kaup. Ó.M. - Ódýri markaðurinn, Grensásvegi 14, (verður Knarravogur 4, 8.5.), sími 568 1190, • Aukakílóin burt. Betri líðan og aukin orka samhliða því að aukakílóunum fækkar með frábæm fæðubótarefni ásamt persónulegri ráðgjöf og stuðningi. Fríar pmfur. Hringdu og fáðu nánari uppl. Visa/Euro. Alma, s. 588 0809. Græddu á því aö grennast. Ef þú ert ákveðin(n) i að grennast vertu þá með. Nýr hópur að byija, aðhald, stuðningur og ráðgjöf. Eram með * 100% náttúmlegar vörur sem hjálpa fólki að ná varanlegum árangri. Uppl. og skráning í s. 699 2473 eða 587 9791. Námsmenn, ath. Eyddu ekki auranum í skyndiorku! Nýttu þér heldur aldagamla þekkingu Kínveija á jurtum og náðu þér í alvöra orku sem heldur þér gangandi við próflesturinn! Uppl. í síma 551 0577 og 895 8225. Sumargjöfin í ár! Fúavöm á frábæra verði, glær hálfþekjandi og al- þekjandi, margir litir, takmarkað magn, verð aðeins 200 kr. lítrinn. Ó.M. - ódýri markaðurinn, Grensásvegi 14, sími 568 1190.__________ * Teppaveisla til 6 maí. Fiítteppi frá kr. 230 á fm, stofuteppi frá kr. 600 á fm, sterk teppi á skrifstofur, kr. 790 á fm. Ó.M. - ódýri markaðurinn, Grensásvegi 14, sími 568 1190. Fluttir á Vagnhöföa 14. Eram ódýrari. Svampar í dýnur og púða. H. Gæðasvampur og bólstran, Vagnhöfða 14, s. 567 9550. Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Við- gerðarþjónusta. Verslunin Búbót, Vesturvör 25, 564 4555. Opið 10-16 v.d. Notaöir GSM/NMT-símar. Okkur vantar ávallt notaða GSM/NMT-síma í um- boðssölu. Mikil eftirspum. Viðskipta- tengsl, Laugavegi 178, s. 552 6575. Nytjamark. fyrir þia. tirval af not. hús- búnaði/raftækjumTbarnavöram o.fl. • ATH., heimilisf. Hátún 12 (Sjálfs- bhúsið), s, 562 7570, op. 13-18 v.d. Skrifborösstólar á frábæru verði. Kaindl-plastparket, 1190 fm, 5 ára ábyrgð. Inn X inréttingar, Síðumúla 34, s. 588 2444.______________________ Sófasett, 1+1+4, eldhúsborð, v. 3 þús., eldavél, v. 3 þús., stólar, v. 2 þús. kr. stk. Kaupi þvottavélar, ísskápa o.fl. Uppl. í síma 697 5850. Tilboð á innimálningu, verð frá kr. 572 I, gljástig 10, gljástig 20, verð kr. 839 1. Þýsk gæðamálning. Wilckens- umboðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815. Umfelgun, 2.700 kr. stgr. f/fólksbíl. Opið virka daga frá kl. 8-19, laugard. frá kl. 9-14. Hjá Krissa, Skeifunni 5, sími 553 5777. www.hjakrissa.is Sófasett, 3+2+1, ísskápur og eldhúsborð og stólar. tipplýsingar í síma 697 5728. Árangur til sölu og þú færö greitt fyrir að grennast. Uppl. gefiir Nanna í síma 562 0506 eða 861 5606. Til sölu leöursófasett. Upplýsingar í síma 699 1167. <|P Fyrirtæki Falleg sérverslun vlð Laugaveg tll sölu, ein sinnar tegundar, frábænr mögu- leikar. Selst vegna veikinda. Uppl. í síma 551 7111 frá kl. 11-18 og 568 7135 e. kl. 18. Verð 3,8 m/lager. Ef þú vilt selja eöa kaupa fyrirtækl í, rekstri, hafðu samband við okkur. Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík, s. 533 4200. Sokkaverksmiöja til sölu. Sokkavélar, saumavélar, varahlutir, pressa og gam. Húsnæðisþörf stór bflskúr. Verð 1,5 millj. S. 565 7756 eða 899 9284. Söluturn - myndbandaleiga til sölu. Góðir möguleikar á breytingum. Alls konar skipti koma til gr. Uppl. hjá sölum. Húsvangs, sími 562 1717. Gleðilegt sumar! 96 aðilum er boðið að vera með í átakshóp. Borgum fyrir góðan árangur. Ath. Iæknar hafa mælt með þessu. Nánari uppl. gefur Guðrún E, í símuro 587 6414/897 6414. lönaöar belnsaumsvél, eldhúsborö, 80x80 cm, 4 stólar, lítill ísskápur, rúm, eldhúsborð, 65x110 cm, Philco-þvotta- vél og lager af vélpijónagami. Uppl. í síma 898 1176 eða 588 1177.____________ Viö borgum þér fyrir aö léttast! 24 manns vantar sem era ákveðnir í að léttast og auka orkuna, engin lyf, náttúruleg efni, ráðlagt af læknum. Uppl. gefur Margrét í síma 699 1060. Við borgum þér fyrir aö léttast. Leitum * ■ að 30 manns sem era staðráðnir í að létta sig og láta sér líða vel, engin lyf, 100% náttúraleg efni og eftirfylgni hjúkranarfræðings. S. 899 0985. Sofiia. Hljóðfæri Ódýrt trommusett óskast. Uppl. í síma 869 6559 og 478 1545. Óskast keypt Unga skólastúlku utan af landi vantar húsgögn og heimilistæki, ódýrt eða gefins. Uppl. e.kl. 18 í síma 861 4074 eða í 892 1418 allan sólarhringinn. Mffy Tónlist Ónotaö Roland-upptökutæki 1680, stúdíógræja með stóram skjá til að vinna. 2 GB harður diskur. Upplýsingar í sima 698 6245. r> S I P'á 'fowþír pizzU é apn -i’gli ásamt stórum skammti af brauðstöngum, sœkir það til okkar & færÖ aðra pinu í kaupbæti, 16” pizza með pepperoni & sveppum 1340 kr. Stór skammtur af brauðstöngum 290 kr. Önnur pizza í kaupbœti 0 kr. Samtals Dalbraut 1 Reykjavík Dalshrauni 11 Hafnarfirði lV Tilbygginga [*IG Video Húseigendur - verktakar! Framleiðum Borgamesstál, bæði bárastál og kantstál, í mörgum tegundum & htum: galvanhúðað, álsinkhúðað, litað með polyesterlakki, öll fylgihl,- & sérsmíði. Einnig Siba-þakrennukerfi og milli- veggjastoðir. Fljót og góð þjónusta, verðtilb. að kostnaðarlausu. Úmboðs- menn um allt land. Hringið og fáið uppl. í 437 1000, fax 437 1819. Netfang: vimet@itn.is. Vímet hf., Borgamesi. Þak- og veggklæöningar! Bárastál, garðastál, garðapanill og slétt. Litað og ólitað. Allir fylgihlutir. Ókeypis kostnaðaráætlanir án skuld- bindinga. Garðastál hf., Stórási 4, Garðabæ, sími 565 2000, fax 565 2570. Fjölföldum myndbönd og kassettur, færam kvikmyndafilmur og slides á myndbönd. Fljót og góð þjónusta. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. +4 Bókhald Get tekið að mér bókhald í sumar. Svör sendist DV, merkt "Bókhald-9922”. ^di Garðyikja Garöeigendur, besti tíminn til tijáklippinga. Felli tré, klippi og fjarlægi rasl. Halldór Guðfinnsson garðjrkjum., s. 698 1215 og 553 1623. D Tölvur nfljjjTH! fviruf Hreingemingar Viöskiptahugbúnaöur. Við bjóðum einn vinsælasta viðskiptahugbúnað á landinu. Yfir 1400 rekstraraðilar í öll- um starfsgreinum era meðal notenda okkar. Meðal kerfa hjá okkur era fjár- hagsbókahald, sölukerfi, viðskiptamannakerfi, birgðakerfi, tilboðskerfi, launakerfi, verkefna- og pantanakerfi og tollskýrslukerfi, út- gáfa fyrir tölvunet fáanleg. Fáðu til- boð og nánari upplýsingar hjá Vask- huga ehf., Síðumúla 15, s. 568 2680. Flutningsþrif. Tökum að okkur flutn- ingsþrif á íbúðarhúsnæði og í fyrir- tækjum. Vönduð vinnubrögð, geram verðtilb. Hvíta línan ehf., s. 863 1050. yb Hár og snyrting Afrófléttur!!!: Ný sending af hári. Tímapantanir í síma 562 5337 og 869 2469. & Spákonur Til sölu er utanáliggjandi APS SCSI- diskur, fyrir Mac/PC, 2,1 Gb. Style- writer 1500 litaprentari fyrir Mac, Soundblaster 64 hljóðk. og Panasonic- vídeótæki. S. 554 2501 og 898 1617. PowerMac & iMac-tölvur, G-3 örgjörvar, Zip-drif, geislaskrifarar, Voodoo 2 skják. PóstMac, s. 566-6086 & www.islandia.is/~postmac Spásíminn 905-5550! Tarotspá og dagleg stjömuspá og þú veist hvað gerist! Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550. Spásíminn. 66,50 mín. 0 Þjónusta samband.net 33 kr. á dag! Intemetþjónusta - áskriftarsími 562 8190 Málningarvinna - úti/inni, háþrýsti- þvottur, sílanhúðun, jámklæðum þök og kanta, þakrennur, niðurfoll, stein- steypuviðgerðir, parketlagnir, almenn trésmíðavinna. Tilboð - tímavinna. Komum á staðinn þér aó kostnaðar- lausu. Uppl. í síma 565 7449 e.kl. 17. Giröingar! Geri girðingar eflir pöntun- um, bæði nýjar og endurbætur á göml- um. Tek einnig að mér hvers kyns smíðavinnu. Uppl. í síma 567 9940 og 698 1610. Tölvuþjónusta heimilanna. Öll almenn tölvuþjónusta, viðgerðir og uppsetn. Þjónusta á viðráðanlegu verði frá kl. 10-22. S. 698 1400. Tölvu-þjónninn. WWW.TOLVULISTINN.IS www.tolvulistinn.is www.tolvuhstinn.is www.tolvulistinn.is Fín ódýr PC-tölva til sölu og lflca hlutir úr búslóð. Uppl. í síma 553 0509. Leka svalirnar, útitröppurnar? Geri við og þétti með hinu níðsterka Aquafin 2K, áralöng reynsla. Uppl. I síma 863 5314. 4^ Vélar - verkfæri Trésmiður (meistarí). Get bætt við mig verkefnum úti sem inni. Öll almenn viðgerðar- og viðhaldsverk. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 898 6060. Tökum aö okkur viögeröir og viðhald á húseignum, s.s. múr- og þakviðgerðir, háþrýstiþvott, málun og fl. Uppl. í síma 892 1565 og 552 3611. Trésmíöavélar. Við höldum stærstu trésmíðavélasýn- ingu sem haldin hefur verið á íslandi 5.-13. maí og þurfum að lýma. 20% afsláttur af notuðum trésmíða- vélum til 5. maí. Spónapressur - kflvélar - sagir - fræsarar - sogkerfi - lakkvélar - þykktarslípivélar - dfla- borvélar - loftpressur - kantlimingar- vélar - sambyggðar vélar o.fl. o.fl. Iðn- vélar, Hvaleyrarbraut, Hafnarfirði, sími 565 5055. @ Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir: Fagmennska. Löng reynsla. Öflug loftpressa! 4500 mín/ltr. rafmagnsloftpressa, Atlas Copco, ný- innflutt, ekki ný en ónotuð, verð kr. 240 þús. án vsk. Uppl. í síma 544 5700. Gylfi Guðjónsson, Subara Imreza ‘97, 4WD, s. 892 0042 og 566 6442. Dýrahald Gylfi K Sigurðss., Nissan Primera “97, s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro. Dísarpáfagaukur! Kvenkyns dísarpáfa- gaukur tapaðist frá Hverfisgötu 32b þann 27.4. Fuglinn er gráyijóttur með skúf á höfði, appelsínugult I kinnum og hvítt í vængjum. Er mjög mann- elsk. Viti einhver um hana vinsaml. hringið í s. 552 4153 eða 895 9745. 2ja mánaða hreinræktaðir Border coflie hvolpar til sölu, faðir Garry (innfluttur). Uppl. gefur Kristján í hs. 566 7052 og vs. 566 8070. íslenskir hvolpar. Mjög fallegir og sérstaklega mann- elskir hreinræktaðir íslenskir hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 551 8775. Húsgögn Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000, “98. Bifhjk. S. 892 1451,557 4975. Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘97, s. 557 2940,852 4449, 892 4449. Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565 2877,894 5200. Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s. 557 2493,852 0929. Ámi H. Guðmundsson, Hyundai Elantra ‘98 s. 553 7021, 893 0037. Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz. Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bfl. Eggert Valur Þorkelsson ökukennari. S. 893 4744,853 4744 og 565 3808. Skiptum á rúmum! + bókaskápur ósk- ast. Stórt hjónarúm fæst ódýrt eða í skiptum fyrir minna rúm eða góða dýnu. Einnig óskast bókaskápur, má þarfnast lagfæringar. S. 555 3308. Tekk-boröstofuborð m/6 stólum og 2 framlengingum til sölu, litir á sessum og baki eru blandaðir, mildir litir, vel með farið. Verð 15.000. S. 557 7965. Byssur HULMAX-skot á svartfuglinn frá HULL, 34 g hleðsla, hraði 1430 fet á sek. Kr. 690, 25 skot, kr. 6.100, 250 skot. Sport- búðin Títan, Seljavegi 2, s. 5516080. Amerískur sófi, sem nýr, tfl sölu, verðhugmynd 50 þús. Uppl. í síma 862 2874 og 561 3969. Til sölu amerískt rúm m/2 dýnum, 3ja ára, verð 30.000 eða eftir samkomulagi. Uppl. I síma 553 3384. Vel meö fariö hjónarúm, með áfostum náttborðum við höfuðgafl og fótagafli tU sölu. Uppl. í síma 895 9623. X) Fyrir veiðimenn Ertu í klúbbnum? Frí baklína með öllum uppsettum flugulínum í sumar. Hvergi meira úrval af llnum. Veiðhomið, Hafnarstræti. Veiðibúðin í bænum. S. 551 6760. Langar þig aö fara með fjölskyldunni í veiði í rólegu og fallegu umhverfi? Fáeinir lausir dagar í Svínafossá á Skógarströnd. Gott veiðihús. Uppl. í síma 483 5124 og 895 1393. Q Sjónvörp Gerum viö vídeó, fölvuskiái, loftnet og sjónvörp samdægurs. Ábyrgð. 15% afsl. til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn ehjf., Borgart. 29, s. 552 7095. Fluguhnýtingar. Sigurjón Ólafsson veróur gestahnýtari hjá okkur í kvöld, fimmtudagskvöld. Sumardagar í Veiðihominu, Hafnarstræti. Veiðibúðin í bænum. S. 551 6760. Radioverk ehf. Ármúla 22. Sjónvarps-, video- og loftnetsviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs eða lánstæki. Sækjum, sendum. S. 588 4520,55 30 222. Scierra. Stangir, jakkar, vöðlur, skór, vesti o.fl. á frábæra verði. Kynningartilboð alla helgina. Veiðhomið, Hafnarstræti. Veiðibúðin í bænum. S. 551 6760. Sumardagar i Veiðihorninu. Kynning á nýjum vörum fimmtud. til sunnud. Frábær kynningartilboð í gangi. Veiðhomið, Hafnarstræti. Veiðibúðin í bænum. S. 551 6760._______ Ókeypis Sage-flugustöng. Taktu þátt í getraun okkar í Morgunblaðinu í dag. Þú gætir unnið Sage-flugustöng. Veiðhomið, Hafnarstræti. Veiðibúðin í bænum. S. 551 6760._______ Skotveiðimenn, athugið: Tilboð á leirdúfum og leirdúfuskotum. Útillf, Glæsibæ. Gisting Leigjum út nokkrar vel búnar íbúðir í miábæ Rvíkur, frá 2-6 manna, með öllum húsbúnaði. Skammtímaleiga. Uppl. í síma 861 9200 og 588 0350. Viö ströndina á Eyrarbakka: Hjá Asa ehf., gisting og reiðhjól. Fuglamir, sagan, brimið og kyrrðin era okkar sérkenni. Uppl. í s. 483 1120. T néiisá • Betri líöan, bætt útlit. Viltu grennast á heilbrigðan hátt? Ekkert svelti, engin vanlíðan. Er með frábær 100% náttúruleg fæðubótarefni sem gefa 98% árangur í megrun og bæta heilsuna. Persónuleg ráðgjöf og stuðningur alla leið. Visa/Euro. Hafðu samband. Guðrún, sími 557 2067 og 899 2067. 'bf- Hestamennska Allt fyrir sýningarnar. Hvítar reiðbuxur, verð frá kr. 4.999. Hvítir reiðhanskar og Aigle-reiðstíg- vel í öllum stærðum. Svartir og bláir sýningaijakkar, hvítar hælhh'far. Munið reiðjakkaleiguna. Ástund, Austurveri, sími 568 4240. Fákur - Reykiavíkurmeistaramót. Opin íþróttakeppni 6-9.5. Allir flokkar. Skráning í félagsheimili Fáks mánu- daginn 3.5. kl. 17-20. Skráningargjöld skulu greidd við skráningu.___________ Sölusýning í Reiðhöllinni á Ingólfshvoli laugardaginn 1. maí kl. 11. Skráning söluhrossa í s. 482 2198. Hross við allra hæfi. Hrossaræktarsamfök Suðurlands.________ 854 7722 - Hestaflutningar Haröar. Fer 1-2 ferðir í viku norður, 1-5 ferðir í viku um Ames- og Rangvs. Uppl. i síma 854 7722. Hörður.________ Til sölu 5 vetra hestur, lítið taminn, undan Galsa. Einnig fólksbflakerra. Uppl. í síma 487 8612. D Bátar Skipamiðlunin Bátar & kvóti, Síðum. 33. Þar sem leitin byijar og endar. Vegna mikillar sölu og eftirspumar óskum við nú þegar eftir þorskafla- hámarksbátum og sóknardagabátum af öllum stærðum og gerðum á sölu- skrá. Höfum kaupendur og leigjendur að þorskaflahámarkskvóta. Höfum til sölu öfluga þorskaflahámarksbáta með allt að 200 tonna kvóta. Einnig til sölu þorskaflahámarksbátar, kvótalitlir og án kvóta. Höfum úrval af sóknarbátum og aflamarksbátum, með eða án kvóta, á söluskrá. Sjá bls. 621 í Tfextavarpi. Skipamiðlunin Bátar og kvóti, löggild skipasala, með Iög- mann ávallt til staðar og margra ára- tuga reynsla af sjávarútv., Síðumúla 33, s. 568 3330, 4 línur, f. 568 3331, skip@vortex.is www.vortex.is/~skip/ Skipasalan Bátar og búnaður ehf., Barónsstíg 5,101 Rvík, s. 562 2554. Áratuga reynsla í skipa- og kvótasölu. Vantar alltaf allar stærðir báta og fiskiskipa á skrá, einnig þorskafla- hámark og aflamark. Löggíld skipa- og kvótamiðlun, aðstoóum menn við tilboð á Kvótaþingi. Hringið og fáið faxaða eða senda söluskrá. Sjá skipa- og kvótaskrá á textavarpi, síða 620. Nýtt! Skipaskrá og myndir ásamt fleiru á heimasíðu: www.isholf.is/skip. Sími 562 2554, fax 552 6726.____________ Skipasalan ehf. - kvótamiölun, auglýsir: Viðskiptavinir athugið: Höfum fengið nýtt heimilisfang: Hverfisgötu 84, 101 Rvík. Nýtt símanúmer er 511 3900. Höfum úrval krókaleyfis- og afla- marksbáta á skrá. Alhliða þjónusta fyrir þig. Löggild og tryggð skipasala. Áralöng reynsla & traust vinnubrögð. Upplýsingar í textavarpi, síðu 625. Sendum söluyfirlit strax á faxi/pósti. Skipasalan ehf., Hverfisgötu 84, 101 Rvík, s. 511 3900/fax 511 3901. Til sölu Sómi 860 m/þorskafiahámarki. Viðskiptavinir, athugið: Höfum fengið nýtt heimilisfang: Hverfisgötu 84, 101 Reykjavík. Nýtt símanúmer er 511 3900. Til sölu Sómi 860 ‘96 með 360 ha. Volvo Penta, báturinn selst með 26 tonnum af þorskaflahámarki, mögulega meira. Skipasalan ehf., Hverfisgötu 84, 101 Rvík, s. 511 3900/fax 511 3901. • Utgeröarmenn, athugiö. Til sölu Sómi 860, árg. ‘98, með 360 ha. Volvo og V-gír. Allt að 50 tonn af þorskafla- hámarki gætu fylgt með. Fallegur bátur, útbúinn á línu og handfæri. Heildamotkun tæpir 400 tímar. Báta- og kvótasalan ehf., Borgart. 29, sími 551 4499, fax 551 4493.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.