Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1999, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1999, Blaðsíða 41
V JOV MÁNUDAGUR 10. MAÍ 1999 Listaklúbbur Leikhúskjallarans: Kvæði og klæði - Ljóð í litura Messíana Tómasdóttir sýnir á Mokka. Klippimyndir Messíana Tómasdóttir opnaði myndlistarsýningu á Mokka-kafíi um helgina. Hún sýnir þar átján klippimyndir unnar á þessu ári. Myndimar sýna á óhlutbundinn hátt ferlið í óperuleiknum Maður lifandi eftir Áma Ibsen, Karólinu Eiríksdóttur og Messíönu, en hann verður framsýndur á Litla sviði Borgarleikhússins 3. júní næstkomandi. Óperuleikurinn fjaliar um það er Dauðinn gerir sér ferð i mannheima til að sækja „Mann lifandi", sem aftur leitar ásjár hjá skapgerðareinkennum sínum, löstum og kostum, sem í sýningunni em persónugerð. Sýningar Messíana Tómasdóttir er fædd árið 1940 í Reykjavík. Hún stund- aði nám í myndlist, textíl, leik- myndateiknun og strengjabrúðu- list í Danmörku, Frakklandi og við Myndlista- og handíðaskóla ís- lands. Auk fimm myndlistarsýn- inga og yfir fimmtíu leikmynda fyrir leikhús og sjónvarp hér heima, í Danmörku, Færeyjum og Finnlandi hefur Messíana flutt fyrirlestra um litafræði og brúðu- leikhús hér heima og víða erlend- is. Þá hefur Messíana notið fjölda starfs-, náms-, dvalar- og ferða- styrkja og var borgarlistamaður 1982. Messiana rekur eigið leik- hús, Strengjaieikhúsið. Sýningin á Mokka stendur til 4. júní. Veður á Faxaflóasvæði næstu viku - samkv. tölum frá Veöurstofu íslands - mán. þriö. miö. fim. fös. Úrkoma -& 12 tima biu 19 mm 16 14 12 10 8 6 4 2 0 • - mán. þri. miö. fim. Kvæði og klæði - Ljóð í litum heitir dagskráin sem verður í Listaklúbbi Leikhúskjallarans í kvöld. Fatahönnuðir frá Galleri Mót sýna verk sín við íslensk sam- tímaljóð. Ljóðin eru valin af Lindu Vilhjálmsdóttur en nemendur úr Leiklistarskóla íslands leggja hönn- uðunum lið með framsetningu, módelstörfum og flutningi ljóða. Þema sýningarinnar er: Ljóð í lit- um sumars. Hönnuðimir sem taka þátt í sýn- ingunni era: Alda Kristín Sigurðar- dóttir, Ásta Guðmundsdóttir, Björk Baldursdóttir, Guðrún Kristín Sveinbjörnsdóttir, Heiðdís Jóns- dóttir og Olga Gunnarsdóttir. Hæg austlæg átt og yfirleitt léttskýjað, en þokuloft við austurströndina og á annesjum I dagskrárlok koma svo nemend- ur frá Myndlistarskóla íslands með myndlistar-sjov (ekki sýningu). Dagskráin hefst kl. 20.30 en hús- ið verður opnar kl. 19.30. Skemmtanir Bubbi á Fógetanum Um þessar mundir er Bubbi Morthens að halda. upp á 20 ára starfsafmæli sitt sem atvinnutón- listarmaður. Bubbi hefur verið í fremstu víglínu í tónlistarheimin- norðanlands. Hiti víða 9 til 14 stig yfir daginn, en svalara úti við sjóinn austanlands. um allan sinn feril og komið víða við. í tilefni af stórafmælinu fer Bubbi yfir ferilinn í formi tónleikar- aðar á Fógetanum í Aðalstræti og flytur einnig ný lög. Tónleikarnir verða sextán talsins og em tvennir fyrstu búnir. Þriðju tónleikarnir eru kl. 10 í kvöld og þeir fjórðu verða síðan á miðvikudagskvöld. Sumartónleikar í kvöld verða sumartónleikar í Fríkirkjunni á vegum kórs Fríkirkj- unnar. Á efnisskránni verða nokk- ur falleg kirkjuleg tónverk. Org- anisti og kórstjóri er Hjörtur Magni Jóhannsson. Allir era velkomnir. Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri heiöskírt 11 Bergsstaóir skýjaö 5 Bolungarvík skýjaö 10 Egilsstaóir 7 Kirkjubœjarkl. mistur 9 Keflavíkurflv. skýjaó 8 Raufarhöfn heiöskírt 7 Reykjavik skýjaö 8 Stórhöföi hálfskýjaö 7 Bergen skýjaó 12 Helsinki skýjaö 5 Kaupmhöfn skýjaó 10 Ósló snjókoma 1 Stokkhólmur 7 Þórshöfn alskýjaö 6 Þrándheimur léttskýjaó 8 Algarve skýjaó 19 Amsterdam hálfskýjaó 18 Barcelona mistur 18 Berlín skúr á síö. kls. 16 Chicago léttskýjaö 8 Dublin rigning og súld 13 Halifax þoka 9 Frankfurt Glasgow léttskýjaö 20 Hamborg skýjaö 15 Jan Mayen skýjaö 2 London skýjaö 19 Lúxemborg skýjaö 19 Mallorca léttskýjaö 23 Montreal heiöskírt 14 Narssarssuaq rign. á síö. kls. 5 New York þokumóóa 14 Orlando skýjað 20 París skýjað 22 Vín hálfskýjaö 18 Washington léttkskýjaö 16 Veðrið í dag Aníta Rut Þessi myndarlega stúlka, Aníta Rut Ólafs- dóttir, fæddist á fæðingar- deild Landspítalans 7. febrúar síðastliðinn. Við Barn dagsins fæðingu var hún 3710 grömm að þyngd og 53 sentímetrar. Aníta Rut er þriðja barn Maríu Leu Guðjónsdóttur og Ólafs Borgþórssonar en fyrir eiga þau tvíburana Amar Leó og Fiólu Rakel sem era þriggja ára. Hluti af þátttakendum í dagskránni í Leikhúskjallaranum í kvöld. Þokuloft við austurströndina Joaquim Phoenix og Nicholas Cage leika aðalhlutverkin. 8 millímetrar Stjörnubíó og Bíóhöllin sýna spennumyndina 8MM. í henni segt r} ir frá einkaspæjaranum Tom Welles (Nicholas Cage) sem falið er af ekkju nýlátins iðjuhöldurs að rannsaka hvort stuttmynd tekin á 8 mm fllmu sé raunverulega „snufT‘- mynd, þ.e. mynd þar sem raun- verulegt morð á sér stað. Myndin er í öllu falli óhugnanlega raun- veruleg en Welles bendir á að „snufT'-myndir séu líklega aðeins þjóðsögur, ekki hafi tekist að sanna tilvist slíkra mynda. Ekkjan vill að hann hafi uppi á ungu stúlkunni sem virðist myrt í myndinni til að sannfærast um að þetta hafi aðeins verið sviðsetning. ///////// Kvskmyndir 'tfíM'* Welles rekur slóð , - ■'' Welles hennar til undirheima klámiðnaðarins í Hollywood. Hann hefur uppi á móður stúlkunnar og kemst að sögu hennar, hún hafði strokið að heiman ásamt kærastan- um með Hollywood-draumana í maganum. Örvæntingarfull leit Welles að stúlkunni, sem og sorinn sem hann upplifir, ber hann að ystu nöf. Nýjar myndir í kvikmyndaliúsum.V Bíóhöllin: 8MM Saga-Bíó: Varsíty Blues Bíóborgin: True Crime Háskólabíó: Fávitarnir Háskólabíó: Arlington Road Kringlubíó: Permanent Midnight Laugarásbíó: eXistenZ Regnboginn: Taktu lagiö, Lóa Stjörnubíó: Waking Ned Krossgátan 1 2 3 4 5 8 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 - 17 18 19 20 21 22 23 Lárétt: 1 kurteis, 8 skel, 9 regntíð, 10 nudda, 12 málmur, 13 póll, 15 rugga, 17 tungumál, 19 pár, 21 um- mæli, 22 kvæði, 23 veisla. Lóðrétt: 1 karlmannsnafn, 2 hvíldi, 3 heyið, 4 öruggi, 5 vitni, 6 klaki, 7 stofu, 12 púkar, 14 ásakar, 16 tryllti, 17 fótabúnað, 18 eldsneyti, 20 einnig. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 gröf, 5 gát, 8 látur, 9 ró, 10 æru, 12 lóur, 13 rúllan, 15 ás, 16 lóm, 18 er, 19 stól, 21 dys, 23 tal, 24 niiöaC Lóðrétt: 1 glær, 2 rá, 3 ötull, 4 full, 5 gróandi, 6 áru, 7 tórar, 11 rústa, 14 neyð, 15 ást, 17 ólm, 20 ól, 22 sa. Gengið Almennt gengi LÍ 07. 05. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 73,040 73,420 73,460 Pund 119,380 119,990 118,960 Kan. dollar 49,960 50,270 49,800 Dönsk kr. 10,6080 10,6670 10,5380 Norsk kr 9,5310 9,5830 9,4420 Sænsk kr. 8,7780 8,8270 8,8000 Fi. mark 13,2533 13,3330 13,1780 - Fra. franki 12,0131 12,0853 11,9448 Belg. franki 1,9534 1,9652 1,9423 Sviss. franki 49,0800 49,3500 48,7200 Holl. gyllini 35,7582 35,9731 35,5548 Þýskt mark 40,2902 40,5323 40,0610 ít. lira 0,040700 0,04094 0,040470 Aust. sch. 5,7267 5,7611 5,6941 Port. escudo 0,3931 0,3954 0,3908 Spá. peseti 0,4736 0,4764 0,4710 Jap. yen 0,605700 0,60930 0,615700 irskt pund 100,056 100,657 99,487 , SDR 99,230000 99,83000 99,580öP0 ECU 78,8000 79,2700 78,3500 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.