Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1999, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 1999 35 v DV Fréttir Keikó fékk magakveisu 1 kvi sinni: Skagasíldin læknaði Keikó DV, Akranesi: Það hefur löngum verið sagt að bæði dýr og menn séu matvönd. Sumt fólk vill ekki hvaða sUd sem er. Það á einnig við um dýrin og þá sérstaklega Keikó sem unir sér vel í kvínni í Klettsvík- inni i Eyjum. Hvort sem það er út af sUd- inni frá Sjávarút- vegs- og fiskvinnslu- fyrirtæki Haraldar Böðvarssonar á Akranesi skal ósagt látið en hún fer vel í hann. Samkvæmt heim- Udum mun það hafa verið fyrir síðustu Þorláksmessu að Keikó líkaði ekki síldin sem þeir Eyja- menn voru að bjóða honum. Hann fékk í magann og þá var leitað tU Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæk- isins Haraldar Böðv- arssonar á Akranesi tU að fá jólasíldina. HB frysti umtalsvert Keikó glímdi við magakrankleika og þá komu Skagamenn tii bjarg- ar. DV-mynd Omar magn af Austurlands- sUd á síðasta vetri og segja kunnugir að það sé ekki undarlegt þó Keikó líki vel við þá síld enda gullfalleg og til dagsins í dag hefur HB sent 15 tonn af fallegri síld sem Keikó étur með góðri lyst. Að sögn Halls Hallssonar, tals- manns samtakanna um Keikó, fer sUdin frá HB vel í höfrung- inn enda eðalsíld. „Ástæða þess að við leituðum til HB manna var sú að dýr- ið fékk magakveisu. Við gefum honum sUd bæði frá Eyjum og Akranesi og ég tel að sUdin í Eyjum sé jafn góð og sú frá Skaganum. En ekki er hægt að neita því að Keikó hefur verið mjög hrifmn af síld- inni frá Akranesi. Hann hefur ekki feng- ið magakveisu siðan hann fékk eðalsUdina frá HB,“ segir HaUur. -DVÓ Frá kynningarfundi um markaðssetningu Voga á Vatnsleysuströnd. A fund- inum var boðið upp á glæsilegar veitingar sem veitingahúsið Glóðin sá um og var á boðstólum fjölbreytt úrval sjávarfangs frá framleiðslufyrirtækjum sveitarfélagsins. DV-myndir Arnheiður Vogar - fyrsta mark- aðssetta bæjarfélagið DV, Suðurnesjum: Sveitarstjórn Vatnsleysustrand- arhrepps hélt nýlega kynningarfund með fasteignasölum og verktökum um markaðssetningu Voga en þar fór fram kynning á framtíðarsýn bæjarins tU næstu þriggja ára. Er þetta fyrsta sveitarfélagið sem er markaðssett á þennan hátt. Jóhanna Reynisdóttir sveitar- stjóri kynnti þau markmiö sem stefnt er að eins og að fjölga íbúum hreppsins í 1000 en þeir eru nú um 700. Þá voru kynntir kostir þess að búa í Vogum með tilliti tU staðsetn- ingar en aðeins er um 17 mínútna akstur frá Hafnarfirði og að bærinn sé fjölskyldu- og umhverfisvænn, fjarri ys höfuðborgarinnar. Á staðnum er einsetinn grunn- skóli og leikskóli sem verið er að stækka og stefnt að því að öU úti- vistar- og tómstundastarfsemi verði efld. Vatnsleysustrandarhreppur hefur ásamt bæjarbúum gert átak í um- hverfismálum og fegrað með máln- ingu og snyrtingu. Götur og gang- stéttir verða endumýjaðar í sumar og göngustígar lagðir með fram sjónum. Þá hefur verið stofnað skógræktarfélag og er gert ráð fyrir auknum trjágróðri í og við bæinn. Þá sé markmiðið að auka fjöl- breytni í atvinnulífinu á næstunni en um helmingur íbúanna starfar í Reykjavík eða annars staðar á Suð- urnesjum. -AG Stærðic 13" _________ 14" Verð frá \15” ' •/»* » ~ * " J €333® Stæiðii: 13” 15" ______ 14" 16" /j Verð fiá\ 8.106^- ./4 Stæiðii: 14" 16" ------\ 18" X1' VeiðftáV8 I________.........■% 10,238,-: ;7-** "O Stæiðii: 14" 16" 15" 17" J JT&' Réttarhálsi Z, sími: 587 5588 Skipholti 35. simi: 553 1055 Þjónustuaðilar um land allt. Kópavogsbær Lóðaúthlutun. Salahverfi, reitir nr. 9 og 11. Salir er íbúðahverfi suðaustan Lindahverfis í Kópavogi. Þar er ráðgert að búi um 3000 manns í framtíðinni. f hverfinu verða tveir leikskólar, gæsluvöllur, hverfisverslanir auk íþróttasvæðis og grunnskóla. Opin svæði munu umlykja hverfið að mestu, m.a. golfvöllur og kirkjugarður. fbúðabyggðin verður í frá tæplega 70 m h.y.s. í um 105 m h.y.s. Landhalli er til suðurs - vesturs og er breytííegur. Þegar hefur verið úthlutað lóðum fyrir rúmlega 500 íbúðir í hverfinu og nú er ráðgert að úthluta lóðum fyrir um 400 íbúðir, þar af rúmlega 80 í sérbýli. Kópavogsbær auglýsir lóðir fyrir eftirtalin hús á reitum 9 og 11 í Salahverfi til úthlutunar: Fjöibýlishús: Rjúpnasalir nr. 10,12 og 14. Um er að ræða 3 fjölbýlishús á 7,10 og 12 hæðum auk kjallara. Hámarksgrunnflötur hvers húss er 440 m! og fjöldi íbúða á hæð 4. Rúmlega þriðjungur bflastæða verður í bflageymslu. Lómasalir 2-16. Um er að ræða 4 fjölbýlishús á 3 hæðum (stölluð) með möguleika á kjallara fyrir geymslur. Hámarksgrunnflötur hvers húss er 580 m2 og fjöldi íbúða 16. Gert er ráð fyrir að 10 bflastæði verði í bflageymslu. Lóðimar eru í nokkrum halla. Jötunsalir nr. 2 og Kórsalir nr. 1-5. Um er að ræða 4 fjölbýlishús á 3 hæðum (stölluð) með möguleika á kjallara fyrir geymslur. Hámarksgrunnflötur hússins er 440 m’ og fjöldi íbúða 11. Rjúpnasaiir nr. 2-8. Um er að ræða 2 lóðir með 4 fjölbýlishúsum á 3 hæðum. Húsin geta einnig verið sambyggð. Hámarksgrunnflötur hvers húss er 250 m2 og fjöldi íbúða 6. Gert er ráð fyrir 4-5 bflskúrum á hvorri lóð. Sóiarsaiir nr. 1-11 og Straumsalir nr. 1-11. Um er að ræða 6 fjölbýlishús á þrem hæðum með 6 íbúðum og 2 innbyggðum bflageymslum. Lóðin er í vesturhalla og er því fyrsta hæð að mestu niðurgrafin á austurhlið. Möguleiki er á því að allar íbúðir hafi sérinngang. Hámarksgrunnflötur húss er 270 m2. Sólarsalir nr. 2-6 og Straumsalir nr. 2-6. Um er að ræða 6 fjölbýlishús á þrem hæðum með 5 íbúðum og 2 innbyggðum bflageymslum og einum stigagangi. Lóðin er í halla og er því fyrsta hæð að hluta niðurgrafin baka til. Hámarksflatarmál húss er 780 m2. Raðhús: Lómasalir nr. 1-5 og 23-37, Roðasalir nr. 2-6 og Skjólsalir nr. 5-11 og 6-16. Um er að ræða 6 raðhúsalengjur með 3-6 íbúðum hver á tveim hæðum. Ein innbyggð bflageymsla skal vera í hverju húsi. Lóðimar era í halla og er aðkoma að húsum neðan götu á efri hæð, en á neðri hæð að húsum ofan götu. Hámarksgrunnflötur miliihúsa er 125 m2 en endahúsa 130 m2 og hámarksflatarmál 210 og 220 m2. Parhús Lómasalir nr. 7-21 og 39-45, Roðasalir nr. 8-14 og Skjólsalir nr. 1-3. Um er að ræða 9 parhús (18 íbúðir) á tveim hæðum. Ein innbyggð bflageymsla skal vera í hverju húsi. Lóðimar era í halla og er aðkoma að húsum neðan götu á efri hæð, en á neðri hæð á húsum ofan götu. Hámarksgrunnflötur íbúðar er 130 m2 og hámarksflatarmál 220 m2. Suðursaiir nr. 2-4 og 1-7. Um er að ræða 3 parhús (6 íbúðir) á þrem pöllum. Ein innbyggð bflageymsla skal vera í hverju húsi. Lóðimar era í halla og er aðkoma að húsunum á neðsta pall. Hámarksgrunnflötur fbúðar er 155 m2 og hámarksflatarmál 220 m2. Suðursalir nr. 6-12. Um er að ræða 2 parhús (4 íbúðir) á einni hæð. Ein innbyggð bflageymsla skal vera í hverju húsi. Hámarksgrunnflötur íbúðar er 155 m2. Einbýlishús: Logasalir nr. 1-9, Miðsalir nr. 1-10, Roðasalir nr. 16-20, Skjólsalir nr. 2-4 og Suðursalir nr. 20. Um er að ræða 20 einbýlishús á tveim hæðum og með einni innbyggðri bflageymslu. Lóðimar era í halla aðkoma að húsum ofan götu er á neðri hæðina en á efri hæðina að húsum neðan götu. Hámarksgrunnflötur húss er 180 m2 en hámarksflatarmál 300 m2. Logasalir nr. 2-14. Um er að ræða 7 einbýlishús á einni til tveim hæðum (hæð og ris). A.m.k.ein bflageymsla skal vera á lóð og má hún vera stakstæð. Hámarksgrannflötur húss er 210 m2 en hámarksflatarmál 300 m.. Suðursalir nr. 14-18. Um er að ræða 3 einbýlishús á einni hæð með einni bflageymslu. Hámarksgrunnflötur húss er 220 m2. Gert er ráð fyrir að þessar lóðir verði byggingarhæfar í júlí og september árið 2000. Skipuiagsuppdráttur, skipulags- og byggingarskilmálar ásamt umsóknareyðublöðum fást afhent á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 2, 4. hæð frá kl. 9-15 alla virka daga frá briðiudeginum 22. iúní nk. gegn 500 kr. gjaidi. Umsóknir þurfa að hafa borist Bæjarskipulagi í síðasta lagi fvrir kl. 15 fimmtudaginn 1, iúlí 1999. Bæjarstjórinn í Kópavogi. t Mjög gott úrval bíla á skrá og á staðnum Opið virka daga 10-12 og 13-18. Lokað á laugardögum til og með 7. ágúst. VANTAR TJALDVAGNA OG FELLIHYSI STRAX • GOÐ INNIAÐSTAÐA fBÍLÁSAUÍS B I L A S A L A Tryggvabraut 14, 600 Akureyri 461 3020-461 3019 Nissan Patrol DTI 2800 5 d.'98, grænn, ek. 23 þ.km, bsk. 33“ álf. Verð 3.480.000. NIMC Space Wagon 4x4 2000 5 d.'98, hvftur, ek. 23 þ.km, ssk. Verð 2.100.000. MMCPajero DTI 2800 5 d.'97, grænn ek. 63 þ.km, ssk, 33“ grind o.fl. Verð 2.990.000. Nissan Terrano II SE 2400 5 d.'97, grænn, ek. 44 þ.km, bsk., sóll, cd, krókur o.fl. Verð 2.300.000. Toyota Landcruiser 80 VX 4200 DT 5 d.'94, grænn, ek.160 þ.km, ssk dr, læs„ sóil. Verð 3.700.000. Volkswagen LT55 vörubifr. '92, hvítur, m/krana. Verð 1.400.000. + vsk. Volkswagen Golf 4x4 1800 5. d.'98, grænn, ek.12 þ.km, bsk., spoiler o.fl. Verð 1.600.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.