Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1999, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999 Fréttir DV Samstarf Íslandssíma og Reykjavíkurborgar: Fáum ekkert frítt - Landssíminn grætur, segir Eyþór Arnalds Íslandssími telur sig ekki vera að þiggja beinan stuðning frá Reykjavíkurborg með samningn- um við Línu, fyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur. í viðtali við Ólaf Stephensen, forstöðumann upplýs- inga- og kynningamála Landssím- ans, í DV sagðist hann undrandi á því að einkafyrirtæki hefði fengið Reykjavíkurborg til að leggja út fyrir grunninum í fjarskiptakerfi sínu. Eyþór Arnalds, fram- kvæmdastjóri Íslandssíma, er á öðru máli: „Þetta er misskilningur hjá Ólafi að borgin sé að greiða eitthvað fyrir okkur. Við erum að fjármagna fyrir borgina líka, þetta eru sameiginlegir hagsmunir. Það þýðir ekki að við séum að fá eitt- hvað frítt. Orkuveitan ætlaði að koma sér upp ljósleiðaraneti, líkt Vinningaskrá HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Aðalútdráttur 7. flokks, 13. júlí 1999 Kr 2 000 000 TROMP 111 ■ ftiWllaWir Kf. 10.000.000 1977 Kr. 50.000 l.rSS 1976 1978 Kl r. 201 / ■ 1.00 0 LRi?ooó!óoo 39267 40369 44222 Kr. 100.000 rs 8280 17670 28702 31470 34577 35952 48896 9166 18964 30966 32046 35501 44074 /57356 Kr. 25.000 98 2147 7211 885 2592 14090 2128 4900 14184 TROMP Kr. 125.000 14949 16942 16255 17610 16615 17983 18358 22901 29076 35878 44308 54242 19688 23820 30358 37598 44386 55617 20094 24004- 30564 39380 47729 59665 22012 25183 32630 41643 52092 59968 22596 28269 34139 43438 53829 Kr. 15.000 TROMP Kr. 75.000 25985 28652 26055 28662 26105 28693 26154 28898 26238 29192 31941 34982 38555 31959 35131 38753 32028 35174 38855 32041 35277 38876 32274 35393 38959 40834 43845 47839 51111 54696 57654 40982 43907 47874 51374 54806 57725 41007 44007 47936 51639 55067 57745 41121 44110 47943 51664 55117 . 57751 41176 44260 48183 51690 55204 57788 5 2741 5576 8307 11159 13572 16911 19689 22753 26292 29208 32291 35404 38986 41357 44351 48212 51724 55247 57794 61 2843 5653 8461 11200 13767 16933 19769 22824 26300 29228 32388 35465 39007 41452 44366 48264 51786 55257 57858 484 2846 5673 8487 11302 13783 16938 19939 22841 ■26363 29241 32458 35502 39026 41475 44378 48388 51824 55332 58042 514 2853 5687 8495 11327 13816 16982 19977 22945 26393 29276 32746 35603 39039 41649 44420 48461 51888 55419 58072 580 2916 5827 8566 11361 13827 17014 20028 22996 26421 29376 32776 35609 39068 41692 44492 48643 51909 55535 58154 719 3167 5845 8593 11520 13857 17168 20067 23002 26516 29437 32841 35617 39144 41734 44500 48657 52029 55536 58254 723 3178 5935 8596 11559 13887 17257 20083 23125 26589 29472 32847 35634 39172 41737 44730 48673 52124 55647 58349 749 3202 5961 8608 11663 14028 17434 20124 23153 26604 29690 32865 35833 39210 41862 44828 48717. 52180 55701 58357 856 3215 6030 8665 11670 14113 17438 20217 23156 26643 29731 ■ 32891 35936 39269 41939 44926 48781 52225 55754 58373 862 3228 6037 8696 11841 14132 17537 20333 23169 26754 29751 32940 35957 39310 41949 44951 48870 52291 55833 58375 873 3270 6043 8842 11868 14297 17539 20361 23271 26810 29792 32982 35973 39392 42015 44984 48921 52374 55878 58455 896 3285 6122 8873 11885 14424 17553 20471 23286 26841 29823 33219 36102 39393 42018 45166 48962 52409 55914 58470 925 3618 6148 8880 11923 14539 17662 20552 23416 26858 29867 33235 36224 39561 42048 45352 49106 52560 55974 58522 1062 3643 6313 9001 11931 14608 17671 20617 23538 26905 29883 33311 36229 39571 42052 45459 49110 52570 56088 58540 1117 3735 6397 9170 11976 14685 17784 20669 23563 26943 29885 33337 36254 39578 42064 45486 49121 52572 56115 58553 1125 3772 6417 9183 12120 14710 17927 20715 23607 26962 29906 33462 36360 39593 42085 45539 49219 52579 56117 58620 1190 3851 6495 9209 12124 14800 17996 20749 23659 27002 29949 33641 36379 39604 42180 45759 49435 52690 56124 58623 1320 3927 6542 9232 12269 14832 18016 20839 23690 27138 29967 33718 36420 39613 42216 45891 49496 5Í714 56168 58652 1328 3935 6630 9322 12287 14969 18077 21026 23693 27217 30008 33761 36485 39615 42245 45901 49565 52810 56211 58780 1351 3992 6778 9360 12289 15074 18079 21074 23738 27226 30182 33872 36497 39733 42320 45983 49582 52925 56247 58784 1395’ 4066 6861 9376 12306 15103 18125 21164 23746 27227,... . 30185 33888 36734 39763 42374 46030 49616 53014 56398 58787 1492 4067 6899 9472 12404 15266 18165 21202 23832 27255 30283 33915 36741 39775 42375 46095 49639 53053 56422 58956 1500 4077 6967 9549 12418 15529 18169 21203 24209 27260 30349 34009 36763 39882 42394 46172 49766 53158 56490 58993 1507 4120 6983 9579 12486 15542 18188 21205 24269 27330 30423 34015 37252 39939 42424 46224 49812 53193 56521 59174 1537 4145 7042 9602 12507 15550 18333 21219 24451 27414 30536 34046 37356 39950 42460 46316 49905 53227 56524 59211 1674 4158 7103 9611 12531 15649 18370 21232 24467 27443 30622 34048 37400 40000 42471 46327 49912 53246 56539 59256 1736 4178 7124 9663 12667 15657 18411 21262 24663 27445 30654 34104 37401 40150 42495 46405 49945 53254 56620 59288 1777 4372 7226 9676 12698 15839 18457 21265 24664 27463 30727 34129 37454 40196 42746 46431 50003 53437 56621 59345 1795 4394 ?236 9856 12730 16053 18743 21438 24792 27506 30730 34137 37519 40197 42784 46472 50006 53538 56775 59450 1937 4448 7251 9987 12796 16093 18759 21523 24910 27613 30761 34149 37546 40211 42797 46592 50011 53588 56785 59563 1957 4522 7279 10105 12810 16096 18786 21545 24939 27566 30828 34190 37555 40227 42831 46597 50069 53877 56864 59611 2008 4575 7283 10249 12813 16104 18806 21569 24946 27595 30884 34195 37599 40274 42955 46617 50175 53901 57111 59725 2049 4679 7315 10257 12889 16152 18811 21590 24971 27613 30893 34206 37606 40280 43225 46677 50313 54094 57136 59741 2287 4748 7319 10307 13029 16231 18875 21700 24973 27654 30946 34260 37692 40299 43248 46763 50377 54133 57157 59772 2313 4807 7327 10481 13136 16404 18876 21826 25170 27696 30950 34300 37760 40341 43294 46771 50428 54231 57187 59823 2364 4867 7455 10526 13142 16434 18896 21897 25181 27730 30999 34443 37763 40348 43337 46795 50491 54249 57209 f59838 2397 5057 7467 10592 13238 16565 18933 21993 25304 27761 31057 34445 37937 40358 43452 46895 50508 54325 57224 59852 2490 5058 7526 10649 13284 16642 19020 22130 25322 27866 31060 34524 38013 40449 43592 47037 50596 54333 57312 59872 2536 5090 7923 10779 13302 16757 19031 22217 25503 27919 31102 34553 38035 40455 43632 47396 50640 54406 57349 59874 2572 5106 7978 10885 13348 16771 19132 22533 25551 27937 31124 34647 38159 40522 43667 47694 50733 54425 57364 59998 2578 5142 7982 10967 13352 16776 19140 22623 25583 28134 31131 34690 38228 40589 43677 47776 50739 54429 57427 2669 '5208 8116 11045 13378 16780 19298 22645 25634 28166 31374 34762 38265 40609 43713 47792 50925 54445 57448 2715 5328 8129 11082 13466 16832 19348 22717 25646 28234 31653 34765 38325 40632 43768 47804 50995 54555 57483 2719 5368 8159 11092 13507 16854 19492 22724 25769 28321 31727 34917 38440 40641 43776 47826 51079 54669 57513 2737 5453 8272 11105 13516 16885 19647 22752 25853 28331 31877 34980 38517 40678 43823 47834 51109 54685 57605 Kr. 2.500 2 TROMP r. 12300 Ef tvair siðustu tðlustafimir í númarinu eru: 51 76 í hverjum aöalútdraatti eru dregnar út a.m.k. tvaer tveggja stafa tölur og allir eigendur ein- faldra miöa með númeri sem endar á þeim fá 2.500 kr. vinning. Só um Trompmiða aö raaða er vinningurinn 12.500 kr. Alls eni þaö 6.000 miöar sem þessir vinningar falla á og vegna þessa mikla fjðlda er skrá yfir þá ekki prentuð f heild hér, enda yröi hún mun lengri en sú sem birtist á þessari slöu. Allar tölur eru birtar'meö fyrirvara um prentvillur. Eyþór Arnalds og Guðmundur Þór- oddsson við undirritun samnings milli Línu, fyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur, og Íslandssíma á mánudag. DV-mynd E.ÓI. og aðrar orkuveitur í Evrópu. Við vorum í svipuðum hugleiðingum og þ.a.l. ákváðum við að gera þetta saman. Íslandssími ber umtals- verðan kostnað, þannig að það mætti segja að við værum að greiða fyrir borgina en ekki öfugt. Við erum í rauninni að lækka fjár- festingarkostnað hennar," sagði Eyþór Arnalds. Enginn hagsmunaleikur Eins og flestum er kunnugt sat Eyþór í borgarstjórn í tæpt ár eða þar til hann sagði af sér er hann tók við framkvæmdastjórastöð- unni hjá Íslandssíma. Margir velta því þá fyrir sér hvort um hags- munaleik hafi verið að ræða. „Nei. Fyrstu skrefin voru þau að verk- fræðingur frá Íslandssíma talaði við tæknimenn hjá Orkuveitunni um ákveðið rör sem hún á og hvort Íslandssími gæti fengið að leggja ljósleiðara eftir því. Þá komust menn að því að þarna var um gagnkvæma hagsmuni að ræða og ákveðið var að fara út í sameiginlegan kostnað. Enda eru það verkfræðingar Orkuveitunnar sem hafa keyrt þetta mál áfram.“ Landssíminn grætur Samkvæmt samningum borgar ís- landssími 350 milljónir inn í Línu eða allt að tvöfalt hlutafé fyrirtækis- ins. Ljóst þykir að ef fyrirtækin tvö hefðu farið í samkeppni í stað sam- starfs hefði Lína staðið á mun tæp- ari grunni. „Það er þjóðhagslega hagkvæmt að aðilar taki saman höndum og fari í svona fram- kvæmdir saman en ekki sinn í hvoru lagi. Það sama á við um Landssímann, Íslandssími hefur áhuga á að starfá með honum, þótt hann sé ríkisfyrirtæki. Almennt hafa svör Landssímans í þessu máli verið í kvartanatón. Þetta er einmitt sá tónn sem þeir vilja ekki fá frá öðrum. Þeir hafa mótmælt Sam- keppnisstofnun mikið vegna Tals, borið fyrir sig aðstöðumun. Þetta er í fyrsta sinn sem ég heyri Landssím- ann vera farinn að gráta,“ sagði Ey- þór Amalds. -hvs Á stolinni gröfu á ball DV, Vesturlandi: Gröfu var stolið á Húsafelli i Borgarfírði á laugardagskvöldið. Það var ekki fyrr en á sunnudag sem þjófnaðurinn uppgötvaðist og var hann þá tilkynntur til lög- reglu. Eftir nokkra eftirgrennslan kom grafan í leitirnar og stóð hún þá á hlaðinu við Baulu í Staf- holtstungum. Hér voru greinilega úrræðagóð- ir ungir menn á ferli því þeim tókst að tengja fram hjá og ræsa gröfuna lyklalausir. „Líklega hefur þá langað á ball í Borgarnesi og ekki fundið önnur ráð en að stela gröfunni og aka af stað. Vafalítið hafa þeir verið lengi á leiðinni og misst af ballinu þvi svona tæki fara ekki hratt yfir,“ sagði Bergþór Kristleifsson á Húsafelli - feginn því að tækið var þó að mestu óskemmt. -DVÓ/MM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.