Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1999, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999
35
Wisi R
fyrir 50
árum
15. júlí
1949
Nehru var sýnt
banatilræði
Andlát
Þuríður Guðnadóttir, Grófarseli
17, Reykjavík, andaðist á Sjúkra-
húsi Reykjavíkur þriðjudaginn 13.
júlí.
Jóna Sigurjónsdóttir, siðast til
heimilis að Kópavogsbraut lb, and-
aðist i hjúkrunarheimilinu Sunnu-
hlíð þriðjudaginn 13. júlí.
Jón Halldór Þórarinsson, Hrafn-
istu, Hafnarfirði, lést þriðjudaginn
13. júlí.
Margrét Theódórsdóttir Norð-
kvist lést á Landsspítalanum mánu-
daginn 12. júlí-
Sverrir Torfason, fyrrverandi mat-
sveinn, Hrafnistu, Reykjavík, áður
Skólabraut 3, Seltjarnamesi, lést á
Vífilsstaðaspítala miðvikudaginn
30. júní. Útforin hefur farið fram í
kyrrþey að ósk hins látna.
Jarðarfarir
Arnaldur Valdemarsson verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
fostudaginn 16. júlí kl. 13.30.
Kristján Thorlacius, fyrrverandi
formaður BSRB, Bólstaðarhlíð 16,
verður jarðsunginn frá Bústaða-
kirkju föstudaginn 16. júlí kl. 13.30.
Skúli Jónsson frá Þórormstungu
verður jarðsunginn frá Selfoss-
kirkju föstudaginn 16. júlí kl. 14.
Guðrún Helgadóttir verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju föstudag-
inn 16. júlí kl. 15.
Þórdís ívarsdóttir, Króki, Biskups-
Pandit Nehru, forsætisráðherra Hindust-
an, var sýnt banatilræði í Kalkútta í gær,
er sprengju var varpað skammt þar frá, er
hann flutti ræðu.
Nehru sakaði ekki. Hann hafði farið til
Bengal til þess að jafna stjórnmáladeilur,
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki 1 Austurveri við
Háaleitlsbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga frá
kl 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl 10-14.
er þar höfðu risið. í gær flutti hann ræðu,
þar sem hann varaði við niðurrifsstefnu
kommúnista, og sagði, að ef menn gættu
ekki fengins frelsis, gæti eins farið fyrir
Indverjum og Þjóðverjum í tíð Hitlers.
alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráögjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
frídaga, síma 1770.
Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið
aiia virka daga frá kl. 17-22, um helgar og
helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka ailan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17
alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimil-
islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. fsiands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunampplýsingastöð opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heiisugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma
481 1966.
tungum, veröur jarðsungin frá Skál-
holtskirkju laugardaginn 17. júlí kl.
13. Jarðsett verður í Bræðratungu-
kirkjugarði.
Jón Jóhannesson, Skálholtsvík,
verður jarðsunginn frá Prestbakka-
kirkju laugardaginn 17. júlí kl. 14.
Adamson
^ 6y4*
-A- <^
(KX
4^
.^CL ^
U j
^jlpl
IJrval
- 960 síður á ári -
fróðleikur og skemmtun
sem lifir mánuðum og
árumsaman
Lltleiga á alls konar
leiktækjum
f bamaafmsli
- götuparti
- ættarmót
o.fl.
á T
Herkúles
Sími 568-2644
GSM 891-9344
Hafðu bílinn í gangi. Lalli.
Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-Ðmmtd. kL
9- 18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Simi 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-föstd. frá
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi
552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-föstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24.
Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16.
Sími 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 9_18.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar-
fjai'ðarapótek opið mánd.-föstd. ki. 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suöurnesja Opið laugard. og sunnud.
ffá kl 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl.
10-14. Á öðrum tímum er lyíaffæðingur á bak-
vakt Uppl. í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Selfjamames: HeUsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningiu' hjá Krabbameinsráðgjöfinni í sima
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafharfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
Akurejri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla tfá kl. 17-8, stmi (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-dedd
ffá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar-
hringinn. Heimsóknartími á GeðdeUd er frjáls.
Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-föstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim-
sóknartimi.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laugard. kl.
15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga
kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
MeðgöngudeUd Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
BamaspítaJi Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
GeðdeUd Landspítalans VífilsstaðadeUd:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tllkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12.
Simi 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að
stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaöur og nafnlejmd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sígtún. Opið maí-september,
10-16 alla daga Uppl. í shna 553 2906.
Árbæjarsafn: Opið aUa virka daga nema
mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og
kirkja opin ffá kl. 11-16. Um helgar er safnið
opið frá kl. 10-18.
Borgarbókasafh Reykjavlkur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd.
kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind sölh eru opin: mánud.- fimmtud.
kl. 9-21, föstud. kl. ll-19.Aðalsafh, lestrarsal-
ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17,
laud! kl. 13-16.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - föstud. kl. 15-19.
Seljasafn, HólmaseU 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miövd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád-fhnd. kl. 10-20, föd. kl. 11-19.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. SóUieimar,
mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafh fslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. aUa daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Bros dagsins
Hún Jóna Fanney Friðriksdóttir
framkvæmdastjóri brosir breitt þótt henni
finnist við íslendingar mega huga betur
að því hverju við hendum.
Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda-
garðurinn er opinn aUa daga. Safnhúsið er
opið alia daga nema mád. frá 14-17.
Listasafii Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. miUi kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv.
samkomul. Uppl. í síma 553 2906.
Safn Ásgrims Jónssonar: Opið aila daga
nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúrugripasalhið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud.,
þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Almenning skortir
bæði blygðun
og þakklætis-
kennd.
William Hazlitt
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjaU-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Bókasafii: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8,
Hafharfirði. Opið aUa daga frá kl. 13-17. Sími
565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasalh, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóöminjasalh íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og frnuntd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafiúð í Nesstofú á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtd.kvöld i júU og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
tímum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og slmaminjasafhið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð-
umes, sími 422 3536. Hafiiarfjörður, simi 565 2936.
Vestmannaeyjar, simi 481 1321.
HitaveitubUamr: Reykjav. og Kópav., sími 552
7311, Seltjn., sfini 5615766, Suðum., sími 5513536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel-
tjamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892
8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar
481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445.
SlmabUanir: í Reykjavík, Kópavogi, Settjamar-
nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, slmi 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis tU 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
inn. Tekið er við tUkynningum um bUanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeUum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg
arstofhana.
s TJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir fbstudaginn 16. júlí. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú verður aö vera á varðbergi gagnvart fólki sem viU hagnast á þér. Það gæti eyöilagt vinnu sem þú ert búinn að leggja á þig.
Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Einhver reynir að sverta mannorð þitt með einum eða öðrum hætti þött þér verði það ekki strax ljóst. Ekki láta troða þér um tær.
lHI Hrúturinn (21. mars - 19. aprfl): Þú átt skemmtUegan morgun í vændum og munt taka þátt í at- hyglisverðum umræðum. Vinur þirrn segir þér merkhegar fréttir.
Nautiö (20. apríl - 20. mai): Varastu að trúa orðrómi sem þú heyrir um aðra. Dagurinn ein- kennist af togstreitu miUi aðUa sem þú umgengst mikiö.
© Tvíburarnir (21. mal - 21. júni): Þér standa góö tækifæri tU boöa 1 vinnunni eða i sambandi við fjárfestingu. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur ákvöröun varð- andi peninga.
Krabbinn (22. júni - 22. jiili): Einkamálin þarfnast meiri tíma og þú þarft kannski að neita þér um að hitta félagana til að koma málunum á hreint.
tjðniö (23. júli - 22. ágúst): Forðastu að vera nálægt fólki sem lætur aUt fara í taugamar á sér. Þú gætir lent í deilum við samstarfsfélaga í dag.
© Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Núna er góður tími til að bæta fyrir eitthvað sem fór aflaga fyrir stuttu. Komdu tilfmningamálunum í lag. Happatölur þínar eru 4, 11 og 25.
© Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þér verður ekki tekið jafnvel og þú vonaðist tU af nýjum félögum. Ekki hafa áhyggjur af því viðhorf þessa fólks tU þín á eftir að breytast.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Vinur þinn sækist eftir félagsskap þlnum í dag. Ef þú ert mjög upptekin skaltu láta hann vita af því í stað þess aö láta hann bíða eftir þér.
Bogmaöurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú átt auðvelt meö samskipti í dag. Streita er ríkjandi hjá þeim sem þú umgengst en þú getur fundið ráð til að bæta úr því.
© Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Núna er rétti tíminn tU að kynnast fólki betur. Þér bjóöast ýmis tækifæri í félagsiífinu á næstunni.