Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1999, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999
25
Þeir búa þar sem hjarta Reykjavíkur slær sterkast. Þeir búa í
áratugagömlum húsum sem luma á leyndarmálum forvera
þeirra. Þeir búa í miðbænum.
•••••• •-• ••••••••••
lllugi Jökulsson þekkir ekki úthverfatilfinninguna:
Háður Lauga-
vegsrápinu
Illugi Jökulsson hef-
ur búið í miðbænum
í 11 ár. „Þar áður
hafði ég búið hér og þar
í bænum; meðal annars í
miðbænum. En ég er al-
inn upp í vesturbæn-
um.“ Illugi er spurður
hvort hann gæti hugsað
sér að búa í úthverfi.
„Nei. Mér hefur ein-
hvern veginn aldrei dott-
ið það í hug. Ég veit ekki
hvemig tilfinning það er
að búa í úthverfi."
Illuga flnnst að mörgu
leyti þægilegt að búa í
miðbænum. „Það er stutt
að rápa um götur ef mað-
ur hefur þörf fyrir það
og það er stutt í ágætar
bókabúðir. Ég fer yfir-
leitt í bókabúðir einu
sinni á dag og þá aðal-
lega í Mál og menningu
og Eymundsson í Aust-
urstræti. Ég kaupi oftast
eitthvað en skoða þeim
mun meira til að athuga
hvort eitthvað hafi
breyst frá deginum
áður.“
Illugi spáir meira í vegfarenduma
í miðbænum heldur en húsin. Sumir
vegfarendur kveikja hjá honum anda-
gift. „Að því marki sem ég skrifa sög-
ur.“ Hann er spurður hvort hann sé
með bók i smíðum. „Já, já,“ segir
hann hikandi og bætir við að hann
viti ekki hvort hún verði fyrir full-
orðna eða böm.
Illugi neitar því að hann sé mið-
bæjarrotta. „Ættum við ekki frekar
að tala um kött. Maður er orðinn háð-
ur því að fara alltaf út einu sinni á
dag og rápa upp og niður Laugaveg-
inn og eitthvað niður í bæ. Það er
þægilegt að geta það.“
Hann gengm- stundum úti í náttúr-
Maður er orðinn háður því að fara alltaf út einu
sinni á dag og rápa upp og niður Laugaveginn
og eitthvað niður í bæ. Það er þægilegt að geta
það.“
DV-mynd E.OI.
unni. „Ég er ekki mjög gefinn fyrir
ferðalög. En ef ég mjakast úr sporun-
um þá er það voða gaman. Ég verð
reyndar alltaf jafn hissa á því þegar
ég kemst út fyrir Reykjavík hvað það
er mikill léttir að losna héðan. En að
eigin framkvæði þá fer ég ekki víða.“
Þótt kostimir við að búa í miðbæn-
um séu margir era gallamir líka til.
„Menn nota til dæmis garðana fyrir
klósett. Einu sinni gerðist það 17. júní
að slagsmál bratust út uppi á þakinu
hjá mér. Þegar ég stökk út á þak til að
reyna að skakka leikinn sprautaði
einn táragasi upp i augun á mér. Það
er því ýmislegt sem kemur upp á.“
-SJ
„Það getur verið ákaflega gott að rölta hér um. Ég sé alltaf hlutina í nýju Ijósi."
DV-mynd E.ÓI.
Arnar Jónsson leikari hefur búið í Þingholtunum í tæp 30 ár:
Kvöldganga um hverfið
Eg hef búið í Þingholtun-
um í tæp 30 ár,“ segir
Arnar Jónsson leikari
sem ásamt eiginkonu sinni,
Þórhildi Þorleifsdóttur
leikkonu, rekur gistiheimili á
sumrin á heimilinu. „Við vild-
um vera nálægt miðbænum;
annaðhvort rétt austan eða
vestan megin við lækinn. Ég
vinn við leikhús og Leikfélag
Reykjavíkur var niðri við
Tjörn og Þjóðleikhúsið er í
Skuggahverfinu. Það lá því
í augum uppi að það var
mjög þægilegt að búa á
þessu svæði.“
Arnar segir að fjöl-
breytileikinn sé mest
heillandi við Þingholtin.
„Þá á ég við fjölbreytileik-
ann í öllu, bæði í húsakosti
og í mannlífinu. Hér er og
hefur verið ansi skrautlegt
hvað varðar mannlíf. Svo
þarf ekki nema að ganga
um Þingholtin og þá er
Erlingur Gíslason leikari lák sár í Hljómskálagarðinum:
Heimalningur
í Þingholtunum
Þingholtsstræti. Öldugata.
Guðrúnargata. Baldursgata.
Bergstaðastræti. Laufásveg-
ur. Landfræðileg ævisaga
Erlings Gíslasonar leikara er ekki
mikil. „Þegar maður setur mið-
punkt og dregur hring utan um
hann þá hefur maður ekki farið
langt." Hann kímir.
Erlingur er spurður hvort ekki
hafi annað komið til greina en að
búa í miðbænum þegar hann flutti
úr foreldrahúsum. „Ég held ég hafi
ekkert hugsað sérstaklega um það.
Þetta bara varð svona.“
Hann er heimalningur í Þing-
holtunum. „Þótt ýmislegt sé að
miðbænum að finna þá þykir
mönnum gottast um sitt, eins og
einhvern tímann var sagt.“
Þegar hann var að alast upp
voru Tjörnin og Hljómskálagarður-
inn honum mikils virði. „Þetta var
mikill lúxus.“ Hann renndi sér á
skautum á Tjörninni þegar ís lagði
en veiddi homsíli á sumrin sem
hann setti í krukku og vildi ala
sem gullfiska. Fótboltaleikir voru
haldnir í garðinum. „Þegar ég var
smádrengur var þar stór og mikil
milli
orrusta á
Holtastráka og
stráka úr Vestur-
bænum. Bardaga-
vopnin voru trésverð og var
þetta allt að því mannskæður bar-
dagi sem mættist i miðjum Hljóm-
skálagarðinum."
Mikið vatn hefur runnið til sjáv-
ar frá því Erlingur var sendill í
bakaríi við Bergstaðastræti. Þá
fannst honum Norðurmýrin vera
lengst fyrir utan bæinn. Hann tel-
ur að það sé jafn gott fyrir börn að
alast upp í miðbænum í dag eins
hægt að lesa sögu borgar-
innar sem blasir við nánast
úr hverju skoti. Maður sér
hvemig byggingarlist-
in breytist, mað-
ur les úr hús-
unum
mistök
og alls
kon-
ákvarðanir sem teknar hafa verið.
Eftir stendur til dæmis á einum
stað mikill húsgafl sem greinilega
hefur átt að byggja við einhvern
tímann."
Útsýnið skipti líka máli þegar
hjónin festu kaup á húsinu en þeg-
ar skyggni er gott geta þau virt
fyrir sér Snæfellsjökul. „Við sjáum
líka Esjuna og Keili.“
Arnar vinnur á kvöldin og áður
en hann fer heim eftir leiksýning-
ar fær hann sér stundum kvöld-
göngu um hverfið. „Það getur ver-
ið ákaflega gott að rölta hér um.
Ég sé alltaf hlutina í nýju ljósi.
-SJ
„Þegar maður
setur miöpunkt
og dregur hring
utan um hann þá
hefur maður ekki
fariö langt."
DV-mynd
E.ÓI.
og þegar hann
renndi sér á skaut-
um á Tjörninni og
veiddi þar homsíli.
„Umferðin er að vísu
þéttari en hún var nú
líka hættuleg í mínum
uppvexti, sérstaklega
vegna stríðsáranna en
götumar voru ekki undir
það búnar að taka við um-
ferð hersins. Umferðarslys
voru þá engan veginn sjald-
gæf.“
-SJ