Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1999, Blaðsíða 36
Vinningstölur miðvikudaginn 14.07. ’99
_____ -J&A. _
Hrov-
r. Fjoldi
j£ Vinninsar vinninga VinningAupphœcl
5 2.5 at 6
4-4 at 6
89.195.190
Heilda rvmrxin^iupphœð |
Lmrrm
» - __I
FRÉTTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú Sbendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV,
greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
i hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ1999
Framkvæmdastjóri Básafells vill selja tvo togara og senda einn úr landi:
Eignasala verði allt
að 3,4 milljarðar
- gjaldfallnar skuldir nema 844 milljónum. Rækjuverksmiðjan í hlutafélag
Á stjómarfundi Básafells hf. á ísa-
flrði þann 28. júni sl. lagði Svanur Guð-
mundsson framkvæmdastjóri, sam-
kvæmt heimildum DV, fram ítarlegar
hugmyndir að stórfelldri eignasölu fyr-
irtækisins til að rétta af fjárhag þess.
Gert er ráð fyrir að seld verði skip og
fasteignir fyrir alit að 3,4 milljarða
króna og að lágmarki 2,3 milljarðar
króna. Þegar hefur frystitogarinn
^Sléttanes verið seldur til Reykjavíkur
en látið er í veðri vaka að skipvetjar
þar geti fengið pláss á öðrum togurum
fyrirtækisins. Þar er um að ræða Orra
ÍS sem framkvæmdastjórinn vill einnig
selja fyrir 480 mifljónir króna. Þá er
gert ráð fyrir að þriðji togari fyrirtæk-
isins, Skutull ÍS, verði gerður út á
Flæmska hattinn undir sóknardaga-
kerfi. Þar gerir hann ráð fyrir að fá
sóknardaga frá Frakklandi. Skutull er
ekki eign Básafells sem hefur hann í
kaupleigu. Með þessu yrði enginn tog-
Þunnur í
spjótkasti
í Fókusi, sem fylgir DV á morgun,
segist Haukur M. Hrafhsson, spameytn-
asti kvikmyndagerðamaður landsins,
hafa sett þrjú íslandsmet í frjálsum
íþróttum blindfullur og verið orðinn
þunnur þegar kom að spjótkastinu.
Jónsi í Sigur Rós fjáir sig um yfirvof-
andi tónleika á landsbyggðinni, fjórar
islenskar ofurkonur segja hvað þeim
^finnst um nýju kvenímyndimar og tveir
meðlimir Jagúar játa ást sína á fónki og
bökuðum baunum.
5. TiIUga að tðlu eigna og rekitmrform.
Ftamk vtemdaJtjÁn fór yfir sína tíllðgu nö sölu eigna og rekstien
Afkoma þarf að vera 130-165 millj. kr. Selja strax Slinanes lS á
millj. kx. cða það aeni markaðurínn er tílbúinn aö borga. Selja ii
nýtut i rekstrí lélagrios þvi eiguunuxn fylgir einungis koitnaður.
mcö ððrum og selja hlutabrtf i raekjuverksmiðju i Kanada. Sam
inilljaröar króna Reksturínn eftir breybngar vasrí þá saltfiskvuu
rekjuverksmiðja i itafirði þar tíl hún yröi sett i hluUfélag. Skub
Úr fundargerð stjórnar.
Sléttanes ÍS: Hefur þegar verið selt.
Skutull fer á Flæmska hattinn.
Orri verðlagður á 480 milljónir.
ari fyrirtækisins eftir í íslenskri lög-
sögu. Ætlun framkvæmdastjórans er
að bátar fyrirtækisins veiði upp í kvót-
ann. Þá leggur hann til að húseignir og
annað sem ekki nýtist í rekstrinum
verði selt. Stofnað verði með öðrum
nýtt hlutafélag um rækjuverksmiðju
þess á ísafirði og seld hlutabréf í rækju-
verksmiðju Básafells í Kanada. Þá vill
framkvæmdastjórinn efla fiskvinnslu á
Átta ára bam lenti á bíl á
Kambsvegi um níuleytið í gær-
kvöld. Bamið var á hjóli og hjólaði
inn í hliðina á bílnum sem var að
keyra Kamhsveginn. Meiddist bam-
ið nokkuð og var með höfuðáverka.
Sjúkrabíll flutti bamið á slysadeild
en meiðslin voru ekki talin alvar-
leg. Mikil ástæða er til að brýna fyr-
ir foreldrum að láta börn ekki fara
aö hjóla án þess að vera með hjálm.
Barnið var enn á sjúkrahúsi í
morgun.
-EIS
Flateyri og leggja í hana 50 milljóna
króna framkvæmdafé. í fundargerð
kemur fram að eftir breytingamar yrði
reksturinn samsettur af saltfiskvinnslu
á Flateyri, frystingu á Suðureyri og út-
gerð Skutuls á Flæmska hattinum. Þá
ræki félagið rækjuverksmiðju á ísa-
firði „þar til hún yrði sett í hlutafélag".
Svanur Guðmundsson lagði hugmynd-
ir sínar ekki fram til samþykktar en
lýsti því að endanlegar tiilögur yrðu
lagðar fram fyrir 15. ágúst.
Það er spá framkvæmdastjórans að
eftir þessar breytingar verði velta fé-
lagsins 3,3 milljarðar króna og hagnað-
ur þess um 330 milljónir á ári.
Fram kom hjá framkvæmdastjóran-
um á stjómarfundinum að gjaldfallnar
skuldir félagsins vora um 840 milljónir
króna og von væri til þess að Lands-
bankinn lánaði strax 250 milljónir
króna til að greiða hluta þeirra. Tapið
iyrstu þijá mánuði ársins nam um 75
milljónum króna. Ljóst er af þessu að
stjómin rær lífróður til bjargar fyrir-
tækinu.
Stjómin samþykkti eftir skýrslu
framkvæmdastjóra að veita honum og
stjómarformanni víðtæka heimild til
að leita eignasölu fyrir allt að 2,5 millj-
arða króna. Heimildin var þó háð því
að stjómin tæki fyrir hveija einstaka
sölu áður en til kæmi.
Segi ekkert
„Þú ert ekki með neina fundar-
gerð,“ sagði Svanur Guðmundsson,
forstjóri Básafells, í morgun þegar
DV bar undir hann fundargerð
stjórnar Básafells frá 28. júní. „Ég
vil ekki staðfesta að einhverjar
skuldir hafi verið í vanskilum, en
skuldastaðan hefur náttúrlega lag-
ast með sölu eigna.“
-rtAEIS
Barn lenti á bíl
Ásgeir Valur Eggertsson hefur pússað skó borgarbúa í þrjú ár og haldið
uppi heimsborgarstemningu í Austurstræti. Hér pússar hann skó Halldórs
Ómars Sigurðssonar sem hélt glaður á braut.
DV-mynd S
Veðrið á morgun:
Þurrt
sunnan til
Á morgun verður fremur hæg
suðvestlæg eða breytileg átt,
skýjað og dálítil rigning með
köflum um landið norðanvert en
þurrt sunnan til. Hiti verður á
bilinu 6 til 15 stig og hlýjast í
innsveitum austan til.
Veðrið í dag er á bls. 37.
Tölur við vindfjaðrir sýna metra á sekúndu.
Pantið í tíma
da^ar í Þjóðhátið
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
570 3030