Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1999, Blaðsíða 28
32 FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Afmæli ~~~ ■ ■ arI- ‘96, ek. ca 16 þús. km, sjálfskiptur, T- toppur, með öllu. Verð 3200 þús. Samkomulag. Uppl. í síma 567 2277 og 861 4840. Ferðabíll. Toyota Hiace 4x4 dísil, árg. ‘90. Svefnpláss fyrir 2, gashelía og ofn. Verð 750 þús. Uppl. í síma 898 2128. Toyota 4Runner SR5 ‘91, ekin 130 þ. km, sjálfskipt, þarfnast smá útlitslagfæringar. Uppl. í síma 892 7702 og 566 8727. Mitsubishi Lancer ‘92, vel með farinn, ekinn 115 þús. km. Tilboð óskast. Elín í 869 3211. Mitsubishi Lancer EXE ‘92 til sölu, álfelgur, vel með farinn, reyklaus bíll. Ásett verð 600 þ. Áhvílandi bílalán 250 þús. Ath. skipti á ódýrari. Slmi 861 9150. w Hópferðabílar Til sölu M. Benz 1625, árg. ‘83, 47 sæta, grindarb. Mjög góður bíll. skipti möguleg á minni og ód. bíl. Sími.853 7065, 893 7065/566 8843. uJ Vömbílar M. Benz 2638, skráður 15.7.’98, ekinn 16 þús., mjög vel búinn, ABS, cruisecontrol, smurstöð, dráttarkrókur og bremsubúnaður f/kerru, Miller- pallur. Mjög gott verð. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Sími 893 7065 og 566 8843. Margrét Hannesdóttir Margrét Hannesdóttir húsmóöir, Langholtsvegi 15, Reykjavík, er níutíu og fimm ára í dag. Starfsferill Margrét fæddist að Núpsstaö í Vest- ur-Skaftafellssýslu og ólst þar upp. Hún flutti til Reykjavíkur 1928 og hef- ur lengst af verið þar sjómannskona og húsmóðir og bammörgu heimili. Fjölskylda Margrét giftist 1930 Samúel Krist- jánssyni, f. 8.10. 1899, d. 1965, sjó- manni. Hann var sonur Kristjáns Pét- urssonar, sjómanns og bónda frá Grunnavík í Jökulfjörðum, og Stefan- íu Stefánsdóttur húsmóður. Böm Margrétar og Samúels era Hanna Þóranna, f. 22.3.1932, húsmóð- ir í Borgamesi, gift Hauki Gíslasyni, f. 20.3. 1932, hárskera, en fyrri maður hennar var Hreggviður Guðgeirsson, f. 10.1. 1931 og á hún fjögur böm; Jón Valur, f. 21.8. 1933, vörubílstjóri, kvæntur Lovísu E. Gunnarsdóttur, f. 22.8. 1939 og eiga þau þrjú böm; Elsa, f. 23.11.1935, starfsstúlka á Landakoti, var gift Hreini Ámasyni, f. 29.7. 1934 og eiga þau þrjú böm; Auður Helga, f. 20.12. 1941, d. 5.1. 1993, var gift Sverri Lútherssyni, f. 1.9. 1928, verkamanni og eignaðist hún sex böm; Margrét, f. 11.3. 1944, verslunarmaður, gift Sveini Sveinbjörns- syni, f. 5.3. 1945, fiskifræð- ingi og eiga þau þrjú börn. Börn Hönnu Þórönnu eru Samúel Smári Hregg- viðsson, f. 20.7.1952, tækni- fræðingur og umdæmis- stjóri Fasteignamats ríkis- ins á Suðurlandi, kvæntur Sigríði Jóhannsdóttur, f. 29.4. 1953, hjúkranarfræð- ingi og eiga þau þrjú börn; Ólafúr M. Hreggviðsson, f. Margrét 23.2. 1957, húsasmiður í Hannesdóttir. Noregi, fráskilinn og á hann þtjú börn; Guðgeir Veigar, f. 6.10. 1964, húsasmiður á Selfossi, kvæntur Sigrúnu Gestsdóttur, f. 25.8. 1966 og eiga þau eitt bam; Margrét Dögg, f. 22.6. 1966, var í sambýli með Haraldi Gunnarssyni, f. 20.9. 1962 og eiga þau saman tvö böm en seinni sambýlismaður hennar er Valentínus Baldvinsson, f. 16.3.1960. Börn Jóns Vals og Lovísu era Sam- úel Kristján, f. 2.7. 1959, húsasmiður en sambýliskona hans er Bryndís Guðmundsdóttir, f. 24.2. 1961 og eiga þau tvö börn; Gunnar Kristinn, f. 29.7. 1961, vörubílstjóri en sambýliskona hans var Bára Baldursdóttir, f. 4.10. 1963, d. 1.8.1996 og eignuðust þau þrjú böm; Stefán Ingi, f. 11.11. 1967, húsa- smiður en sambýliskona hans er Val- Nikkan hljómaði á Sigló DV, Siglufirði: Landsmót félags íslenskra harmóniku- unnenda var haldið í Siglufirði dagana 1.-4. júlí sl. Alls mætti fólk frá 15 félög um til mótsins auk félags heimamanna sem annaðist undirbúning og skipulagningu samkomunnar. Er talið að 7-800 manns hafi komið til Siglufjarðar í tengslum við mótið. Skipulögð dagskrá hófst 2. júlí og stóð með litlum hléum til laugardagskvölds. Þá var lokadansleikur í íþróttahúsinu þar sem hljómsveitirnar skiptust á um að spila fyrir dansi. Óhætt er að fullyrða að það sem mesta athygli vakti var leikur rússnesku tví- burabræðranna Yuri og Vadim. Var ljóst á leik þeirra að þar eru listamenn á ferð. Eftir að þeim hafði verið þakkað innilega í lokin kom svo rúsínan í pylsuendanum. Þá var bundið fyrir augun á öðrum þeirra og nær fullt vínglas sett á nikkuna. Sá rússneski lék svo sitt lag án þess að fipast eða dropi færi úr glasinu. Var hann vel hylltur fyrir vikið. Að sögn Hauks Ómarssonar, formanns Harmónikufélags Siglufjarðar, gekk mót- ið vel og veðrið lék við gestina sem marg- ir dvöldu í tjöldum. Þess má geta að Theó- dór Júlíusson leikari var framkvæmda- stjóri mótsins og sá um kynningar. Var þar vanur maður á ferð því hann hefur undirbúið flest Síldarævintýri Siglfirð- inga til þessa. -ÖÞ Tvíburarnir rússnesku, Yuri og Vadim, vöktu mikla athygli. DV-mynd Örn dís Valdemarsdóttir, f. 13.10. 1970 og eiga þau tvö börn. Börn Elsu eru Samúel Grétar, f. 27.8. 1955, fisk- kaupmaður í Bremer- haven en kona hans er Hafdís Friðriksdóttir, f. 6.11. 1955 og eiga þau tvö börn;Vigdís, f. 25.5. 1958, byggingatæknir og banka- starfsmaður en fyrri mað- ur hennar var Hinrik Han- sen og eiga þau eitt ham sen seinni maður hennar er Gisli Gíslason, f. 1.6. 1957, byggingatæknifræðingur og eiga þau eitt barn; Ólafur, f. 14.2. 1966, nemi en sambýliskona hans er Ester Jóhannsdóttir, f. 17.3.1974 og eiga þau tvö böm. Börn Auðar Helgu og Sverris era Grétar, f. 15.7.1969; Reynir, f. 9.8.1971, og Sigurður Rúnar, f. 5.12. 1973, en börn Auðar Helgu frá því áður eru Samúel Garðar Hreinsson, f. 8.1.1961; María Kristín Hreinsdóttir, f. 1.2.1962; Guðmundur Bragi Jóhannsson, f. 21.8. 1964. • Börn Margrétar og Sveins eru Sveinbjörn, f. 7.5. 1974; Grétar Már, f. 29.1. 1977; Hjörtur, f. 21.9.1981. Systkini Margrétar: Dagbjört, f. 29.10. 1905, d. 8.4. 1998, húsmóðir á Bíldudal, var gift Hávarði Kristjáns- syni sjómanni sem lést 1998, bróður Samúels; Eyjólfur, f. 21.6. 1907, bóndi að Núpsstað; Filippus, f. 2.12. 1909, bóndi að Núpsstað; Margrét (Lalla), f. 23.12. 1910, húsfreyja að Keldunúpi, gift Bergi K. Kristóferssyni, bónda þar; Jón, f. 14.11. 1913, rafvirki, var kvæntur Sigurjónu Bjarnadóttur sem er látin; Málfríður, f. 17.12. 1914, í Reykjavík; Sigrún, f. 7.1. 1920, d. 1.6. 1982, húsmóðir á Húsavík, var gift Friðfmni Kristjánssyni sjómanni; Jóna Aðalheiður, f. 30.3.1923, húsmóð- ir í Reykjavík, gift Tómasi Arnfjörð Ágústssyni; Ágústa, f. 4.8. 1930, hús- móðir í Hafnarfirði, gift Hallgrími Steingrímssyni fisksala. Foreldrar Margétar voru Hannes Jónsson, f. 13.1. 1880, bóndi og land- póstur að Núpsstað, og k.h., Þórunn Þórarinsdóttir, f. 14.5.1886, húsfreyja. Margrét verður heima á afmælis- daginn kl. 14.00-17.00. ÞJONUSTUAUCLYSmCAR 550 5000 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 CD VISA BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir GLOFAXIHE ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir Traktorsgröfur - Heilulagnir - Loftpressur TraKtoregröfur i öll verk. Höfum nú einnig öfiugan fleyg á traktorsgröfu. Brjótum dyraop, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Heliu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg i innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. VÉLALEIGA SÍMONAR EHF., SÍMAR 562 3070 og 892 1129. STIFLUÞJONUSTH BJRRNfl STmar 899 6363 • S54 6199 Fjarlægi stiflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frórennslislögnum. tsr [M] Röramyndavél til ab óstands- sko&a lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. / Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. 157 • 200 Kópavofli Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum RÖRAMYNDAVÉL — jll ag 0g staðsetja skemmdir í WC lögnum. . n/Fi iiríi i Lekur þakið, þarf að endurnýja þakpappann? Nýlagnir og viðgerðir, góð efni og vönduð vinna fagmanna. Margra ára reynsla. Esha Þakklæt - Símar 5S3 4653 og 896 4622. Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF Smiðjuvegi 11, Kópavogi. Simi 554 5544, fax 554 5607

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.