Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1999, Blaðsíða 31
4 FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1999 35 Andlát Gunnar Helgi Einarsson, Bláskóg- um 9, Reykjavík, varö bráðkvaddur á heimili sínu aðfaranótt 25. júlí. Sigrún Björgvinsdóttir lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur aðfaranótt 27. júlí. Jónína Þórðardóttir, Dvalarheim- ilinu Hjallatúni, Vík í Mýrdal, lést á Sjúkrahúsi Reykjavikur 24. júlí síð- astliðinn. Sigtryggur Júlíusson rakarameist- ari, Byggðavegi 99, Akureyri, lést 26. júli síðastliðinn. Júlíana I. Guðjónsdóttir Vagt- skjold, frá Hólmavík, andaðist á sjúkrahúsi í Bergen 25. júlí síðast- liðinn. Guðrún Ó Melax, áður Ljósheim- um 4, Reykjavík, lést á Hrafnistu 26. júlí síðastliðinn. Jarðarfarir Valdimar Rósinkrans Jóhanns- son, fyrrverandi húsvörður og verksrjóri, Álftamýri 2, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Háteigs- kirkju í dag kl. 13. 30. Alexander Stefánsson leigubif- reiðarstjóri verður jarðsunginn í dag frá Háteigskirkju kl. 15.00. Gunnar Eldar Karlsson, Auð- brekku 2, Kópavogi, verður jarð- sunginn í dag frá Digraneskirkju kl. 15.00. Jóhanna Jóhannesdóttir, Fella- smára 3, Kópavogi, verður jarðsung- in frá Grensáskirkju föstudaginn 30. júlí kl. 10. 30. Sigríður Jónsdóttir, frá Halldórs- stöðum í Reykjadal, verður jarð- sungin á morgun frá Árbæjarkirkju kl. 13.30. Útför Ragnheiðar J. Guðmunds- dóttur fer fram á morgun frá kapellunni í Fossvogi kl. 13.30. Adamson IQS ANGELES 2000 Leitum að jákvæðu og duglegu fólki í fullt starf eða hlutastarf og þér gefst tækifæri að fara fritt til LOS ANGELES í febrúar árið 2000. Góð laun í boði. Áhugasamir hafi samband við undirritaða. Guðmundur Örnjóhannsson s. 698-4200 (ris Gunnarsdóttirs. 898-9995 iris@mmedia.is Utleiga á alls konar ieiktækjum f taamaatmœli götupartí - ættarmbt D.fl. Verð frá kr. 5.500 á dag. Herkúles Sími 568-2644 GSM 891-9344 VISIR fyrir 50 árum 29. júlí 1949 Frakkar eru barnakarlar Barnsfæðingar urðu fleiri í Frakklandi á sl. ári en nokkru sinni á þessari öld. Alls fæddust 864.000 börn, þúsund fleiri en áðir 1947 og 250 þús. fleiri en árið 1939. Manndauði hefir einnig minnkað til muna í Frakklandi síðustu árin og varð 506.000 á sl. ári. Fæddir umfram dána voru því 358.000 og er það met. Slökkvilið - lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 555 1100. KeQavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjukrabifreið s. 462 2222. bafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er i Háaleitísapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, iaugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, sima 1770. Barnalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, simapantanir í s. 5631010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 5251000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, simi 5251111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 5251710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Apótekið löufclli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 10-14. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgj: Opið alla daga kl. 9-24. Simi 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-ftmmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Simi 561 4600. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9J8.30 og laud.-sud. 10-14. Hafiiar- fjarðarapótek opið mánd.-föstd. kl. 9-19, ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opiö ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjörnu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslust. simi 5612070. Slysavarðstofan: Sími 5251000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 112, Hafharfjörður, sími 5551100, Keflavík, sími 421 2222, : Vestmannaeyjar, sími 4811666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldruaardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Barna-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 5251914. Grensásdeild: Mánd.-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: H. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud,- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinii: Alla daga kL 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, sysfkyni, afar og ömmur. Barnaspitaii Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: H. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 5516373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Simi 5519282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að stríða. Uppl. um fundi í síma 8817988. Alnæmissamtökin á tslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safhið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafii Reykjavfkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fösd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, föd. kl. 11-19, Bústaðasafri, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fhnmtud. kl. 9-21, föstud. kl. ll-19.Aðalsafii, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafii, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafii, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, föd. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafii, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólhehnar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafii íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Afram alþingismenn! Arni Johnsen á leið til Færeyja að spila fótbolta f.h. alþlngis í vináttuleik við lögþingsmenn þeirra Færeyinga. liistasaih Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er opið alla daga nema mád. frá 14-17. list asai'n Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safii Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. 1 jan.-maí, sept-desemb., opið eftír samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Leyndarmál er það sem maður segir einum í einu. Buzzer Norræna húsiö v/Hringbraut: Salir í kjali- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh Islands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritúne Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fhnmtd kl. 14-16 til 14. maí. Læknmgaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kL 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafinð Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í sima 462 3550. Póst og símamhijasafuið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 4611390. Suð- urnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 4811321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., súni 552 7311, Seltjn., simi 5615766, Suðurn., sími 5513536. Vamsveitubilanin Reykjavik sími 552 7311. Sel- tjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 4211555. Vestmannaeyjar, simar 4811322. Hafharfj., sími 555 3445. Siniabilanh: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnistí 145. Bilanavakt borgarstofiiana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fa aðstoð borg- arstofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir föstudaginn 30. júlí. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú ert að skipuleggja ferðalag og hlakkar afar mikið til. Það er i mörg horn aö líta og töluverður timi fer í að ræða við fólk. Fiskarnlr (19. febr. - 20. mars): Þú kynnist einhverjum mjög spennandi á næstunni og á sá eða sú eftir að hafa mikU áhrif á líf þitt. Það verður mikið um að vera í kvöld. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Óvæntir atburðir eiga sér stað í dag. Þú færð einhverja ósk þína uppfyllta. Verið getur að gamall draumur sé loks að rætast. Nautíð (20. aprll - 20. mal): Þér finnst þú hafa mikið að gera og verður því aö vera afar skipu- lagður. Þúþarft lika að læra að segja nei við verkefnum sem ein- hver er að reyna að koma á þig. Tvlburarnir (21. mal - 21. júnl): Vinur þinn sýnir þér skilningsleysi sem fær þig til að reiðast. Haföu stjórn á tilfinningum þínum og ræddu málið við vin þinn. Krabbinn (22. júnl - 22. júli): Þú ert eitthvaö eirðarlaus þessa dagana og átt í erfiðleikum með að finna þér skemmtileg verkefni. Fjölskyldan er afar samhent 1 dag. Ijónið (23. jnll - 22. ágúst): Þér gengur vel I vinnunni og færð mikla hvatningu. Kvöldið verð- ur rólegt i hópi góðra vina. Þú ert sátturyið allt og alla. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Fjármálin valda þér nokkrum áhyggjum en verulegar likur eru á að þau muni fara batnandi á næstunni. Ekki er ólíklegt að brátt dragi til tíðinda í ástarlífinu. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú gerir einhverjum greiða sem viðkomandi verður afar ánægð- ur með. Þetta veldur skemmtilegri uppákomu sem þú átt eftir að minnast lengi. Sporödrekiiui (24. okt. - 21. nóv.): Þú færð óvæntar fréttir sem hafa áhrif á fjölskyldu þina. Ferða- lag verður til umræðu og von er á frekari fréttum sem snerta það. Bogmaðurhin (22. nóv. - 21. des.): Þó að þú sért ekki viss núna um að það sem þú ert að gera sé rétt verður það sem þú velur þér til góðs þegar til lengri tima er lítið. Ekki láta ímyndunaraflið hlaupa með þig í gönur. Stelngeitin (22. des. - 19. jan.): Þú ert orðinn þreyttur á venjubundnum verkefnum og það kem- ur niður á afköstum þínum. Þú ættir að breyta til og fara að gera eitthvað alveg nýtt. -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.