Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1999, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1999 7 n>v Fréttir Akranes: Skortur á íbúðarhúsnæði - vegna uppsveiflu og Qölgunar DV, Akranesi: Húsnæðisskortur er á Akra- nesi í kjölfar þeirrar miklu upp- sveiflu og fjölgunar sem hefur verið á staðnum siðustu mánuði. Akurnesingum fjölgaði á síðasta Sláturhús á Hellu: Urða þurfti 40 kjötskrokka Fjörutíu kjötskrokkar frá slátur- húsinu Þríhyrningi á Hellu voru urðaðir undir eftirliti dýralæknis eftir að kælivélakerfi hafði slegið út um helgina. Gestur Hjaltason fram- kvæmdastjóri sagði að hér hefði verið um ýtrustu varúðarráðstöfun að ræða þar sem geymsluþol kjöts- ins hefði skerst. Þó að sárt hefði verið að horfa á eftir skrokkunum ofan í jörðina hefði fyrirtækið enga áhættu viljað taka enda varan verið tryggð. -Ótt Bryndís Guðbjartsdóttir, eigandi kaffihússins, færir gestum veitingar. DV-mynd Birgitta Stykkishólmur: Kaffihús á föndurloftinu DV, Stykkishólmi: í Settuhöllinni í Stykkishólmi hefur verið opnað nýtt og óvenju- legt kaffihús. Hjónin Bryndís Guð- bjartsdóttir og Karl Dyvring reka kvöldsölu, matvöru- og gjafavöru- verslun á neðri hæðinni en á efri hæðinni hafa þau um nokkurt skeið rekið verslun með föndur- vörur. Nú hefur lítið en snoturt kaffi- hús verið innréttað á fondurloft- inu og myndast þar hin skemmti- legasta stemning. Kaffihúsið er opið milli kl. 13 og 18 á daginn og er boðið upp á margar tegundir af gæðakaffi. -BB BIFREIÐASTILLINGAR HICOLAI ári um 40 og fyrstu sex mánuði þessa árs um 48 en þar er aðeins um að ræða aðflutta umfram brottflutta en ekki heildarfjölgun. Björn S. Lárusson, markaðs- og atvinnumálafulltrúi Akranes- kaupstaðar, telur að fólki mtmi halda áfram að fjölga á Akranesi: „Það sem er að gerast í búsetu á landinu er að það fjölgar mest í þeim byggðum sem eru næstar Reykjavík, það er í Mosfellsbæ, Kópavogi og Hafnarfirði, og svo næstmest í þeim byggðum sem eru þar fyrir utan, Árborg, Akra- nesi og Reykjanesbæ, og þetta er þróun sem á sér stað víða um heim. Fólk kýs að búa utan við ys og þys stórborga en þó ekki án tengsla við þjónustu þeirra. Það sem ræður því að fólk kýs að búa á Akranesi er atvinnan fyrst og fremst. Fólk hefur samband við okkur vegna atvinnu og jafnvel húsnæðis. Við höfum orðið varir við húsnæðiseklu og höfum gefið fólki ráð um hvað best sé að gera. Þessi húsnæðisekla er fyrst og fremst vegna örrar fjölgunar, eft- irspumin eftir húsnæði er meiri en framboðið. Þegar toppur verð- ur í fjölgun verður framboð ekki í takt við eftirspurn. Bygginga- meistarar á Akranesi vilja ekki lenda í þeirri klemmu að sitja uppi með óselt húsnæði og menn reyna að vera i takt við eftir- spurnina." -DVÓ Mf g HMfc. JWW ' 10 tíma Ijósakort 2.595 kr ATH. Kortid gildir í 3 mánuði. Klipping....... 1.395 kr.- mtr af úTsöMömn m énúwm mmm yuj (i u M M S-— > s v. "* ■ \ V 3 íwiwý K l| l w > e p' p (/) |v •é m o > s % 'r*0t \ /\ xA \ * —V.---JSLtLl. Mözkml 108 Rvk. 7 ,5 ' 1 Smiðjnyegur 4B 200 ICópavogi ÍS67-3838 ---—~ " \\siarh0lmi Wmm£í!fg 3ÚJ. M llí*Uur'c c. f! I - - " £ l J?' - — ■ —- I fJÍJÍJí}ÍJoJ'Ú3JU0tofUiJ-u6JbiJ'Ó0tofUÍJ- V0JJ5JÍJfJ- fíi tfJíi t)UJJ JJíójJ-UfjcJJrföt-5krjfJt-fJíijJjjJíjJíiut ou jfjrjjJcjt fJ, - . T-Í . - Skipamiðlunin Bátar & Kvóti Sími: 568 3330 I iitt j»://vvvv>v.voi,lex.is/ skip/

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.