Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1999, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1999, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1999 15 Hið rauða, brúna og jarpa Mest ber á dökkum litum hesta, sá lítförótti er afar sjaldséður enda minn- ist höfundur þess ekki að hafa fyrir hitt fleiri en þrjú hross þess litar um dagana, segir Kristjón m.a. í grein sinni. Oft er vitnað til um- hverfisráðstefnunn- ar sem haldin var í Kyoto um árið þar sem helstu málin sem fjallað var um voru losun gróður- húsaloftegunda, fjöl- breytileiki tegund- anna auk útbreiðslu eyðimarka. í þeim efnum telur landinn sig yfirleitt hafa hreinan skjöld. Skiptar skoðanir eru um þýðingu þessara málaflokka hvers og eins og áhrif. Hugs- anleg gróðurhúsaá- hrif vekja ugg þegar þeim er kennt um óeðlilegar svipt- ingar í tíðarfari, hita, þurrkum eða vætu er valda mannskaða, stórfelldu eignatjóni, uppskeru- bresti, gripafelli og annarri óáran. Hafa Bandaríkjamenn nú verið minntir óþyrmilega á að þótt blessuð sólin elski allt og veki með kossum sínum eru þeir ástríðu- kossar iðulega kæfandi. Fjölbreytileiki tegundanna Umræða um fiölbreytileika teg- undanna og hvemig standa skuli vörð um hann hefir farið hljótt nema þegar óttast er að eitt gróðursamfélag ríði öðm að fullu á ákveðnum takmörkuð- um svæðum. Nú hefir verið vakin athygli á að fjölbreytileiki teg- undanna er víðtækari og nær tO fleiri þátta en fjölda einstakiinga. Litir og afbrigði þeirra hafa einnig ákveðið gildi. Bent hefir verið á að vegna þeirrar stefiiu sem rekin hefir verið í hrossakynbót- um undanfarin ár og jafnvel áratugi, þar sem ræktunarstarf hefir byggst mikið á hrúnum, rauðum og jörpum grað- hestum, sé hætta á að vissir litir sem fylgt hafa íslenska hrossa- stofninum frá örófi alda hverfi. Hér er einkum um hinn litförótta að ræða. Sé ferðast um sveitir landsins og horft á annað en beinan og breiðan veginn leynir sér ekki hversu einslit hross em að verða. Ber mest á dökkum litum. Sá litforótti er afar sjaldséður enda minnist höfúndur þess ekki að hafa fyrir hitt fleiri en þijú hross þess lit- ar um dagana. Á hann einkum ljúf- ar minningar um hest einn slikan, gæðing af hún- vetnsku bergi brotnu sem hafði ámóta yfirferð á tölti sem aðrir klárar á harða stökki. Hefði hann eflaust þótt góður til undaneldis enda minna lagt upp úr byggingu, lengd, breidd og hæð þá en þeim mun meira metnir almennir kost- ir fáka. Var litarfari jósins á þann veg háttað að stundum virtist hann ljósbleikur, þó ekki bleikur sem bleik hross. Endmm og eins var skepnan hins vegar með ólík- indum blá ásýndum. Brá fyrir silfraðri slikju á Jjeim lit. Umdeild en heillandi vísindagrein Lofsverður er sá áhugi sem vaknað hefir nú fyrir því að forða litforótta litnum frá því að lenda í glatkistu tímans ef marka má þau viðbrögð sem grein rituð í Bænda- blaðið nýverið hefir fengið að mati höfúnda. Þótt sá litförótti verði settur í gjörgæslu er ástæða til að hafa auga með fleiri litum sem em að verða sjaldséðir, svo sem leir- ljósum, bleikum, vindóttum, móál- óttum og steingráum. Þrátt fyrir að sauðalitimir séu ekki til umfjöllun- ar hér lítur út fyrir að á því sviði eigi sér stað svipuð þróun og í lit- rnn hrossa þar sem mest ber á hvítu og svörtu en tíðindum þykir sæta hregði fyrir mórauðri, gols- óttri eða grárri á. Erfðafræðin er heillandi vis- indagrein en umdeild. Með flókinni æxlun hefir tekist að ná fram marg- víslegum tilbrigðum i útliti einstak- linga. Loku er því ei fyrir það skotið að vilji svo óheppilega til að fágæt litaabrigði glatist fyrir handvöm okkar verði hægt að endurvekja þau með ræktim. Þeirri spumingu er þó ósvarað hvort réttlætanlegt sé að taka slíka áhættu. -Kristjón Kolbeins Kjallarínn Kristjón Kolbeins viðskiptafræðingur „Bent hefir veríð á að vegna þeirr- ar stefnu sem rekin hefir veríð í hrossakynbótum undanfarin ár og jafnvel áratugi þar sem ræktunar- starf hefir byggst mikið á brún- um, rauðum og jörpum graðhest- um sé hætta á að vissir litir sem fylgt hafa íslenska hrossastofnin- umfrá örófi alúa hverfi.“ Hver má eiga hlut í banka? að horfa á hlutabréfaeign valdaaðgang og þess að — hatast við samkeppni. Eða hvað? Hvar er um- ræðan um samkeppni og stöðu neytenda? Og hvar er hún alla jaftia af hálfu þeirra sem nú hafa af því tilefni að hlutur sparisjóðanna í FBA skipti um eigendur, átt- að sig á því að „íslenska þjóðríkið sé þannig vax- ið að það er ekki hollt fyrir það að vera i hönd- unum á mjög fáum aðil- um“. Svona er það vaxið Það ríkir fákeppni á ýmsum sviðum á ís- landi. Skemmst er að minnast þess þegar fyr- sem snýst um það Kjallarinn Svanfríður Jónasdóttir alþm. hver má eiga hvað; hveijir mega vera „memm“. Ekki um það hvemig tryggja megi virka samkeppni svo tryggt verði að út úr eignabreyting- unni komi öflug vel rekin fyrirtæki sem i þjónustu og verðlagningu til neytenda standist samanburð við er- lenda banka. Það er sjálfsagt að taka það til um- ræðu hvort rétt sé að takamarka eignarhald ein- stakra aðila á þjónustufyrirtækj- Það hefur verið merkilegt að fylgjast með umræðunni imdan- fama daga um eigendaskiptin á hlut sparisjóðanna í FBA. Ég hef spurt sjálfa mig aftur og aftur hvort eitthvað hafi farið fram hjá mér í atburðarásinni; gerðist eitt- hvað umfram það að sparisjóðim- ir seldu öðm eignarhaldsfyrirtæki sinn hlut í FBA? Og af hveiju er það cdlt í einu svona hættulegt núna að einn aðili fari með þenn- an hlut; er þetta ekki sami hlutur- inn og sparisjóðimir fóra með áður? Og ef svona stór eignaraðili er hættulegur nú, af hveiju var hann þá ekki hættulegur áður? Og hveijum er hann þá svona hættu- legur? Og ef þetta er jafhstór hlut- ur, sami hlutur, og sparisjóðimir áttu áður hvemig geta eigenda- skiptin þá sett söluáform ríkis- stjómarflokkanna í uppnám? Vora það ekki „réttir“ aðilar sem keyptu? Þama virðast nýir aðilar vera að koma með peninga í hankrekst- ur, aðilar sem ekki hafa verið þar áður. Er það það sem er svona vont? Máttu bara þeir vera með sem vora í bransanum fyrir, eins og sparisjóðimir? Komust ein- hveijir í uppnám þegar ljóst var að fleiri en Kolkrabbinn og vinir gátu keypt myndarlegan hlut í banka? Valdatafl hinna verðugu Sjálfri finnst mér að fyrsta spumingin hljóti að snúast um stöðu neytenda og samkeppni á markaðnum. Ef samkeppnin er tryggð sé ég ekki að það geti skipt öðra máli hver á banka umfram önnur þjónustu- fyrirtæki. Um- ræðan hefúr hins vegar verið ótrú- lega afhjúpandi þvi hún segir okk- ur að enn líta ráð- andi öfl svo á að hlutafjáreign í snú- ist fyrst og fremst um aðgang að völdum, sbr. kaup Burðaráss í sjávarútvegsfyrirtækjunum til að bola sér þar til valda. Staða þeirra sem ekki era venslaðir Kolkrabb- anum er aukaatriði. Samkeppni er vesen, einungis til þess failin að spilla einokunar- stöðu hinna verðugu vina. Það virðist samasemmerki á milli þess irtæki á matvörumarkaði höfuð- borgarsvæðisins keypti sig úr því að vera með yfirburðastöðu á markaðnum í það að vera með nánast einokunarstöðu. Á flutningamarkaðnum komast fáir að, þar sem Kolkrabbafyrir- tækin, Eimskip og Flugleiðir, hafa yfirburðastöðu, og nýlega vorum við minnt á alvarleik þess þegar samkeppni skortir á trygginga- markaðnum. Olíufélögin og sú ein- stæða samkvænmi sem þar er I verðlagninu er svo sér kapítuli. Umræðan um stöðu bankanna, nú þegar verið er að einkavæða þá, um á íslandi og hver ætti þá að vera möguleg há- markseign. Mikilvægara er þó að endurskoðun samkeppnislaga tryggi rétt neytenda þarmig að þeim megi nokk standa á sama um það hver á þjónustufyrirtækin; banka, verslanir, samgöngufyrir- tæki, myndbandaleigur o.s.frv. því tryggt sé með lögum að samkeppni sé virk og að einn aðili komist ekki upp með að sitja yfir hlut annarra eins og gerist nú í skjóli þeirra sem virðast óttast það mest að vitlausir aðilar eigi hlut í banka. Svanfríður Jónasdóttir „Máttu bara þeir vera með sem voru í bransanum fyrir, eins og sparisjóðirnir? Komust einhverjir í uppnám þegar Ijóst var að fleiri en Kolkrabbinn og vinir gátu keypt myndarlegan hlut í bankaV fyrirtækjum 1 Með og á móti Hefði átt að innkalla vörur frá Ásmundarstöðum? Neytendasamtökin kröföust þess fyrir skömmu aö allar kjúklingavörur frá búinu á Ásmundarstöðum yröu innkallaðar vegna kamfýlóbaktersýk- ingar. Umhverfisráöhena sá ekki ástæöu til þess, að fengnu áliti land- læknisembættisins og Hollustuvemd- ar rikisins. / Kamfýló- baktersýking er alvarleg son, fórma&ur Neytendasamtak- „Já, það átti að innkalla kjúklingana. Það liggja fyrir nægilegar upplýsingar sem sýna hvaðan kamiylóbakt- ersýktu kjúklingamir komu. Miðað við alvarleika þess að fá kamfýlóbakt- ersýkingu átti skilyrðislaust að innkalla þá. Ef um er að ræða vafa- anna- mál ber að túlka þau neytendum til góða. Ég minni á þá staðreynd að Sig- urður Guðmimdsson laiidlækn- ir hefur líkt þessu máli viö far- aldur. Hann hefur útskýrt hversu alvarlega veikir neyt- endur geta orðið við að borða vöra sem inniheldur þennan sýkU. Það mælir að sjálfsögðu enn frekar með því að þessi vara sé tekin af markaði. Það er í raun óþolandi, út frá neyt- endavemdarsjónarmiði, hversu umhugað kerfinu er um ein- staka framleiðendur en gleymir neytendum." Táknræn aðgerð sem breytti engu „Það var mat mitt og starfs- manna minna að slík aðgerð væri einungis táknræn og myndi engu breyta í raun, hvorki fyrir framleið- endur né neyt- endur. í fyrsta lagi er alls ekki hægt að fúllyrða vandamálið tengist bara einu ákveðnu búi eða fram- leiðanda. í öðra lagi er vandamálið þess eðlis að á því verður ekki sigrast nema með langtímaáætlunum og aðgerðum allra, alla leiö frá „haga tU maga". Og í þriðja lagi tökum við óhjákvæmilega talsvert mið af verklagi á Noröurlöndum þar sem reglur era strangastar í þessum efnum en þar hefúr inn- köUun eða sölustöðvun aldrei verið beitt vegna meintrar kam- fýlóbaktermengunar. Neytend- um er alls ekki þjónað með því að skapa falskt öryggi með tákn- rænum stundaraðgerðum." Kjallarahöfundar Athygli kjaUarahöfunda er vakin á því að ekki er tekið við greinum í blaðið nema þær her- ist á stafrænu formi, þ.e. á tölvu- diski eða á Netinu. DV áskUur sér rétt tU að birta aðsent efni á stafrænu formi og í gagnabönk- um. Netfang ritstjómar er: dvritst@ff.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.