Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1999, Blaðsíða 17
16 25 4“ MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1999 MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1999 Sport Sport Bland i poka Milomir Gajic, knattspyrnumaður frá Júgóslavíu sem kom til Vals- manna fyrir skömmu, er farinn að leika með Aftureldingu í 3. deildinni. Áður höfðu Mosfellingar fengið Ne- bojsa Lovic, fyrrum KA-mann, og þeir ætla sér stóran hlut í úrslita- keppni deildarinnar en þeir tryggðu sér sigur í A-riölinum í gærkvöld. Eyjamenn fengu prik í taugastríðinu gegn KR þegar toppliö úrvalsdeildar- innar í knattspyrnu áttust við á fs- landsmóti 1. flokks í Eyjum í fyrra- kvöld. Eyjapeyjar sigruðu, 5-3, og þar þótti Kristinn Hafliöason leika sér- lega vel. Hann hefur ekkert leikið með ÍBV í úrvalsdeildinni í sumar vegna meiðsla en virðist nú tilbúinn fyrir lokasprettinn. Rolf Setterlund var í gær rekinn úr starfi sem þjálfari sænska knatt- spymufélagsins Hammarby en það situr nú á botni A-deildarinnar. í staðinn var ráðinn Sören Crades, fyrrum þjálfari Norrköping, Deger- fors og Trelleborg, en hann var á dög- unum rekinn frá liði í Finnlandi. Hammarby var á sama tima fyrir ári á toppi A-deildarinnar sænsku, en síðan hefur heldur betur hallað und- an fæti. Sænskir fjölmiðlar telja að veigamesta ástæðan sé sú að félagið missti Pétur Marteinsson til Stabæk í Noregi fyrir þetta tímabil. Þýski landsliösmaöurinn sem leik- ur fyrir Liverpool, Dietmar Ham- ann, verður frá keppni í þrjá mánuði eftir að hafa skemmt liðbönd í opnun- arleiknum gegn Sheffield Wednesday. Stjóri Manchester United, Alex Ferguson, segist ekki hafa gert neitt rangt er hann tók við 4,8 milljóna króna gjöf frá umboðsmanni Andrei Kanchelskis árið 1994. Aðalfundur HK verður haldinn í kvöld kl. 20 í Hákoni digra. Frank Lampard hjá West Ham lét markvörð Metz frá Frakklandi veija frá sér vitaspyniu þegar lið hans tap- aði, 0-1, á heimavelli í Intertoto- keppninni í knattspymu. Þetta var fyrri úrslitaleikur liöanna um sæti í UEFA-bikamum. Juventus vann Rennes frá Frakk- landi, 2-0, og Montpeilier frá Frakk- landi og Hamburger SV frá Þýska- landi skildu jöfn, 1-1, i hinum tveim- ur Intertoto-leikjunum í gærkvöld. Lyon frá Frakklandi tapaði, 0-1, fyrir Maribor frá Slóveníu í 3. umferð for- keppni meistaradeildar Evrópu og í UEFA-bikamum vann Shaktyor Do- netsk frá Úkraínu sigur á Sileks frá Makedóníu, 3-1. Heimsmeistarinn í stangarstökki, Sergei Bubka, getur ekki varið titil sinn á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Sevilla síöar í þessum mán- uði. Bubka er meiddur á hæl og nær sér ekki af meiðslunum i tæka tíð. Martha Ernstsdóttir sagði við Stöð 2 í gærkvöld að hún væri hætt við að taka þátt í maraþonhlaupinu á HM í Sevilla. Hún gæti ekki farið nógu snemma utan til að aðlagast hitanum á Spáni. -ÍBE/VS r „Jákvætt að ná stiginu" ívar Sigurjónsson fór fyrir sóknarleik Blika gegn Fram í gær- kvöld í fjar- veru þeirra Marels Bald- vinssonar, Bjarka Pét- ursson, Salih Heimis Porca og Atla Kristjáns- sonar sem eru allir meiddir. „Við tókum okkur saman í hálíleik og sýndum karkater en ég bara helst svekktur með að klára þetta ekki alveg, en miðað við slæma stöðu okkar var já- kvætt að ná stiginu. Þetta er mikil spuming um að ná upp stemningu í liðinu fyrir leik sem tókst ekki í dag en við náöum að rífa okkur upp og bjarga þessu. Jafntefli er liggur við sama og tap í svona jafnri deild, en við stefnum á að klára næsta leik og rífa okkur upp í töflunni,“ sagi besti maður vallarins, Blikinn ívar Sigurjónsson. -ÓÓJ i ' i ......... Sigurður með tvö Sigurður Ragnar Eyjólfsson kom inn á sem varamaöur hjá Walsall og skoraði tvivegis þeg- ar lið hans vann Plymouth, 4-1, í fyrri leik liðannna í 1. umferð ensku deildabikarkeppn- innar í knattspymu í gærkvöld. Siguröur gjör- breytti gangi leiksins og engu munaði að hann gerði þriðja markið á lokamínútunni. -VS Fjórir fara í leikbann Fjórir leikmenn úrvalsdeildar karla í knattspymu voru í gær úrskurðaðir í eins leiks bann vegna fjögurra gulra spjalda. Það vom Alexander Högnason, ÍA, Þórhallur Hin- riksson, KR, Uni Arge, Leiftri, og Valur Úlfarsson, Víkingi. Allir missa þeir af deildaleikjum liða sinna á sunnudag og mánudag. Ólafur Þórðarson, þjálfari og leikmaður Fylkis í 1. deild, fékk líka eins leiks bann. -VS Spila um 17. sætid - við Angóla á HM 21-árs liða í Kína íslenska u-21 árs landsliðið í handbolta kvenna keppir á fimmtudag um 17. sætið gegn Angóla á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Kína um þessar mundir. íslenska liðið sigraði Japani á mánudag, 20-16, en tapaði á móti Hollandi, 23-28, á þriðjudag. Stúlkurnar höfnuðu því í þriðja sæti í sínum riðli, en alls taka 20 lið þátt í mótinu. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskt kvennalið keppir á HM en Svava Ýr Bald- vinsdóttir landsliðsþjálfari sagði það samspil margra þátta hversu illa gengi á mótinu. Reynsluleysi segði vissulega til sín ásamt því að margar úr liðinu lægju í rúminu með flensu. Að auki eru stúlkurnar óvanar matnum og hitanum sem hefur vafalítið einhver áhrif á þær. Svava Ýr vildi þó ekki nota þessar ástæður sem afsakanir og taldi víst að þær hefðu getað gert betur á mótinu. Stúlkumar léku vel á móti Japan og náðu að spila heilan leik án þess að misstíga sig. „Þær voru loksins að sýna þokkalega sitt rétta andlit," sagði Svava Ýr. Stúlkurnar voru í óðaönn að undirbúa leikinn í gærkvöld. „Við stefnum bara á sigur. Ég er ekki búin að sjá þetta lið en mér sýnist þær vera með öflugustu skyttuna á mótinu," sagði Svava Ýr, en skyttan sú er markahæsti leikmaður mótsins. -ÍBE sonar. En fögnuður Framara var skammvinnur, Blikar jöfnuðu metin áður en yfir lauk. fuku t LANDSSÍMA hjá Fram þegar Blikar sýndu karakter og unnu upp 2-0 forustu Knattspymumáltækið „Leikurinn er ekki búinn fyrr en dómarinn flautar“ felldi Framara enn í gær þegar þeir misstu 2-0 fomstu á heimavelli niður í 2-2 jafntefli gegn meiðslahrjáðum Blik- um. Þetta var 7. jafntefli Fram í sumar. Framarar mættu mjög ákveðnir til leiks, Ásgeir Elíasson þjálfari gerði ár- angursríkar breytingar á leikstöðum og óömggir Blikar áttu í mestu vandræð- um í byrjun. Mestu munaði fyrir sókn- arleik Framara að færa Hilmar Bjöms- son „á sinn stað“ út á hægri kantinn og það skilaði mikilli ógnun og hættuleg- um fæmm. Eftir aö Framarar komust yfir datt leikurinn niður en Framarar tóku aftur við sér eftir.þlé, skomðu fallegt mark sem mörgum fannst fara langt með að tryggja þijú mikilvæg stig í Safamýrina, það breyttist. Á 55. mínútu kom 19 ára strákur úr 2. flokki inn á, Ámi K. Gunnarsson, og með honum ferskur blær og kraftur sem síöan færðist yfir allt Blikaliðið. Á sama tíma missir leikur Framara alveg marks og taka gestimir völd- in. tvar Sigurjónsson fór fyrir sóknarleik (18.) eftir Marcel Oerlemans v v slapp einn í gegn stungu Sigurvins, lék á Sigurð Grét- arsson og skoraði hjá Atla í markinu. 0-0 Steinar Guögeirsson (49.) v v afgreiddi viöstöðulaust fyr- irgjöf Oerlemans frá vinstri eftir að Sigurvin haföi galopnað vörn Blika. 0-0 tvar Sigurjónsson (69.) v fylgdi eftir eigin skalla í stöng eftir að fyrirgjöf Siguröar fleytti kerlingar á Framvöminni. Hreiöar Bjarnason (80.) ” ” tók niður háa sendingu Kjartans inn fyrir vömina og af- greiddi í markið með góðu skoti. Breiðabliks. Strák- urinn var sívinn- andi allan leikinn og á 69. mínútu upp- skar hann fyrir aút erflðið með að skora og um leiö galopna leikinn á ný. Allt Breiðabliks- liðið reif sig þá í gang, trúin var kom- in á ný og virtist sem Framarar biðu bara og vonuðu eftir að það kæmi að lokaflautinu. Jöfn- unarmarkiö lét þó, þeim til mikillar gremju, ekki bíöa eftir sér og á þeim 10 mínútum sem liðu fram að leikslokum gátu Blikar með smáheppni tryggt sér sigurinn. En það tókst ekki, þeim nægði að taka tvö stig frá Fram þó ekki tækju þeir öll þrjú til sín í Kópavoginn. „Það er skelfilegt að tapa þessu niður og sérstaklega að gera þetta í anað skiptið í sumar. Við dettum niður á hælana og hleypum þeim inn í leikinn. Það er margt jákvætt við leikinn en mjög neikvætt að tapa sigrinum," sagði Steinar Guðgeirsson Framari. „Við byijum illa meö hálflamað lið i leiknum vegna mikilla meiðsla og það var mjög gott að ná að jafna og við erum ánægðir,“ sagði Hákon Sverris- son, fyrirliði Blika. -ÓÓJ m«iaw»r—------------- Úrvalsdeild karla KR 12 8 3 1 26-10 27 ÍBV 11 7 3 1 19-7 24 Leiftur 12 4 5 3 10-14 17 Fram 12 3 6 3 16-15 15 Breiðablik 11 3 5 3 15-12 14 ÍA 11 3 5 3 9-11 14 Keflavik 12 4 2 6 17-21 14 Grindavík 12 3 2 7 13-18 11 Valur 11 2 5 4 14-20 11 Víkingur R. 12 1 4 7 11-22 7 Markahæstir: Steingrimur Jóhannesson, ÍBV ... 8 Bjarki Gunnlaugsson, KR..........7 Grétar Hjartarson, Grindavík .... 6 Kristján Brooks, Keflavík........6 Guðmundur Benediktsson, KR . . . 5 Salih Heimir Porca, Breiðabliki . . 5 Sumarliði Ámason, Vikingi .......5 Næstu leikir: f 13. umferöinni mætast: ÍA-Fram, fBV-Breiðablik, Keflavík-Leiftur og KR-Grindavík á sunnudag kl. 18, og Víkingur-Valur á mánudagskvöld kl. 20. Undanúrslit v( bikarsins Framarar fagna Steinari Guðgeirssyni eftir að hann kom Frömurum í 2-0 gegn Breiðabliki í gærkvöld. Sigurvin Ólafsson virðist vera að blessa samkomuna og sigurbrosið er komið á andlit Sævars Péturs- DV-mynd E.ÓI. \BV IAog IBV mcetast í seinni undanúr- slitum bikarkeppninnar klukkan 18:30 á Akranesi í kvöld og sigurveg- arinn mætir KR í úrslitaleik á Laug- ardalsvelli 26. september. ÍBV getur oröiö fjóröa félagið i 40 ára sögu bikarkeppni KSÍ til að kom- ast fjögur ár í röð í úrslitaleikinn með því að slá Skagamenn út i kvöld. KR-ingar hafa komist í bikarúrslit- leikinn flest ár í röð eöa 5 sinnum á fyrstu árum keppninnar 1960-64 en ■Valsmenn (1976-79) og Framarar (1984-87) eru einu félögin sem einnig hafa náð komast í bikarúrslitaleikinn 4 ár í röð. KR-ingar unnu i öll sin 5 skipti, Framarar og Valsmenn tvisvar á þessum fjórum árum en Eyjamenn eru núverandi bikarmeistarar eftir að hafa tapað tveimur fyrstu bikarúr- slitaleikjunum 1996 og 1997. Eyajmenn hafa nú unnið 15 bikar- leiki i röð utan Laugardalsvallar. Siö- astir til að slá Eyjamenn út úr bikar- keppninni á öðrum stað en á þjóðar- leikvanginum voru Þórsarar sem unnu, 3-2, eftir framlengdan leik á Hásteinsvelli i Eyjum i 16 liða úrslit- um 29. júní 1995. ÍA og ÍBV eru tvö sigursælustu lið undanúrslitaleikja bikarkeppninnar frá upphafi. Eyjamenn hafa unniö 75% undanúrslitaleikja sinna (9 af 12) og Skagamenn koma fast á hæla þeim með 71,4% sigurhlutfall i undanúr- slitaleikjum (15 af 21) en Skagamenn spila sinn 22. undanúrslitaleik í kvöld en þeim árangri hefur ekkert íslenskt félag náð. Staösetning leiksins gceti skipt þó nokkru máli. Skagamenn hafa unnið flóra heimaleiki i undanúrslitunum í röð og alls 6 af 7 frá upphafi, þannig að 5 af þeim 6 skiptum sem liðið hef- ur verið slegið út hefur það gerst utan Skagans. Eyjamenn lenda nú í fyrsta sinn á þessum fjórum árum á útileik í und- anúrslitunum en ÍBV-liðið, sem hefur unnið 6 af 7 heimaleikjum í undan- úrslitum, hefur tapað 2 af 5 á útivelli. Þetta er i 5. sinn sem þessi félög mætast í aðalhluta bikarkeppninnar. Síðast mættust þau 1 bikarúrslitleikn- um 1996 er Skagamenn unnu 1996 en Skagamenn hafa unnið báða bikarúr- slitaleiki liðanna en Eyjamenn hafa aftur á móti unnið hina þrjá. Liðin hafa aldrei áður mæst í undanúrslit- um bikarsins. Eyjamenn hafa unniö báða bikar- leiki liðanna upp á Akranesi 1981 og 1989 með marktölumni 9-2. Fáir Skagamenn gleyma skellinum 1981 er ÍBV vann 0-5 með mörkum þeirra Kára (3) og Sigurlásar Þorleifssona og Gústafs Baldvinssonar. 1989 var Eyjalióið í B-deild en vann samt 2-4 útisigur og skor- uðunúverandi leikmenn ÍBV þijú af mörkunum. Hlynur Stefáns- son gerði tvö og Ingi Sigurósson eitt og þáverandi þjálfari ÍBV, Sigurlás Þorleifsson, bætti 4. markinu viö í lokin. Skagamenn hafa enn ekki feng- ið á sig mark i bikamum í ár í 3 leikjum og á 270 minútum. Þeir hafa einnig skorað fleiri mörk en ÍBV, hafa markatöluna 12-0 á móti 10-3 hjá ÍBV en allir leikir ÍA til þessa hafa verið á útivelli. Forsala aögöngumiöa á leikinn verður hjá Olís á bensínstöðinni Klöpp í Reykjavík og í Olís-nesti á Akranesi. -Ó( Aimé Anthuenis, þjálfari Anderlecht, um Ólafsfirðinga: „Mjög harðir“ - fyrri leikur Anderlecht og Leifturs í Brussel á morgun Leiftursmenn frá Ólafsfirði koma til Belgíu í dag en þar leika þeir gegn belgíska stórliðinu Anderlecht í 1. umferð UEFA-bikarsins á morg- un. Þeir eiga mjög erfitt verkefni fyrir höndum, lið Anderlecht er talið afar sigurstranglegt á nýhöfnu tímabili í Belgíu og Aimé Antheun- is, þjálfari Anderlecht, sagði við DV í gærkvöld að stefnan væri sú að vinna eins stóran sigur og mögulegt væri til að lenda ekki í vandræðum í seinni leiknum á Akureyri. Antheunis, sem gerði Genk að belgískum meisturum í fyrra, mætti á leik KR og Leifturs í úrvalsdeild- inni í síðustu viku til að skoða Ólafsfirðinga. Hann sagði auðséð að á íslandi væru margir góðir knatt- spymumenn og það yrði alls ekki auðvelt að sigra Leiftur. Svipað lið og IA „Leiftur er með mjög svipað lið og ÍA, sem ég sá spila gegn Lokeren í Intertoto-keppninni. Liðið er skip- að mjög ákveðnum leikmönnum sem spila harða knattspymu, eru afar grimmir maður gegn manni, en mér fannst líka islenski dómarinn leyfa mun meira en við emm vanir hér í Belgíu. KR-liðið kom mér verulega á óvart, það er skipað mörgum mjög góðum leikmönnum á borð við Guðmund Benediktsson, sem ég þekki síðan hann spilaði hér í Belgíu, og Einar Þór Daníelsson. En við munum reyna að skora nokkur mörk til að tryggja stöðu okkar fyrir síðari leikinn, sem gæti orðið afar erfiður," sagði Antheun- is. Sterkt lið til Færeyja - í vígsluleikinn i Þórshöfn 18. ágúst Ljóst er að ísland teflir fram mjög sterku liði gegn Færeyjum þegar grannþjóðirnar mætast í vígsluleik nýja grasvallarins í Gundadal í Þórs- höfn næsta miðvikudag. Allir íslensku landsliðsmennimir sem spiluöu gegn Armeníu og Rússlandi í júní em heilir og tilbúnir í slaginn, nema hvað spuming er hvort Eyjólfur Sverrisson getur spilað. Hann hefur átt við hnjámeiðsli að striða að undanfomu og Hertha Berlín á mjög þétt leikjaprógramm fram undan, fyrstu leiki þýsku A-deildarinnar og tvo í forkeppni meistaradeildar Evrópu. Amar Gunnlaugsson er áfram frá vegna meiðsla og kemur því ekki til greina að þessu sinni. Telja má víst að Tryggvi Guðmundsson komi á ný inn í liðið en hann hefur spilað mjög vel í Noregi að undanfómu. Þá verða örugglega í liðinu þrír af markahæstu mönnum norsku A-deildar- innar, Heiðar Helguson, Helgi Sigurðsson og Ríkharður Daðason. Aðrir í hópnum verða þá væntanlega þeir Birkir Kristinsson, Ámi Gautur Ara- son, Auðun Helgason, Láras Orri Sigurðsson, Steinar Adolfsson, Her- mann Hreiðarsson, Helgi Kolviðsson, Rúnar Kristinsson, Brynjar Björn Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Þórður Guðjónsson og Pétur Marteins- son. Þetta er eini undirbúningsleikur íslenska liðsins fyrir stórleiki hausts- ins í Evrópukeppninni, en það mætir Andorra og Úkraínu í byrjun sept- ember og Frökkum í október. -VS Emmanuel Petit glæsimarki sínu gegn gærkvöld. Fram2(l) - Breiöablik 2 (0) Ólafur Pétursson - Ásgeir Halldórsson @, Jón ____ Sveinsson (Rúnar Ágústsson 36.) (Freyr Karlsson 77.), Sævar Pétursson ® (Höskuldur Þórhallsson 73.) - Hilmar Bjömsson ®, Siguiyin Ólafsson @, Halldór Hilmisson, Steinar Guðgeirsson @, Ágúst Gylfason - Marcel Oerlemans @, Ásmundur Amarsson. Gult spjald: Steinar G. Breiðablik: Atli Knútsson - Guðmundur Öm Guðmundsson _________(Ámi K. Gunnarsson 55. @), Che Bunce, Sigurður Grétarsson, Ásgeir Baldurs @ - Hjalti Kristjánsson ©, Hákon Sverrisson @, Kjartan Einarsson, Guðmundur_Páll Gíslason @ (Jón Þórir Jónsson 85.) - ívar Siguijónsson Hreiðar Bjamason. Gul spjöld: Enginn. Fram - Breiðablik Fram - Breiðablik Markskot: 14 13 Völlur: Mjög góður. Hom: 3 10 Dómari: Bragi Bergmann, Áhorfendur: 803 ágætur. Maður leiksins: Ivar Sigurjónsson, Breiðabliki. Barátta og dugnaður gáfu Breiðabliksliðinu kraft og trú Gazza með gamla takta Þrír leikir fóru fram i ensku A-deildinni í knattspymu í gærkvöld. Arsenal sigraði Der- by, 2-1, á útivelli. Petit skoraði fyrsta mark leiksins með þrumuskoti eftir sendingu frá Vieira. Petit var aftur á ferðinni á 47. mínútu er hann gaf glæsisendingu á Dennis Berg- kamp sem skaut föstu skoti neðst í mark- homið. Mitt á milli þessara glæsimarka náðu Derby-menn að skora með skoti af 35 metra færi og þar var að verki írski leikmaðurinn Rory Delap. Middlesbrough sigraði Wimbledon á útivelli, 3-2, í fjörugum leik. Wimbledon skoraði fyrsta mark leiksins er Carl Cort skaut snyrtilegu skoti í markhomið. Christian Ziege jafnaði fyrir Boro sem komst síðan yfir á 28. mínútu með góðu marki frá Hamilton Ricard. Ricard bætti svo við öðm marki sínu og þriðja marki Boro á 64. mín- útu. Wimbledon náðu að minnka muninn á 74. mínútu með marki af stuttu færi frá John Hart- son. Paul Gascoigne spilaði mjög vel fyrir Boro og átti þátt í öllum þremur mörkum þeirra. Jóhann með í tapleik Watford í leik Sunderland og Watford skoraði Kevin Phillips bæði mörk leiksins fyrir Sunderland sem vann öruggan sigur, 2-0. Fyrra mark Phillips var fagnar Derby í Reuter Scifo verður ekki með Ljóst er að Enzo Scifo, einn fræg- asti leikmaður Belgíu fym og síðar, missir af leikjunum við Leiftur. Hann er meiddur á öxl, jafnvel brot- inn, og verður frá í einar sex vikur. En liö Anderlecht er stjörnum prýtt og þar kemur maður í manns stað. Fremstir í flokki era Svíinn Per Zetterberg, sem var kjörinn besti leikmaður Belgíu á siðasta tímabili, og markakóngur A-deildarinnar í fyrra, Jan Koller frá Tékklandi, en hann gerði 22 mörk fyrir Lokeren. Nánast allir spá Anderlecht meistaratitlinum í vetur en eina spumingin gegn Leiftri er sú hvort liðið verður búið að ná nægilega vel sarnan vegna þess hve margir nýir leikmenn voru keyptir í sumar. -KB/VS |^»)3. DEILD KARIA A-riðill: Haukar - Fjölnir . 6-2 Afturelding - Augnablik 4-0 KÍB - KFR . . . . 2-0 Afturelding 11 9 2 0 38-3 29 KÍB 12 9 1 2 47-10 28 Haukar 11 7 2 2 34-14 23 Fjölnir 11 3 1 7 18-27 10 KFR 11 3 1 7 11-23 10 Augnablik 11 2 1 8 12-50 7 Hamar 11 1 2 8 6-39 5 Afturelding og KÍB tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni. Njarðvik - B-riðill: Bruni .... 4-3 Vikingur Ó. - Reynir S. (M Njarðvík 11 9 0 2 43-17 27 KFS 11 8 1 2 41-18 25 Reynir S. 11 8 0 3 34-16 24 Bruni 11 6 1 4 22-22 19 GG 12 3 0 9 19-38 9 Þróttur V. 11 2 1 8 15-41 7 Víkingur Ó. 11 1 1 9 17-39 4 Njarövík, KFS og Reynir slást um úrslitasætin tvö í lokaumferðinni þegar KFS fær Njarðvík í heimsókn og Reynir leikur við Þrótt úr Vogum. C-riðill: Nökkvi - HSÞ b................9-0 Hvöt - Kormákur...............4-0 Magni - Neisti H..............4-2 Hvöt Magni 14 11 1 2 40-15 34 NeistiH. 14 5 2 7 37-24 17 Kormákur 14 5 2 7 28-25 17 Nökkvi 14 4 1 9 32-32 13 HSBb 14 2 0 12 11-79 6 Hvöt og Magni eru komin í úrslit. D-riðill: Þróttur N. - Leiknir F........1-2 Huginn/Höttur - Einherji .....3-1 Þróttur N. 11 7 2 2 17-8 23 Hug./Hött. 11 6 3 2 23-15 21 Leiknir F. 11 5 3 3 24-13 18 Einherji 11 0 0 11 6-34 0 f lokaumferðinni leikur Leiknir F. við Hugin/Hött og Þróttur N. sækir Einherja heim en tvö efstu liðin komast í úrslit. sérlega glæsilegt skot af um 20 metra færi en lið hans spilaði með hjartanu og var ákveðið í að RKV 12 10 1 1 50-14 31 sigra. Watford-menn reyndu hvað þeir gátu til að FH 13 9 1 3 45-17 28 minnka muninn en vörn Sunderland var traust og Grótta 11 6 1 4 31-16 19 því uppskáru þeir fá færi. Jóhann B. Guðmunds- Selfoss 13 4 1 8 13-43 13 son kom inn á sem varamaður hjá Watford á 76. Fylkir 13 3 2 8 20-34 11 mínútu og spilaði sinn fyrsta leik í A-deildinni. Haukar 12 1 2 9 13-48 5 -ÍBE •Qi s • I. DEILD KVENNA ^------------- A-riðill: FH-RKV ....................2-3 Seifoss - Fylkir ..........0-3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.