Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1999, Blaðsíða 27
TXSr MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1999
35
Andlát
Bára Gestsdóttir, áður til heimilis
að Víðilundi lOf, Akureyri, andaðist
á hjúkrunarheimilinu Seli 7. ágúst.
Helgi Enoksson rafvirkjameistari,
Skúlaskeiði 42, Hafnarfirði, lést á
St. Jósesspítala 6. ágúst.
Guðrún Sigurðardóttir Kaaber
lést á Borgarspítalanum 2. ágúst. Út-
förin hefur farið fram.
Kristinn Reyr, rithöfundur, lést
mánudaginn 9. ágúst.
Ásgeir Vilhjálmsson lést í Banda-
ríkjunum 18. júli s.l.
Anna Kristín Ásgeirsdóttir, áður
til heimilis á Fjólugötu 11, Akur-
eyri, andaðist á hjúkrunarheimil-
inu Hlíð aðfaranótt 6. ágúst.
Brandur Brynjólfsson hæstarétt-
arlögmaður, andaðist á Landsspítal-
anum 27. júlí. Útförin fór fram í
kyrrþey að ósk hins látna.
Theódór Frímann Einarsson,
dvalarheimilinu Höfða, Akranesi,
áður Vallarbraut 3, lést á Sjúkra-
húsi Akraness 8. ágúst.
Matthías Sveinsson lést á Drop-
laugarstöðum 2. ágúst. Bálför hefur
farið fram í kyrrþey.
Karl Ágúst Ólafsson, Réttarholti 5,
Borgarnesi, lést á heimili sínu 7.
ágúst.
Pétur Davíð Pétursson, Urðar-
gerði 3, Húsavík, lést á heimili sínu
9. ágúst.
Jarðarfarir
Sigurlína Erla Kristinsdóttir,
Vallarbraut 13, Akranesi, verður
jarðsungin frá Akraneskirkju í dag
kl. 14.00.
Málfríður Lára Jóhannsdóttir frá
Lárusarhúsi Hellissandi, Langeyr-
arvegi 20, Hafnarfirði, verður jarð-
sungin frá Víðistaðakirkju á morg-
un kl. 15.00.
Ingibjörg Halldórsdóttir, áður til
heimilis á Strandgötu 17, Akureyri,
verður jarðsungin frá Akureyrar-
kirkju á morgun kl. 13.30.
Kristján Gíslason, Lambastekk 7,
Reykjavík, verður jarðsunginn trá
Fossvogskirkju 13. ágúst kl. 10.30.
Guðríður Þórðardóttir frá Króki,
verður jarðsungin frá Selfosskirkju
laugardaginn 14. ágúst kl. 13.30.
Einar Jóhannsson stöðvarstjóri ís-
landspósts, Hofsósi, verður jarð-
sunginn frá Hofsóskirkju laugardag-
inn 14. ágúst kl. 14.00.
Tílkynningar
HaUgrímskirkja. Orgeltónlist á
morgun kl. 12-12.30.
Háteigskirkja. Taizé-messa á
morgun kl. 21.00.
Kópavogskirkja. Kyrrðar- og
bænastund á morgun kl. 18. Fyrir-
bænaefnum má koma til prests eða
kirkjuvarðar.
Adamson
U.S. IIMTERMATIOIMAL
Bráðvantar fólk
1000-2000 $, hlutastarf
2500-5000$, fullt starf
Þjálfun og frítt flug
til Los Angeles.
Viðtalspantanir í síma
698 4200 og 898 9995.
Netfang: iris@mmedia.
WISIR
fyrir 50
árum
11. ágúst
1949
Aukamynd frá óeirðunum
við Alþingishúsið
Nýja bíó byrjaði í gærkveldi að sýna sem
aukamynd á öllum sýningum mynd af
oeirðunum við alþingishúsið í vor.
Er hér um ameríska fréttamynd að ræða,
Slökkvilið - lögregla
Neyðamútner: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafharfiörður: Lögreglan simi 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
Isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreiö 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúia 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá
kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kL 10-14.
Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl.
9- 18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 10-14.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd.
kl. 9-18, fimtd.dostd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Simi 551 7234.
Ritna Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæslbæ: Opið mánd.-fostd. frá
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími
552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opiö
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24.
Simi 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-Ðmmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Simi 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekiö Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kL 10-16.
Sími 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar-
fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavlkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kL
10-14. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak-
vakt. Uppl. í súna 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamames, sbni 112,
Hafnarfjörður, sbni 555 1100,
Keflavík, sbni 421 2222,
Vestmannaeyjar, sbni 481 1666,
Akureyri, sbni 460 4600.
Krabbamein - Upplýsmgar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbamemsráðgjöfinni í síma
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafharfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
sem sýnir óeirðirnar auk annarra mark-
verðra frétta víða um heim. Aukamynd
þessi verður sýnd á öllum sýningum kvik-
myndahússins næstu kveld.
alla vhka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
frídaga, sbna 1770.
Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið
alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og
helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavikur: siysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17
aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð opm allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan
sólarhrmginn, sbni 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sbni 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknrn er i síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðbmi i snna 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, simi (farsbni) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsmgar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðmu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildfr, fijáls
hehnsóknartími eftfr samkomulagi. Bama-deild
frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-
hrmghm. Hehnsóknartími á Geðdeild er ffjáls.
Landakot: Öldrunard. ftjáls heimsóknartími.
Móttd., ráðgj. og timapantanir í sima 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Arnarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - iaugard. kl.
15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga
kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-1930.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12.
Sími 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að
stríða. Uppl. um fundi í sima 881 7988.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00.
Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnieynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september,
10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906.
Árbæjarsafh: Opið alla virka daga nema
mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og
kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safhið
opið frá kl. 10-18.
Borgarbókasafn Reykjavlkur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd.
kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal-
ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17,
laud. kl. 13-16.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19.
Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19.
Bókabllar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Bros dagsins
Margrét Örnólfsdóttir vinnur nú að
handritsgerð ásamt vini sínum, Sjón. Henni
líkar það samstarf bara vel og segir jafnframt
mismunandi eiginleika kynjanna fullkomna
myndina.
Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda-
garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er
opið alla daga nema mád. frá 14-17.
Iistasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv.
samkomul. Uppl. í síma 553 2906.
Salh Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúrugripasafiiið viö Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Missir sjálfsblekking-
arinnar er eini missir-
inn sem aldrei verður
bættur.
Ók. höf.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Bókasafii: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími
565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og funmtud. kl. 12-17.
Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og funmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafhiö í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Úpplýsingar í síma 5611016.
Minjasafmð á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 aila daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
tímum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11,
Haínarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð
umes, sími 422 3536. Hafltarfjörður, sími 565 2936.
Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir Reykjav. og Kópav., sími 552
7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., simi 5513536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Sel-
tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892
8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar
481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445.
Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamar-
nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
bm. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Tilkynningar
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 12. ágúst.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Utanaðkomandi aðstæður geta reynst fremur erfiðar í dag. Ef all-
ir standa saman má auöveldlega leysa málin á einfaldan og gagn-
legan hátt.
Fiskarnir (19. febr. - 20. mars):
Vertu vakandi fyrir því sem aörir eru að gera. Ef þú varar þig
ekki er llklegt að þú veröir undir í samkeppni en möguleikar þín-
ir á betri árangn eru góðir.
Hrúturinn (21. mars - 19. april):
Þú ert i góðu jafnvægi 1 vinnunni í dag og fjölskyldan fær einnig
að njóta þess. Þú hittir góða vini í kvöld.
Nautið (20. apríl - 20. mai):
Þú verður fyrir vonbrigöum með ákveðið fólk 1 dag en það er lít-
ið sem þú getur gert í þvi. Ekki taka það nærri þér þó að fólk
standi sig ekki sem skyldi.
Tviburamir (21. mai - 21. júní):
Þú verður að vera ákveðinn þegar kemur að því aö taka mikil-
væga ákvörðun. Mundu að velgengni þín er undir sjálfum þér
komin.
Krabbinn (22. júní - 22. júli):
Þú gætir lent í fróðlegum samræðum við ókunnuga í dag og haft
mjög gaman af. Gættu þin á persónu sem gæti reynst þér erfiður
keppinautur.
Ljónið (23. júli - 22. ágúst):
Það blður þín virkilega skemmtilegt og spennandi tækifæri hand-
an götunnar. Félagslffið verður með besta móti og andinn í vina-
hópnum er mjög góður.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Það er fylgst betur með þér en þig grunar og þú þarft að gæta þess
að segja ekkert vanhugsað. Happatölur þínar eru 2, 5 og 27.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Ekki vera með látalætl við þína nánustu, þeir sjá í gegnum þig.
Þú ættir frekar að leita eftir aðstoö þeirra og stuðningi heldur en
að láta vanlíðan þína bitna á þeim.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Þér gengur vel í vinnunni í dag og átt auðvelt með aö fá fólk til
aö lilusta á þlg. Farðu að ráðum þér eldri manna. Happatölur þín-
ar eru 2, 13 og 25.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Einhver hefur í hyggju að komast fram fyrir þig á ákveðnum vett-
vangi og þú mátt hafa þig allan við að halda stöðu þinni.
Stcingeitin (22. des. - 19. jan.):
Fólkið í kringum þig er dálítið óþolinmótt í dag og það gerir þig
órólegan. Reyndu að halda stillingu þinni, þá gengur ailt betur.
(O
ÖJ3
o
Jj
OKFS/Pistr.^BUUJS^>^
V1W3 tkng r«*ium 5»««*», r>c. wooo i>gm« ih«m.
o
3
,'éq var hreykin af því hvernig þú lést í Ijós skoðanir
(þínar, Lalli... hvernig þú geiflaðir þig á 3ak við þau.