Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Blaðsíða 6
★ 6 ★ lönd LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999 Stjórnarflokkur Indónesíu: Uppreisn gegn forsetanum stuttar fréttir 90 fórnarlömb í Moskvu í gærkvöld höföu björgimar- menn fundiö 90 lík í rústum fjöl- býlishússins í Moskvu sem sprenging varð í. Tuga er enn saknað. Lebed enn óákveöinn Alexander Lebed, fyrrverandi ör- yggisráðgjafi Borís Jeltsíns Rúss- „Ég hef ekki tekið neina ákvörðun um þátttöku í forsetakosningun- um,“ sagði Lebed við Interfaxfrétta- stofuna. „Ég geri það bara ef menn þarfnast mín,“ bætti hann við. Þríburi óx utan legs Læknar í Bretlandi gerðu keis- araskurð á konu sem gekk með þríbura, tvær stúlkur og einn dreng. Drengurinn óx utan legs konunnar og myndaðist eins kon- ar aukaleg utan um hann. Öll bömin, sem fæddust 11 vikum fyr- ir tímann, dafna vel. Æfa landgöngu Þúsundir kínverskra hermanna hafa æft landgöngu í strandhéruð- um Kína, gegnt Taívan. Stríðsflug- vélar og herskip tóku þátt í æfing- unum. Er litið á æfingamar sem viðvörun til Taívan. Fuglar hata Tinu Turner Rödd rokksöngkonunnar Tinu Tumer fælir burt fugla frá braut- um við Gloucestershireflugvöll. Starfsmenn vaflarins höfðu reynt ýmsar a,ðferðir við að fæfa burt fuglana. Best reyndist að spifa lög með Tinu. Auglýsingabann Neðri deild pófska þingsins hef- ur samþykkt fagafrumvarp um bann við tóbaksauglýsingum. Tó- baksframleiðendur í Pólfandi hóta að lækka verö á vöm sinni. Karl til Kosovo Karl Bretaprins hefdur til Kosovo á mánudaginn. Ætfar prinsinn að heim- sækja breska her- menn sem era þar við friðar- gæslustörf. Tafs- maður Bucking- hamhalfar vifdi af öryggisástæð- um ekki greina frá dagskrá heim- sóknarinnar. Hunsar viöræöur John Taylor, varaformaður flokks sambandssinna á N-írlandi, ætlar ekki að halda áfram þátt- töku i friðarviðræðum. Nefnd í kreppu Stjómskipuð nefnd sem átti að móta framtíðarstefnu í dönskum út- flutningsmálum er í upplausn því að leiðtogar dansks atvinnulífs telja til- gangslaust að sækja fundi hennar undir forsæti Piu Gjellerup, við- skiptaráðherra landsins. Þeir krefjast þess að Poul Nyrap Rasmussen for- sætisráðherra taki við stjóm nefndar- innar. Viðskiptaráðherrann hafi of lítið vægi til þess. Framtíð nefndarinnar er óviss vegna þessara úrslitakosta sem for- sætisráðherra hafa verið settir. Bregöist hann ekki við era áætlanir um öfluga samvinnu stjómvalda og atvinnulífsins um endurreisn dansks útflutnings farnar út í veður og vind. Fulltrúar dansks útflutningsiðnaðar telja að viðskiptaráðherrann sé alls ekki fær um að stjóma þessu starfi og hafa hótað að fara að dæmi Niels Due Jensen, forstjóra Grundfos, sem sagt hefur sig úr nefndinni. Formaður danska iðnaðarsambandsins, Ib Christensen, krefst þess að forsætis- ráðherra geri skýra grein fyrir stefnu stjómarinnar í útflutningsmálum þar sem viðskiptaráðherrann hafi greini- lega ekki umboð til þess. SÁ Tuttugu félagar í stjómarflokki Indónesíu, Golkarflokknum, hvöttu í gær Habibie forseta til að hætta við forsetaframboð sitt. Nýkjörið þing og ýmsir hagsmunahópar mun útnefna nýjan forseta eftir tvo mán- uði. Sá sem fer fyrir uppreisnar- mönnum í Golkarflokknum er Sutoyo Noto Karsono sem er í flokksforystunni. Hann bað Habibie i gær að útskýra þá ákvörðun sína að halda þjóðaratkvæðagreiðslu á Austur-Tímor mn sjálfstæði eyjunn- ar. Samkvæmt áliti félaganna tutt- ugu stríðir ákvörðunin gegn stjóm- arskránni þar sem ekki var fjallað um hana á þingi. Vonir Verkamannaflokksins í Noregi um að ná völdum af Kjell Magne Bondevik fara nú dvínandi. Samkvæmt skoðanakönnun sem birt var í gær eykst fylgi hægri- manna. Allt bendir til að fylgi Verka- mannaflokksins í sveitarstjórnar- kosningunum á mánudaginn verði hið mirinsta frá heimsstyrjöldinni síðari. Habibie reyndi í gær að sýna að hann væri enn viö stjómvölinn og hvatti Indónesa til að sætta sig við niöurstöðu þjóöaratkvæðagreiðsl- unnar. Carlos Belo, biskup og friðarverð- launahafi, sakaði í gær indónesíska hermenn um að hafa tekið þátt í of- beldisverkunum á Austur-Tímor. „í síðustu viku sendi Wiranto hers- höfðingi hersveitir sem áttu að vemda íbúana. Að næturlagi dulbú- ast hermennimir sem andstæðingar sjálfstæðis og skjóta á ibúana," sagði Belo á fundi með fréttamönn- um á Heathrowflugvellinum við London í gær. Belo var á leið til Fylgi Verkamannaflokksins nú er 29,7 prósent en var í þingkosningun- um fyrir tveimur áram 35,3 prósent. í skoðanakönnuninni svöruðu 19,2 prósent aðspurðra að þau ætl- uðu að greiða atkvæöi með hægri- mönnum. 15,9 prósent ætla að kjósa Framfaraflokkinn. f Ósló nýtur Hægriflokkurinn fylgis 31,4 prósenta kjósenda. Hefur flokkurinn aukið fylgi sitt um 10 Rómar þar sem hann ætlar að ræða viö páfa. Belo flúði Austur-Tímor þegar andstæðingar sjálfstæðis kveiktu í húsi hans. í gær réðust vígamennirnir inn í stöðvar Sameinuöu þjóðanna í Dili, eftir að starfsmenn höfðu yfirgefið þær. Þar gengu vígamennimir ber- serksgang. Indónesískir hermenn, sem áttu að gæta svæðisins, reyndu ekki að koma í veg fyrir eyðilegg- inguna. Þeir aðstoðuðu jafnvel við stuld á bOum. Að lokum rak þó her- foringi vígamennina burt. Um 350 stcufsmenn Sameinuðu þjóðanna yf- irgáfu Austur-Tímor í gær. Um 80 starfsmenn dvelja enn á eyjunni. Noregi prósentustig á undanfomum fjóram vikum. Hægriflokkurinn er nú stærsti flokkurinn í Ósló. Ekki er nema ár síðan fylgi Hægriflokksins í Ósló var 16,1 pró- sent. Talið er að velgengni hægri- manna í kosningunum veiti þeim aukið sjálfstraust. Það geti svo haft í fór með sér erfiöari viðræður um fjárlagafrumvarpið. Rithöfundar gagnrýna fyllirí á bókamessu Sænski rithöfundurinn | Kerstin Thorvall skrifar í kjall- aragrein að hún ætli ekki á bóka- j messuna í Gautaborg í ár þar s sem þar sé svo mikið fyllirí. Hún hafi verið þar í fyrra og fengið nóg. Kerstin segir menningar- ; skríbenta og útgefendur fara á fjöramar við ölvaða bókasafns- | fræðinga sem annars lifi frekar 1 ódramatísku lifi. Allir noti tæki- 1 færið á bókamessunni til þess að skemmta sér. Rithöfundurinn Erik Brunner tekur undir með 2 Kerstin og segir áfengisneyslu 2 áberandi. Hann telur að rithöf- undar grípi til flöskunnar í leit i að huggun þar sem fagurbók- menntir þeirra eigi ekki séns gagnvart öllu draslinu sem selst á messunni. Rithöfundurinn Unni Drougge segir ástandið á messunni þannig að mönnum veiti ekki af vikuafeitran á eftfr. Rithöfundurinn Jan Guillou segir hins vegar rithöfunda hafa alltof mikið að gera til þess að drekka sig fulla. Leitað að barnamorðingja í Kólumbíu | Yfirvöld í Kólumbíu hafa skip- I að sqrstaka sérsveit lögreglu sem rannSaka á morð á bömum. Ótt- ast ér að raðmorðingi leiki laus- um hala. Á síðustu áram hafa 55 böm fundist myrt. Málið vakti fyrst athygli yfirvalda í nóvem- ■ ber i fyrra þegar 25 börn fundust í fjöldagröf við bæinn Pereira. I Þegar fjölmiðlar greindu frá j fundi líkanna bárust fregnir af fleiri líkfundum víðs vegar um landið. í öllum tilfellum var um drengi að ræða og era margir Kólumbíu- menn þeirrar skoðunar að þeir Ihafi orðið fómarlömb djöfladýrk- enda. Lögreglan útilokar ekki að drengjunum hafi verið smalað saman af götum bæjarins og þeir látnir taka þátt í djöflamessum. Ekki hafa fimdist neinar sannan- ir fyrir því þó að líkamshluta hafi vantað á sum líkanna. Átta lýsistöflur ádaglæknuðu lesblindu IRickard Tornblad, sem nú er 15 ára, hafði átt við lesblindu að stríða allt frá því að hann byrjaði í skóla. Þegar hann fór að taka inn lýsistöflur varð breyting á. Á einu sumri náði hann skólafélög- um síniun án þess að æfa sig í lestri eða skrift. Hann tók hins vegar inn 8 lýsistöflur á dag. Þetta kom fram á ráðstefnu um lesblindu í Stokkhólmi í gær. Það var sumarið eftir sjötta bekk sem Rickard tók inn töfl- ; umar. Þá var lestrarfæmi hans á : við lestrarfæmi bama i þriöja 1 bekk. Sérkennari hans hafði frétt : af alþjóðlegum tilraunum og I Rickard og foreldrar hans vildu ; taka þátt. Rickard las ekkert um sumar- Íið og það var ekki fyrr en hann fór í próf í september sem í ljós kom að lestrarfæmi hans hafði | batnað sem samsvaraði þriggja ára námi. Nú tekur Rickard inn flórar lýsistöflur á dag og ætlar að minnka inntökuna í tvær töfl- ur. Það er bara á meðan böm eru að vaxa sem lýsistakan hefur áhrif. Jacqueline Stordy, sérfræðing- ur í Englandi, fann sambandið milli nauðsynlegra fitusýra og lestrar- og skriftarörðugleika, auk skorts á einbeitingu. Sér- fræöingurinn segir sum böm eiga erfiðara en önnur með að nýta nauðsynlegar fitusýrur. Að sögn sérfræðingsins era sýram- ar nauðsynlegar við uppbygg- ingu taugakerfisins í líkamanum. Kauphallir og vöruverð erlendis 9000 DowJones J J Á *A J J Á London 6000" cc/Y) 6260,0 JJw Knnn Jvw 4000" FT-SEIOO j j Á s; Frankfurt 2000 DAX-40 J J A S 170 160 * 150 | 140 130 Nikkol J Á | Bensín95okt. | 220 zuu 180 ( 170 160 150 —B— msémmá' | ■HPMMBB 1 rsmsismmemmsam | BMHnHHBBBRHHBI | 140 130 *A J j Á s 1 Hong Kong Hráolía Flóttakona frá Austur-Tímor brestur í grát við komuna til Darwin í Ástralíu í gær. Símamynd Reuter. Hægri sveifla í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.