Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Qupperneq 13
Ö V LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999
13
CUORE
ofursparneytinn fimm dyra smábíll
á einstöku verði.
SIRION CX
stílhreinn og framsækinn smábíll
með öllu.
APPLAUSE
fágaður og öflugur fjölskyldubíll
með 100 hestafla vél.
GRAN MOVE
rúmgóður fjölnotabíll sem hentar
jafnt í snúninga sem ferðalög.
TERIOS
fjórhjóladrifsbíll með læsanlegum
millikassa og tregðulæsingu.
Laugardag 11. september kl. 12-16 • Sunnudag 12. september kl. 13-16
Reyðarfirði • Reykjanesbæ • Akureyri • Reykjavík
aukakílóin burt
Smábílar hafa fram að þessu ekki borið fullbúið fjórhjóladrif með góðu móti.
En nú hefur Daihatsu tekist að losna við umfangið og aukakílóin með
sérhönnuðum drifbúnaði í Sirion 4x4. Þetta nýja fjórhjóladrif þyngir bílinn
aðeins um 25 kíló og hann heldur öllum þeim eiginleikum sem gera Sirion
einstaklega lipran og sparneytinn.
alvörufj órhj óladrif
Sirion 4x4 er með sítengt og alsjálfvirkt fjórhjóladrif. Ökumaður þarf aldrei að
skipta á milli framdrifs og fjórhjóladrifs. A beinni braut við góðar aðstæður er
framdrifið ráðandi og þannig er orkan nýtttil hins ítrasta. En verði munur á
snúningi hjólanna að framan og aftan, færist vélarafl á afturöxulinn þar til
jafnvægi er náð.
frumsýningartilboð
í tilefni af frumsýningu Sirion 4x4 eru ailir bílar frá Daihatsu á sérstöku tilboði.
Úrvalið er sérlega fjölbreytt og staðalbúnaður ríkulegur. Daihatsu hefur þá
sérstöðu að allir bílarnir eru fáanlegir með sjálfskiptingu.
aktu þátt
Fjórhjóladrifið í Sirion 4x4 tryggir betra veggrip og rásfestu við misjafnar
aðstæður svo sem í lausamöl, hálku og snjó. Þessir eiginleikar eru sérlega
kærkomnir á landsbyggðinni og fyrir þá sem þurfa nauðsynlega að komast
leiðar sinnar að vetrarlagi. Við bjóðum þér bestu sætin á frumsýningunni,
reynsluakstur í Sirion 4x4.
betur búinn
Sirion CX kom á markað fyrir rúmu ári með nýjan staðal fyrir búnað í smábílum.
Sirion 4x4 fylgir þessum staðli eftir og verðið er áfram mjög hagstætt.
Af staðalbúnaði Sirion 4x4 má nefna fimm dyr, fjóra öryggispúða, ABS-hemla,
útvarp með segulbandi, 14" felgur, rafmagn í rúðum og vökvastýri. Sirion 4x4
er jafnframt fáanle.gur sjálfskiptur.
Sirion 4x4 sjálfskiptur 1.295.000 kr.
Sirion 4x4 beinskiptur 1.240.000 kr.
Q,
brimborg
Brimborg-þórshamar Bíley Betri bílasalan Bílasalan Bílavík
Tryggvabraut 5, Akureyri Búðareyri 33, Reyðarfirði Hrísmýri 2a, Selfossi Holtsgötu 54, Reykjanesbæ
Sími 462 2700 Sími 474 1453 Sími 482 3100 Sími 421 7800
Tvisturinn
Faxastíg 36, Vestmannaeyjum
Sími 481 3141