Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Blaðsíða 8
8
LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999
fréttir
Lögreglumenn í Reykjavík óttast um kjör sína í kjölfar afnáms kvóta á yfin/innu:
Væringar eru nú á milli lögreglu-
manna i Reykjavík annars vegar og yf-
irstjómar Lögregluembættisins og
dómsmálaráðuneytisins hins vegar.
Lögreglumenn segja niðurskurð hafa í
för með sér skertar tekjur lögreglu-
manna og versnandi löggæsluþjón-
ustu. Þeir krefjast launahækkana og
ijölgun lögreglumanna. Ráðuneytið og
yfirstjóm lögreglunnar segja hins veg-
ar að framlög til Lögreglunnar í
Reykjavík hafi hækkað um 100 milljón-
ir frá í fyrra og að heildarlaunagreiðsl-
ur til lögreglumanna hafi sömuleiðis
hækkað lítillega. Þá munu lögreglu-
menn hafa haft 252 þúsund krónur að
meðaltali í mánað-
arlaun - sem Sól-
veig Pétursdóttir
dómsmálaráð-
herra sagði á
blaðamannafundi í
vikunni að væm
ekki meðal lægstu
launa í landinu.
Hún sagði enn
fremur að yfir-
vinna lögreglu-
manna væri mikil á hvaða mæli-
kvarða sem væri en deilan milli þess-
ara aðila nú stendur ekki síst um
meintan niðurskurð yfirvinnu og af-
nám kvóta á yfirvinnu. Miðað við þær
upplýsingar sem nú liggja fyrir virðist
ljóst að yfirvinnustundum lögreglu-
manna í Reykjavík hefur fækkað
nokkuð frá því í upphafi árs, eða úr
um 60 stundum mánaðarlega á mann í
50 til 55 stundir. Útlit er fyrir að aftur
verði horfið til móts við fyrra kvóta-
kerfi að nokkm leyti til að tryggja að
einstakir lögreglumenn sitji ekki eftir
i launum. En það hangir fleira á spýt-
unni.
„Rangtmál en kúvendir"
„Þó hann hafi komist upp með það
hingað til, hefúr formaður Lögreglu-
félags Reykjavíkur rangt fyrir sér
þegar hann segir að laun lögreglu-
manna hafi lækkað," segir Sólmund-
ur Már Jónsson, framkvæmdastjóri
rekstrar- og þjónustusviðs Lögregl-
unnar í Reykjavik, um málflutning
Óskar Bjartmarz. Sólmundur mætti
á fund Lögreglufé-
lagsins á fimmtu-
dag og freistaði
þess aö útskýra
sjónarmið yfir-
stjórnar lögregl-
unnar. „Það er ör-
ugglega rétt að ein-
hverjir hafi lækkað
en ég fullyrti það á
fundinum að eng-
inn lögreglumaður
hefði lækkað um 25 prósent í launum
á árinu og það hefði enginn lækkað
um 50 þúsund krónur á mánuði það
sem af er árinu og því mótmælti eng-
inn. Óskar hefur hægt og rólega ver-
ið að kúvendast í sínum málflutningi
og segir nú að þessi 25% tekjulækk-
un sé hugsanleg í framtíðinni. Eftir
stendur því hugsanleg tekjuskerðing
það sem eftir er ársins,“ segir Sól-
mundur.
Fréttaljós
Garðar fim Úlfarsson
c/Weríut
Sjálfsvörn, bardagalist
og uppbyggjandi líkamsrækt
fyrir fólk á öllum aldri
NÝ NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST
Reynslumiklir þjálfarar.
Æfingar fara fram
í ÍR-heimilinu
Upplýsingar í síma: 587 7080, TaeKwonDo-deild ÍR
Frá fundi Lögreglufélags Reykjavíkur á fimmtudag.
Yfirvinnukvótar úr sögunni
Breytingamar á fyrirkomulagi yfir-
vinnunar tóku gildi 11. ágúst sl. en þá
tók við nýtt yfirvinnutímabil sem stóð
til og með 10. september. Breytingam-
ar fela í sér að nú er hverjum lögreglu-
manni ekki tryggður ákveðinn fiöldi
yfirvinnutima í hverjum mánuði held-
ur eiga yfirmenn deilda að skipuleggja
yfirvinnu starfsmanna eftir þörfum.
Dregið hafði verið úr yfirvinnukvótan-
um í áfóngum frá því í ársbyijun, þeg-
ar hann var 62 stundir á hvem starfs-
mann, þar til hann var 50 stundir í
vor. Sólmundur segir bráðabirgðatölur
yfir nýliöið yfirvinnutímabil benda til
þess að hver lögreglumaður hafi unnið
50 til 55 yfirvinnstundir, miðað við um
60 á fyrsta tímabili ársins. Hann segir
tölurnar sýna að yfirvinnutímum í
heild hafi ekki fækkað mikið og séu í
takt við þann kvóta sem ákveðinn var
í vor.
„Þetta tímabil verður lýsandi fyrir
rekstur embættisins það sem eftir lifir
árs, bæði í heildaryfirvinnutímum
sem og heildarmannafla. En sam-
kvæmt nýju reglunum em engir kvót-
ar til lengur og það er aðalmálið í huga
stjómenda lögreglunnar. Kvótinn var
kominn niður í 50 stundir á stöðugildi
en menn hafa ekki fengið neina tölu í
staðinn og sumir hafa kannski ímynd-
aö sér það að þeir fengju enga yfir-
vinnu. En þeir hafa ekkert fyrir sér í
því og það hefur engum hjá embættinu
komið tii hugar að afnema yfirvinnu
hjá lögreglumönnum, hvorki í heild né
hjá einstökum lögreglumönnum," seg-
ir Sólmundur.
Allir fá yfiivinnu
En Sólmundur viðurkennir að nú sé
komin upp sú staða að hugsanlega hafi
einhverjir lögreglumenn fengið mun
minni yfirvinnu en aðrir og segir að
bragðist verði við því. „Embættið hefur
rekstraráætlun sem við ætlum að halda
okkur við. Það felst í því að keyra það
sem eftir er ársins með sama hætti og
við höfum gert frá 11. ágúst, þ.e.a.s.
varðandi heildayfirvinnu og mannskap.
En ef einhverjir lögreglumenn hafa
fengið veruiega skerðingu í yfirvinnu á
þessu timabili verður embættið, þ.e. yf-
irstjómin, starfsmannahaldið og yfir-
menn viðkomandi deilda að sjá til þess
að þeir hrapi ekki niður í yfirvinnu."
Þetta þýðir skref í átt að kvótakerfmu
sem hefur verið i gildi en Sólmundur ít-
rekar að enginn muni eiga rétt á tiltekn-
um yfirvinnustundum. „Auðvitað hljóta
menn sem starfa hlið við hlið að sömu
málum að þurfa að hafa svipuð heildar-
laun. En þeir eiga ekki rétt á einhveij-
um vissum yfirvinnutímum. Fjöldi
þeirra sveiflast og ef verkefni í deiidum
bjóða ekki upp á yfirvinnu þá er einfald-
lega að sjá til þess að menn fari í verk-
efni tímabundið í öðram deildum.
Þannig að það sé ekki allt rígbundið,'1
segir Sólmundur.
Að sögn Sólmundar er fjöldi stöðu-
gilda hjá embættinu nánast sá sami nú
og fyrir ári síðan, eða 275 á móti 280 í
fyrra. „Mönnum hefur fjölgað í rann-
sóknardeildum en óneitanlega verða
færri á vöktum fram til áramóta," segir
hann.
fyrir síðasta mánuð eru í hendi og það
er sagt að eins og staðan er í dag verði
hægt að halda þessu meðaltali út árið
en við höfum það ekki tryggt. Það geta
komið nýir útreikningar hvenær sem
er sem segja að meðaltalið gangi ekki
upp og að draga verði úr yfirvinnu."
Fjöldi mála, sem era til meðferðar
hjá embættinu, er nú 1.100 en var 1.068
í september í fyrra.
Vantar samráð
Að sögn Óskars skapar það óöryggi
hjá lögreglumönnum sem síðan leiðir
af sér ákveðna togstreitu og úlfúð þeg-
ar fyrirvaralitlar breytingar era gerð-
ar á starfseminni, oft án samráðs við
lögreglumenn eða stéttarfélög þeirra.
Hann tekur þó fram að mikfl samkipti
séu á milli forystu lögreglufélagsins og
lögreglustjórans sem sé af hinu góða.
Óskar segir margt hafa farið aflögu
í samskiptum stjómvalda og yfir-
stjómar lögreglunnar annars vegar og
lögreglumanna hins vegar. Hann segir
óánægju méð að ekki hafi verið gengið
frá nýjum eftirlaunasamningi sem
m.a. á að fela í sér lækkun á eftirlauna-
aldri og að menn séu orðnir lang-
eygir eftir niðurstöðum vinnu-
hóps sem skipaður
var í vor tO að
skoða ijármál
Lögreglunnar í
Reykjavík. En
málin eru fleiri.
„Það var gerður
samningur mOli
Ijármálaráðherra
og Landssam-
bands lögreglu-
manna í júní sl.
um fram-
kvæmd á
vumu sem feU-
ur utan
vinnutimatO-
1 skipunar
EES-
samn-
ingsins.
Þetta
var rétt
fyrir
komu
forsætis-
ráðherra
Norður-
landanna og
menn voru að rembast við að
klára samninginn vegna þess
að málin vora i ólestri. Emb-
ætti Lögreglustjórans í Reykja-
vík hefur hins'vegar enn ekki
uppfyUt þennan samning fyUi-
lega. Þá hefur verið hringlandi í
fyrirmælum og VSÓ-uppákoman
frá í fyrra situr enn í mönnum.
Skömmu áður en VSÓ-skýrslan
kom út var þáverandi dómsmálaráð-
herra spurður að því hvort eitthvað
væri í farvatninu með breytingar i lög-
reglunni í Reykjavík. Hann svaraði því
neitandi en sagði að ef tU þess kæmi
yrðu samtök lögreglumanna höfð með
í ráðum. En við vorum ekki hafðir
með í ráðum um eitt eða neitt. Það var
samþykkt 1998, eftir að við höfðum
bent á að stöður væru ekki auglýstar
með eðlUegum hætti, að það yrði
framvegis gert en síðan eru
tvö dæmi um að það hafl
ekki verið gert eins og ætti
að gera.“
Fyrirhugaður er í næstu viku fúnd-
ur yfirsfjómar lögreglunnar í Reykja-
vik með stjóm Lögreglufélagsins. „Við
erum aUtaf að vænta þess að menn fari
að laga hlutina hjá lögreglunni í
ReykjavOí," svarar Óskar þegar hann
er spurður hvers hann vænti af þeim
fundi.
-GAR
Engin yfirvinna tryggð
„Málið er að það er eitt sem
er boðað og annað sem ger-
ist,“ segir Óskar Bjart-
marz, formaður Lög-
reglufélags Reykjavik-
ur. „Það er ekki svo
mikUl munur á þessum
50 tO 55 yfirvinnutímum
miðað við það sem var í
upphafi árs en samt eiga
fiármál embættis-
ins að
upp. Menn
velta fyrir
sér
hveiju
farið
var
út í
aUar
þess-
ar boð-
anir á nið-
urskurði
aukavinnu
þetta er niður-
staðan?"
En ef
munurinn
er aðeins
þessi hafa
lögreglu-
menn þá yfir
nokkra að
kvarta?
„Það kemur
ffarn að sumir
hafa verið með
meiri auka-
vinnu en aðrir.
Þó það hafi
auðyitað aldrei
verið fullkom-
in jöfriun miUi
manna í auka-
vinnu, hefúr
munurinn
aukist. Lög-
reglufélagið
sendi stjórn
embættis-
ins bréf fyr-
ir nokkru
síðan og
lagði
áherslu á
jöfnun
aukavinnu.
Hins veg-
ar boð-
uðu menn
endur-
tekið
drátt í aukavinnu
sem aUtaf átti að vera sá síðasti. Við
leggjum hins vegar áherslu á að dag-
vinnulaun almennra lögreglumanna
era á bUinu 80 tO tæplega 130 þúsund
krónur og þeir sem vinna vaktavinnu
fá síðan álag fyrir að vinna á þeim tím-
um sem aðrir sofa og eiga frí. En þetta
er það eina sem menn hafa tryggt,“
segir Óskar. „Þessir tímar að meðaltali