Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Blaðsíða 50
58 LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999 T>V Nykaup Þarsem ferskleikinn býr matgæðingur vikunnar Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. » m wmmsmmmii m vm m m *i æss* L Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. Osta-marmara- kaka - mjög bragðgóð bökuð osta- kaka, þétt og fín 75 g hveiti 25 g heslihnetur 50 g sykur 60 g smjör Fylling: 280 g rjómaostur 150 g sykur 50 g hveiti 1 tsk. vanilludropar 4 stk. hrærð egg 150 g hrein jógúrt 60 g suðusúkkulaði Hakkið hneturnar, blandið saman við hveiti og sykur og bræðið smjörið. Blandið öllu vel saman, þrýstið í botninn og bak- ið við 200"C í 10 minútur í 22 cm springformi. Rjómaostur og sykur eru unn- in vel saman þar til mjúkt. Blandið öhu saman við nema súkkulaðinu, blandið vel saman en þeytið ekki. Bræðið súkkulað- ið og blandið saman viö helming- inn af fyllingunni. Blandið síðan öllu saman þannig að það mynd- J ist marmaraáferð, hellið yfir botninn og bakið við 180°C í 60 mínútur. Berið fram með þeyttum rjóma ef viU. Takið hringformið ekki af: fyrr en kakan er búin að standa í j smátíma. Fylltur súkkulaðiís - einfaldur og mjög góður og auðvelt að breyta um bragðefni 4 stk. eggjarauður 1 stk. egg 100 g sykur 5 dl rjómi 2 stk. fyllt súkkulaði Þeytið saman egg, eggjarauður og sykur, blandið þeyttum rjóm- anum saman við. Saxið niðm’ súkkulaðið og blandið saman með sleikju. Sama er hvaða súkkulaði er notað - allt er jafn- gott. Einnig er misjafnt hversu mikið nota skal af súkkulaðinu. Frystið ísinn og berið fram með góðri sósu. Forréttur: Avókadó, fyllt með krabbasalati: iékkert vesen____________________________ Til Austurlanda á tíu mínútum: Krassandi kryddjurta- og limekjúklingur - kýlið vömbina án samviskubits og í rólegheitum Linda Mjöll Gunnarsdóttir er matgæðingur vikunnar: 2 stk. avókadó sítrónusafi 1 dós krabbakjöt 6 msk. sýrður rjómi 3 msk. þeyttur rjómi tómatsósa Takið aldinkjötið úr 4 avóka- dóhelmingum (þverskornum) í snotrum smábitum og vætið þá strax í sítrónusafa. Blandið krabb- anum, sýrða rjómanum og þeytta rjómanum saman. Bragðbætið með sítrónusafa og tómatsósu. Látið ald- inkjötið í salatið og skiptið í avóka- dóhelmingana. Skreytt með litlum Linda Mjöll er tilbúin að upplýsa öll leyndarmál nema uppskriftina að pasta- avókadóbitum. sósunni sem á eftir að gera hana ríka. Aðalréttur: Kjúklingur a'la mamma 2 kjúklingar 2 laukar sveppir 1/2 gul paprika 4 dl rjómi 4 msk. tómatsósa salt og pipar kjúklingakrydd ostur 1. Kjúklingarnir hlutaðir í bita og steiktir vel á pönnu upp úr olíu, settir i eldfast mót og kryddaðir. 2. Laukurinn, sveppirnir og paprikan skorin smátt og svissað á pönnu, síðan sett yfir kjúklingabit- ana. Rjóminn og tómatsósan hrist saman og hellt í mótið. Ostinum er síðan stráð yfir. 3. Bakað í 50 minútur við 180° C. Tilvalið meðlæti er til dæmis ferskt salat og hrísgrjón. Eftirréttur: Marsbúinn 1 marengsbotn 1/4 til 1/2 lítri rjómi 1 Mars-súkkulaðistykki 1 Toblerone-súkkulaðistykki bananar jarðarber vínber bláber perur Marengsbotninn er mulinn niður í mót eða skál, fersku ávextirnir skornir niður og settir yfir. Súkkulaðistykkin brædd við lágan hita í rjómanum. Þegar þessi dýr- indis sósa er tilbúin er henni hellt yfir réttinn. Meðlæti: ís eða þeyttur rjómi. Að lokum skora ég á vin minn, Krumma, Hrafn Davíðsson, sem næsta matgæðing í þeirri von að hann fari nú að hætta að tala bara um uppskriftir og fari að bjóða mér í mat.“ mínútur. Bætið við lime- safanum og sojasós- unni og sjóðið í 2 til 3 mínút- ur þangað til vökvinn fer að gufa upp og hjúpa kjúkling- inn. Berið fram á núðlubeði, kryddað með ferskum kóríander og vorlaukum. í hverjum skammti eru 260 kaloríur og aðeins 13 g af fitu svo gefa má samviskunni frí með glöðu geði á meðan matarins er notið. með fennikkusosu Fyrir Jjóra 800 g smálúða í stykkjum 3 msk. matarolía salt og pipar Fennikkusósa: 1 stk. fennikka 3 dl pastasósa (t.d. Uncle Ben’s) 1 dl hvítvín, óáfengt Steikt grænmeti: 150 g spínat, ferskt 8 stk. belgbaunir í strimlum 1 msk. engifer, saxað 6 stk. skalottlaukar 3 msk. sykur 2 msk. kóríander, ferskt og saxað 2 dl kjúklingasoð 1 dl hvítvin, óáfengt 3 msk. matarolía Snöggsteikið smálúðustykkin á pönnu, bragðbætið með salti og pip- ar og stingið í 200°C heitan ofn i 6 til 8 mínútur. Berið fram með kaldri fennikkusósu og steiktu grænmeti. Fennikkusósa: Skerið fennikkuna í bita, setjið síðan í matvinnsluvél með öllu öðru ogmaukið Steikt grænmeti: Hitið olíuna á pönnu, snöggsteikið grænmetið. Stráið sykrinum yfir. Bætið kjúklingasoði og hvítvíni sam- an við og sjóðið niður. Annað meðlæti: Soðið pasta er gott með þessum rétti. Áætlið 200 til 250 g fyrir fióra. Krabbar, kjúklingar og marsbúar Linda Mjöll býr á Hverfisgötunni ásamt 5 ára dóttur sinni, Hildi Ösp, og chihuaha-hundinum Ögn sem ber nafn með rentu: „Ég varð góðfúslega við beiðni Ingu Völu og deili hér með ykkur mínum uppáhaldsuppskriftum. Ég var nú reyndar að hugsa um að láta af hendi uppskrift að dásamlegri pastasósu en þar sem ég ætla mér einn daginn að verða rík af fram- leiðslu hennar verður það að bíða. Ég vona samt að enginn verði svik- inn af þessu: Þessi ofurftjótlegi réttur dugir fyrir fjóra svanga og timabundna. Skerið allt hráefnið niður, hendið því á pönnu og heillið matargestina með austurlensku töfrabragði [sic]. Uppskrift: 4 húð- og beinlaus kjúklingalæri, skorin í strimla 1 tsk. paprikukrydd 2 tsk. blandaðar kryddjurtir eftir smekk og úrvali 30 ml (2 msk.) ólífuolía 1 rauð paprika, skorin í strimla 1 knippi af vorlaukum, niðursneiddir 1 súraldin (lime), aðeins safinn 15 ml (1 msk.) sojasósa Aðferð: 1. Kryddið kjúklinginn með paprikukryddinu og kryddjurtun- um. 2. Hitið olíuna á pönnu. Bætið við kjúklingnum og steikið við háan hita í 2 til 3 mínútur. Bætið við paprikustrimlunum og steikið í 2 Pönnu- steikt smálúða með svínakjöti og rækjum Fyrir Qóra: 600 g svínakjöt í strimlum (t.d. úr snitsel) 1 dl sojasósa, sæt 2-3 msk. maizenamjöl Blandaðar núðlur: 500 g eggjanúðlur 3 1 vatn 2 tsk. salt 2-3 msk. ólífuolía í vatnið i olía til djúpsteikingar Meðlæti: 400 g rækjur 120 g baunaspírur 6 stk. hvítlauksrif 100 g sykurbaunir 100 g rauðlaukur 1-2 stk. hvítlaufssalat II stk. fennikka 2 tsk. kóríanderduft 1-2 msk. appelsínuþykkni 2 dl ostrusojasósa 1 bakki blandaðar baunir 4 msk. graslaukur 1/2 dl matarolía til steikingar Veltið svinakjötsstrimlunum upp úr sætu sojasósunni og síðan upp úr maizenamjölinu. Djúpsteikið svína- kjötsstrimlana í 2 mínútur. Takið upp úr og haldið heitu. Skiptið núðl- unum á diska, leggið svínakjöts- strimlana og græn- metið ofan á. Skreytið með baunaspirum, baunum og gras- lauk. Blandaðar núðl- ur: Sjóðið eggjanúðl- umar í 4 minútur, takið úr vatninu og skolið vandlega. Haldið heitum. Meðlæti: Saxið grænmetið - nema hvit- laufssalatið sem er skorið í sneiðar eftir endilöngu og fennikan í sneið- ar. Snöggsteikið grænmetið á pönnu, kryddið og bætið síðan appelsinu- þykkni og ostrusósu á pönnuna. Lát- ið sjóða í 1 mínútu. Nykaup Þarsem ferslcleikinn býr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.