Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Blaðsíða 46
%éttir Fann brandugluunga í mýrinni Síberíu „Hundurinn minn fann hana milli þúfna út í mýri, í þeim hluta hennar sem heitir Síbería, hún reyndi ekkert til aö verja sig og mamma mín hélt að hún væri að dauða kominn, hún var svo mátt- laus,“ sagði Jóhann Hannesson sem er búin að vera með Brandugluunga í fóstri á Stóru Sandvík í viku. Þegar Jóhann kom heim með ugl- una reyndi hann strax að gefa henni fæðu en það gekk illa í fyrstu en eft- ir að hafa fengið ráð hjá Náttúru- fræðistofnun fór hún að taka við og nú étur hún sjálf. „Okkur var ráð- lagt að byrja á að troða upp I hana matnum sem varð til þess að hún tók við henni og nú er hún farin að borða sjálf en þó eingöngu á nótt- unni eða þegar engin er heima,“ sagði Jóhann. Uglunni er gefið hrátt kjöthakk meðan hún er í vist hjá Jó- hanni en úti í náttúrunni er helsta fæði hennar mýs, rottur og smáfugl- ar. Lífsbarátta ugluunga er erflð,. Ungamir yfirgefa hreiðrið um tveggja vikna gamlir en era þó háð- ir foreldrum sínum um matföng í nokkrar vikur eftir að þeir verða fleygir, og þá hefst barátta upp á líf og dauða og flökkulíf vetrarins er framundan. Nafngift svæðisins sem uglan fannst á er komin frá þeim tíma þegar unnið var við áveiturnar í Flóanum, þá tók ríkið þann hluta mýrarinnar af Sandvíkurjörðunum eignamámi og þar átti að gera ný- býli. Á kreppuáranum var unnið þar um vetur við að gera grjótræsi til framræslu. Veturinn sá var kald- ur og erfiður og eftir hann festist Sí- beriunafnið við svæðið. Jóhann býst við að ugluunginn verði hjá honum í nokkrar vikur í viðbót, eða þangað til hún verður fleyg. „Þá koma menn frá Náttúru- fræðistofnun og merkja hana og sleppa henni,“ sagði Jóhann -NH. Þelf íiska sem roa... Þelr íiska sem róa... Þelr ílska sem róa... Þelr www visir is FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR Bræðurnir Jóhann og Guðmundur Marteinn Hannessynir með branduglu- ungann semJóhann fann í Síberíu. Ungans bíður erfiður vetur eftir að honum verður sleppt. DV-mynd Njörður. Áskrifendur fó aukaafslátt af smáauglýsingum DV Í////////////A//// o’ttt milfl hi/ Smáauglýsingar E553 5505000 m WÓft/t/SrUAUCLÝSINCAR ITTC^ 550 50 00 Qarðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING ViSA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA V. FJARLÆGJUM STÍFLUR ‘ n úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. ^D/ELUSÍLL 1\V VALUR HELGASON ,8961100*5688806 Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur Traktorsgröfur í öll verk. Höfum nú einnig öflugan fleyg á traktorsgröfu. Brjótum dyraop, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Gröfum og skiptum um jarðveg í ipnkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. VELALEIGA SIMONAR EHF., SÍMAR 562 3070 og 892 1129. SENDUM BLOMIN STRAX ALLAN SÓLARHRINGINN STEFÁNSBLÓM /Er WKS. 551 Q771^f^ Steypusögun og kjarnaboranir Holtabyggð 4 Hafnarfirði Símor: 554 4723 • 666 6096 • 426 7011 • 698 7021 Ödýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF Smiðjuvegi 11, Kópavogi. Simi 554 5544, fax 554 5607 o»t mill/ hirrtin. oW mlll/ hirnins 'BIRTINGARAFSLÁTTUrT^ Smáauglýsingar V 15% staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur v 10% aukaafsláttur fyrir áskrifendur > J Smáauglýsingar iÐVl \i 550 5000 — 550 5000 Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. [ Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. CD Asgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 —-------------------- STIFLUÞJONUSTR BJRRNR STmar 899 6363 • 554 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frórennslislögnum. |.E.I Röramyndavél til ab ástands- skoöa lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir JSSSSES, hurðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.